Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.10.2002, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 01.10.2002, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 1. október 2002 FÓLK Breski leikstjórinn Ken Loach, sem meðal annars vann verðlaun fyrir besta kvikmyndahandritið á Cannes-hátíðinni í ár, segir að breski kvikmyndaiðnaðurinn verði að fara að einbeita sér meira að breskum kvikmyndum. Hann segir að kvikmyndahúsin leggi mun meiri áherslu á það að auglýsa „of- beldisfullar og árásargjarnar“ bandarískar myndir. Hann segir það fáránlegt að breskir leikstjórar þurfi að keppast um athyglina við Hollywood myndir í eigin landi. Nýjasta kvikmynd Loach „Sweet Sixteen“ er lítið sem ekkert auglýst í Bretlandi, þrátt fyrir að hafa unn- ið til verðlauna á Cannes-hátíðinni. Loach, sem hefur sjö sinnum verið tilnefndur til gullpálmans í Cannes, segir að tími sé kominn til þess að almenningur og kvik- myndagerðamenn endurmeti um hvað kvikmyndir snúast. „Þetta snýst allt um hvað þú eyðir miklum pening,“ sagði Loach í viðtali við BBC. „Fyrir hvert pund sem eytt í það að kynna myndirnar okkar er eytt miklu meira í bandarísku myndirnar. Þetta er eins að alvöru matsölu- staður væri að keppa við McDon- alds.“  Ken Loach gagnrýnir innrás bandarískra mynda í Bretlandi: „Eins og að keppa við McDonalds“ KEN LOACH Hikar ekki við að segja skoðun sína opin- berlega. Svo á hann líka afmæli á þjóðhá- tíðardegi okkar Íslendinga, 17. júní. O’BRIEN Lætur sig langveik börn varða. O’Brien úr Rocky Horror: Safnar fé fyrir krabba- meinssjúk börn MANCHESTER Richard O’Brien, framleiðandi myndarinnar Rocky Horror Picture Show, hefur nú hafið fjársöfnun til styrktar krabbameinssjúkum börnum. O’Brien, sem sjálfur er nauða- sköllóttur, heimsótti börn á krabbameinsdeild barnasjúkra- húss í Manchester og sagðist hafa fundið til djúprar samúðar með börnunum, sem flest höfðu misst hárið vegna geislameðferðar. O’Brien, sem einnig stjórnar þættinum Crystal Maze í breska sjónvarpinu, fær reglulega bréf frá hjúkrunarfræðingum og börn- um sem eru í geislameðferð, þar sem börnin segjast sætta sig við hárleysið vegna þess „að O’Brien er líka sköllóttur“. „En ég er það vegna þess að ég vel að vera það,“ segir O-Brien. Helen Salkie, starfsmaður sam- taka til hjálpar langveikum börn- um, segir O’Brien hafa verið börnunum ómetanlegur stuðning- ur og hvatning.  Nú hefur LizaMinelli bæst í hóp þeirra dæg- urhetja sem hyggjast gera raunveruleika- sjónvarpsþátt um líf sitt. Það sem meira er að framleiðandinn er enginn annar en nýbakaður eigin- maður hennar David Gest. Sá segir að þátturinn um frú sína verði afar ólíkur þáttunum um Osbourne-fjölskylduna eða Önnu Nicole Smith. Þessi verði ekki tekinn á heimili þeirra heldur muni myndavélin elta söngkon- una á tónleikaferðalagi hennar um heiminn. Þátturinn er gerður fyrir sjónvarpsstöðina VH1. Leikarinn Tony Sirico, semleikur Paulie í Sopranos þátt- unum, varð æfareiður á dögunum þegar blaðið The National Enquirer hélt því fram að hann hefði greinst með krabbamein. Í greininni var því haldið fram að Sirico hefði nýlega gengið í gegn- um erfiða geislameðferð og hefði á tímabili verið nær dauða en lífi. Sirico sagði allt sem kæmi fram í greininni vera eintómar lygar. Leikarinn hefur þó eytt töluverð- um tíma síðustu mánuði á spítala en hann segir að ástæðan fyrir því sé af öðrum og hættuminni toga. FRÉTTIR AF FÓLKI SELBREKKA - BÍLSKÚR Gott raðhús á tveimur hæðum með stórum bílskúr og lítilli 2ja herb. aukaíbúð á jarðhæð. 