Fréttablaðið - 11.03.2003, Síða 18
11. mars 2003 ÞRIÐJUDAGUR
Það verður að segjast eins og er.Þó sárt sé fyrir suma. Ástand
stjórnmálanna kristallaðist í Silfri
Egils um helgina þegar vonarpen-
ingar stjórnmála-
flokkana leiddu þar
saman hesta sína;
Dagur B. Eggerts-
son (S), Birgir Ár-
mannsson (D) og
Björn Ingi Hrafns-
son (B). Birgir eins
og breskur lord,
Björn Ingi eins og bóndi á Búnað-
arþingi en Dagur hins vegar
sjarmerandi blanda af James
Bond og Steingrími Hermanns-
syni. Og mælskari en hinir báðir til
samans. Þarna sat sigurvegari og
lét í ljós sitt skína. Áreynslulaust.
Annars legg ég til að gerð verðiþjóðarsátt um sjónvarpslausa
fimmtudaga. Allir hefðu gott af
því að hvíla sig. Ekki síst sjón-
varpsmennirnir sjálfir. Fimmtu-
dagana gæti þjóðin notað til að
sameinast annars staðar en fyrir
framan skjáinn. Sótt námskeið,
fundi og viðrað sig í náttúrunni.
Þjóðin hefur reynslu af sjón-varpslausum fimmtudögum og
sú reynsla er góð. Það með hunda-
og bjórleysi gat okkur heims-
frægð þó ekki kæmi það til af
góðu. Þá höfðum við ekki efni á
sjónvarpi á fimmtudögum. Nú
höfum við efni á að vera ekki með
það. Sjálfsagt að hafa hunda og
bjór áfram. En gefum okkur frí á
fimmtudögum. Þetta er ekki verk-
efni stjórnmálamanna heldur
ættu eigendur sjónvarpsstöðv-
anna að bindast samtökum í þessa
veru og stíga þar með frumlegt
spor inn í nýja framtíð.
Við tækið
EIRÍKUR JÓNSSON
■ sá sigurvegara í sjónvarpi en
vill losna við það á fimmtudög-
um.
Dagur og fimmtudagur
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
18.00 Sportið með Olís Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði heima
og erlendis.
18.30 Meistaradeild Evrópu
(Fréttaþáttur) Farið er yfir leiki síð-
ustu umferðar og spáð í spilin fyrir
þá næstu.
19.30 Meistaradeild Evrópu (Inter
- Newcastle) Bein útsending frá
leik Inter Milan og Newcastle
United.
21.40 Meistaradeild Evrópu
(Arsenal - Roma) Útsending frá leik
Arsenal og Roma.
23.30 Sportið með Olís Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði heima
og erlendis.
0.00 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
1.00 Fastrax 2002 (Vélasport)
Hraðskreiður þáttur þar sem öku-
tæki af öllum stærðum og gerðum
koma við sögu.
1.30 Dagskrárlok og skjáleikur
16.45 Viltu læra íslensku? (10:22)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Róbert bangsi (37:39)
18.30 Stuðboltastelpur (18:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.05 Mæðgurnar (3:22) (The
Gilmore Girls) Bandarísk þáttaröð
um einstæða móður sem rekur
gistihús í smábæ í Connecticut-
fylki og dóttur hennar á unglings-
aldri. Aðalhlutverk: Lauren Graham,
Alexis Bledel, Alex Borstein.
20.50 Mósaík
21.25 Golf um allar jarðir (Ut i
naturen: Golf - Pengestyrt naturop-
levelse?) Árið 2005 er gert ráð fyrir
að golfvellir í Noregi verði orðnir
210 og fjöldi þeirra hafi fjórfaldast
á tíu árum. En sitt sýnist hverjum
um réttmæti þess að leggja svo
mikið land undir íþróttasvæði fyrir
tiltölulega fámennan hóp.
22.00 Tíufréttir
22.20 Dauðir rísa (4:8) (Waking
the Dead)
23.15 Richard Avedon (American
Masters: Richard Avedon) Heimild-
armynd um bandaríska ljós-
myndarann Richard Avedon.
0.40 Kastljósið
1.00 Viltu læra íslensku? (10:22)
1.20 Dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 This Life (16:21) (e)
13.25 Third Watch (3:22) (e)
14.10 War of the Century (4:4) (e)
15.00 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
16.00 Shin Chan
16.25 Hálendingurinn
16.50 Kossakríli
17.15 Sagan endalausa
18.05 Spin City (23:23) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends 2 (19:24)
20.00 Amazing Race 3 (10:13)
20.50 Fear Factor 3
21.55 The Wire (4:13) (Sölumenn
dauðans)(Old Cases) Bodie tekst
að sleppa úr öryggisgæslunni en
Herc og Carver eru á eftir honum-
þar sem þeir ætla sér að berja
hann til óbóta þar til hann gefur
upplýsingarum málið.
22.55 60 Minutes II
23.40 Shadow Run (Skuggaleiðin)
Aðalhlutverk: Michael Caine, James
Fox og Kenneth Colley. Leikstjóri:
Geoffrey Reeve. 1998. Stranglega
bönnuð börnum.
