Fréttablaðið - 20.08.2002, Síða 20

Fréttablaðið - 20.08.2002, Síða 20
Við búum í spjallþjóðfélagi.Spjallað í útvarpi. Spjallað í sjónvarpi. Spjallað út um allt. Spjallað um dag- inn og veginn. Þ j ó ð þ r i f a m á l . Skaðræðismál . Eigin dýrð og annarra gallar. Svo virðist alltaf gengið út frá því að alþjóð hafi áhuga á að hlusta. Sem hún virðist reyndar hafa ef mið er tekið af áhorfskönnunum og hlustenda- könnunum. Viðurkenni fúslega að það get- ur verið gaman að fylgjast með spjöllunum þó framboðið sé meira en gæðin gefa tilefni til. Allar stöðvar bjóða upp á spjöll og spjallþætti, misvel úr garði gerða. Það heyrir hins vegar til undan- tekninga að þær bjóði upp á vand- aða fréttaskýringar- eða heimilda- þætti. Þykja víst of dýrir. Gera líka meiri kröfur til þeirra sem vinna þá. Eru svo með því fyrsta sem er skorið niður. Rétt að öðru í lokin. Enski bolt- inn byrjaður aftur. Reyndar enn einu sinni á Stöð 2 og Sýn þannig að varla sér maður mikið. Lét þó taka upp fyrir mig einstefnu Manchester United gegn West Brom á laugardag. Horfði á hann tveimur dögum síðar vitandi úr- slitin. Hálf-tilgangslaust að glápa. Saup þó hveljur þegar færin gáfust og fóru forgörðum. Gef ekki mikið fyrir West Brom. Vörnin vissulega sterk. En maður hefði nú hvort eð er búist við því þegar það sést varla til leikmanna liðsins á hinum vallarhelmingnum síðasta hálftíma leiksins.  20. ágúst 2002 ÞRIÐJUDAGUR 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Róbert bangsi (9:37) 18.30 Purpurakastalinn (4:13) (Lavender Castle) Teiknimyndasyrpa um æv- intýri sem gerast í Purpurakastal- anum, borg sem svífur um í geimnum. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Kannski ég (20:22) (Maybe It’s Me) Bandarísk gamanþáttaröð um viðburðaríkt líf stórfjölskyldu í smábæ. 20.25 Uppsigling (1:2) Fyrri hluti heim- ildarmyndar eftir Viðar Víkingsson um rannsóknir á Mars í ljósi landafunda Íslendinga fyrir þús- und árum. e .Framleiðandi: Saga Film 20.55 Siska (11:12) Þýskur sakamála- flokkur um rannsóknarlögreglu- manninn Siska í München. 22.00 Tíufréttir 22.15 Frasier (20:24) (Frasier) Bandarísk gamanþáttaröð með Kelsey Grammer í aðalhlutverki. e. 22.35 Beðmál í borginni (10:48) (Sex and the City) Bandarísk þáttaröð um blaðakonuna Carrie og vin- konur hennar í New York. e. 23.05 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.30 Dagskrárlok BÍÓMYNDIR 6.00 Catherine Cookson’s The Black Velvet Gown 8.00 Mr. Rock ‘n’ Roll: The Alan Freed Story 10.00 Secrets 12.00 Snow White 14.00 Mr. Rock ‘n’ Roll: The Alan Freed Story 16.00 Hiroshima 18.00 Journey of the Heart 20.00 Law & Order 21.00 Mandela and De Klerk 23.00 Journey of the Heart 1.00 Law & Order 2.00 Hiroshima 4.00 Steve Martini’s The Judge SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 18.00 East Side, West Side 20.00 Hidden Values 20.10 Cat on a Hot Tin Roof 21.55 A Very Private Affair 23.30 Brotherly Love 1.25 Northern Pursuit TCM DR2 13.30 Det’ Leth (21) 15.10 High 5 (3:13) 15.40 Gyldne Timer 17.00 Historier fra verden 17.30 DR Friland: Nybyggerne 18.00 Verdens klogeste abe 19.40 En delegation på højt niveau 20.30 Hækkenfeldt kobler af 21.00 Deadline 21.30 Romerriget (1:4) 22.25 Godnat 8.00 Rabatten (2) 9.30 Tag del i Danmark 10.10 Horisont 10.35 19direkte 11.50 Tema-dag 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Vild med sport 15.15 På talefod med ping- viner og isbjerge (4:4) (kv) 15.25 Med på den værste 15.35 For fuld rulle! 16.00 NU er det NU (39:39) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Hvad er det værd (18) 18.00 DR Derude direkte med Søren Ryge 18.30 Nede på Jorden (2:6) 19.00 TV-avisen 20.00 Ansigt til ansigt med fortiden - To Face Her Past (kv - 1996) 21.25 DR-Dokumentar - Det svære valg (3:3) 22.25 Boogie 23.25 Godnat 16.10 Med hjartet på rette staden - Heartbeat (1:12) 17.00 Flyttebyrået 17.30 Mat 18.05 Mannen som ble bjørnemor 18.55 Savnet siden mandag (kv - 1955) 20.10 Siste nytt 20.15 Kameliadamens prøvelser 20.45 Forviklingar - Soap (17) 21.10 Standpunkt 21.55 Inside Hollywood/Cybernet 10.00 Rapport 10.10 Clownen kommer 12.00 Ditt val 14.00 Rapport 14.15 Ett bryggeri i Drammen 14.30 Hem till byn 15.30 Världsmästarna 16.00 Bolibompa 16.01 Javad går i ettan 16.25 Klassisk musik för små barn 16.30 Den stora ostkuppen 16.55 Under havsytan 17.00 Krocken 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag granskning 19.00 Pappas flicka 19.30 Hotellet 20.15 Har du hört den förut? 