Fréttablaðið - 17.09.2002, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 17. september 2002
STÚART LITLI 2 m/ísl. tali kl. 6
Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11 b.i. 14
Sýnd kl. 8 og 10.50 b.i. 12
SÍMI 553 2075
STUART LITTLE 2 kl. 6SUM OF ALL FEARS kl. 8 og 10.10
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10LILO OG STITCH m/ísl. tali kl. 4 VIT429 SLAP HER SHÉS FRENCH kl. 5 og 7
VIT
426
PLUTO NASH kl. 4, 6, 8 og 10 VIT432 Sýnd kl. 9 VIT 432
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 VIT 435
num
6
6
8
8
10
10
SPÆNSK HÁTÍÐ
PAU I EL SEU GERMÁ
MONES COMO LA BECKY
HABLE CON ELLA
LOS AMANTES DEL CIRCULO
LA COMMUNIDAD
EN CONSTRUCCIÓN
Lance Bass, söngvari stráka-hljómsveitarinnar N’ Sync,
hefur ekki enn gefið upp vonina
um að komast út í
geiminn. Nú hef-
ur hann sett
stefnuna á næsta
ár. Vill hann ekki
að sú þjálfun sem
hann fékk í
Moskvu og hjá
höfuðstöðvum
NASA í Banda-
ríkjunum verði til einskis. „Hann
hefur alltaf langað til að fara út í
geiminn. Hann hefur talað um
það lengi. Hann vildi verða geim-
fari áður en hann lærði að syng-
ja,“ sagði talsmaður hans.
Leikkonan Jennifer Connelly ogleikarinn Paul Bettany, sem
léku saman í kvikmyndinni „A
Beautiful Mind,“ eru talin vera á
leið í hjónaband. Fyrir skömmu
sást til Bettany í verslunarleið-
angri í skartgripabúð í
Hollywood og festi hann þar kaup
á forláta demantshring.
og Heru hófst í gærkvöldi er
þau léku á Flúðum. Í kvöld
verða þau á Kanslaranum á
Hellu, Kirkjukoti á Kirkjubæj-
arklaustri annað kvöld og á
Höfn á fimmtudag. Allir tón-
leikarnir hefjast kl. 21.
biggi@frettabladid.is
HERA
Var að klára að vinna nýtt lag
ásamt hljómsveitinni Stríð &
Friður í Stúdíó Sýrlandi í gær.
GERI OG VAXDÚKKAN
Breska söngkonan er loksins komin með eftirmynd sína á vaxmyndasafnið Madame
Tussaud í London. Hún var hætt í Spice Girls þegar safnið „endurskapaði“ hljómsveitina
og var því ekki með. Hún var því vitanlega ánægð með dúkkuna sem hér sést á mynd-
inni. Ljósmyndarar áttu erfitt með að greina á milli vaxdúkkunnar og hennar, enda eru
þær báðar afar gervilegar í útliti.
TÓNLIST Söngvari Suede,
Brett Anderson, viður-
kenndi í blaðaviðtali við The
Observer á dögunum að hafa
verið eiturlyfjafíkill. Hann
segist hafa verið langtíma
neytandi krakks og heróíns.
Hann segist hafa byrjað á
því að nota kókaín en snem-
ma leitað í sterkari efni.
„Kókaín er bara barna-
leikur,“ sagði Anderson.
„Fljótlega gaf það mér ekki
nægilegt stuð, þannig að ég
fór að nota krakk. Þetta er
núna hluti af fortíð minni.
Ég er samt ekki kominn
nægilega langt frá þessu til
þess að ræða þetta. Ég er ný-
lega byrjaður að geta sagt
orðið „krakk“.“
Anderson segist hafa náð
að hætta hægt og rólega.
„Þetta gerðist hægt hjá mér. Að
hætta í eiturlyfjum er undarlegt
út af því að það er erfitt að hætta
strax. Maður stoppar í smá stund
og svo flæðir þetta aftur inn í líf
þitt. Þú þarft mikinn viljastyrk til
þess að hætta snögglega. Ég fékk
bara nóg. Mér fannst eins og ég
hefði vaxið út úr þessu. Mig lang-
aði ekki að ganga í gegnum allt
þetta aftur. Ég var orðinn hund-
leiðinlegur, ófær um að stofna til
sambanda, óhæfur til þess að
haga mér eins og venjuleg mann-
eskja. Ég var stanslaust tauga-
veiklaður.“
Brett Anderson:
Var eitur-
lyfjafíkill
SUEDE
Hljómsveitin Suede er við það að gefa út
sína fimmtu breiðskífu. Hún heitir „A New
Morning“ og kemur út þann 30. september.
LOKSINS
LEYFILEGT Á ÍSLANDI
Útsölustaðir: Apótek, Hagkaup, heilsubúðir, líkamsræktarstöðvar.
Umboð: Medico.is