Fréttablaðið - 20.08.2002, Page 17

Fréttablaðið - 20.08.2002, Page 17
smáauglýsingar sími 515 7500 Keypt og selt Til sölu Brio Barnavagn verð 8.500.- Chicco barnabílst. 1.500.-, Sony Walkman Pro m.rec 12.000.- Uppl. í s: 691-3970 Weider æfingastöð kr 70 þ. (ný 140 þ.) Kæliskápur 144 x 67cm kr. 15.þ. NMT farsími. Rúm kr. 10 þ. Hljómtæki kr. 10 þ. Stofuborð kr. 5 þ. Bílskúrshurðaopn- ari. Uppl. í síma 892 9804. Til sölu ísskápur, mjög fallegur sjónvarpsskápur, King size vatns- srúm, og fl. Einnig bíll til sölu Mazda 323 árg. ‘91. Fæst ódýrt. Uppl. í síma 692 7903. Lagerútsala: útilegustólar með skemil, 3 manna tjöld,Ýbakpokar, barnakerra, kolagrill, hlaupahjól, ryksugur, örbylgju- ofnar, kaffivélar, brauðristar. Samloku- grill, 72 stk. hnífaparasett, pottar og pönnur, hleðsluborvél m/juðara og stingsög, inni- og útiljós. On Off vöru- markaður, Smiðjuvegi 4, Græn Gata Kóp. 577 3377. Handprjónaðar peysur og húfur úr pelsgarni og einnig garni. Uppl. í síma 5618028 Virkilega flott bílskúrssala í Huldu- landi 44. 20/08 21/08 og 23/08 frá kl. 17-21. Húsbíll, sófi, olíumálverk ofl. Til sölu aftaníkerra í þokkalegu lagi. Selst tiltölulega ódýrt. Uppl. í síma 623 5296. Brennsluofn fyrir postulínsmálun. Lít- ið notaður. Sími 565 7952. Svört hillusamstæða verð 10 þ. Góður tvöfaldur Gaggenau bökunarofn 15 þ. Uppl. s. í 565 0606 eða 699 6397 Bílskúrsala. Búslóð til sölu. Frá hjóna- rúmi til potta. Opið mán.-þri. kl. 20-22. Fellsmúla 19. S. 848 5269. BÍLSKÚRSHURÐIR - Tréverk - grindverk - þök - og þéttingar - bílsk.hurðajárn - opnarar - fjarstýringar og gormar. Hall- dór S. 892 7285/554 1510 Óskast keypt Bráðvantar 85 cm. háan ísskáp. Uppl. í síma 690 9601 - Sonja Hljóðfæri Píanó til sölu, Hyundai, h. 145 cm. Uppl. í síma 864 3788. Til bygginga Timbur í sólpalla, girðingar og sumar- bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya- hoo.com Verslun Þjónusta Hreingerningar Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Garðyrkja Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 897 7589. Getum bætt við okkur hellulögnum. Garðar, hellur & grjót. S:892-4608 Sláttur og hirðing. Tek að mér að slá fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Uppl. í síma: 699 6762. Tómas. Bókhald Viðskiptafræðingur býður vandaða bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 894 2817. Bókhald. Get bætt við mig verkefnum. Yfir 20 ára starfsemi í bókhaldi, ársupp- gjörum, skattframtölum og fleiru. Hauk- ur Friðriksson S: 544 5430 og 893 4609. hf@simnet.is Skriftir, reikningaprentun. Hugbúnað- ur til að prenta út sölureikninga. Fingrafar, s. 561 4444. www.fingrafar.is Innrömmun INNRÖMMUN. Hágæða innrömmun. Erum ávallt ódyrust, bestu fáanlegu efni og skjót afgreiðsla. Hvergi meira úrval af íslenskri myndlist. Gallerí Fold, Rauðar- árstíg 14-16, Kringlunni og Smáralind Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Tökum að okkur búslóðaflutninga ofl., allar stærðir, alla daga vikunnar. Auka maður ef óskað er. Uppl. í síma 692 7078 og 899 7188. Meindýravarnir Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða meindýraeyðing. S: 822 3710. Húsaviðgerðir LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma- lagnir. S. 6604430 Málarar Málari getur bætt við sig verkefnum. Geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 8962728 Málun og spörslun ehf. Getum bætt v/ okkur verkefnum. Gerum föst verð- tilb. Sérh. í nýbygg. S: 698-2523 Tölvur Er tölvan biluð? Mæti á staðinn og kem henni í gang. Verð 5000.