250 fm 6 her- bergja íbúð með sólríkri verönd og gróin garður. Fallegt útsýni og húsið í góðu standi. V .22 millj. ENGIHJALLI Björt og rúmgóð 90 fm 3ja herb. íbúð á 5 hæð í lyf- tuhúsi. Tvennar svalir, mikið útsýni, sameiginlegt þvottahús á hæð og geymsla fyrir frystikistu í risi. V. 10.5 millj. GRETTISGATA Björt og rúmgóð 116 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Aukaherbergi í risi með aðgangi að snyrtingu. Áhugaverð eign. SKAFTAHLÍÐ - BÍLSKÚR Sérlega góð 110 fm 5 herbergja sérhæð ásamt 23 fm bílskúr á mjög eftirsóttum stað. Suðursvalir, 3 svefnh. 2 stofur og parket á öllum gólfum. Frábært verð, 15.5 millj. DÚFNAHÓLAR Sérlega góð 58 fm íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi í toppstandi. Tengi fyrir þvottavél á baði og þvottahús á jarðhæð. Íbúðin og sameign mjög snyrtileg og mikið útsýni yfir borgina V. 8.9 millj. TEIGASEL Góð og snyrtileg 59 fm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir og mikið útsýni. Snyrtileg sameign, sameiginlegt þvottahús og stutt í alla þjónustu. V. 8 millj. IÐUFELL Góð 82 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Yfirbyggðar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. V. 9.5 millj. LEIRUBAKKI Erum með á sölu einstaklega fallega íbúð á fyrstu hæð, hellulögð sólverönd og garður. Húsið er byggt 1998. Sér inngangur 97 fm og 3 herb. Tengt fyrir þvottavél á baði. Vandað trégrindverk er kringum húsið. V.12.9 millj. FLÉTTURIMI - LÆKKAÐ VERÐ Einstaklega falleg eign á góðu verði. 115 fm 4ra herbergja íbúð á annari hæð í viðhaldsfríju fjöl- býlishúsi. Bílskúr. Sér inngangur, stórar svalir og mikið útsýni. Þetta er eign í sérflokki, ljóst parket og sömu flísar í anddyri og eldhúsi. Þvottahús / geym- sla innan íbúðar. 26 myndir á netinu. V.15.5 millj. LAUFENGI – GRAFARV. Sérlega góð 112 fm 5 herb. íbúð á 3ju. hæð (efstu) í fallegu fjölbýlishúsi. Suðursvalir og mikið útsýni. Þvottahús/geymsla innan íbúðar. Sameign er mjög góð. 25 myndir á netinu. V. 14.5 millj LAUTASMÁRI – PENTHOUSE Mjög góð 146 fm 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum með stórum þaksvölum. Ljóst parket á öllum gólfum og vandaðar innréttingar. Lækkað verð 18.5 millj. LÆKJARSMÁRI – KÓPAV. Einstaklega falleg íbúð á tveimur hæðum. 135 fm og 5-6 herb. á þriðju hæð ásamt góðu geymslurými. Möguleiki er á að kaupa bílastæði með íbúðinni. Mikið og fallegt útsýni, suðrusvalir og vönduð gólfefni. V.16..2 millj. BEYKILÍÐ – RAÐHÚS Falleg 262 fm raðhús ásamt 29 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Stofur og arinn, fimm svefn- herbergi, parket á gólfum og vandaðar innréttingar. V. 27.5 millj. HRINGBRAUT - BÍLSKÚR Parhús á einum besta stað í bænum 147 fm 6-7 herb. Tvær hæðir og kjallari auk 25 fm bílskúrs sem þarfnast lagfæringar. Möguleiki á lítilli aukaíbúð í kjallara með sér útgangi. Í kjallara eru tvö herbergi Köld geymsla, lítið baðherb. með sturtu og þvot- tahús. V. 17.3 millj. Nýbyggning JÓNSGEISLI – RAÐHÚS Einstaklega vandað og glæsilegt raðhús. 