Fréttablaðið - 21.11.2002, Blaðsíða 18
21. nóvember 2002 FIMMTUDAGUR
Við erum alltaf að leita að nýj-ungum og reyna að brúa það
bil sem sumir vilja meina að sé
milli popptónlistar og sígildrar
tónlistar. Okkur finnst þetta mun
meira skylt en fólk virðist
halda,“ segir Bernharður Wilkin-
son hljómsveitarstjóri, sem ætlar
að stjórna stórtónleikum Sinfóní-
unnar og Sálarinnar í Háskóla-
bíói í kvöld.
„Fyrir hlé ætlum við að spila
klassík í gæsalöppum,“ segir
Bernharður. „Það er verk eftir
John Adams, kraftmikið og takt-
fast verk ekki ólíkt því sem
popphljómsveitir gera. Adams
er þekktur fyrir þessa tegund af
tónlist. Í framhaldi af því verð-
ur svo fluttur fiðlukonsert eftir
Philip Glass, en þá leikur með
hljómsveitinni Sigrún Svein-
bjarnardóttir fiðluleikari.“
Bernharður segir að verkið hafi
verið sérstaklega samið að
beiðni Pouls Zukovskis, sem var
lengi hérlendis með Sinfóníu-
hljómsveit æskunnar. Í því
verki er líka sama stefið sem
endurtekur sig aftur og aftur
með smá breytingum. Þetta er
svona verk sem kemur manni í
eins konar íhugunarástand. Sig-
ur Rós er til dæmis stundum í
svona íhugunar- og rólegheita-
stemningu.
Bernharður segir að undir
svona tónlist eigi fólk að lygna
aftur augunum og láta sig drey-
ma og líða vel. „Eftir hlé kemur
svo Sálin.Við erum með fullskip-
aða hljómsveit og allt er magnað
upp. Þetta hefur verið frábær
samvinna,“ segir Bernharður.
„Efni Sálarinnar er að mestu
leyti nýtt en þó fær fólk að heyra
eitthvað sem það kannast við.
Þetta er æsispennandi,“ segir
hljómsveitarstjórinn glaður í
bragði, „og með því stærsta sem
gerist. Öll strokhljóðfærin eru
með hátalara og hljóðkerfi og
ljósakerfi fullkomið. Þetta er
stórt dæmi og skemmtilegt,“ seg-
ir Bernharður að lokum. Tónleik-
arnir hefjast í Háskólabíói klukk-
an 19.30 í kvöld. ■
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Er í stuðinni með Sálinni á þrennum tónleikum þar sem klassísk tónlist og popp mætast.
Samkvæmt grískri goðsögndýfði móðir Akkillesar
honum ofan í ána Styx í von
um að það myndi gera hann
ódauðlegan. Moon er ekki
bara enskt orð yfir mánann
heldur getur það einnig lýst
því ósæranlega. Með þetta að
leiðarljósi ætti hver sem er
að geta púslað saman sinni
merkingu á nafni hljómsveit-
arinnar Moonstyx, sem ný-
verið sendi frá sér sína
fyrstu breiðskífu „The Day
after Tomorrow“.
Áður mönnuðu liðsmenn
Moonstyx sveitaballahljóm-
sveitina O.fl. „Við fórum út
íásveitaballamarkaðinn fyrir
peninginn,“ útskýrir Leifur
bassaleikari. „Svo bara var eng-
an pening að hafa. Það hentar
okkur líka betur að flytja okkar
eigið efni.“
Liðsmenn sveitarinnar lýsa
tónlistinni sem rólegu
melódísku rokki. „Árni Matt hjá
Mogganum sagði að þetta væri
framúrstefnurokk, en við erum
ósammála því. Við vitum samt
ekkert hvað á að kalla þetta,“
segir Helgi Valur, söngvari gít-
arleikari og textasmiður sveit-
arinnar.
Helgi nam heimspeki við Há-
skólann og eru textarnir því djú-
par pælingar um lífið og tilver-
una.
