Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2002, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 27.08.2002, Qupperneq 1
bls. 10 TÍMAMÓT Kominn heim til að læra íslensku bls. 22 ÞRIÐJUDAGUR bls. 16 159. tölublað – 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Þriðjudagurinn 27. ágúst 2002 Tónlist 14 Leikhús 16 Myndlist 16 Skemmtanir 16 Bíó 14 Íþróttir 12 Sjónvarp 20 Útvarp 21 KVÖLDIÐ Í KVÖLD Atvinnumál á Suðurnesjum FUNDUR Atvinnumálin á Suðurnesj- um verða til umræðu á opnum fundi sem þingflokkur Samfylking- arinnar hefur boðað til. Fundurinn verður í Víkinni, Hafnargötu 80, Reykjanesbæ. Hann hefst klukkan 20. Þrír leikir í Símadeild FÓTBOLTI Þrír leikir eru í Símadeild kvenna í kvöld. Breiðablik tekur á móti Vali á Kópavogsvelli, ÍBV á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum og loks sækja Grindvíkingar KR-inga heim á KR- völlinn. Leikirnir hefjast klukkan 18.30. Ljóð í Listasafni TÓNLEIKAR Hrólfur Sæmundsson barítónsöngvari syngur á tónleik- um í Listasafni Sigurjóns. Hann syngur lög eftir Hugo Wolf við ljóð eftir F. W. von Göthe og Eduard Mörike við undirleik Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 Djass og tangó á Hverfisbarnum TÓNLEIKAR Kvartett Oliviers Mano- ury leikur á Hverfisbarnum. Kvar- tettinn leikur tónlist eftir Astor Pi- azolla, Dizzy Gillespie, Milton Nascimento auk annarra tangóa, bóleróa og klassískra djasslaga. Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 ÞÝSKALAND Kosninga- baráttan komin á skrið MÁLNOTKUN Óskiljanleg íslenska? KOSTAR MINNA Engar rjúpur verður að finna ámatardiskum landsmanna um næstu jól ef farið verður að til- lögum Náttúrufræðistofnunar. bls. 2 Karlar í stjórnunarstöðum hjáAkureyrarbæ fá greidd hærri laun en konur í svipuðum störfum. bls. 4 Prestur í prestssetursnefndsegir þolinmæði þjóðkirkju- manna gagnvart ríkinu vera að bresta. bls. 6 Jón Hjaltalín Magnússon er íKína til að ræða við þarlenda um að setja upp súrálsverk- smiðju hérlendis. bls. 8 ÍÞRÓTTIR Meiri orka sett í luftgítar SÍÐA 22 Niðurlægði Guðjón SÍÐA 12 AFMÆLI VIÐSKIPTI Flugleiðir keyptu eigin bréf á markaði í gær. Nafnverð bréfanna var ríflega 29 milljónir króna á genginu 3,75. Heildar- verðmæti viðskiptanna voru ríf- lega 100 milljónir króna. Flugleiðir eiga nú bréf að nafnvirði tæpleg 89 milljóna. Mark- aðsvirði þess hlutar miðað við lokagengi í gær er um 312 milljónir króna. Gengi bréfa félags- ins hefur verið að hækka að unda- förnu. Algengast er að hlutafélög kaupi í sjálfum sér þegar bréf hafa lækkað. Með því eru send skilaboð til markaðarins um að reksturinn standi undir mun hærra gengi. Önnur ástæða kaupa er sú að félag eygi sameiningar- kost eða kaup á félagi og safni bréfum sem skiptimynt í slíkum kaupum. Í slíkum tilvikum er mat stjórnar að bréfin séu á góðu verði. Þriðja mögulega ástæðan fyrir slíkum kaupum er að styrkja ríkj- andi valdahlutföll í hluthafahópn- um. Eimskipafélagið á rífleg 31% í félaginu. Ekki er ljóst hver ástæðan fyrir kaupunum er, en markaðsaðilar sem rætt var við telja líklegt að ríkjandi eigendur vilji hafa vaðið fyrir neðan sig. Hins vegar var félaginu óheimilt að eiga viðskipti með eigin bréf skömmu fyrir uppgjör. Ekki náð- ist í stjórnendur Flugleiða. Viðskipti með bréf í félaginu hafa verið fjörug. Mikil velta hef- ur verið með bréf félagsins eftir að uppgjörið birtist. Markaðsvirði félagsins hefur hækkað úr 5,5 milljörðum í rúma 8 milljarða á einni viku. Verðmætið hefur því aukist um 2,5 milljarða. Frá því að gengi félagsins fór lægst á síðasta ári hefur virði þess vaxið um rúma 5 milljarða. Síðustu tvo daga hafa bréf skipt um hendur fyrir rúman milljarð. Þetta eru meiri viðskipti en allt árið þar á undan en fyrir síðustu tvo viðskiptadaga höfðu bréf fyrir ríflega 800 millj- ónir skipt um hendur á heilu ári. Hækkun á gengi bréfanna er rak- in til jákvæðra frétta af rekstrin- um og ásælni stærri fjárfesta í bréf félagsins. haflidi@frettabladid.is RAUÐU ÖRVARNAR Liðsmenn Rauðu örvanna, listflugsveitar breska flughersins, flugu yfir Reykjavíkurborg í gær. Þrátt fyrir leiðinlegt veður fylgdist fjöldi flugáhugamanna með þegar sveitin flaug yfir Reykjavík. Hópurinn kom við á Íslandi á leið sinni til Norður-Ameríku. Ferðinni þangað verður haldið áfram í dag. ÞETTA HELST Markaðsvirði félagsins hefur hækkað úr 5,5 milljörðum í rúma 8 millj- arða á einni viku. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B IL LI DÓMSMÁL Ákæra yfir fjórum karl- mönnum fyrir aðild að smygli á 30 kílóum af hassi frá Danmörku var í gær þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Í ákæru ríkissak- sóknara kemur fram að hassið var sent með skipi til landsins í mars sl. sem vörusending til fyrirtækis í eigu eins af fjórmenningunum. Glæpurinn hafði verið undirbúinn frá því seint á árinu 2001. Lögregla fann hassið í sending- unni. Það var tekið og öðru skað- lausu efni komið fyrir í staðinn. Fyrirtækjaeigandinn sótti það sem hann taldi vera feng sinn og var síðar handtekinn. Mennirnir eru á aldrinum 26 til 47 ára. Verjandi meints höfuðpaurs í málinu krafðist þess í gær að mál- inu yrði vísað frá dómi vegna van- hæfis tiltekins lögreglumanns til að koma að rannsókn málsins. Það sé vegna þess að fulltrúinn hafi skipt við lögfræðistofu sem sá um vörn annars sakbornings í málinu. Sá hafi borið sakir á hinn meinta höfuðpaur.  Fjórmenningar: Ákærðir fyrir smygl á 30 kílóum af hassi BENSÍNSTÖÐ SKELJUNGS Fyrsta vetnisstöðin opnar næsta vor. Hún verður opin almenningi ólíkt öðrum lönd- um sem taka þátt í verkefninu. Vetnisnýting á Íslandi: Fyrsta vetnisstöðin opnar í vor VETNI „Þróunarverkefnið stendur í tvö ár en við erum að byggja til framtíðar. Við ætlum ekki að starfrækja þetta í tvö ár og hætta síðan,“ segir Margrét Guðmunds- dóttir, framkvæmdastjóri mark- aðssviðs Skeljungs. Fyrirtækið opnar vetnisstöð í Reykjavík næsta vor. Stöðin er hluti af evrópsku verkefni á vetnissviði sem stend- ur í tvö ár. Hún er reist með það í huga að þjónusta strætisvagna sem verða fluttir hingað til lands á næsta ári. Hún verður einnig opin almenningi. Þannig að þeir sem festa kaup á vetnisbílum geta leitað þangað eftir orku. Slíkt hef- ur ekki verið gert annars staðar. Stöðin hér verður því fyrsta vetn- isstöð í heimi til að vera opin al- menningi. Margrét segir mark- miðið vera að byggja vetnisstöð sem lúti sömu lögmálum og bens- ínstöðvar. Ekki sé vitað hve mikið verði um að almenningur nýti sér þjónustuna. Það ráðist af því hversu hratt bílaframleiðendur ráðast í framleiðslu vetnisbíla. Samhliða því að gerðar verði tilraunir með vetnisnotkun verða gerðar lýðrannsóknir á áhrifum stöðvarinnar á mannlíf og stoð- kerfi.  Flugleiðir kaupa í sjálfum sér Kaup félaga í sjálfum sér venjulega yfirlýsing um að verð bréfa sé lágt. Talið hugsanlegt að ríkjandi hluthafar vilji tryggja hlut sinn. Markaðs- verðmæti félagsins hefur vaxið um 2,5 milljarða á nokkrum dögum og um fimm milljarða frá því sem það var lægst. NOKKRAR STAÐREYNDIR UM MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í MARS 2002. Fr é tt a b la ð ið M o rg u n b la ð ið Meðallestur 25 til 39 ára á þriðjudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá mars 2002 18,4% D V 70.000 eintök 70% fólks les blaðið Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára íbúar á höfuð- borgarsvæð- inu á þriðju- dögum? 51,5% 64,5% REYKJAVÍK Suðvestan 5-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 8 til 13 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI Ísafjörður 3-8 Þurrt 8 Akureyri 5-10 Þurrt 9 Egilsstaðir 3-8 Þurrt 11 Vestmannaeyjar 5-10 Skýjað 8 + + + + VEÐRIÐ Í DAG ➜ ➜ ➜ ➜

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.