215 fm 6 herbergja. Möguleiki er á aukaíbúð. Innbyggður bíl- skúr. Fullbúið að utan og fokhelt að innan, eða lengra komið eftir óskum kaupenda. Frábær staðset- ning og mjög gott verð 16.5 millj. Rað-parhús 4-7 herbergja 3ja herbergja 2ja herbergja Nýtt á skrá Brautarholti 10 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305 www.fasteignasalan.is – Netfang: grund@fasteignasalan.is Oddný I. Björgvinsdóttir Þóroddur Steinn Skaptason Sölu- og framkvæmdastjóri lögg. fasteignasali Magnús G. Gunnlaugsson sölum. Eðvarð Matthíasson, sölum. OKKUR VANTAR 4. HERB. ÍBÚÐIR Á SVÆÐI 105 - 108 OG RAÐHÚS Í ÁSGARÐI OG TUNGUVEGI F A S T E I G N A V E I S L A Laufás, Kringlan 4-12, 9. hæð stóri turn. Sími 533 1111, fax 533 1115. Magnús Axelsson lgf. KIRKJUBRAUT, NJARÐVÍK Glæsilegt 144 fm einbýli m/frábærum garði og heitum potti. Glæsilegt eldhús, 4 svefnherb. á svefnh.gangi, tvö baðh. þvottahús m/útgengi á nýja verönd, eina af tveimur. Glæsileg afgirt lóð. Leyfi fyrir að byggja 50 fm bílskúr. V. 14,3 m. 1374 KLUKKURIMI GLÆSILEGT 170,1 FM PARHÚS Á GÓÐUM STAÐ Í GRAFARVOGI MEÐ BÍLSKÚR: Forstofa með flísum á gólfi og fallegum skáp. Hol með flísum á gólfi. Stórglæsilegt eldhús flísalagt. Glæsileg stofa með parketi með útgengi út á suðvestur verönd. Gestasnyrting með flísum á gólfi. Glæsilegt sjónvarpshol. Hjónaherbergi með parketi á gólfum, stóru fataherbergi og útgengi út á svalir. Tvö stór herbergi með parketi á gólf- um. Stórt baðherbergi með flísum á gólfi, sturtu- klefa, baðkari og innréttingu. Stutt í alla þjón- ustu. V. 22,8 m. 1373 TJARNARSTÍGUR Fallegt og bjart 180 fm parhús á einni hæð með stórum bískúr á Seltjarnarnesi. Eldhús með fal- legri innréttingu parket og teppi á gólfum, viðar- klæddu lofti. Eign sem vert er að skoða. V. 21,0 m. 1351 LYNGBREKKA ca. 106,4 fm 4ja herb.sérhæð í Kópavogi sam- eiginl. inngangur m/ efri hæð. Stór gangur með skápum og parketi, teppi á stofu. Stórt hjónaherb. m/parketi og skápum og tvö stór barnaherb. ann- að m/parketi. Fallegt eldhús m/ viðarinnr. og dúk á gólfi. Sturta á baðherb. V. 13,7 m. 1379 NJÁLSGATA Stórlæsileg hæð 105,5 fm og kjallari 53,1 fm getur verið séríbúð, alls 158,6 fm. með sérinn- gang í báðar íbúðir og glæsilegum garði. Komið er inn á andyri með steinflísum á gólfi fallegir bit- ar í loft. Stofa með steinflísum á gólfi, fallegum arni, gluggum á tvo vegu og er einn gluggi hlað- inn með glerflísum, einn veggur er hleðsluveggur í lofti eru trébitar. Eldhús með steinflísum á gólfi, nýrri fallegri innréttingu, stálplötu á milli skápa, glugga og stórum borðkrók. Hefur verið mikið endurbyggt. V. 19,5 m. 1250 RÁNARGATA Vorum að fá í sölu 4-5 herb. glæsilega íbúð á 3ju hæð í nýlegu húsi. Baðherb. m/flísum, annars parket allstaðar nema dúkur á stóru herb. í risi. Falleg eldhúsinnrétting . Þvottah. Suðvestur svalir, sérgeymsla á hæð og stórt geymsluloft í risi. Lóð afgirt, sér bílastæði fylgir. Íbúð stærri en fermetra fjöldi gefur til kynna. V. 14,5 m. 1372 VESTURBERG Góð 94fm íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli. Lýsing : forstofa m/ parketi og góðum skápum. Parket á holi. Barnaherb. m/teppi á gólfi en hjónaherb. m/parketdúk, baðherb. m/kari, flísum og góðri innréttingu. Björt og rúmgóð stofa m/parketi og útgangi út á suður svalir. Hálfopið eldhús m/par- keti og ágætri eldri innréttingu. Öll sameign er ný endurnýjuð og hin snyrtilegasta. Sér geymsla, þvottahús með nýrri stórri þvottavél. Þetta er eign sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Fyrstir koma fyrstir fá. V. 12 m. 1287 ÁLFHOLT Mjög góð íbúð á þriðju hæð á þessum eftirsótta stað. Flísar á forst. Parket á stofu, holi og eld- húsi, falleg innrétting. Dúkur á svefnherbergjum. Stórar suðursvalir. Þvottahús í íbúð stór sér geymsla. Hús og lóð í góðu standi. V. 12,9 m. 1150 BLÁHAMRAR Vorum að fá í sölu góða 4 herb. 107,7 fm íbúð í Grafarvogi. Flísar á anddyri og baðherb. Parket á stofu, blómaskáli og suðaustursvalir. Eldhús m/dúk og fallegri ljósri innrétt. og stórum borð- krók. Búr m/hillum. 