Fréttablaðið - 17.09.2002, Blaðsíða 23
Ungmennafélagið Ragnanhefur verið áberandi undan-
förnum árum á knattspyrnuvell-
inum sem þjóðlífinu enda skip-
að einvala liði.
Þar fara
fremstir í
flokki sjón-
varpsmennirn-
ir Gísli Mart-
einn Baldurs-
son og Logi
Bergmann
Eiðsson, Rún-
ar Freyr
Gíslason leik-
ari og Páll Þórólfsson hand-
knattleiksmaður. Eitthvað virð-
ist Rögnunni vera að fatast
flugið, á knattspyrnuvellinum í
það minnsta, því liðið lenti í
næst neðsta sæti A-riðils ut-
andeildarinnar og komst ekki í
úrslitakeppnina líkt og oft áður.
Þingmenn opna nú heimasíðurhver á fætur öðrum. Bryndís
Hlöðversdóttir opn-
aði sína síðu,
bryndis.is, um helg-
ina um leið og hún
tilkynnti hvaða sæti
hún vildi. Í gær til-
kynnti svo Gísli S. Einarsson
um opnun heimasíðu sinnar, alt-
hingi.is/gisli. Nú er því svo
komið að þriðjungur þing-
manna, 21 af 63, er kominn með
eigin heimasíðu. Heimasíðunum
er reyndar mis vel við haldið.
Sumar uppfærðar ótt og títt.
Aðrar alls ekki. Má búast við
því að enn fleiri heimasíður
opni í aðdraganda prófkjöra
víða um land í ýmsum flokkum.
23ÞRIÐJUDAGUR 17. september 2002
EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S: 520-6600
Ármúli 38
108 Reykjavík
Fax: 520-6601
www.eignakaup.is
eignakaup@eignakaup.is
Opið 9-17 alla virka daga.
Jakob Jakobsson sölumaður.
Grétar Kjartansson sölumaður.
Þórður Bragason sölumaður
Inga S. Halldórsdóttir sölumaður
Kristinn Kristinsson sölumaður.
Sigurberg Guðjónsson hdl lögg. fasteigna- og skipasali.
Holtsgata-vesturbær.
Vorum að fá í sölu góða íbúð á þriðju hæð
í góðu fjölbýli. Þrjú svefnherb. tvær stórar
stofur. Bað flísar í hólf og gólf, sturtuklefi.
Hús í góðu standi,gluggar og gler nýlegt.
Verð 14,7 millj.
4-5 HERBERGJA
Hraunbær
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4-5
herb. endaíbúð með auka herbergi í kjall-
ara, gott til útleigu. Íbúðin skiptist í hol
og stóra stofu, gott eldhús og svefnálmu
með baði og þrem góðum svefnherbergj-
um. Tvennar svalir sem snúa í austur og
suður. Vönduð gólfefni eru á allri íbúð-
inni. Verð 13,9 millj.
Sörlaskjól-Risíbúð m. bílskúr.
Vorum að fá í einkasölu góða 65 fm 3ja-
4ra herb. rísíbúð með 31.2 fm bílskúr.
Gólfefni eru teppi, dúkur og parket. Eld-
hús með eldri innr., baðherbergi flísar í
hólf og gólf, sturtuklefi. Hús lítur vel út.
LAUS STRAX. Áhv. ca 6.0 millj. Verð.
12.0 millj.
Grafarvogur-LAUS STRAX
Erum með í einkasölu vel skipulagða 4ra
herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Grafarvogi.
Íbúðin er með flísum og dúkum á gólfum,
ágætum skápum og innréttingum.
Þvottaherb. í íbúð. Vestursvalir. Gott
Verð 12,1 millj.
Smárinn- LAUS FLJÓTLEGA.
Höfum fengið í sölu fallega 86,1 m2 íbúð
á 2. hæð ásamt 5 m2 geymslu í kjallara í
litlu fjölbýli á besta stað í Smáranum.
Mjög falleg og vel skipulögð íbúð. LÆKK-
AÐ VERÐ 12,4 millj.
Vesturberg - 2ja herb.
Vorum að fá góða 2ja herbergja íbúð á
þriðu hæð í fjölbýli. Mikið útsýni. Nýleg
eldhúsinnrétting flísar milli skápa. Stórt
baðherb. t.d. þvottavél og þurrkara. Hús
ný tekið í gegn að utan. Verð. 7,9 mill.