20.30 Coupling 21.00 Rapport 21.10 Kulturnyheterna 21.20 Dotcom 22.10 Nyheter från SVT24 15.00 Oddasat 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Regionala valmagasin 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Pass 18.00 Rastignac 18.55 Ozon 19.00 Aktuellt 20.10 Kamera: Andrea, f.d. Bruno 21.05 Pole position 21.30 En röst i natten 22.20 VM i rally: Finland NRK2 SJÓNVARPIÐ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 Net TV 21.03 Meiri Músk 22.00 70 mínútur 23.10 Taumlaus tónlist POPPTÍVÍ 5.00 Just So Stories 5.10 Just So Stories 5.20 Playdays 5.40 Superted 5.50 Superted 6.00 Smart 6.25 Run the Risk 6.45 Garden Invaders 7.15 House Invaders 7.45 Antiques Roadshow 8.15 Battersea Dogs Home 8.45 Wildlife 9.15 The Weakest Link 10.00 The Good Life 10.30 Holiday Swaps 11.00 Eastenders 11.30 Bergerac 12.30 Garden Invaders 13.00 Just So Stories 13.10 Just So Stories 13.20 Playdays 13.40 Superted 13.50 Smart 14.15 Top of the Pops Prime 14.45 Hetty Wainthropp In- vestigates 15.45 Bargain Hunt 16.15 Delia’s How to Cook 16.45 The Weakest Link 17.30 Holiday Swaps 18.00 Eastenders 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 The Dark Room 20.15 Best of British 20.55 Maternity 21.45 Life Support SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00 BRÚÐKAUPSÞÁTTURINN JÁ Í þættinum í kvöld fylgjumst við brúð- kaupi þeirra Ingunnar Þorvaldsdóttur og Eyjólfs Eyjólfssonar í Fríkirkjunni í Reykjavík og ferðast síðan með hest- vagni að veislusalnum sem er um borð í skipi. Skipið siglir síðan með veislugesti úr höfn og þar skemmta allir sér fram á nótt. Sýnt verður frá Brúðkaupssýning- unni Já sem haldin var í Vetrargarði Smáralindar í mars síðastliðinn. Ráð- gjafahornið verðu auðvitað á sínum stað og það er síðan spurning hvaða par það verður sem við heimsækjum í kvöld? spjallar um spjall, spjöll og fótbolta. Brynjólfur Þór Guðmundsson 10.05 Distriktsnyheter 13.30 Veterinærene 14.03 Design for framtiden: Stil er en signatur 14.30 Portrett av Alexander Kølpin 15.00 Oddasat 15.10 Profil 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Huset med det rare i 16.30 Reparatørene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen 18.25 Vidunderbarnet André 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 med Norge i dag 19.30 Standpunkt 20.15 Extra-trekning 20.30 Vi er snart tilbake etter dette 21.20 Reparatørene 21.30 Landsbylegane 22.20 Den tredje vakten - Third watch (16:22) HALLMARK 17.30 Muzik.is 18.30 Jay Leno (e) 19.30 Ladies Man (e) 20.00 Judging Amy (e) Þættirnir um Amy dómara hafa hlotið fjölda viður- kenninga og slógu strax í gegn á Íslandi. Amy Brenneman úr lög- regluþáttunum NYPD - Blue sný aftur á skjáinn í Judging Amy. Hún fer með hlutverk Amy Grey, ein- stæðrar móður sem flytur frá New York-borg heim til móður sinnar og gerist dómari í bænum Hart- ford. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Í þættinum í kvöld fylgjumst við brúðkaupi þeirra Ingunnar Þorvaldsdóttur og Eyjólfs Eyjólfssonar í Fríkirkjunni í Reykjavík og ferðast síðan með hestvagni að veislusalnum sem er um borð í skipi. Skipið siglir síðan með veislugesti úr höfn og þar skemmta allir sér fram á nótt. Sýnt verður frá Brúðkaupssýning- unni Já sem haldin var í Vetrar- garði Smáralindar í mars síðastlið- inn. Ráðgjafahornið verðu auðvit- að á sínum stað og það er síðan spurning hvaða par það verður sem við heimsækjum í kvöld?? 22.00 Boston Public 22.50 Jay Leno 23.40 Citizen Baines (e) 0.30 Law & Order SVU (e) 1.20 Muzik.is Guðspjallið leyst af hólmi Við tækið Allar stöðvar bjóða upp á spjöll og spjall- þætti, misvel úr garði gerða. 7.10 Bíórásin Notting Hill 9.10 Bíórásin Titan A.E. 10.45 Bíórásin Baby Boom (Barnasprengjan) 12.35 Bíórásin Mickey Blue Eyes (Mikki bláskjár) 13.50 Stöð 2 Eldur í öskunni leynist (Where There’s Smoke) 14.15 Bíórásin Notting Hill 16.15 Bíórásin Titan A.E. 18.00 Bíórásin Baby Boom (Barnasprengjan) 20.00 Bíórásin Trapped (Eldgildra) 21.00 Sýn Krydd í tilveruna (A Guide for the Married Man) 22.00 Bíórásin Gangster No. (Höfuðpaurinn) 22.50 Stöð 2 Ruslpóstur (Budbringeren) 0.00 Bíórásin Legal Eagles (Lagarefir) 1.55 Bíórásin Elizabeth 3.55 Bíórásin Jakob, the Liar (Blekkingaleikur Jakobs) SKJÁR EINN Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 Ein mest selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heisludýnunum. Amerískar lúxus heilsudýnur Frábært verð!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.