Fréttablaðið - 01.10.2002, Side 20
Ég hef í gegnum tíðina þótt hafaafleitan smekk á kvikmyndum.
Það uppgötvaðist þegar ég á árum
áður var að reyna að gleðja
unglingana mína og kom í þeim til-
gangi við á vídeóleigunni á leið
heim úr vinnu. Þar valdi ég af kost-
gæfni mynd sem ég taldi við hæfi
allrar fjölskyldunnar, en börnin
veinuðu yfirleitt í kvöl strax og
þau sáu kóverið, og smátt og smátt
lærði ég að b-myndirnar sem ég er
svo hrifin af, ganga bara ekki í
alla. Nú sýnir SkjárEinn svona
myndir á laugardagskvöldum og
til að ergja engan tek ég þær upp
og horfi svo í einrúmi þegar hinir
eru farnir að sofa. Nú vona ég auð-
vitað, eftir að hafa játað þetta með
b-myndirnar, að menn taki það
ekki óstinnt upp ef mér líka þætt-
irnir þeirra. Ég hef t.d. óstjórnlega
gaman af Popppunktinum, sem er
brilljant og vel heppnuð hugmynd.
Í Englandi átti ég mér uppáhalds-
þátt sem byggir á orðaleiknum
Fimbulfambi. Tveir fastir keppend-
ur mættu með tvo (þekkta) aðstoð-
armenn hvor í sjónvarpssal og svo
var spilað fimbulfamb, þ.e. stjórn-
andinn velti upp óskiljanlegu orði
úr orðabókinni og keppendur begg-
ja liða voru með undirbúnar skýr-
ingar, sem voru hver annarri senni-
legri. Þetta var ótrúlega vel lukkað
og maður spreytti sig spenntur
heima í stofu. Ég hvet SkjáEinn til
að skoða þessa hugmynd. Þáttur af
þessari sort myndi örugglega gera
sig á Íslandi. Og svo er ég ofboðs-
lega ánægð með að Egill er kominn
til vetrarstarfa á skjánum. Fátt
jafnast á við sunnudagshádegi und-
ir sæng – með Agli.
1. október 2002 ÞRIÐJUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
7.00 70 mínútur
15.03 Fréttir
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
18.00 Fréttir
20.00 Íslenski Popp listinn
22.00 Fréttir
22.03 70 mínútur
23.30 Rugl.is
er nokkuð ánægð með kvikmyndaval
SkjásEins á laugardagskvöldum. Hún er
líka með hugmynd að nýjum þætti.
Edda Jóhannsdóttir
B-myndagláp í einrúmi
Við tækið
Stöð 1 sendir út kynningar Skjá-
markaðarinns og fasteignasjón-
varp alla daga vikunnar.
STÖÐ 1
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
10.00 The House of Mirth
12.15 The Adventures of Rocky
and B
14.00 Loser
16.00 Almost Heroes
18.00 The House of Mirth
20.15 The Adventures of Rocky
and B
22.00 Loser (Lúði)
0.00 Pulp Fiction (Reyfari)
2.30 Unbreakable (Ódrepandi)
BÍÓRÁSIN
OMEGA
17.30 Muzik.is
18.30 Djúpa laugin (e)
19.30 King of Queens
20.00 The Bachelor
20.50 Haukur í horni
21.00 Innlit/útlit
22.00 Judging Amy Hinir vinsælu
þættir um fjölskyldumála-
dómarann Amy Gray snúa
aftur á skjáinn og fáum við
að njóta þess að sjá Amy,
Maxine, Peter og Vincent
kljást við margháttuð
vandamál í bæði starfi og
leik.
22.50 Jay Leno Jay Leno fer ham-
förum í hinum vinsælu
spjallþáttum sínum. Hann
tekur á móti helstu stjörn-
um heims, fer með gam-
anmál og hlífir engum við
beittum skotum sínum,
hvort sem um er að ræða
stjórnmálamenn eða
skemmtikrafta.
23.40 Survivor 5 (e)
0.30 Muzik.is
14.10 Setning Alþingis Bein út-
sending frá setningu Al-
þingis.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Róbert bangsi (15:37)
18.30 Purpurakastalinn (10:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Svona er lífið (2:19)
21.00 Upp með hendur! (Que
personne ne bou-
ge!)Heimildarmynd eftir
Sólveigu Anspach um
fimm æskuvinkonur í Suð-
ur-Frakklandi sem frömdu
sjö rán á árunum 1989-90
en voru klófestar í áttundu
ránstilraun sinni. Fjórar
þeirra sluppu við dóm en
sú fimmta fékk árs fang-
elsi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Njósnadeildin (4:6)
(Spooks)
23.10 Andy Warhol (1:2) Fyrri
hluti heimildarmyndar um
myndlistarmanninn Andy
Warhol. Seinni hlutinn
verður sýndur að viku lið-
inni.