2 HERBERGJA
3-4 HERBERGJA • Okkur vantar 3ja - 4ra herb. íbúð í Hólahverfi í efra-
Breiðholti. Eignin má vera með bílskúr - Grétar
• Einbýli, parhús, raðhús. 4 svefnherbergi eða fleiri,
helst á einni hæð, ræktaður garður, gott ástand, stað-
setning vestan Elliðaáa. Ath. Kópavog,Garðabæ og
Hafnarfjörð. Verð allt að 25 millj. - Þórður
• Í Kópavogi vantar íbúð á verðbilinu 7 - 8 milljónir. Æski-
legt að ca. 3 milljónir séu áhvílandi. Einnig vantar íbúð á
verðbilinu 9 - 10 milljónir í vesturbæ Kópavogs - Þórður
• Erum með ákveðinn kaupanda að rað-/par- eða einbýlis-
húsi í Foldarhverfi eða Linda/Smárahverfi, verð allt að
23,5 millj. - Grétar
• Okkur vantar 4 herb. í Seljahverfi m/bílskýli fyrir góð-
an kaupanda - Inga
ATH. OKKUR BRÁÐVANTAR
EIGNIR Í VOGUM VATNSLEYSUTRÖND!
Kleppsvegur-Rvk
Vorum að fá í sölu þessa góðu eign.
Íbúðin er á 2. hæð, parket og flísar á
gólfum, í dag eru 3 svefnherb en
möguleiki er á því fjórða, geymsla og
þvotthús í kjallara, Ásett verð 12,2
millj.
3 TIL 4 HERBERGJA
Mosfellsbær-Lönd
Vorum að fá í sölu 149,9 m2 6 herb
efri séhæð í tvíbýli, með innbyggðu 33
m2 bílskúr, samtals: 182,9 m2.Eldhús
með vandaðri eikarinnréttingu, stofur
með arin, suður og vestursvalir, húsið
skilast nýmálað að utan, Áhv. ca 7,2
millj, ásett verð 17,9 millj.
HÆÐIR
SUÐURNES - VOGAR
Akurgerði- Vogum.
Erum með falleg 137 fm parhús til sölu.
Gott útsýni og stutt í skóla. Húsin skilast
fullbúin að utan með fullfrágenginni lóð
en fokheld að innan. Verð 8,9 millj.
Vegna mikillar sölu
vantar okkur allar
stærðir eigna á skrá
en þó sérstaklega
2ja, 3ja og 4ra herb!
Eigendur félagslegra eignaíbúða
Við viljum benda eigendum félagslegra eignaíbúða á að
Alþingi samþykkti lög sem heimila sveitarfélögum að aflétta
kaupskyldu og forkaupsrétti sínum. Þeir sem eiga húsnæði í
þessu kerfi geta því farið að undirbúa sölu á íbúð sinni.
Endilega hafið samband við okkur
ef þið hafið hug á að selja.
Skrifstofur í Hafnarfirði
Glæsilegar nýinnréttaðar skrifstofur
samtals 120,9 m2 við Reykjavíkurveg í
Hafnarfirði. Allt húsnæðið er nýtekið í
gegn í hólf og gólf. Skrifstofurnar eru í
góðri útleigu með fínar tekjur. Mikið
áhvílandi, ásett verð 10,9 millj.
Faxafen líkamsræktarstöð.
Vorum að fá til sölu gott húsnæði við
fen í Reykjavík þar sem starfrækt var
líkamsræktarstöð um tíma. Áhvílandi
ca: 45 millj, ásett verð 65 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
TIL SÖLU
Marilyn Monroe var á forsíðu Playboy
tímaritsins í desember árið 1953. Mynda-
safnið sem gengur undir nafninu The Red
Velvet er aftur komið í sölu. Eigandi þess
reyndi að selja það á heimasvæðinu eBay
en án árangurs. Hann hefur þó ekki gefist
upp og bíður nú eftir nógu góðu tilboði.
Myndirnar voru taldar hafa hjálpað Mon-
roe að feta sig áfram í Hollywood.
FÓLK Í FRÉTTUM