Fréttablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 17
Keypt og selt Til sölu Eumenia Sparmeister 802 þvotta- vél/þurrkari, 4 ára, mjög vel farin, verð 45 þús. Uppl. í síma 848 6746. Frystikista 430 lítra, Siemens. 2 slökkvitæki. 4 Michelin dekk 195-65- 15 á Subaru Legacy felgum. Sjóðvél og barnafataskápur. Kristnibraut 65, 113 Rvk. S. 691 2604. Vegna flutninga. Stór Siemens frysti- kista 5 þ. Emmaljunga barnak. sem ný, 6 þ. Volvo barnabílstóll m/fylgihlutum, 5 þ. Uppl. í 553 4190 milli kl. 18 og 22. Blomberg tvískiptur ísskápur/frystir, 182 á hæð. 6 ára gamall. Uppl. í síma 566 8119 eða 863 8119. Stytta eftir Sæmund Valdimarsson, antik skenkur, gömul belgísk hlið við hlið tvíhleipa. S: 862 8682. Sófi, hillur og ísskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í s. 699-6046 og 696-8774. Til sölu Goodridge 33” jeppadekk, negld, mjög lítið notuð, einnig Casa borðstofuborð. Uppl. í s. 552 7959 eða 865 8342. Til sölu lítið notað rúm frá Betra bak, 1 árs gamalt, stærð 90x200 með raf- magnsnuddi og hreyfanlegum höfða- og fóta gafli. Verð 75Þ. Uppl. í s. 863 5311 Selst á hálfvirði! Til sölu nýleg þvotta- vél (5kg) Kr. 35 þ. og nýlegur þurrkari (5kg) barkalaus Kr. 40 þ. Whirlpool tæki, 1 1/2 gömul. Uppl. í s. 822 1954, Pétur. Skólaskrifb. + stóll, playst1, 2 hvítir stólar+borð, RB dína, bílstóll, barnav. barnaborð + 2st. S: 555 1185, ódýrt. ROLAND RAFPÍANÓ. Raunhæfur val- kostur fyrir hljómsveitir, heimili og skóla. 88 nótur með píanóáslætti. Verð frá 126.600 kr Heimsþekkt gæðavara. Hljóðfæraverslunin Rín Frakkastíg 16 101 RVKs: 551-7692 www.rin.is Föndur Gjafavöruverlun Proxy erum flutt á Smiðjuvegi 6, Rauð gata (við hliðina á Bílanaust) Er með ódýrar ind- verskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-18 laugard til 17. S: 544 4430 Óskast keypt Óska eftir skrifborðsstól, þægilegum og góðum á hjólum eða til að snúa, ódýrum. S: 551 8727/ 891 8727. Vélar og verkfæri Verktakar. Til sölu 3 m Hunnebeck steypumót. Weelu 32 mm járnaklippur, 700 kg AMMANN Jarðvegsþjappa og margar stærðir af steypusílóum. Mót heildverslun, sími 544 4490/ 892 9249 Bækur GVENDUR DÚLLARI.Fornbókaverslun Klapparstíg 35 Opið virka daga 12-18, fimmtudaga til 20 S. 511 1925 Til bygginga Sökkuldúkur. Til sölu sökkuldúkur á frábæru verði, kr. 275 per fm. Mót heildverslun. S. 544-4490 og 892- 9249 Vinnubúðir. Til sölu nokkrar stærðir af vinnubúðum á góðu verði. Mót heild- verslun. S. 544-4490 og 892-9249 Timbur í sólpalla, girðingar og sumar- bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya- hoo.com Verslun Teikniborð með teiknivél til sölu. Teg: NEOLT KL. Stærð 120x80cm. Vel með farið. S: 553 4514 Þjónusta Barnagæsla Tek að mér börn í dagvistun. Frá 1. nóv. í hverfi 111. Hef dagmömmuleyfi, er í 115 fm. húsn. m/garði. Uppl. í 557 5308. Auður. Hreingerningar Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður S:555 4596 og 897 0841. Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Garðyrkja Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 8977589. Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, út- vega mold og sand í garða, einnig önn- ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897 7279 GARÐAHÖNNUN. Nú er rétti tíminn til að hanna garðinn. Björn Jóhanns- son Landslagsarkitekt kemur og teiknar með þér garðinn. Upplýsingar hjá GARÐAHÖNNUN Í S: 5540001. www.gardahonnun.is Ráðgjöf Veiti ráðgjöf vegna breytinga á bað- herbergjum, eldhúsum og gólfefna vali í nýju og gömlu húsnæði. Steinunn Nóra s. 557-3349 og 897-3349. Meindýraeyðing MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA,öll meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S: 822 3710. Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Búslóðaflutningar Búslóðaflutningar alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Millistór bíll: 692 7078 og stór bíll: 899 2213. Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 8992213 millib. 6927078. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Húsaviðgerðir BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptarrennur, legg Þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur KK TÖLVUR. Tölvu viðg. frá 1.950 kr. Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is Dulspeki-heilun Svæðameðferð, námskeið hefst í Rvík 5. okt. Á Akureyri augl. síðar. Sig- urður Guðleifsson, svæðanuddkennari. S: 5871164-8958972 Snyrting Hár.x.is Mörkinni 1Opið 10-22 alla virka daga lau 10-20 sun 12-17 Hár.x.is Sími 533-1310 Spádómar Spái í spil og bolla alla daga vikunnar. Gef einnig góð ráð og ræð drauma. Uppl. í 551 8727. Stella. Birgitta Hreiðarsdóttir - miðill. Miðl- un, Heilun, Sálarteikningar, Netspá, Símaspá, Mínútan kostar aðeins kr. 100,- Tek einnig í einkatíma heim eða hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands. Uppl. S:564-3880/848-5978 eða birg@is- holf.is ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Veisluþjónusta Árshátíðir-Hátíðarveislur-fermingar.Á að halda mannfagnað í vetur? Vantar þig góðan veislumat á viðráðanlegu verði? ÁG veitingar. Uppl. í s. 533-1077 eða agveitingar.horn.is OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S: 5622772 Iðnaður Húsbyggjendur / Iðnaður. Uppsetning innréttinga, parketlagnir, teppalagnir, flísalagnir, almenn smíðavinna. Ólafur Ólafsson Sími: 861 9145. Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn Sími: 8979275 Viðgerðir Önnur þjónusta Matarbakkar. Þjónustum fyrirtæki og stofnanir í hádeginu, kvöldin og um helgar. Gerum verðtilboð. ÁG veitingar Uppl. í s. 533-1077 eða agveiting- ar.horn.is GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 MÁLNINGAR- OG VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 TÖLVUVIÐGERÐIR Í HEIMAHÚS OG FYRIRTÆKI !! Kem til þín og kippi tölvunni í lag. Veiti einnig ráðgjöf við val á tölvubúnaði. Láttu nú taka tölvuna í gegn tím- anlega fyrir skólabyrjun. Góð þjónusta. Þekking / Reynsla. SÍMI: 848-6746 www.vefsmidjan.is GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA smáauglýsingar sími 515 7500 Snyrting 19ÞRIÐJUDAGUR 1. október 2002 Biosculpt kom mér þægilega á óvart. Eftir aðeins 3 vikur hefur ummál minnkað og heil 2 kíló farin! Mér líður mjög vel, hef meiri orku, melting er betri, sætindalöngun er alveg horfin og ég sef betur og vakna endurnærð. Ég mæli hiklaust með Biosculpt og hlakka til að halda áfram! Frábær árangur! - með Biosculpt næturmegrun KYNNINGAR Apótekið Iðufelli 1. okt. 14 30til 18 Lyfja Laugavegi 2. okt. 14 30 til 18 Unnur Teits Halldórsdóttir Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík: Sími 515 7500 Veffang: frett.is smáauglýsingar Nú er opið lengur Í dag svörum við í 515 7500 frá kl. 8 til 22 Í dag tökum við á móti þér í Þverholti 9 frá kl. 8 til 19 Bílaþvottastöðinni við IKEA frá kl. 8 til 21 á Akureyri að Furuvöllum 5 frá kl. 8 til 19Við erum á frett.is allan sólarhringinn Öflugur heimamarkaður LONDON Sérfræðingar í Bretlandi hafa fundið út með röntgengeisl- um hvernig egypski faraó-dreng- urinn Tutankhamun leit út, en fræg dauðagríma hans úr skíra gulli er til sýnis í British Museum í London. Tutankahum, sem lést fyr- ir 3000 árum, mun hafa þjáðst af sjaldgæfum sjúkdómi í hrygg sem olli því að hann var fatlaður, segja vísindamennirnir.  BIRNIR ÆFA FYRIR TÍSKUSÝNINGU Sjö daga hátíðarhöld hefjast í Kína í dag í tilefni af þjóðhátíðardeginum, 1. október. Þessir birnir voru að æfa fyrir tískusýningu sem haldin verður í dýragarðinum í Nanjing vegna hátíðarinnar, en hundar og apar taka einnig þátt í sýningunni. British Museum: Andlitið bak við dauða- grímuna ANDLITIÐ BAK VIÐ GRÍMUNA Svona mun Tutankhamun hafa litið út þegar hann var á lífi fyrir 3000 árum. DAUÐAGRÍMAN FRÆGA Er úr skíra gulli og til sýnis á British Museum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.