- S.6963436. www.simnet.is/togg Dulspeki-heilun Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumaráðningar, huglækningar. 908-6040. kl. 15-2 Hanna. Nudd Mömmur athugið ef barnið pissar undir. Undraverður árangur með óhefð- undnum aðferðum. Tímapantanir til 1. sept. Sigurður Guðleifsson, svæðanudd- fræðningur. S: 587 1164 og 895 8972. Snyrting Skinmaster. Ný og hrikalega árang- ursrík meðferð. Húðslípun og micro- lift . Stinnir, sléttir og slípar. Uppl. Snyrtistofa Hönnu Kristínar S: 561 8677 Spádómar Símaspá sími 908 5050. Ástin, Heilsan, fjármálin, fyrirbænir. Símatími alla daga til 01 eftir miðnætti. Laufey Miðill. SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og and- leg hjálp. Nafnleynd og alger trúnað- ur. Spái í spil og bolla. Ræð drauma. Tímapantanir alla daga vikunnar í síma 551 8727. Stella. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga- mál. Tímapantanir í sama síma. Verður vikan spennandi? Vikuspáin þín og happatölurnar! Draumaráðn- ingar 908 2288 -66.38 min. www.tarot.is Iðnaður Raflagnir og dyrasímaþjónusta. End- urnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Til- boð. S: 896 6025. Viðgerðir Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Önnur þjónusta Viðgerðir - Þrif Tökum að okkur smá- viðgerðir og þrif fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Sími: 893 4991 GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana nauðunga- sölur og gjaldþrot. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Heimilið Heimilistæki Til sölu 8 ára vel með farin Philco þvottavél í góðu lagi. Uppl. í síma 552 3208 og 891 7677 Tómstundir & ferðir Fyrir ferðamenn Golfvöllurinn, Hvammsvík. 9 holur í skemmtilegu umhverfi. Opið alla daga vikunnar. Frítt fyrir eldri borgara. Hvammsvík í kjós S. 566 7023 Fyrir veiðimenn Gæsir, ber og sumarhús. Upplýsingar í síma 475 6798 og 854 6798 Islandia Neophrane stangveiðivöðl- ur.Sportvörugerðin, Skipholti 5, 560 8383. www.sportveidi.is Wetlands CAMO NEO vöðlur kr. 16.700. Sportvörugerðin, Skipholti 5, 560 8383. www.sportveidi.is Heilsa Heilsuvörur HEILSUNET.IS HEILSUNET.IS Grenntist um 14 kg á 3 mán! Fríar prufur, frábær- ir kaupaukar! S. 892 8550 HERBALIFE. FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd- arstjórnun, aukin orka, betri heilsa. Bjarni Ólafs. S. 861 4577 bjarni@jur- talif.is Láttu þér líða vel með Herbalife! Kaupauki fylgir. Harpa S: 8647434, netf. 49holmg@isl.is Það er til lausn. Heilsuvernd, kjör- þyngd ofl. Það er okkar fag. Við veit- um þér ráðgjöf, stuðning og frábærar vörur. Uppl. Diana Von Ancken. Net- verslun: http://lausn.2ya.com S: 8207426 “NÝTT ÞÚ” ! Viltu sjá þig á öðrum stað en þú ert í dag ? Viltu léttast, þyngjast, eða fá aukaorku? Hringdu þá í síma 897 7612 og heyrðu um “Nýtt þú” Líkamsrækt Tilboð, mánaðarkort í eurowawe, sogæðanudd og ljós, kr. 13.900, Fyrir og Eftir, heilsustúdíó sími 5644858 Fæðubótarefni Léttist um 11 kg á 8 vikum!! Viltu vita hvernig, Sigurborg í síma 865-8607 Dreifiaðili Herbalife Ýmislegt HÚÐSLIT? Vissir þú að það er hægt að meðhöndla húðslit með Power Peel húðslípun?Húð ný-ung, Kringlunni, s: 588 0909. Námskeið Kennsla Námskeið JUDO Ný námskeið að hefjast. Skrán- ing og uppl. í 5883200 og 8688830. Júdofélag Reykjavíkur. www.judo.is “Feng Shui Námskeið” 4.