Fréttablaðið - 16.10.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 16.10.2002, Blaðsíða 17
Keypt og selt Til sölu Antík, flott saumavél, vegleg 6 arma ljósakróna m/postulíns skálum. Matar- stell 30 hlutir ca. 100 ára. 2 borðlamp- ar, hilla fyrir puntustykki. Nýtt maxi-cosi barnabílstóll 0-9 kg. Og Skiptiborð. Uppl. í 5629361/8662410 Notuð vel með farin birki eldhúsinn- rétting. Uppl. í síma 8990047 Rýmum fyrir jólavörunum. 30-50% afsl. af gjafavöru þessa viku. Smára- blóm, Dalvegi 16c opið 14-21 GE Þurrkari, barnastóll, -borð, -þrí- hjól, -tvíhjól, handofin teppi, IKEA bar- borð, gardínustöng. S. 554 4035, 897 6810. Til sölu Emaljung kerruvagn, blár, með burðarrúmi og regnslá. Uppl. í síma 868 6990 Mjög falleg smíðajárnshilla, 170x80 cm. verð 17 þ. + stofuborð með 3 skúff- um. 120x58 cm. verð 17 þ. Uppl. í 566 8309 Til sölu King Size hjónarúm, 2 ára gamalt, Chiropractic heilsudýnur mjög vel með farið. Uppl. í 698 4345. e.kl. 18 Queen safn til sölu! Eitt af 7 söfnum á Íslandi 20 diskar í gylltu. Gefið út eftir lát Freddy Mercury. Tilboð óskast. Uppl. í s. 868-1669 Timbursala gott verð. OSB plötur, 8 og 12 mm. (Kanadískur krossviður). Innipanil, útipanil, gólfborð og ofl. Uppl. í 6913647 Tilboð á sjónvarpsborðum. Verð frá 3.900 kr. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. TEPPI TEPPI. Nýtt útlit/innlit? Falleg og vönduð teppi á stigaganga. Verðtilboð án skuldbindinga. Stepp ehf. Ármúla 23. Sími 533 5060. Föndur Gjafavöruverlun Proxy erum flutt á Smiðjuvegi 6, Rauð gata (við hliðina á Bílanaust) Er með ódýrar ind- verskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-18 laugard til 17. S: 544 4430 BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt varahlutum í allar gerðir + gormar & fjarstýringar. Halldór. S. 892 7285/554 1510 Veftilbod.is Frábær tilboð á öllu milli himins og jarðar. Einnig fríar smáaug- lýsingar! www.veftilbod.is Verslun Gefins Óska eftir að fá gefins rúm eða svefn- sófa, sófasett, sófaborð og hæginda- stól. Uppl. í síma 5579114 eða 698 4675 Óskast keypt Vacum pökkunarvél óskast, eins fasa. Uppl. í síma 897 1772. Magnús. Fyrirtæki Til sölu! Endalausir möguleikar. www.vinnandifolk.is Ýmislegt Vélar á saumastofu. Vantar iðnaðar- saumavélar. Sími 892-4410 Tveir farseðlar til Kaupmannahafnar aðra leiðina til sölu. Brottför 20. okt. S: 821-4806 Þjónusta Hreingerningar Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður S: 555 4596 og 897 0841. Tek að mér ræstingar t.d. í stigagöng- um og skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 698 4062. Þvegillinn stofnað 1969. Hreingern- ingar, bónl. og bónun, þrif. e. iðn.m., flutningsþrif. S. 8969507 - 5444446 TEPPAHREINSUN, BÓNLEYSING OG BÓN fyrir heimili, fyrirtæki og fjölbýlis- hús. RÆSTINGAÞJÓNUSTA BINNA S. 866-0007 Þrif og þvottur ehf. Hreingerningar, teppahreinsun og bónþjónusta. Guð- mundur Vignir, s. 893-0611 / 562-7086 ÞRIFÞJÓNUSTAN. Gluggaþvottur, teppahreins. og allar alm. hreingerning- ar fyrir heimili, stigaganga og fyrirtæki. Tilboð / tímavinna. S. 557-7028 / 869- 3868 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Veiti vandaða þjónustu á heimilisþrif- um á svæðum 101, 105, 107 og 170. Góð meðmæli. Uppl. Sandra 692-1681 Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um og stigagöngum. Er Hússtjórnar- skólagengin. S: 898 9930. Árný. Ræstingar ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Getum bætt við okkur