Fréttablaðið - 16.08.2002, Blaðsíða 20
Fólk er duglegt við að stofnameð sér félög um hitt og þetta.
Glaðvaknaði í fyrramorgun þegar
ég heyrði að í
morgunútvarp
Rásar 2 væri
kominn góður
gestur; Formaður
Félags Fagfólks í
Fjölskyldumeð-
ferð, skammstaf-
að F.F.F.F. Hló með sjálfum mér
og morgunkaffinu. Veit ekki enn
hvers vegna.
Hjálmar Hjálmarsson leikaristjórnar nú morgunútvarpinu
á Rás 2 með Lindu Blöndal.
Hjálmar á við svipaðan vanda að
stríða og Kastljóssmaðurinn Sig-
mundur Gunnlaugsson. Eru báðir
með röddina í lægri gír en hún
þolir. Hjálmari liggur i raun hátt
rómur eins og best heyrðist þegar
hann söng piparkökusönginn í
Dýrunum í Hálsaskógi. Þar ætti
hann að halda sig. Hljómar betur.
Fátt er verra en tilgerð í útvarpi.
Þeir eru hins vegar tilgerðar-lausir í MAD - TV sem Sýn
sýnir á miðvikudagskvöldum.
Ferskari húmor hefur ekki sést
lengi í sjónvarpi. Sérstaklega
gaman að fylgjast með heimsku
stelpunni á pizzeríunni sem gat
ekki skilið að frí pizza ætti að fyl-
gja með annarri keyptri. Hún hélt
að sú fyrri ætti að vera ókeypis.
Þá sköpuðust vandamál með þá
síðari. Hrjúft gaman og gott.
Sá líka Oprhu Winfrey á Stöð 2.Held að hún sé að verða hvít
eins og Michael Jackson. Undar-
leg árátta ríka fólksins að vilja
breyta um lit á sjálfu sér.
16. ágúst 2002 FÖSTUDAGUR
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stubbarnir (45:90) (Teletubbies)
18.30 Falda myndavélin (32:60) (Candid
Camera) Bandarísk þáttaröð þar
sem falin myndavél er notuð til
að kanna hvernig venjulegt fólk
bregst við óvenjulegum aðstæð-
um.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ævintýri Indiana Jones (11:22)
(Young Indiana Jones: The Giver
and Taker of life) Myndaflokkur
um Indiana Jones á yngri árum.
Aðalhlutverk: Corey Carrier, Sean
Patrick Flanery, George Hall og
Ronny Coutteure. Leikstjóri:
Simon Wincer.
21.40 Kvennasnyrtingin (Ladies Room)
Kanadísk bíómynd frá 1999. Tvær
ungar konur fylgjast með síðustu
dögum ævi sinnar á sjónvarpsskjá
á dularfullum stað. Báðar hafa
þær átt vingott við gifta menn og
eiga langan fund með eiginkon-
um þeirra. Leikstjóri: Gabriella
Cristiani.Aðalhlutverk: Greta
Scacchi, John Malkovich, Lorraine
Bracco, Molly Parker og Veronica
Ferres.
23.10 Gullmót í frjálsum íþróttum Upp-
taka frá móti sem fram fór í
Zürich fyrr í kvöld.Lýsing: Samúel
Örn Erlingsson.
