Fréttablaðið - 11.10.2002, Síða 17
Keypt og selt
Til sölu
Vel með farinn kerruvagn m/burðar-
rúmi, regnplasti og innkaupagrind.
Eftir eitt barn, kr. 8000. Uppl. í s. 565-
1876 e. kl 13:30
Til sölu nýlegur ísskápur, frystikista,
nýlegt hjónarúm og 2 stólar. Uppl. í s.
861 5868 eftir kl. 17
Til sölu 2 ára Sony DVD, 5 ára sjónvarp
og 10 ára Pioneer græjur með CD. Selst
saman eða sér. S. 895 9093.
Lítil og stór rafmagns skæralyfta til
Leigu/Sölu/skifti fyrir mjög gott verð.
Uppl. í síma 8963031 Þröstur
BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt
varahlutum í allar gerðir + gormar &
fjarstýringar. Halldór. S. 892 7285/554
1510
Veftilbod.is Frábær tilboð á öllu milli
himins og jarðar. Einnig fríar smáaug-
lýsingar! www.veftilbod.is
Gefins
Óska eftir barngóðum hvolpi. Uppl. í
s. 566-7488
Óskast keypt
Óska eftir ódýrum húsgögnum, sófa-
setti, borðstofuborði, bókahillum og
kommóðu. Nánari uppl. í s. 821 3531
Til bygginga
STÁLSTOÐIR / DOKABITAR Óska eftir
að kaupa stálstoðir og dokabita. Upp-
lýsingar í síma 6937303
Verslun
Art Design-gjafavöruverslun. Opnun-
artilboð: Silkirósir 250 kr. 10% afsláttur
af öðrum vörumArt Design Skútuvogi
6opið 14-18.
TEPPI TEPPI. Nýtt útlit/innlit? Falleg og
vönduð teppi á stigaganga. Verðtilboð
án skuldbindinga. Stepp ehf. Ármúla
23. Sími 533 5060.
Fyrirtæki
Til sölu! Endalausir möguleikar.
www.vinnandifolk.is
Þjónusta
Barnagæsla
Tvær dagmömmur, önnur á svæði
105, hin á svæði 112 Logafold, Grafar-
vogi. Erum með laus pláss, 8-16 og
7.30-17. Erum með leyfi. Uppl. í síma
552 5929 og 867 5856.
Hreingerningar
Tek að mér þrif í heimahúsum með-
mæli ef óskað er. Uppl. í s. 864-0307
Teppahreinsun og almennar hrein-
gerningar. Hreingerningafélagið Hólm-
bræður S:555 4596 og 897 0841.
Húsráðendur ath. Tek að mér þrif í
heimahúsum, vönduð vinna heiðarleiki
og meðmæli ef óskað er. Kamilla 566
7962 og 899 5902
Þrif og þvottur ehf. Hreingerningar,
teppahreinsun og bónþjónusta. Guð-
mundur Vignir, s. 893-0611 / 562-7086
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs-
sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun,
búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl.
Uppl. í 587 1488 eða 697 7702
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og stigagöngum. Er Hússtjórnar-
skólagengin. S: 898 9930. Árný.
Bókhald
OKI NÁLAPRENTARAR. Til sölu nokkrir
notaðir OKI nála- og reikningaprentarar
með nýjum prentborðum. Uppl. Sigurð-
ur s. 8973020
Ráðgjöf
Málarar
Öll almenn málningaþjónusta og
sandspörtlun. SV málningaverktakar
ehf. Símar: 8636910 og 8637570
Meindýraeyðing
MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA,öll
meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S:
822 3710.
Meindýraeyðing-Skordýraeyðing.
Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa
VARANDI. þjón. sími 846-1919
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560
Húsaviðgerðir
Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun- og
gluggaviðgerðir. Glugga og hurðaþjón-
ustan, S. 895-5511
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699
7280
BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn-
ur, klæði steyptar rennur, legg þök, þak-
kanta, álklæðningar, steniklæðningar
og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma
861-7733
TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar, sól-
pallar, þak, gluggar, hurðir og öll al-
menn trésmíði. S: 898 6248.
S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið-
gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl-
um, tröppum og bílskúrsþökum.