Hljómsveitin heldur svo út-
gáfutónleika í gamla Sjónvarps-
húsinu á Laugavegi í kvöld.
„Okkur langaði ekki að vera á
einhverjum bar,“ segir Leifur.
„Það verður t.d. boðið upp á
heitt kakó í stað áfengis.“
Tónleikarnir hefjast kl. 21 og
er aðgangur ókeypis. ■
MOONSTYX
Útgefandi sveitarinnar er Íslenskar Járn-
brautir. Moonstyx hefur komið fram á
tónleikum ásamt hinum 3 útgáfum fé-
lagsins (Dead Sea Apple, Buff og Ég)
undir yfirskriftinni „Járnbrautarslys“.
Útgáfutónleikar Moonstyx í kvöld:
Flúðu sveitaballa-
poppið vegna
peningaleysis
FIMMTUDAUGR
21. NÓVEMBER
hvað?
hvar?
hvenær?
FUNDIR
9.15 Umferðarþing hefst á Grand Hotel.
Umferðarþingið stendur í tvo
daga.
12.00 Fundur í Odda á vegum Mágusar
og viðskipta- og hagfræðideildar
Háskóla Íslands.
12.00 Svandís Svavarsdóttir ræðir um
fæðingarsögur íslenskra kvenna í
Rabbi Rannsóknastofu í kvenna-
fræðum í stofu 101 í Lögbergi.
12.05 Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur
flytur erindi í opinni málstofu í
praktískri guðfræði um karl-
dýr í íslenskum þjóðsögum og er sam-
sett af myndskreytingum úr samnefndri
bók. Sýningin stendur til 30. nóvember.
Raisa Kuznetsova, listakona frá Litháen,
sýnir rússneskt landslag í Gallery Veru.
Sýningin stendur til 17. nóvember og er
opin frá 11-18.
Sýningin Hraun - ís - skógur er í Lista-
safni Akureyrar. Sýningin er opin alla
daga milli 12 og 17. Henni lýkur 15. des-
ember.
Veiðimenn í útnorðri er yfirskrift á sýn-
ingu sem Edward Fuglö heldur í Nor-
ræna húsinu.
Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur
yfir sýning á portrettmyndum Augusts
Sanders. Sýningin er í Grófarsal, Grófar-
húsi, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík og
stendur til 1. desember 2002. Opnunar-
tími er 12-18 virka daga en 13-17 um
helgar.
Jóhanna Ólafsdóttir og Spiros Misokil-
is sýna ljósmyndir sínar á Kaffi Mokka.
Sýningin heitir „Orbital Reflections“. Allir
eru velkomnir.
Sýning á verkum fjögurra eistneskra
listamanna stendur í Hafnarborg, menn-
ingar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Þeir
eru Jüri Ojaver, Paul Rodgers, Jaan
Toomik og Jaan Paavle.
SKEMMTANIR
22.00 Ray Ramon og Mette Gudmund-
sen leika á Café Romance.
SÝNINGAR
Myndlistarmaðurinn Hildur Ásgeirs-
dóttir Jónsson sýnir í Galleríi Sævars
Karls.
Kyrr birta - heilög birta er heitið á sýn-
ingu sem stendur yfir í Listasafni Kópa-
vogs. Sýningarstjóri er Guðbergur Bergs-
son.
Rósa og Stella sýna í Gallerí Skugga,
Hverfisgötu 39. Sýningarnar standa til 1.
desember og er galleríið opið fá 13 til
17 alla daga nema mánudaga.
Stærsta sýning á íslenskri samtímalist
stendur yfir í Listasafni Íslands. Sýnd
eru verk eftir um 50 listamenn sem
fæddir eru eftir 1950 og spannar sýning-
in árin 1980-2000.
Sýningin Í sjöunda himni stendur yfir í
gallerí Undirheimum, Álafossi, Mosfells-
bæ. Þar sýna 7 listakonur vatnslitaverk.
Opið er alla daga 12-17 nema miðviku-
daga. Sýningin stendur til 24. nóvember.
