Fréttablaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 24
7. febrúar 2003 FÖSTUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 21.40 GEGGJAÐ GRÍN Á STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.50 AF FINGRUM FRAM 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN 6.20 Charlie’s Angels 8.00 Space Cowboys 10.10 Flashdance 12.00 Shanghai Noon 14.00 Space Cowboys 16.10 Flashdance 18.00 Shanghai Noon 20.00 Runaway Virus 22.00 Romeo Must Die 0.00 Charlie’s Angels 2.00 Replicant 4.00 Romeo Must Die 18.30 Cybernet (e) 19.00 Guinness World Records (e) 19.30 Dateline 20.00 Grounded for life - Nýtt 20.30 Popp & Kók - Nýtt 20.55 Haukur í horni 21.00 Charmed 22.00 Djúpa laugin Í Djúpu laug- inni sýna Íslendingar af öllum stærðum og gerð- um sínar bestu hliðar í von um að komast á stefnumót. 23.00 Everybody Loves Raymond (e) 23.30 The World’s Wildest Police Videos (e) 0.20 Jay Leno 1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (e) Smallville, Alvöruskrímsli, Tracey McBean 18.00 Sjónvarpið Pekkóla 14.00 Bíórásin Space Cowboys (Geimkúrekar) 20.00 Bíórásin Runaway Virus (Veira dauðans) 21.00 Sýn Lifað hátt (Living Out Loud) 20.20 Sjónvarpið Disneymyndin - Örlaga hesturinn 21.45 Stöð 2 Freddy fékk fingurinn (Freddy Got Fingered) 22.35 Sjónvarpið Algjört æði (It’s the Rage) 23.10 Stöð 2 Toppstelpa (She’s All That) 23.55 Sýn Lögga á gervitungli (Lunar Cop) 0.10 Sjónvarpið Óskorað vald (Absolute Power) Freddy fékk fingurinn, eða Freddy Got Fingered, er geggjuð grínmynd frá árinu 2001. Gord Brody fæst við hreyfimyndagerð og er ekki sérlega góður í faginu. Öllum hugmyndum hans er snar- lega hafnað í Hollywood og Gord flytur aftur heim í foreldrahús. Aðalhlutverkið leikur Tom Green sem jafnframt er leikstjóri. Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is í útlöndum úti á landi í vinnu í útlöndum 18.00 Sportið með Olís 18.30 Football Week UK 19.00 Trans World Sport 20.00 4-4-2 21.00 Living Out Loud (Lifað hátt) Aðalhlutverk: Holly Hunter, Danny Devito, Queen Latifah.1998. 22.35 Gillette-sportpakkinn 23.00 4-4-2 23.55 Lunar Co Aðalhlutverk: Michael Pare, Billy Drago. Leikstjóri: Boaz Davidson. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Sisters and Other Strangers Aðalhlutverk: Joanna Kerns, Steven Bauer, Debrah Farentino, Jilanne St. Clair. 1997. 2.55 Dagskrárlok og skjáleikur 16.35 At 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pekkóla (4:52) (Pecola) 18.30 Falin myndavél (56:60) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins (5:5) 20.20 Disneymyndin - Örlaga- hesturinn (Ride a Wild Pony) Áströlsk ævintýra- mynd frá 1976 um strák og stelpu og hestinn sem þau vilja bæði eiga en að- eins annað þeirra getur fengið. Leikstjóri: Don Chaffey. Aðalhlutverk: Michael Craig, John Meillon, Robert Bettles og Eva Griffith. 21.55 Af fingrum fram Jón Ólafs- son spjallar við íslenska tónlistarmenn og sýnir myndbrot frá ferli þeirra. Gestur hans í þættinum í kvöld er Guðmundur Pét- ursson gítarleikari. 22.35 Algjört æði (It’s the Rage) Bandarísk bíómynd frá 1999 um níu einstaklinga og atburðarás sem tengir líf þeirra saman með margvíslegum hætti. Aðal- hlutverk: Joan Allen, Jeff Daniels, Anna Paquin, David Schwimmer og Gary Sinise. 0.10 Óskorað vald (Absolute Power) Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Gene Hackman. 