verkefnum í hreingerningum! HREINGERNINGAÞJÓNUSTA BERG- ÞÓRU S.699-3301 Bókhald BÓKHALD-ENDURSKOÐUN. Lítil end- ursk.skrifstofa getur bætt við sig bókalds-og uppgj.verkefnum. TRAUST ÞJÓNUSTA. S. 544-4427 / 894-2317 Málarar GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFN- UM í málningar-og viðhaldsvinnu. Van- ir menn og vönduð vinnubrögð. Tilb./Tímav. S. 896-5758 & 698-4369 Innrömmun Innrömmun á myndum, málverkum og hannyrðavörum, plöstun og upp- líming. Gott verð og þjónusta KATEL, Laugav.168 Brautarh.megin S. 5512424 Meindýraeyðing MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA,öll meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S: 822 3710. Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Ráðgjöf Tek að mér fyrirkomulags- og út- litsteikningar ásamt hönnun og ráð- gjöf fyrir fyrirtæki í Sjávarútvegi og létt- um iðnaði. Uppl. í 8958311 Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 BÚSLÓÐAFLUTNINGAR. STÓR LYFTU- BÍLL. Flytjum hvert á land sem er. Aug- lýsingin veitir 15% afsl. Uppl. í s: 698- 9859 Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðhald og málningu á húsum eignum og íbúðum. Tilboð eða tímav. Fagmenn. Uppl. í s. 867- 6563 Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun- og gluggaviðgerðir. Glugga og hurðaþjón- ustan, S. 895-5511 LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptar rennur, legg þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar, sól- pallar, þak, gluggar, hurðir og öll al- menn trésmíði. S: 898 6248. S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur Tölvuviðgerðir og uppfærslur. Geri föst verðtilboð, fljót og góð þjónusta. Sæki og sendi. Vilhjálmur S. 6619852 HRINGIÐAN ADSL módem/router + smásía aðeins 19.920.- gegn 12 mán. samning á VISA/EURO. Simi: 525 2400 KK TÖLVUR. Tölvu viðg. frá 1.950 kr. Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696 3436 www.simnet.is/togg Dulspeki-heilun Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumaráðningar, huglækningar. 908-6040. kl. 15-2 Hanna. Spádómar ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar Spennandi tími framundan? Spámið- illinn Yrsa í beinu sambandi 908 6414. 149,90 mín. Hringdu núna! og 908 2288 66,38 mín. milli 10 og 12 Símaspá S: 908 5050. Ástin, vinnan, fjármálin og draumráðn. Miðlun. Símat. alla daga til 24. Laufey miðill/huglækn- ir. SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Veisluþjónusta OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með frábært úrval af veisluföngum og sér- vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf. S: 5622772 Iðnaður SMIÐUR GETUR BÆTT VIÐ SIG VERK- EFNUM. Viðhald og viðgerðir. Öll al- menn smíðavinna. Uppl. í s. 691-4611 Smíðum útihurðir, svalahurðir og opnanlega glugga í gömul og ný hús. Stuttur afgr.tími. S. 557 2270 og 899 4958 Trésmiðjan, Eðalgluggar og Hurðir, Bakkabraut 8 Kóp. HÚSEIGENDUR ATH. Smíðum glugga eftir máli afar hagstætt verð. vönduð vinna S:8631442 TIL GLERJUNAR: Gúmmílisti, blöðku- listi, koparskrúfur, silikonþéttipulsa, kítti. Ásborg. S: 564 1212 STÍFLUÞJÓNUSTA BJARNA. Stíflulosun, röramyndavél, hitamyndavél og dælu- bíll. Uppl. í s: 554 6199 , 899 6363 Ökukennsla Reyklausir bílar! Ökukennsla og að- stoð við endurtökupróf. Benz 220 C og Legacy sjálfskiptur. S. 893 1560/587 0102. Páll Andrésson Viðgerðir Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 Mjög mjög spennandi framtíðarspá Spákonan Sirrý