Anna Gunnlaugsdóttir sýnir 365 mynd-
verk, unnin á jafnmörgum dögum, í
Gallerí Glámi, Laugavegi 26, Grettis-
götumegin. Sýningin stendur til 24. nóv-
ember.
Guðrún Tryggvadóttir sýnir í Listhúsinu
í Laugardal. Sýningin ber heitið Furðu-
Sinfó og Sálin með þrenna tónleika:
Æsispennandi samvinna
mennsku og hetjufyrirmyndir í
íslenskum fornsögum. Fyrirlest-
urinn verður haldinn í stofu V í
aðalbyggingu HÍ.
12.20 Kristín Björg Guðmundsdóttir
dýralæknir flytur erindi sem hún
nefnir „Listeria monocytogenes í
dýrum á Íslandi“ á bókasafninu
að Keldum.
16.15 Anna Guðmundsdóttir flytur er-
indið Map kinasar í æðaþelsfrum-
um. Málstofan fer fram í sal
Krabbameinsfélags Íslands, efstu
hæð.
17.00 Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mann-
fræðingur flytur fyrirlestur um
rannsóknir sínar á ævi Ólafar
Sölvadóttur, sem þekkt var undir
nafninu Olof Krarer the
Esquimaux Lady. Fyrirlesturinn er
haldinn í stofu 101 í Odda.
17.15 Sænski prófessorinn Stig Welind-
er heldur í boði heimspekideildar
fyrirlestur sem nefnist The Christ-
ianization of Jemtland. Fyrirlest-
urinn verður í stofu 201 í Odda.
20.00 Ludo Grooteman arkitekt flytur
fyrirlestur um Blue Architects í
Norræna húsinu.
LEIKHÚS
20.00 Halti Billi eftir Martin McDonagh
sýndur í Þjóðleikhúsinu.
20.00 Aukasýning á Með vífið í lúkun-
um eftir Ray Cooney í Borgarleik-
húsinu.
20.00 Píkusögur eftir Eve Ensler eru
sýndar á þriðju hæð Borgarleik-
hússins.
21.00 Beyglur með öllu sýndar í Iðnó.
TÓNLEIKAR
20.00 Vinir Indlands halda styrktartón-
leika í Salnum, Kópavogi. Meðal
þeirra sem koma fram eru Sigrún
Hjálmtýsdóttir og Bubbi
Morthens.
20.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands og
Sálin í Háskólabíói.
Miðasalan er opin kl. 13 - 18 alla virka daga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu
opnar kl. 10 virka dag. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is
MIÐASALA 568 8000
STÓRA SVIÐ
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
fös. 22/11 kl. 20
sun. 1/12 kl. 20
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Lau. 23/11 kl. 20 ATH: Kvöldsýning
Sun. 24/11 kl. 14
Sun. 1/12 kl. 14
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Lau. 30/11 kl. 20
SÍÐASTA SÝNING
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Í kvöld kl. 20 - AUKASÝNING
Fös. 29. nóv. kl. 20 - AUKASÝNING
Fim. 5. des. k.l 20 - AUKASÝNING
NÝJA SVIÐ
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Í kvöld, fö. 22/11,
15:15 TÓNLEIKAR
Lau. 23/11 Sveinn L. Björnsson, Lárus Grímsson og
Guðni Franzson. CAPUT
ÞRIÐJA HÆÐIN
HERPINGUR eftir Auði Haralds
HINN FULLKOMNI MAÐUR eftir Mikael Torfason
í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA
Lau. 23/11 kl. 20
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Fim. 28/11 kl. 20
LITLA SVIÐ
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Sun. 24/11 kl. 20
Mið. 27/11 kl. 17:30
Fim. 28/11 kl. 20
ATH. breyttan sýningartíma
Sól & Máni - Nýr íslenskur söngleikur
eftir Sálina hans Jóns míns og Karl Ágúst Úlfsson
FORSALA AÐGÖNGUMIÐA HEFST Í DAG
TILBOÐSVERÐ KR. 2.800 GILDIR TIL JÓLA
Frumsýning 11. janúar