Fréttablaðið - 16.08.2002, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 16.08.2002, Blaðsíða 18
18 16. ágúst 2002 FÖSTUDAGUR smáauglýsingar Heilsa Snyrting Fyrir Snyrtistofur, snyrtifræðinga, snyrtistólar á lager. Nánast allar rekstrarvörur. Naglafræðingar: Nagla- þjalir og ýmislegt fleira. Förðunar- fræðingar: Mikið af förðunarvörum, einnig til á lager glæsilegir förðunar- stólar. Fótaaðgerðafræðingar: Til á lager vinnustólar úðaborar silicon Sixtus fótavörur og ýmislegt annað. Nuddfræðingar: Nuddbekkir til á lag- er. Nuddolíur frá Sixtus í 5 lítra brús- um ásamt öðrum olíum frá I.DE. MA. í 1/2 líter og nuddkremum 12/ kg einnig grenningar leir í 5 kg umb. Vinnuljós með stækkunargleir, einnig lampar I.R perur. S. Gunnbjörnsson ehf. Iðnbúð 8. 210 Garðabæ. S: 565 6317. Heilsuvörur www.heilsugydjan.is www.heilsugyd- jan.is Þarftu að bæta heilsuna? Kíktu þá við. Uppl í s. 8955656 HEILSUNET.IS HEILSUNET.IS Grenntist um 14 kg á 3 mán! Fríar prufur, frábær- ir kaupaukar! S. 892 8550 “NÝTT ÞÚ” ! Viltu sjá þig á öðrum stað en þú ert í dag ? Viltu léttast, þyngjast, eða fá aukaorku? Hringdu þá í síma 897 7612 og heyrðu um “Nýtt þú” Að léttast um 5 kg. á mán. með Her- balife vörunum er auðvelt. Fanney dreifingaraðili. S: 6987204 HERBALIFE. FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd- arstjórnun, aukin orka, betri heilsa. Bjarni Ólafs. S. 861 4577 bjarni@jur- talif.is Fæðubótarefni Viltu léttast núna? Persónuráðgjöf, frí- ar prufur, góður árangur. Visa/Euro. S. 564 4796/862 5920 Rannveig Léttist um 11 kg á 8 vikum!! Viltu vita hvernig, Sigurborg í síma 865-8607 Dreifiaðili Herbalife Barnið FORELDRAR ! Aðferðir Ofvirknibókar- innar henta öllum börnum. Nauðsyn- legar börnum með athyglisbrest, mis- þroska, ofvirkni, Tourette og sértæka námserfiðleika. Umsagnir og netverð á Ofvirknibokin.is. Pöntunarsími: 89-50- 300. Líkamsrækt Ný þjónusta - Heilsuáætlun og að- hald með næringarvörum. Heilsu- búð.is kynnir nýja og áhrifaríka gjald- frjálsa þjónustu til að takast á við yfir- þyngd. Nú getur þú fengið gerða heil- su- og aðhaldsáætlun til að meta hversu langan tíma það tekur að ná aftur sinni eigin kjörþynd og halda henni varanlega. Innifalið er einn byrjunarfundur með leiðbeinanda og ítarlegt aðhald þar til árangur næst. Hafðu samband núna og pantaðu einkafund með ráðgjafa í síma 8973020 eða á verslun@heilsubud.is. Tilboð, mánaðarkort í eurowawe, sogæðanudd og ljós, kr. 13.900, Fyrir og Eftir, heilsustúdíó sími 5644858 Nudd Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt- un og uppl. S. 847 4449. www.erosn- udd.com Nuddnám. Svæða- og viðbragðsmeð- ferð, höfuð- og andlitsnudd. Reykjavík - Akureyri. 557 5000. nudd.is Ýmislegt HÚÐSLIT? Vissir þú að það er hægt að meðhöndla húðslit með Power Peel húðslípun?Húð ný-ung, Kringlunni, s: 588 0909. Námskeið Námskeið JUDO Ný námskeið að hefjast. Skrán- ing og uppl. í 5883200 og 8688830. Júdofélag Reykjavíkur. www.judo.is Sjálfsvörn fyrir konur. 