Fréttablaðið - 16.10.2002, Síða 20
Margir góðir grínþættir eru ádagskrá sjónvarpsstöðv-
anna þessa dagana. Freeks and
Geeks er
s k e m m t i l e g u r
unglingaþáttur á
tónlistarstöðinni
Popptíví. Þætt-
irnir eru vel
skrifaðir með
bráðfyndnum persónum. Það
kemur alltaf jafnskemmtilega á
óvart að rekast á þættina við
sjónvarpsstöðvaflakkið al-
ræmda.
The Drew Carey Show er nýr
gamanþáttur á Skjá einum. Þar
er grínistinn Drew Carey í aðal-
hlutverki sem skrifstofustarfs-
maður með kaldhæðnislegan
húmorinn í góðu lagi. Vinir hans
eru líka óborganlegir. Fylgist
með samskiptum hans við sam-
starfskonu sína. Þeim leiðist ekki
að skjóta hvort á annað.
King of Queens eru ágætis-
þáttur, sem einnig er sýndur á
Skjá einum. Aðalsöguhetjan á í
stöðubaráttu við eiginkonu sína á
heimilinu, sem flestu ræður.
Hann á einnig í baráttu við
aukakílóin og gerir sér fulla
grein fyrir því hversu halloka
hann stendur þar. Virðist hann
vera alveg fullkomlega sáttur við
sjálfan sig eins og hann er, sem
er bara hið besta mál.
16. október 2002 MIÐVIKUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
7.00 70 mínútur
15.03 Fréttir
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
18.00 Fréttir
20.00 Íslenski Popp listinn
22.00 Fréttir
22.03 70 mínútur
23.30 Rugl.is
hefur gaman að góðum grínþáttum.
Það er nóg af þeim í sjónvarpinu
þessa dagana.
Freyr Bjarnason
Góðir grínþættir
Við tækið
Þættirnir eru vel
skrifaðir með
bráðfyndnum
persónum.
Stöð 1 sendir út kynningar Skjá-
markaðarinns og fasteignasjón-
varp alla daga vikunnar.
STÖÐ 1
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
8.00 Willow
10.05 Digging to China
12.00 Cast Away (Á eyðieyju)
14.25 Prins Valíant
16.00 Willow
18.05 Digging to China
20.00 Prins Valíant
22.00 Cast Away (Á eyðieyju)
0.25 See No Evil, Hear No Evil
2.05 Elizabeth
4.05 City of Lost Children
BÍÓRÁSIN
OMEGA
17.30 Muzik.is
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 Mótor
20.00 Guinnes World Records
20.50 Haukur í horni
21.00 Fólk - með Sirrý Nú á dag-
skrá þriðja veturinn í röð,
kraftmeiri og fjölbreyttari
en nokkru sinni fyrr. Fólk
verður áfram þáttur um
allt sem við kemur dag-
legu lífi Íslendinga og Fólki
er ekkert mannlegt óvið-
komandi; þar verður með-
al annars rætt um tísku,
heilsu, kjaftasögur, for-
dóma, mannleg samskipti
auk þess sem málefni vik-
unnar verður að venju
krufið til mergjar af sér-
fræðingum, leikmönnum
og áhorfendum.
22.00 Law & Order
22.50 Jay Leno
23.40 Judging Amy (e)
0.30 Muzik.is
16.05 Disneystundin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Landsleikur í fótbolta Bein
útsending frá leik Íslend-
inga og Litháa í 5. riðli for-
keppni Evrópumótsins á
Laugardalsvelli. Lýsing:
Geir Magnússon.
19.00 Fréttayfirlit
19.10 Landsleikur í fótbolta Ís-
land - Litháen, seinni hálf-
leikur.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Víkingalottó
20.40 Bráðavaktin (6:22) (ER)
Bandarísk þáttaröð um líf
og starf á bráðamóttöku
sjúkrahúss.
21.30 At
22.00 Tíufréttir
22.15 Handboltakvöld
22.30 Fjarlæg framtíð (3:15)
23.00 Geimskipið Enterprise
(4:26) (Enterprise) Banda-
rískur ævintýramyndaflokk-
ur.
23.45 Dagskrárlok
SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 22
LAW & ORDER
Bandarískur þáttur um störf rann-
sóknarlögreglumanna og saksókn-
ara í New York. Maður er drepinn
er hann reynir að ræna brynvarð-
an peningaflutningabíl. Á hand-
legg hans finnst húðflúr sem leiðir
lögregluna að hópi útlaga. Einn
þeirra gerist verjandi vina sinna og
beitir óvenjulegum rökum.
SJÓNVARPIÐ ÍÞRÓTTIR KL. 18
LANDSLEIKUR Í FÓTBOLTA
Klukkan sex í kvöld hefst bein
útsending frá Laugardalsvelli þar
sem Íslendingar
og Litháar eigast
við í fimmta riðli
forkeppni Evr-
ópumótsins í
fótbolta. Geir
Magnússon lýsir
leiknum. Í leik-
hléi, klukkan
sjö, verður sent
út stutt fréttayfirlit en aðalfrétta-
tími Sjónvarpsins verður klukkan
átta í kvöld og Kastljósið fellur
niður vegna leiksins.