-8. okt. Opið fyrir alla. Nánari uppl. í 4564559 www.geocities.com/lillyrokk MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 Athygliskrækja Þeir sem vilja láta auglýsinguna sína hrópa á lesandann ættu að skoða þessa. Yfirskrift með hvítu letri á svörtum grunni. Þessi auglýsing er 5 sentímetrar á hæð og kostar 4.900,- kr. Ef keyptar 10 eða fleiri birtingar fæst magnafsláttur. Fréttablaðið Smáauglýsingar Sími 515 7500 TÖLVUVIÐGERÐIR Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI !! Kem til þín og kippi tölvunni í lag. Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði. Láttu nú taka tölvuna í gegn tím- anlega fyrir skólabyrjun. Góð þjónusta. Þekking / Reynsla. SÍMI: 848-6746 www.vefsmidjan.is GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA LAGERSALA Bæjarlind 14 - 16 Barnaföt Leikföng Ritföng. Opið 10-18 Laugard/sunnud.12-16 Leikfanganetið S. 511 1002 20. ágúst 2002 ÞRIÐJUDAGUR 17 lesa Á frett.is getur þú lesið allar auglýsingar sem hafa birtst í Fréttablaðinu undanfarna sjö daga. leita Á frett.is getur þú leitað í öllum auglýsingum að því sem þig vantar. svara Á frett.is getur þú svarað auglýsingum og sótt svör við þínum eigin auglýsingum. panta Á frett.is getur þú pantað smáauglýsingar sem birtast bæði á frett.is og í Fréttablaðinu. vakta Á frett.is getur þú vaktað auglýsingar og fengið tölvupóst eða sms-skeyti þegar það sem þig vantar verður auglýst. Öflugur heimamarkaður á vefnum Smáauglýsingadeildin okkar hefur opnað í tölvunni þinni Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7500 Netfang: smaar@frettabladid.is Veffang: frett.is SÝNING Myndhöggvarafélag Reykjavíkur fagnar um þessar mundir þrjátíu ára starfsafmæli félagsins. Af því tilefni hefur ver- ið sett upp sýning í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu. Sýn- ingin er afar fjölbreytt og endur- speglar þá miklu breidd sem ríkir innan félagsins með tilliti til að- ferða, efniviðar, framsetninga verka, inntaks og aldurs félags- manna. Elsti þátttakandinn er fæddur árið 1929 og sá yngsti árið 1970. Félagsmenn í Myndhöggvara- félaginu eru í dag eitt hundrað talsins en listamennirnir sem verk eiga á sýningunni eru alls fjórtán eða jafnmargir og stofn- endur félagsins voru í ágústmán- uði fyrir þrjátíu árum. Þeir eru Anna Eyjólfsdóttir, Borghildur Óskarsdóttir, Finna Birna Steins- son, Finnbogi Pétursson, Guðjón B. Ketilsson, Halldór Ásgeirsson, Hannes Lárusson, Katrín Sigurð- ardóttir, Magnús Pálsson, Magnús Sigurðarson, Ólöf Nordal, Ragn- hildur Stefánsdóttir, Rúrí og Val- gerður Guðlaugsdóttir. Sýningar- stjórar eru Auður Ólafsdóttir og Eiríkur Þorláksson.  Myndhöggvarafélag Reykjavíkur 30 ára: Fjörtíu ára aldurs- munur sýnenda FRÁ SÝNINGUNNI Í HAFNARHÚSINU Langflest verkanna á sýningunni eru ný og hafa aldrei verið sýnd áður, fáein eru tilbrigði við nýleg verk en aðlöguð að sýn- ingarrými Hafnarhússins. RIVERS Bandaríski listamaðurinn Larry Rivers lést á heimili sínu í Southampton síðastliðinn miðvikudag, 78 ára að aldri. Larry var þekktur fyrir brautryðjendastarf sitt í popp- list, en þar fyrir utan var hann leikari ásamt því að teikna teiknimyndaseríur, vinna að höggmyndalist og gera kvikmyndir. Rivers lést úr lifrarkrabba. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B IL LI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.