3ja vikna sjálfs- varnarnámskeið hefst 19. ágúst. Nám- skeið kostar aðeins 5000 kr. Skráning og nánari uppl. í 6995288 og 6918179 Heimilið Húsgögn Til sölu hjónarúm 160x200 og 2 nátt- borð. Einnig eldhúsborð og 4 stólar. S: 691 3740. Antík Antik húsgögn og klukkur. Sérhæfð viðgerðarþjónusta á gömlum klukkum. Guðmundur Hermannsson úrsmíða- meistari. Bæjarlind 1-3 Kóp. S. 554 7770 Barnavörur ATH. ATH. Til sölu hvítt rimlarúm m/dýnu 4000 kr. Skiptiborð á baðkar 3500 kr. Stækkanlegt barnarúm án dýnu 8000 kr. Uppl. í 866 6828 og 555 3829 Dýrahald Perskneskur kettlingur! Chinchilla silf- ur-högni til sölu. Tilbúinn til afhending- ar. Undan Persefelis Lucky Luke og Norðurljósa Alexöndru. Upplýsingar í síma 864-1508 eða atak@simnet.is 2 og hálfs árs íslenskur fjárhundur til sölu á 25 þús. án ættbókar. Gott eintak. Uppl. í síma: 553 9044. Fuglahótelið Paradísarheimt. Geym- um fugla af öllum stærðum og gerðum til lengri og skemmri tíma. S: 581 1191, 699 3344, 899 5998. Fiskó, vorum að fá nýja sendingu af nýjum fiskum, mikið úrval, komið og kíkið við, við tökum vel á móti ykkur, opnunartími mán. til fös. 10-18, og lau. til sun. 10-16 sími 564 3364. Ýmislegt Vandaður stál-hringstigi með massíf- um ljósum viðarþrepum (beiki) heild- arbreidd er 190 cm, hæð 270 cm fyrir 250 cm lofthæð. Tilboð óskast (nýr stigi selst á 5-600 þús.) S: 892 7204 eða 566 7820. Tómstundir & ferðir Byssur Maverick 3” Mag. Amerískar pumpur. Sportvörugerðin, Skipholt 5, 562 8383. www.sportveidi.is Ferðaþjónusta Sjókajakar. Sjókajaksigling í Hval- firði. Einstök upplifun. Skipulagðar ferðir fyrir hópa eða einstaklinga. Hvammsvík í Kjós. S. 566 7023. www.hvammsvik.is Fyrir veiðimenn Veiðimenn ATH til sölu laxa- og sil- ungamaðkar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma: 699 2509, 660 1251 og 431 2509. STÓRLAXA-VEIÐILEYFI Í HÖLKNÁ. Vegna forfalla er 1 holl laust, 3 stangir. 27.-31. ágúst. Uppl. í s. 893 7207 Cortland, sérfræðingar í flugu- veiði.Sportvörugerðin, Skipholti 5, 560 8383. www.sportveidi.is Bílar og farartæki Bílar til sölu WV Golf Joker ‘97 model til sölu keyrð- ur 91 þús. km. Góður bíll. Verð 680 þús. S: 535 2520 og 899 7520. Ford Mondeo Station Árg ‘95, ekinn 108 Þús km, góður og ódýr bíll, skoðun ‘03. Uppl. 5546054, 8639936 Ford Explorer ‘94 ekinn 130 þús, vel með farinn, 4,0 l. Verð 960 þús. Athuga skipti. S: 822 7171 Opel Corsa 16V ‘99. 350 þús. áhv. greiðslub. 11 þús. Viðmið.v. 750 þús. - Fer á kr. 650 þús. Sími 6923148 Mjög gott verð! Peugeot 306 Station ‘99, ek. 64 þús., dökkblár. Verð aðeins 810 þús. stgr. Sími 848 9009. Opel Vectra CD árg ‘99, 1600cc, 4 dyra, sjálfskiptur, spoiler, álfelgur, vetrardekk á felgum, silfur, ek. 52 þús, verð 1.250 þús S. 699-1050 VW Golf 1600, árg. ‘99, ek. 52 þús. 17” álf. Low Profile dekk, þjófavörn, útvarp og cd spilari, vetrardekk, verð 1290 þ. S. 699 1050 Toyota Avensis Station ‘99 ekinn 70 þús 1,8. sjálfsskiptur, silfurgrár. Verð 1260 þús. S: 896 6177. Toyota Corolla árg. ‘86, ökufær. Verð 35 þús. Uppl. í síma 893 2716 www.bilalif.is Skoðið bílaúrvalið og myndirnar á netinu og /eða á staðnum. Nú er mikið að gerast skipta - kaupa - selja. www.bilalif.is Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, á besta stað. S. 562 1717 Útsala á sumardekkjum. 