0.05 Kastljósið
0.30 Dagskrárlok
SÝN FÓTBOLTI KL. 18.30
MEISTARADEILD EVRÓPU
Í Meistaradeild Evrópu mætast
bestu félagslið álfunnar. Þrjátíu
og tvö lið taka þátt í riðlakeppn-
inni og er þeim
skipt í nokkra
riðla. Eftirtaldir
leikir eru á dag-
skrá í kvöld:
Feyenoord-Dyna-
mo Kyiv, Juvent-
us-Newcastle
United, Maccabi Haifa-Bayer
Leverkusen, Manchester United-
Olympiakos, Bayern München-AC
Milan, Deportivo La Coruna-Lens,
Galatasaray-Club Brugge og
Lokomotiv-Barcelona. Tveir leikj-
anna verða á dagskrá Sýnar.
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20
THE BACHELOR
Alex fer á þrjú einmennings-
stefnumót. Hann hittir eina í
New York, aðra í Lake Tahoe og
þá þriðju á Hawaii. Er þættinum
lýkur eru tvær eftir.
10.00 Bíórásin
The House of Mirth
(Gleðinnar dyr)
13.00 Stöð 2
Fortíðardraugar
(Anchor Me (e))
16.00 Bíórásin
Almost Heroes
(Hálfgerðar hetjur)
18.00 Bíórásin
The House of Mirth
(Gleðinnar dyr)
20.15 Bíórásin
The Adventures of
Rocky and B
22.00 Bíórásin
Loser (Lúði)
22.30 Sýn
Láttu þig dreyma
(Dream A Little Dream)
22.45 Stöð 2
(Ryð)
0.00 Bíórásin
Pulp Fiction (Reyfari)
2.30 Bíórásin
Unbreakable (Ódrepandi)
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Caroline in the City (19:22)
13.00 Anchor Me Aðalhlutverk:
Iain Glen, Julia Ford. 2000.
14.15 King of the Hill (15:25)
14.40 David Bowie
15.15 Third Watch (10:22)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Nágrannar)
17.45 Ally McBeal (11:23)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veðu
19.30 What about Joan (4:13)
20.00 Big Bad World (4:6)
20.55 Fréttir
21.00 Six Feet Under (2:13)
21.55 Fréttir
22.00 60 Minutes II
22.45 Ryð Íslensk kvikmynd eftir
leikriti Ólafs Hauks Símon-
arsonar um Bílaverkstæði
Badda. Aðalhlutverk: Bessi
Bjarnason, Sigurður Sigur-
jónsson, Egill Ólafsson,
Stefán Jónsson, Christine
Carr. Leikstjóri: Lárus Ýmir
Óskarsson. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
0.20 Cold Feet (2:8)
1.10 Einn, tveir og elda
1.35 Ally McBeal (11:23)
2.15 Ísland í dag, íþróttir og
veðu
2.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
SÝN
17.30 Meistaradeild Evrópu Farið
er yfir leiki síðustu um-
ferðar og spáð í spilin fyrir
þá næstu.
18.30 Meistaradeild Evrópu
(Man. Utd. - Olympi-
akos)Bein útsending frá
leik Manchester United og
Olympiakos.
20.40 Meistaradeild Evrópu
(Bayern M. - AC Milan)Út-
sending frá leik Bayern
Munchen og AC Milan.
22.30 Dream A Little Dream
(Láttu þig dreyma)Gaman-
mynd um táninginn Bobby
Keller sem lifir eins og
blómi í eggi. Hann á
ágæta foreldra, traustan
vin og er alvarlega skotinn
í Lainie, aðalgellu bæjar-
ins. En daginn sem Bobby
lendir í sérkennilegu óhap-
pi taka hlutirnir óvænta
stefnu. Aðalhlutverk: Corey
Feldman, Corey Haim,
Jason Robards, Piper
Laurie. Leikstjóri: Marc
Rocco. 1989.
0.25 Íþróttir um allan heim
1.20 Dagskrárlok og skjáleikur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi.
Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is.
Þú getur
sótt Fréttablaðið
þitt á frett.is
úti á landi
í vinnu
í útlöndum
Kl. 16.00 Barnatími Stöðvar 2
Alvöruskrímsli, Kossakríli,
Sesam, opnist þú
Kl. 18.00 Barnatími Sjónvarpsins
Róbert bangsi, Purpurakastal-
inn
FYRIR BÖRNIN
Heimsendingar og sótt!
A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r
Grensásvegur 12
533 2200
SPRENGITILBOÐ!
12“ pizza
m/3 áleggstegundum
690 kr.
16“ pizza
m/3 áleggstegundum
990 kr.
18“ pizza
m/3 áleggstegundum
1.190 kr.
EF SÓTT
EF SÓTT
EF SÓTT