8.00 Bíórásin
Willow
13.00 Stöð 2
Síðustu dagar diskósins
(The Last Days of Disco)
16.00 Bíórásin
Willow
18.05 Bíórásin
Digging to China
(Alla leið til Kína)
20.00 Bíórásin
Prins Valíant
22.00 Bíórásin
Cast Away (Á eyðieyju)
22.45 Stöð 2
Síðustu dagar diskósins
(The Last Days of Disco)
0.25 Bíórásin
See No Evil, Hear No Evil
(Skollaleikur)
0.30 Sýn
Freistingar holdsins
(Sin in the City)
2.05 Bíórásin
Elizabeth
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Spin City (1:26)
13.00 The Last Days of Disco
(Síðustu dagar diskósins)
Aðalhlutverk: Chris Eig-
eman, Chloe Sevigny, Kate
Beckinsale. 1998.
15.05 Íþróttir um allan heim
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Nágrannar)
17.45 Ally McBeal (20:23)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Víkingalottó
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veðu
19.30 Einn, tveir og elda (Atli
Eðvaldsson og Guðmundur
Hreiðarson)
Bryndís Schram fær til sín
góða gesti sem elda úr-val-
srétti í kappi við klukkuna.
20.00 Third Watch (13:22)
20.50 Panorama
20.55 Fréttir
21.00 Cold Feet (5:8)
21.55 Fréttir
22.00 Oprah Winfrey
22.45 The Last Days of Disco
nánar að ofan.
0.35 Six Feet Under (4:13)
1.30 Ally McBeal (20:23)
2.10 Ísland í dag, íþróttir og
veðu
2.35 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
SÝN
18.30 Heimsfótbolti með West
Union
19.00 Traders (10:26)
19.45 Pacific Blue (21:22) (Kyrra-
hafslöggur) Aðrir lögreglu-
þjónar líta niður á Kyrra-
hafslöggurnar vegna þess
að þær þeysast um á reið-
hjólum í stað kraftmikilla
glæsibifreiða. Allar efa-
semdaraddir eru þó þagg-
aðar niður þegar löggurnar
þeysast á eftir glæpa-
mönnum á rándýrum
ferðamannaströndum Kali-
forníu og koma þeim á
bak við lás og slá.
20.30 EM í knattspyrnu (England
- Makedónía) Útsending
frá leik Englands og
Makedóníu í undankeppni
EM en þjóðirnar leika í 7.
riðli.
22.30 Nash Bridges (19:22)
23.15 MAD TV (MAD-rásin) Hinir
taumlausu grínistar Mad
TV taka bandaríska fótbolt-
ann eða Superbowl fyrir í
kvöld.
0.00 Sin in the City (Freistingar
holdsins) Erótísk kvik-
mynd. Stranglega bönnuð
börnum.
1.25 Dagskrárlok og skjáleikur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Hundalíf, Goggi litli, Sesam,
opnist þú
18.00 Sjónvarpið
Disneystundin
FYRIR BÖRNIN
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Mokkajakkar og kápur,
ullarkápur stuttar og síðar.
Fallegar úlpur, hattar og húfur.
Kanínuskinn kr. 2.900
Nýjar vörur
Opið 9-18
virka daga
og 10-15
laugardaga.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur
Það er staðreynd að margir
Íslendingar lifa við fátækt
og sjá ekki fram á að geta keypt
í matinn í dag.
Í hverri viku leitar mikill fjöldi
fólks til Mæðrastyrksnefndar
Reykjavíkur eftir aðstoð.
Mæðrastyrksnefnd útdeilir
matvöru og öðrum
nauðsynjum til skjólstæðinga
sinna, sem einstaklingar
og fyrirtæki hafa gefið
til nefndarinnar.
Án þessarar samstöðu
í samfélaginu myndu
margir líða skort.
Þar sem neyðin er mikil
skorar Mæðrastyrksnefnd
á alla Íslendinga að gefa matvæli,
hreinlætisvörur
og aðrar lífsnauðsynjar til
nefndarinnar.
Til að gefa þarf enga
sérfræðiþekkingu;
fátækt fólk þarfnast þess
sama og við hin.
Þegar þið kaupið næst til heimilisins,
kaupið einnig fyrir þá sem líða skort.
Farið með ykkar hluta heim
en komið hlut hinna fátæku
til Mæðrastyrksnefndar
á Sólvallagötu 48.
Þið þurfið ekki að gefa
mikið til að gera gagn.
Einn lítri af mjólk eða poki
af kartöflum hjálpar einum
einstaklingi; bíðið ekki þar
til þið getið mettað marga.
Mæðrastyrksnefnd tekur
á móti matvöru og öðrum
nauðsynjum á þriðjudögum
frá klukkan 15 til 19
og á miðvikudögum
frá klukkan 14 til 18.
Ef þú átt tvo pakka
– gefðu náunga þínum annan ...
Tekið við matargjöfum á Sólvallagötu 48
á þriðjudögum frá kl. 15 til 19 og miðvikudögum frá kl. 14 til 18.