175/70 X 13 , 2743 kr. 155 x 13, 2408 kr. Hjá Krissa. Skeifunni 5. s: 553-5777 Bílar óskast Óska eftir toppbíl 100 til 300 þús. Staðgreitt. Uppl. í síma 695-5359 Góður bíll óskast á 15-80 þ. Aðeins skoðaður og vel með farinn. Uppl. í síma 820 7628 Óska eftir gangfærum en núm- erslausum jeppa eða pickup, fyrir lítið eða gefins. Upplýsingar í síma 824- 6310 Kerrur Burðarmiklar kerrur og allt til kerru- smíða. Öxlar, flexitorar, bremsubeisli, kúlutengi, lamir, læsingar, ljós og raf- magnsbúnaður og margt fl. Vagnar & þjónusta, Tunguháls 10. s: 567-3440 Fólksbílakerra til sölu. Upplýsingar í síma 568 1499 eða 895 1499 Vörubílar Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Scania, Das ofl. eldri bifreiðar og hey- vagna, efni ofl. S: 660 8910. Fellihýsi Fellihýsaleigan Glæsivagnar.Til leigu fellihýsi. Uppl. í síma: 863 9755. Fellihýsa- og tjaldvagnaleigan. Til leigu fellihýsi og tjaldvagnar. Uppl. í síma 864 7775. Mótorhjól Til sölu skellinaðra Derbi Senda R. Árg. ‘99. Verð 220 þús. Uppl. í S: 861- 5000 Varahlutir PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á spray- brúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda í heimi. Íslakk S:564-3477 Loftpúðar, fjaðrir, fjaðrablöð, fjaðraklemmur í jeppa og sendibíla. Fjaðrabúðin Partur. Eldshöfða 10. S: 567-8757 Flækjur og opin pústkerfi (Kraftpúst) í flestar gerðir bíla. Pústviðgerðir hjá Ein- ari, Smiðjuvegi 50. S. 564 0950 Bílaþjónninn ehf, Smiðjuvegi 4a, græn gata, 200 Kóp. Bensíntankar, púst og viðgerðir í flestar algengar gerðir bif- reiða. S. 567 0660 & 567 0670 Bílstart Skeiðarási 10 sími 565 2688. Sérhæfum okkur í BMW og Nissan. Rýmingarsala á öðrum bíltegundum. Opnunartími 10-18 Viðgerðir Almennar viðgerðir. Bílaverkstæði Sig- urbjörns Árnasonar. Flugumýri 2. Mos- fellsbær. S: 566-6216 Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar. Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta. Sóltúni 3. 105 Rkv. S:562-1075 Áfram gengur. Allar almennar bíla- viðgerðir. Góð þjónusta. Kársnesbraut. 100 s: 564-2625/899-7754 Húsnæði Húsnæði í boði 24 fm. hrb. til leigu í Bökkunum m. aðgangi að snyrtingu og þv.húsi. Reglu- semi áskilin. S: 866 3755. Til leigu falleg stúdíó-íbúð á 8. hæð við Austurbrún. Einstakt útsýni. Lang- tímaleiga frá 1. sept. Uppl. í síma 896 2222. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Sólheim- um til lengri tíma. Uppl. í S. 893 4609 Til leigu 200 fm einbýlishús, leigutími 1 ár. Uppl. í síma: 899 7188. MEÐ HÚSGÖGNUM. Herbergi til leigu á gistiheimilum í Kópavogi og Hafnar- firði. Aðgangur að eldhúsi, sjónvarp á herbergi. Uppl í síma 895 3875 og 692 5105. Húsnæði óskast Unga einstæða móður bráðvantar 2- 3ja herb. íbúð til leigu í Rvk. Reglusemi heitið. Uppl. í 8929704 5 manna fjölsk. óskar eftir 4-5 her. íbúð til leigu. Reyklaus og snyrtileg. Uppl. í s: 696-4943 og 847-3734 Ungt reglusamt par vantar íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband í síma: 849 7153 eða 696 4968. 