Gummi 899 8561 Siggi 899 8237
Tölvur
KK TÖLVUR. Tölvu viðg. frá 1.950 kr.
Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í
nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is
ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og
kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696
3436 www.simnet.is/togg
Spádómar
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spurningu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða
595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24
alla daga vikunnar
Símaspá S: 908 5050. Ástin, vinnan,
fjármálin og draumráðn. Miðlun. Símat.
alla daga til 24. Laufey miðill/huglæknir.
Hljóðfæri
REYKJAVÍK-AKUREYRI OG NÁGR, SUÐ-
URLAND OG SUÐURNES. Píanóstill-
ingar og viðgerðir. ÍSÓLFUR PÁLMARS-
SON PÍANÓSMIÐUR. S:551-1980/895-
1090
Innrömmun
Innrömmun á myndum, málverkum
og hannyrðavörum, plöstun og upp-
líming. Gott verð og þjónusta KATEL,
Laugav.168 Brautarh.megin S. 5512424
Dulspeki-heilun
Spái í bolla. Verð í bænum næstu 5
daga. Uppl. í síma 8666597 Ásdís
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumaráðningar, huglækningar.
908-6040. kl. 15-2 Hanna.
Skemmtanir
Snyrting
Hár.x.is Mörkinni 1Opið 10-22 alla
virka daga lau 10-20 sun 12-17 Hár.x.is
Sími 533-1310
Veisluþjónusta
Árshátíðir-Hátíðarveislur-fermingar.Á
að halda mannfagnað í vetur? Vantar
þig góðan veislumat á viðráðanlegu
verði? ÁG veitingar. Uppl. í s. 533-1077
eða agveitingar.horn.is
OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með
frábært úrval af veisluföngum og sér-
vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf.
S: 5622772
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party
samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði.
P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14
á laugard.
Iðnaður
Til leigu 50 fm vinnuskúr með borð-
um, stólum, eldhúsaðstöðu, Wc að-
stöðu og 3 fasa rafmagni. Uppl. í s. 898-
6174.
Flísalagnir. Getum bætt við okkur verk-
efnum. Uppl. í síma 8919136
Smiður getur bætt við sig verkefnum.
Öll almenn smíðavinna. Uppl í s. 691-
4611
HÚSEIGENDUR ATH. Smíðum glugga
eftir máli afar hagstætt verð. vönduð
vinna S:8631442
Smíðum útihurðir, svalahurðir og opn-
anlega glugga í gömul og ný hús. Stutt-
ur afgr.tími. S. 5572270 og 8994958
Trésmiðjan, Eðalgluggar og Hurðir,
Bakkabraut 8 Kóp.
Elektra Beckaum borðsagir og bútsag-
ir. Sagarblöð og handfræsitennur. Ás-
borg. S: 564 1212
STÍFLUÞJÓNUSTA BJARNA. Stíflulosun,
röramyndavél, hitamyndavél og dælu-
bíll. Uppl. í s: 554 6199 , 899 6363
ÁSLÁKUR
ALVÖRU SVEITAKRÁ
MOSFELLSBÆ.
Munið boltann.
Tilboð á barnum.
Alltaf fjör um helgar.
20 ára aldurstakmark.
Góð tónlist fyrir unga sem aldna.
Hinir vinsælu trúbadorar Acoustic á
föstudag og Torfi á laugardag spila.
Getum tekið á móti 10-50
manna hópum í veislur.
Sími 566 6657 og 892 0005.
EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR
Tek að mér að gera
eignaskiptayfirlýsingar fyrir allar
gerðir fjöleignahúsa.
FÖST VERÐTILBOÐ.
Sigrún Elín Birgisdóttir
Uppl. í s: 554-0937 / 861-
8120.sigrune@mi.is
ERT ÞÚ MEÐ FULLA
GEYMSLU
Vantar gamlar sýningarvélar,
tökuvélar og filmur.
8mm eða 16mm bíómyndir.
Sími: 697 5231
smáauglýsingar sími 515 7500
smáauglýsing í 80.000 eintökum á aðeins 995,- kr.
17FÖSTUDAGUR 11. október 2002