á horni Óðinsgötu / Freyjugötu. Vorum einnig að fá nýja sendingu af silfurhringjum. Opið á milli 13:00 - 18:30 sími fyrir einka- tíma 823-6393 EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR Tek að mér að gera eignaskiptayfirlýsingar fyrir allar gerðir fjöleignahúsa. FÖST VERÐTILBOÐ. Sigrún Elín Birgisdóttir Uppl. í s: 554-0937 / 861- 8120.sigrune@mi.is NÆS Grafarvogi Fallegur dömufatnaður. Allar stærðir, 36-54. Dragtir á frábæru verði. Komdu og skoðaðu. Opið miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga 2-6, fimmtudagskvöld- um 8-10 og laugardaga 11-2. Næs Hlaðhömrum 1 Grafarvogi, S. 577 4949 Bílasprautun og Réttingar Smiðshöfða 12 110 Reykjavík S. 557 6666 - 897 3337 Þjónustuaðili fyrir: Gerum við fyrir öll tryggingafélög Heilsa Keypt og selt 17MIÐVIKUDAGUR 16. október 2002 Stórar smáauglýsingar Fyrir þá sem vilja meiri athygli Sími 515 7500 smáauglýsingar sími 515 7500 smáauglýsing í 80.000 eintökum á aðeins 995,- kr. www.iceworldshop.isFleiri vörur á opið allan sólarhringinn Nýtt og stærra AB GYMNIC Hörku gott vöðvaþjálfunatæki með sex stillingum. Hjálpar þér ekki bara að grenna þig og styrkja vöðvana, tækið er líka frábært nuddtæki og vinnur á vöðvabólgu. 5.990 kr. Pantaðu tækið á netinu ÍLoftkastalanum gefst áhorfend-um kostur á að skreppa til Álf- heima í fylgd Dídíar og Benend- ikts búálfs. Þau tvö eru orðnir fé- lagar margra íslenskra barna úr bókum Ólafs Gunnars Guðlaugs- sonar. Sýningin er að mörgu leyti bráðskemmtileg. Dætur mínar lifðu sig strax inn í þennan skemmtilega heim. Sú þriggja ára þurfti að taka á honum stóra sínum á köflum og sigrast á óttanum við mannahrellinn Jósafat sem var skemmtilega túlkaður. „Hann er meiri kjáninn,“ var leiðin til að af- greiða óttann. Boðskapur sýning- arinnar er líka sigur á óttanum og hvernig hreinleiki hugarfarsins ber mann gegnum ógnirnar. Sýningin er litrík og leikarar skila sínu vel. Söngvar skreyta sýninguna og voru vel fluttir, enda margar góðar söngraddir í leik- hópnum. Tónlist Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar er líka fín og út- setningar vandaðar. Sagan kemst ljómandi vel til skila, en stundum fannst mér að það mætti leita leik- rænni lausna á framvindunni. Þetta er þó smávægilegur galli á annars ljómandi skemmtilegri barnasýningu. Hafliði Helgason Velheppnaður Benedikt LEIKHÚS DRAUMASMIÐJAN - LOFTKASTALANUM BENEDIK BÚÁLFUR HÖFUNDUR: ÓLAFUR G. GUÐLAUGSSON LEIKSTJÓRI: GUNNAR GUÐSTEINSSON TÓNLIST: ÞORVALDUR B. ÞORVALDSSON SÖNGTEXTAR: ANDREA GYLFADÓTTIR HAGNAÐUR Eignarhaldsfélag Christian Dior SA, tilkynnti í gær að heildarsala hefði numið um 9 milljörðum evra, sem samsvarar 800 milljörðum króna, á fyrstu níu mánuðum ársins. Salan jókst um 3% á milli ára en í fyrra nam sal- an um 8.9 milljörðum evra. Aukn- ingin er aðallega rakin til fatasölu í Christian Dior Couture tísku húsinu en hún jókst um 46%, í 361 milljón evra. Fyrirtækið gaf þó skýrt til kynna að salan drægist yfirleitt saman á síðasta þriðjungi ársins. Dior búðirnar, sem eru 138 talsins, juku sölu sína um helming í byrjun árs. Hin svokallaða LVMH-lína stækkaði um 2.2.%. Línan inniheldur meðal annars leðurvörur frá Louis Vuitto, föt frá Donna Karan, Sephora snyrti- vörur og Moet & Chandon kampa- vínið.  VÖRUR FRÁ CHRISTIAN DIOR Sala félagsins nam 800 milljörðum króna. Christian Dior eignarhaldsfélagið: 800 milljarða króna sala

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.