3 svefnherb. m/dúk á gólf- um. Sérgeymsla, hús og lóð í góðu standi. Laus strax. V. 13,4 m. 1371 KRISTNIBRAUT Glæsileg íbúð á góðum stað. Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi fallegum skáp. Eldhús m/parketi, glæsilegri innréttingu, inn- byggðum kæliskáp og uppþvottavél góðum borðkrók. Björt og rúmgóð stofa með horn- glugga og svölum til suðausturs. Sjónvarps- hol með parketi. Rúmgóð herbergi með park- eti og fallegum skápum. Glæsilegt baðherb. flísalagt m/hornbaðkeri. Þvottaherbergi. Stæði í bílahúsi. Hús og lóð hið vandaðsta. Útsýni úr þessari íbúð er stórfenglegt. Eign sem menn ættu ekki að láta fram hjá sér fara. V. 18,7 m. 1397 VEGHÚS Falleg 93,2 fm íbúð m/bílskúr .Forstofa m/flísum og skáp. Parket á eldhúsi og stofu m/útgengi á stórar suðursvalir. Efri hæð m/sérinng. stórt herb.gætu verið tvö og snyrting hentar vel til útleigu. Hús og lóð í góðu standi. V. 13,2 m. 1354 VESTURBERG Góð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í lyftu- blokk. Gengið inn forstofu með Nbro eik á gólfi . Gangur með parketi. Eldhús með flís- um og ágætri innréttingu. Stofa með parketi . Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu. Svefnherb. m/parketi á gólfum og hjónaherb. einnig með skápum. Sér geymsla fylgir í kjallara. Sameiginlegt þvotta- hús á hverri hæð með sameiginlegum vélum. V. 9,4 m. 1377 KLUKKURIMI* Vorum að fá í einkasölu 86 fm 3ja herbergja íbúð í fjórbýlishúsi í þessu vinsæla hverfi. Tvö góð svefnherbergi m/dúk, gangur, stofa og borðstofa samliggjandi m/parketi. Flísalagt baðherb. m/sturtu, geymsla og stórt loft er yfir íbúðinni. Mjög góð eign. v. 11,7 m. 1343 ÞÓRUFELL Vorum að fá í einkasölu mjög góða 2ja her- bergja 57 fm íbúð með stórk.útsýni yfir alla borgina.Nýlegar eldhúsinnréttingar, stórar svalir sem gengið er út á úr stofu skápur í holi og stór skápur í svefnherbergi. Fallegur og vel hirtur stigagangur. Góð fyrsta eign. V. 7,2 m. 1259 TORFUFELL Falleg 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýl- ishúsi. Hol með dúk á gólfi, nýlegur skápur. Baðherbergi með flísalagðri sturtu. Gott eld- hús með nýlegri innréttingu. Rúmgott her- bergi með dúk á gólfi, nýlegur skápur. Rúm- góð stofa, svalir. Geymsla, þvottah. og þurrk- herb. í sameign. V. 7,5 m. 1387 VESTURBERG MJÖG GÓÐ 63,8 FM. ÍBÚÐ Á FIMMTU HÆÐ MEÐ STÓRKOSTLEGU ÚTSÝNI:Hol m/park- eti og fallegum skáp. Stofa m/parketiog vest- ursvalir Eldhús m/parketi og ágætri eldri inn- réttingu, flísar milli skápa.Herbergi m/dúk,stórum og fallegum skáp. Baðherb. m/flísum, sturtu yfir baðkari. Þvottah. á hæð m/sameig.tækjum. Sér geymsla. Sameign og lóð í góðu standi. V. 8,3 m. 1246 2 herbergja 3 herbergja 4-7 herbergja Hæðir Rað-parhús Einbýli Vantar allar eignir á skrá í öllum hverfum Kaupendaþjónusta. Vantar 3ja herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ. 4ra herbergja íbúð vantar í Hlíðunum. 2ja herb. íbúðir vantar í öllum hverfum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.