1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
BÍÓMYNDIR
10.00 Love Always
12.00 Lonesome Dove
14.00 Escape From Wildcat
Canyon
16.00 Back to the Secret Gar-
den
18.00 Anne Rice’s Feast of All
Saints
20.00 Law & Order
21.00 Rear Window
23.00 Anne Rice’s Feast of All
Saints
1.00 Law & Order
2.00 Back to the Secret Gar-
den
4.00 Lonesome Dove
SVT2
BBC PRIME
NRK1
DR1
SVT1
18.30 Viva Las Vegas
20.00 Elvis
21.35 Close Up: Joe Esposito
On Elvis
21.55 Girl Happy
23.30 Harum Scarum
0.55 Kissin’ Cousins
2.25 Speedway
TCM
DR2
14.00 Nicholas Nickleby
(10:18)
14.30 Bogart
15.00 Deadline 17:00
15.25 Gyldne Timer
16.45 Gensyn med Brides-
head - Brideshead
Revisited (8:11)
17.40 Golden League
20.30 Coupling - kærestezo-
nen (4)
21.00 Deadline
21.20 Hækkenfeldt kobler af
(6:8)
21.50 Når mænd er værst -
Men Behaving Badly (19)
22.20 South Park (13)
22.45 Godnat
8.00 Det’ Leth (21)
8.30 DR-Derude direkte med
Søren Ryge
9.00 Livet ombord (4:4)
9.30 Når børn mister
10.00 TV-avisen
10.10 Nyhedsmagasinet
10.50 Temalørdag: Søren og
fuglene
13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 Boogie
15.00 Barracuda
15.00 Papyrus
15.25 Amanda Anaconda
15.35 For fuld rulle
16.00 Fredagsbio
16.30 TV-avisen med Sport og
Vejret
17.00 Disney sjov
18.00 STORT (1:2)
18.45 Post Danmark Rundt
19.00 TV-avisen
19.30 Krudt, kugler og bleer -
Undercover Blues (kv -
1993)
20.55 Black & White
22.30 Boogie
23.30 Godnat
17.30 I den fjærkledte slang-
ens land (1:2)
18.00 Siste nytt
18.10 Profil: Greta Garbo
(1905-1990)
19.00 Guantanamera (kv -
1995)
20.35 Siste nytt
20.40 Miljø over alle grenser
21.10 Sommeråpent
22.10 Inside
Hollywood/Cybernet
10.00 Rapport
10.10 För kärleks skull
13.00 Uppdrag granskning
14.00 Rapport
14.05 Lilly Harpers dröm
15.00 K Special: Dashiell
Hammett
16.00 Bokbussen
16.30 Legenden om Tarzan
17.00 Bröderna Garcia
17.25 Herr Pendel
17.30 Rapport
18.00 Hem till byn
19.00 Selena
21.05 Rapport
21.15 Curry nam-nam
21.45 Sopranos
22.35 Nyheter från SVT24
14.40 Dokumentären: N hjär-
ta V - ryska kyssar
15.40 Nyhetstecken
15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter
16.00 Aktuellt
16.15 Clownen kommer
17.15 Sverigebilden
17.20 Regionala nyheter
17.30 Kenny Drew Trio
17.55 Valsedlar
18.00 K Special: Public Safety
20.10 Walk on by
21.00 Vita huset
21.45 Elton John:
NRK2
SJÓNVARPIÐ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 Net TV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
POPPTÍVÍ
5.40 Superted
5.50 Smart
6.15 The Really Wild Show
6.45 Garden Invaders
7.15 House Invaders
7.45 Antiques Roadshow
8.15 Charlie’s Garden Army
8.45 Gardeners’ World
9.15 The Weakest Link
10.00 To the Manor Born
10.30 Sale Fever
11.00 Eastenders
11.30 Miss Marple
12.30 Garden Invaders
13.00 Noddy
13.10 Noddy
13.20 Playdays
13.40 Superted
13.50 Smart
14.15 The Really Wild Show
14.45 Lovejoy
15.45 Natural Comparisons
16.45 The Weakest Link
17.30 Liquid News
18.00 Parkinson
19.00 Dalziel and Pascoe
20.35 Later With Jools Holland
21.35 Top of the Pops Prime
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20.00
CHARMED
Á hrekkjavökunni ferðast systurnar
þrjár aftur til 17. aldar í þeim tilgangi
að bjarga norn og ófæddu barni hennar
frá ægilegri norn sem hyggst ala barnið
upp í illsku. Síðar uppgötva systurnar
að þetta ævintýri hefur afdrifaríkari af-
leiðingar fyrir þær sjálfar en þær höfðu
ímyndað sér.
sér enga ástæðu til að skammast
út í skammstafanir.