5 manna fjölskylda óskar eftir leigu- húsnæði, helst í Hfj. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 695 9905 og 695 9906 Sumarbústaðir Til leigu lítið notað sumarhús í Bisk- upstungunum, sólahrings- til viku- leiga. Uppl. í s: 486 8977 og 868 6297. Til sölu sumarbústaðaland í Gríms- nesi. Eignaland. Stutt frá Hraunborgum. S. 553 6790 og 695 0671. Sumarbústaður til sölu. Vandaður 52 fm. bústaður til sölu við Þernueyjar- sund Hraunborgum Grímsnesi. Einnig 2 sumarbústaðalóðir önnur samliggjandi. Sjón er sögu ríkari. Við borgarmörkin. Getum tekið á móti hópum í mat og gistingu. Getum útveg- að skemmtun eftir smekk. Uppl. í S. 897 9240 eða 553 2900 Mótel Venus. Hafnarskógi. Sumarbú- staðalóðir 70 km frá Rvík í fögru um- hverfi í skógi vöxnu landi við sjávarstr. með útsýni yfir heiminn, dásamleg kvöldsól. Leigul. Uppl. í S. 437 2345 motel@venus.net Geymsluhúsnæði Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj- um og sendum ef óskað er. Vöru- beymslan S. 555 7200. www.voru- geymslan.is. BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð- ir, skjöl, bókhald, lagera og aðra muni. Uppl. í síma 555-6066 og 894-6633. Geymsluvörður Eyrartröð 2Hf. Atvinna Atvinna í boði Lítið verktakafyrirtæki óskar eftir laghentum aðstoðarmönnum í eftir- farandi störf: Aðstoð við ýmis smíða- störf, svo og mann vanan hellulögn- um ásamt smiðum við verkstæðis- vinnu og fl. Aðeins vandaðir einstak- lingar koma til greina (verk- taka/launavinna) Uppl. veittar á kv s: 555 4033 milli kl 19 og 21 Garðafell ehf. Fréttablaðið óskar eftir blaðberum. Holl og vellaunuð morgunhreyfing. Óskum eftir blaðberum í eftirtalin hver- fi: 112- Stararimi, Dísaborgir, 210- Heiðarlundur, Hofslundur, 210- Haukanes, Þrastanes. Einnig vantar okkur fólk á biðlista. Fréttablaðið — dreifingardeild. Þverholti 9, 105 Reykjavík – sími 515 7520 Barngóð kona með mikla reynslu vill taka að sér að koma heim og sinna börnum eftir skóla. Uppl. sími 551 4407 Nonnabiti óskar eftir starfsmanni, ekki yngri en 20, þarf að geta unnið undir álagi, breytilegur vinnutími. Reyk- laus! Uppl. S: 586-1840/586-1830 Möguleiki á mjög góðum tekjum. Óskum eftir fólki í vátryggingaráðgjöf. Engin reynsla skilyrði. Veitum alla kennslu og námskeið. Uppl. í S. 822 6688 Atvinna óskast Hársnyrtisveinn sem býr í hjarta borgarinnar óskar eftir 80-100% starfi á hársnyrtistofu frá fyrsta sept. næstkomandi. S: 553 6775, 847 7773 Útstillingarhönnuður óskar eftir verk- efnum, hanna einnig bæklinga og aug- lýsingar eða annað kynningarefni. Uppl. í síma 5646646 gsm: 6950192 eða habby@here.is Viðskiptatækifæri Spennandi tækifæri! Ég borga þér 1000 kr. fyrir að koma á fund. Uppl í s: 697-5850 Vantar þig árangur á netinu? Skoð- aðu þá www.adminder.com/go.cgi?is =gaur Nýtt