2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Óvenju vel staðið að íslenskuEurovision-keppninni í ár. Lögin kynnt eitt af öðru á besta tíma og kennir ýmissa grasa. Þarna gæti verið sigurlag í að- alkeppninni í Eist- landi. Birgitta Haukdal kemur sterkinn með lag eftir verkfræð- ing. Botnleðja fríkar út með Eurovisionvísu sem gæti vakið at- hygli á landi og þjóð á sviðinu í Tallinn. Hrifnastur er ég þó af djörfum lagahöfundi sem fékk Rúnar Júlíusson til að syngja fyr- ir sig. Rúnar hefur ekki áður sungið í keppninni og tími til kom- inn. Fáir eru þjóðlegri í poppinu og persónutöfrar og útgeislun Rúnars eru þvílík að hann einn gæti heillað milljónir áhorfenda í evrópskum sófasettum í beinni út- sendingu. Og til þess er leikurinn gerður. Önnur lög eru la-la. Sigríður Guðlaugsdóttir hefurkynnt lögin í sjónvarpinu og gefið þeim aukna dýpt og nýja vídd á skjánum. Sigríður hefur fá- gæta sjónvarpsframkomu enda vel leikstýrt af eiginmanni sínum, Agli Eðvarðssyni. Hún er í raun yngri og þrýstnari útgáfa af Elínu Hirst. Legg til að Stöð 2 setji sig í sam-band við Sigríði og fái hana til að lesa fréttirnar fyrir sig. Það væri djarft spor en heillaríkt í tíð- aranda sem hrópar á breytingar. Sigríður gæti gefið fréttatíma Stöðvar 2 þann þokka sem á vant- ar. Einhvers konar franskt lúkk eins og maður sér í sjónvarpi í París. Eða bara setja hana í veður- fréttirnar ef ekki vill betur. Eurovisionvísur Eiríkur Jónsson er að komast í Eurovision-stuð. Við tækið 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (8:24) 13.00 The Education of Max Bick- ford (13:22) 13.45 Fugitive (6:22) 14.25 Jag (6:24) 15.15 60 mínútur II 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (1:21) 17.20 Neighbours 17.45 Buffy, the Vampire Slayer 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 Friends (5:24) (Vinir) 19.55 Friends (6:24) (Vinir) 20.20 Off Centre (12:22) 20.45 The Osbournes (12:30) 21.10 Fóstbræður 5 (3:7) 21.40 Freddy Got Fingered Sjá nánar á síðu. 23.05 She’s All That (Toppstelpa) Aðalhlutverk: Rachel Leigh Cook, Matthew Lillard, Paul Walker, Freddie Prinze Jr. 1999. 0.35 Simon Sez (Þrautakóngur) Aðalhlutverk: Dennis Rod- man, Dane Cook, Ricky Harris. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 Psycho 3 (Skelfing 3) Aðal- hlutverk: Anthony Perkins, Diana Scarwid, Jeff Fahey. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 3.30 Friends (5:24) (Vinir) 4.30 Ísland í dag 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Eldhúspartý 21.00 Tenerife Uncovered 22.03 70 mínútur Guðmundur Pétursson gítarleik- ari er gestur Jóns Ólafssonar í þættinum af fingrum fram í kvöld. Guðmundur kom fyrst fram kornungur í þætti Hemma Gunn og þótti sýnt að þar var óvenjuefnilegur gítarleikari á ferðinni. Síðan eru liðin mörg ár og Guðmundur hefur komið víða við á ferli sínum. Hún er í raun yngri og þrýstnari út- gáfa af Elínu Hirst. Risaútsölunni lýkur um helgina Lokaspretturinn verður á Laugaveginum Enn meiri verðlækkun!!! Verðhrun! Kílóið af klassík á 4.990 (1 kg. = 10 CD) Rýmum fyrir nýrri tónlist á betra verði Laugavegi 13, sími 511 1185 Veldu 3 diska fyrir 1.000 kr. Nokkrir af bestu listamönnun síðustu aldar þ.á.m. Buddy Holly, Johnny Cash, Patsy Cline, Frank Sinatra, Elvis Presley, Nat King Cole o.fl.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.