Fréttablaðið - 21.08.2002, Side 20

Fréttablaðið - 21.08.2002, Side 20
Ísumarfríi gefst kostur á aðfylgjast með fjölmiðlum á ann- an hátt en á venjulegum hvunn- degi. Þá er hlust- unin mest á Rás 1 og sannarlega naut ég mín í frí- inu í hlýju sumar- húsi undir háum fjöllum vestur á fjörðum við hlustun. Rigning- in buldi á rúðum og það snarkaði í eldinum í arninum. Fátt get ég hugsað mér notalegra við þessar aðstæður en gömlu gufuna í eyr- unum. Með morgunsopanum runnu fréttirnar ljúflega niður og í kjöl- farið Laufskálinn með misáhuga- verða viðmælendur. Veðurfregn- irnar toppuðu svo allt. Mikið lif- andi skelfing finnst mér alltaf ljúft að hlusta á þennan dagskrár- lið sem lítið sem ekkert hefur breyst svo lengi sem ég man. Siðumúli, Kollaleyra og Skjald- þingstaðir... Þegar ég var krakki velti ég þessum staðarheitum mikið fyrir mér og víst er að þeir hafa komist á landakortið fyrir þær sakir að þaðan er lesin veður- lýsing. Útvarpssagan eftir hádegi er ekki síður dagskrárliður sem feykir með sér notalegum and- blæ. Þá finnst mér alltaf að ég verði að laga kakó og baka pönsur. Þegar líður á daginn hverfur þessi ljúfa tilfinning og maður hrekkur inni í eitthvað sem er allt annað og óþægilegra. Ég segi það kinnroðalaust og viðurkenni fúslega að sumrafrí með Rás 1 er það frí sem ég tek langt fram yfir ljúfa dansa, sól- brúnku og sand.  21. ágúst 2002 MIÐVIKUDAGUR 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.58 Úlfhundurinn Barnaefni. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Landsleikur í knattspyrnu Bein út- sending frá landsleik Íslands og Andorra í knattspyrnu sem fer fram á Laugardagsvelli. 21.30 Sönn íslensk sakamál (11:16) (Ósakhæfir einstaklingar) Í þess- um þætti er fjallað um ósakhæfa einstaklinga. Fólk sem framið hef- ur refsiverðan verknað en verið dæmt ósakhæft sökum geðsjúk- dóms eða annars konar sjúkleika. Sögð er saga þriggja einstaklinga sem allir teljast ósakhæfir en eru látnir sæta gæslu til öryggis al- mennings. e. Framleiðandi: Hug- sjón. 22.00 Tíufréttir 22.30 Fimmtudagurinn tólfti (2:2) (Thursday the 12th) Fimmtudag- urinn tólfti er bresk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum. Í fjöl- skyldu Bannisters þingmanns er loft lævi blandið. Ágirnd, svik og hefndarhugur veldur því að hver bruggar einhverjum öðrum bana- ráð.Aðalhlutverk: Ciran Hinds, Maria Doyle Kennedy, Elisabeth McGovern, Jim Sturgess og Peter Vaughnan.Leikstjóri: Charles Beeson. 0.10 Frasier (21:24) (Frasier) Bandarísk gamanþáttaröð með Kelsey Grammer í aðalhlutverki. e. 0.35 Dagskrárlok BÍÓMYNDIR 8.00 A Gift of Love: The Daniel Huffman Story 10.00 Charms for the Easy Life 12.00 Steve Martini’s The Judge 14.00 A Gift of Love: The Daniel Huffman Story 16.00 Hiroshima 18.00 In Love and War 20.00 Law & Order 21.00 Legends of the Americ- an West 23.00 In Love and War 1.00 Law & Order 2.00 Hiroshima 4.00 Steve Martini’s The Judge SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 18.00 San Antonio 20.00 Code Name: Emerald 21.35 The Naked Spur 23.05 The Twenty Fifth Hour 1.00 Brass Target 2.50 The Red Badge of Courage TCM DR2 14.00 Ude i naturen: Piger på jagt i Polen 14.30 VIVA 15.00 Deadline 15.40 Gyldne Timer 17.30 Made in Denmark: Bokser på fuld tid 18.00 Gør Carter kold 20.20 Bestseller Samtalen 21.00 Deadline 21.30 Hækkenfeldt kobler af 22.00 Bogart 22.30 Godnat 10.00 TV-avisen 10.10 Profilen 10.35 19direkte 11.20 Tema-dag: Rømø - en naturperle i Vadehavet 13.20 Nede på Jorden (2:6) 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Eugenie Sandler (9:13) 15.25 Mors lille Pusser (kv) 15.35 For fuld rulle! 16.00 Kæledyr i gode hænder 3:4 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Rabatten (3) 18.00 DR-Dokumentar - Rej- sen tilbage. Flygtningene fra K1 19.00 TV-avisen 20.00 Isbjørrne med Ewan McGregor 20.55 Onsdags Lotto 21.00 Livet er en drøm (1:4) 21.30 Profession: X (6:8) 22.00 Boogie 23.00 TVTalenter (7) 16.00 Siste nytt 16.10 Med hjartet på rette staden - Heartbeat (2:12) 17.00 Forbrytelsens vitenskap 17.30 Fiskeren, jegeren og fal- koneren 18.00 Siste nytt 18.05 Dok22: Kashmir - en krig i paradis 19.05 Lost in Space (kv- 1998) 21.05 Siste nytt 21.10 Meglerne på Wall Street - Bull (2:22) 21.55 Baby Blues 22.15 RedaksjonEN 22.45 Inside Hollywood/Cybernet 10.00 Rapport 10.10 Nordisk scen: Teaterfa- miljen 11.35 Det våras för Hitler 13.00 Karavanen 14.00 Rapport 14.30 Cityfolk - Nürnberg 15.00 Världsmusiken i Europa: Karneval i Tjeckien 16.00 Bolibompa 16.01 Abrakadabra 16.30 Rymdens största hjälte 17.00 Caitlins val 17.25 Musikvideo 17.30 Rapport 18.00 Karavanen 19.00 Världsmästarna 19.30 Beautiful Girls 21.20 Rapport 21.30 Kulturnyheterna 21.40 Karavanen 22.40 Nyheter från SVT24 14.00 Ribersborg fälttävlan 16.45 Paella under Djuröbron 17.30 Falkenswärds möbler 18.00 Dokumentären: Kära Vera - till ditt minne 18.30 Paradise 18.55 Valsedlar 19.00 Aktuellt 20.10 Tredje makten 20.50 Lotto med Vikinglotto 20.55 Vita huset 21.40 Mannen från U.N.C.L.E. - The Man From U.N.C.L.E. 22.30 Nova special NRK2 SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 XY TV 21.03 South Park 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Lúkkið POPPTÍVÍ 5.10 Just So Stories 5.20 Playdays 5.40 Superted 5.50 Superted 6.00 Smart 6.25 Blue Peter 6.45 Garden Invaders 7.15 House Invaders 7.45 Antiques Roadshow 8.15 Bargain Hunt 8.45 Vets to the Rescue 9.15 The Weakest Link 10.00 Dr Who: the Five Doct- ors 10.30 Holiday Swaps 11.00 Eastenders 11.30 Hetty Wainthropp In- vestigates 12.30 Garden Invaders 13.00 Just So Stories 13.10 Just So Stories 13.20 Playdays 13.40 Superted 13.50 Superted 14.00 Smart 14.25 Blue Peter 14.45 Miss Marple 15.45 Battersea Dogs Home 16.15 Gary Rhodes 16.45 The Weakest Link 17.30 Holiday Swaps 18.00 Eastenders 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 Casualty 20.00 Hippies 20.30 Dalziel and Pascoe SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 21.00 PROVIDENCE Ástamál Hanson-fjölskyldunnar eru í brennidepli. Jim skreppur út úr bænum með mótorhjólakonunni í lífi sínu, Syd er í uppnámi út af sambandi sínu og Owens og Joanie nær góðu sambandi við tónlistarkennarann sinn. tekur sumarfrí með Rás 1 undir háum fjöllum vestur á fjörðum fram yfir ljúfa dansa sólbrúnku og sjó. Bergljót Davíðsdóttir 10.05 Distriktsnyheter 13.05 Med sjel og særpreg: Ingrid, molta - og hytta (6) 13.30 Veterinærene i Det ville vesten (3:8) 14.30 Miljø over alle grenser 15.00 Oddasat 15.10 Gammel årgang 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.30 Reparatørene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Jesu liv: Siste dager 18.25 RedaksjonEN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 med Norge i dag 19.25 Vikinglotto 19.30 Faktor: Da klokka klang 20.00 På skråplanet: Damen i det rosa huset 20.30 Destiny’s Child 21.20 Reparatørene 21.30 South Park 21.50 Millionloddet - At Home With the Brait- hwaites (4) HALLMARK 17.30 Muzik.is 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.30 Everybody Love Raymond (e) 20.00 48 Hours Hinn virti fréttamaður, Dan Rather, stjórnar þessum fréttaskýringaþáttum. Í hverjum þætti er eitt mál tekið fyrir og snúast þau gjarnan um glæpi og refsingu eða vísindi og siðferði. Talað er við þá sem eiga aðild að málinu, þá sem hafa skoðanir á því og fylgst með því frá upphafi til málaloka 21.00 Providence 22.00 Law & Order Bandarískir saka- málaþættir með New York sem sögusvið. Þættirnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lög- reglumönnum við rannsókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir rétt- arhöld þar sem hinir meintu saka- menn eru sóttir til saka af einvala- liði saksóknara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grun- uðu í fangelsi og að handsama þá.. 22.50 Jay Leno 23.40 Boston Public (e) 0.30 Law & Order SVU(e) 1.20 Muzik.is 7 RÍKISÚ TVAR PIÐ Kollaleyra og Skjaldþingstaðir... Við tækið Þá finnst mér alltaf að ég verði að laga kakó og baka pönsur. 11.00 Bíórásin Field of Dreams (Draumavöllurinn) 12.45 Bíórásin Rogue Trader (Skúrkurinn) 13.05 Stöð 2 Hjörtu úr takt (I Love You, Don¥t Touch Me) 14.25 Bíórásin Paulie (Paulie páfagaukur) 16.00 Bíórásin Rain man (Regnmaðurinn) 18.10 Bíórásin Rogue Trader (Skúrkurinn) 20.00 Bíórásin Storm Catcher (Stormfuglinn) 21.00 Sýn Ein af strákunum (Among Giants) 21.00 Stöð 2 Minning í hjarta (A Memory in My Heart) 22.00 Bíórásin Plunkett & MacLeane 22.30 Sjónvarpið Fimmtudagurinn tólfti (2:2) (Thursday the 12th) 0.00 Bíórásin Random Hearts (Hverflynd hjörtu) 0.00 Sýn Léttúð og lauslæti (Nicki’s Naked Hookers) SKJÁR EINN Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.