Eiríkur Jónsson
6.30 Sommermorgen
8.05 Tiny Toons
13.35 Animorphs
14.00 VG-lista Topp 20
15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Barne-TV
16.30 Reparatørene
16.40 Distriktsnyheter og Nor-
ge i dag
17.00 Dagsrevyen
17.30 Norge rundt
17.55 Villdyra kommer (4:6)
18.25 Campingliv (6)
18.55 Sommeråpent
19.55 Friidrett: Golden
League: fra Zürich
21.00 Kveldsnytt
21.15 Inspector Morse: In-
fernal serpent (12)
HALLMARK
16.08 2002 Föstudagur
17.30 Muzik.is
18.30 Hjartsláttur í strætó (e)
19.30 Yes dear (e)
20.00 Charmed (e)
20.45 Grillpinnar Grillpinnarnir og stuð-
boltarnir Róbert Ólafsson (Robbi)
og Þórir Erlingsson (Dódó) ætla
að kenna áhorfendum SKJÁSEINS
hvernig best er að bera sig við
grillið og bera fram ljúffenga kjúk-
linga-, lamba-, nauta- og svína-
kjötsrétti. Nú er bara málið að
drífa sig út að grilla og hækka
meðalhitann yfir landinu
21.15 Traders Kanadísk þáttaröð um líf
og störf verðbréfasala, ástir þeirra
og örlög. Fylgst er með baráttu fé-
laganna hjá Gardner-Ross í við-
skiptaheiminum, fjandsamlegum
yfirtökum, miklum gróða og stóru
tapi
22.00 Living in Fear - Bíó - Chuck
Hausman yfirgaf fæðingarbæ sinn
eftir dularfullt fráfall eiginkonu
sinnar og hét þess að snúa aldrei
aftur. Við dauða föður síns 20
árum sienna lætur hann undan
þrábeiðni konu sinnar að snúa
aftur en hvorugt þeirra gerir sér
grein fyrir því út í hvað þau eru
að fara
23.30 According to Jim (e)
0.00 Law & Order SVU (e)
0.50 Jay Leno (e)
1.40 Muzik.is
F.F.F.F. og MAD
Við tækið
„Hló með sjálf-
um mér og
morgunkaffinu.
Veit ekki enn
hvers vegna.“
16.00 Bíórásin
Almost Heroes
(Hálfgerðar hetjur)
18.00 Bíórásin
The Impostors (Laumufarþegar)
19.30 Stöð 2
Úlfhundurinn (White Fang)
20.00 Bíórásin
Deep Rising
(Ófreskjur úr undirdjúpinu)
21.00 Sýn
Átta daga vikunnar
(Eight Days a Week)
21.40 Sjónvarpið
Kvennasnyrtingin
(Ladies Room)
22.00 Bíórásin
Things to Do in Denver When
(Dauðs manns gaman í Denver)
22.10 Stöð 2
Í böndum (Bound)
22.30 Sýn
Forseti í sigti (Executive Target)
0.00 Bíórásin
Ronin (Málaliðar)
0.00 Stöð 2
Austin Powers: Njósnarinn
(Austin Powers. The Spy Who Sh)
0.05 Sýn
Skylmingalöggan
(Gladiator Cop)
1.30 Stöð 2
Barnapían (The Sitter)
2.00 Bíórásin
Deep Rising
(Ófreskjur úr undirdjúpinu)
Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað-
arinns og fasteignasjónvarp alla daga
vikunnar.
STÖÐ 1
SKJÁR EINN
Föstudaginn 23. ágúst
fylgir Fréttablaðinu
sérblað um skóla
og námskeið.
Blaðinu verður dreift
í íbúðir á höfuð-
borgarsvæðinu í
um 68.500 eintökum.
Auglýsendur eru
minntir á að panta
auglýsingar tímanlega.
Skilafrestur á
auglýsingum er
þriðjudagurinn
20. ágúst.
skólar&námskeið
skilaboð inn á 68.500 heimili
Föstudagurinn
23. ágúst:
Auglýsingadeild Fréttablaðsins
Sími: 515 7515
Netfang: auglysingar@frettabladid.is