á Íslandi. Þénaðu vel á því að dreifa debetkortum. Allir geta fengið kort. Lítil þörf á fjármagni til að byrja. Raunhæft að þéna um 150 þ. á mán. Skráning á ww.e-gull.net Áttu þér draum um auka tekjur? Skoðaðu atvinnu og viðskiptatæki- færið. www.workworldwidefrom- home.com Tilkynningar Einkamál Ert þú einhleyp/ur á aldrinum 35-55 ára. Langar þig að komast í félagsskap skemmtilegs fólks. Þá gæti félagið 27Plús verið eitthvað fyrir þig ! Hafðu samband í síma 846 8535 eða flettu okkur upp í gegnum leit.is. Halló konur. Leit ykkar að tilbreyt- ingu hefst hjá Rauða Torginu. Gjald- frjáls þjónusta, fullkominn trúnaður, 100% leynd. Auglýsing hjá Rauða Torg- inu Stefnumót ber árangur. Strax. Hringið núna í síma 55-54321 Tilkynningar Þú getur pantað smáauglýsingu í Fréttablaðið á frett.is. Auglýsingin birtist í Fréttablaðinu og einnig á frett.is. ********************** 565 9700 AÐALPARTASALAN KAPLAHRAUNI 11 ********************** Athygliskrækja Þeir sem vilja láta auglýsinguna sína hrópa á lesandann ættu að skoða þessa. Yfirskrift með hvítu letri á svörtum grunni. Þessi auglýsing er 5 sentímetrar á hæð og kostar 4.900,- kr. Ef keyptar 10 eða fleiri birtingar fæst magnafsláttur. Fréttablaðið Smáauglýsingar Sími 515 7500 ArtStudio Gallery Vesturgötu 12 Leirlistanámskeið, renna og skúlptúr fyrir byrjendur og framhald. Nánari uppl.: Lana Matusa leirlistarkennari. Sími: 562 5757. Gsm: 866 7129 Sjá www.gallery.is HERBALIFE Grafarvogur Hildur S. 866 8106 Fossvogur Ágústa S. 699 2616 Miðbær/tún Edda S. 861 7513 Vesturbær/nes Inga S. 869 4496 4 TIL 5 ÁRA STARFSREYNSLA smáauglýsing í 70.000 eintökum á aðeins 995 kr. LÓMASALIR Nýjar glæsilegar og vandaðar 3ja her- bergja 103,4 fm íbúðir verð 14,9 m.og 4ra herbergja 122 fm. íbúðir verð 16,5 m.með sérinngangi af svölum í nýju 4ra hæða 24 íbúða lyftu- húsi. Eigninni fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu. Íbúðin skilast í nóvember 2002 fullbúin án gólfefna með flísum á gólfi á baði og í þvotta- herbegi. Innréttingar eru spónlagðar með Mahogany. Forstofuskápar eru í anddyri, fataskápar eru í herbergjum. Baðinnrétting er hvítlökkuð með plastlagðri borðplötu. Í eldhúsi er helluborð, blástursofn er undir helluborði og vifta. Á baði er baðkar með hitastýrðu blöndunartæki. Salerni, baðkar og handlaug eru úr hvítu postulíni. Þvotta- hús er inni í íbúðinni. Út frá stofu eru góðar suðvestursvalir. Sameign skilast fullfrá- gengin. Lóðin verður tyrfð og hellulögð með snjóbræðslu við aðalinngang. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. 1. Byggingaraðili tekur á sig öll affföll af húsbréfum allt að 9 milljónir. 2. Byggingaraðili lánar allt að 85% af kaupverði með 8,5% vöxtum til 15 ára. 3. Látum greiðslur vegna sölu og kaupa mætast. 4. Þeir sem staðfesta kaup fyrir 1. sept fá 100 þús kr gjafabréf frá Húsamiðjunni. F A S T E I G N A V E I S L A Laufás fasteignasala, Kringlan 4-12, 9. hæð stóri turn, sími: 533 1111

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.