1.10 Crossing Jordan (1:25) (e)
1.55 Spin City (23:23) (e)
2.15 Friends 2 (19:24)
2.35 Ísland í dag, íþróttir, veður
3.00 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
6.00 Brewster’s Millions (Arfur
Brewsters)
8.00 Jón Oddur og Jón Bjarni
10.00 Lost and Found (Tapað
fundið)
12.00 Meet the Parents (Heima
hjá tengdó)
14.00 Brewster’s Millions (Arfur
Brewsters)
16.00 Jón Oddur og Jón Bjarni
18.00 Lost and Found (Tapað
fundið)
20.00 Greenwich Mean Time
(GMT)
22.00 Pilgrim (Vegferð)
0.00 B. Monkey (Apakötturinn)
2.00 In Dreams (Í draumi)
4.00 Pilgrim (Vegferð)
7.00 70 mínútur
12.00 Pepsí listinn
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
20.00 Geim TV
20.30 Lúkkið
21.00 Buffy the Vampire Slayer
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
18.30 Djúpa laugin (e)
19.30 The King of Queens ( e)
Arthur kveikti í húsinu sínu og situr
nú uppi á Carrie dóttur sinni og
Doug eiginmanni hennar. Hann er
þeim óþægur ljár í þúfu, alltaf á
kvennafari og að skemmta sér.
20.00 Listin að lifa
21.00 Innlit útlit
22.00 Boston Public Bandarískur
22.50 Jay Leno
23.40 Survivor Amazon (e) Allt
iðar af lífi í frumskóginum við ána
mikilfenglegu. Þar lifa stærstu
kyrkislöngur heims sælar í grasinu,
mannætufiskatorfur synda kátar
um djúpin og fuglarnir syngja á
hverjum morgni nýjum degi til
dýrðar. En sá paradísarfriður er
skyndilega rofinn er Adam mætir
og meira að segja Eva líka og há
þar mikla baráttu um milljón dali.
Hvorir skyldu nú sigra; Adamssynir
eða Evudætur? Hvernig taka dýrin
þessari innrás? Verður Jeff Probst
enn á lausu?
0.30 Mótor (e)
1.50 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Boston Public
Bandarísk þáttaröð um líf og
störf kennara og nemenda í
miðskólanum Winslow High í
Boston.
Harper og Guber reyna að kom-
ast að því hver hóf óeirðirnar í
skólanum. Guber kemst að því
að nemarnir virða hann ekki. Á
meðan fær lögga sem þykist
vera nemi bekkjarfélaga sinn til
að útvega sér eiturlyf í staðinn
fyrir munnmök. Bekkjarfélagi
hennar bregst vel við bóninni en
er handtekinn. Fischer móðgar
móður nema með því að segja
hana vera ómenntaða. Ronnie
kemst í uppnám er Marcia segir
hana gamla og óánægða í starfi.
Senate kemst að því að Trina á
son. Hún neitar að koma upp
um stjúpföður sinn og Senate
lætur yfirvöld vita. Marla lýsir
yfir stríði við Hanson en hann
hefur kært hana fyrir kynþátta-
hatur.
Skjár 1
22.00
Stöð 2
20.45
Á ystu nöf
Fáir sjónvarpsþættir hafa vakið
jafn mikla athygli og Mörk óttans,
eða Fear Factor. Ekkert lát er á
vinsældunum en undirtektir ís-
lenskra sjónvarpsáhorfenda hafa
verið þær sömu og vestanhafs.
Allar þrautir í Fear Factor eru út-
búnar og yfirfarnar af atvinnu-
fólki í áhættuatriðum og þær ætti
enginn að reyna heima hjá sér.
Mikil ásókn er í að komast í þátt-
inn en væntanlegir keppendur
þurfa að senda myndbandsspólu
til framleiðendanna. Þar á við-
komandi að útlista af hverju hann
eða hún eigi erindi í Fear Factor.
Skráðu þig strax í dag til að auka vinningsmöguleikana
Skráning í öllum bönkum, sparisjóðum og á www.kreditkort.is
Ferð fyrir 4 á úrslitaleik UEFA Champions
League í boði MasterCard®
Letterman í veikindafríi:
Stórstjörnur
í afleysing-
um
SJÓNVARP Spjallþáttastjórnandinn
síkáti Davið Letterman er enn að
ná sér eftir veirusýkingu og mun
því ekki geta tekið á móti tignum
kvöldgestum sínum á næstunni.
Letterman, sem er orðinn 55 ára,
er á góðum
batavegi, að
sögn lækna,
en þarf að
hvílast lengur
eigi hann að
ná sér að
fullu.
Þátturinn
heldur þó
áfram og það
eru engir smá
spámenn sem
eru fengnir til
að fylla skarð spaugarans. Það var
enginn annar en Bruce Willis sem
leysti Letterman af fyrsta kvöldið
og tenniskjafthákurinn John
McEnroe fylgdi svo í kjölfarið.
Leikkonan Whoopi Goldberg hef-
ur einnig tekið að sér afleysingar
en þau Letterman eiga það einnig
sameiginlegt að þau hafa reynt að
stjórna Óskarsverðlaunaafhend-
ingunni með sóma. Popparinn
Elvis Costello tekur líka eina
kvöldvakt og fleiri valinkunnir
einstaklingar munu væntanlega
koma við sögu áður en Letterman
snýr aftur. ■
■
Dagur hins
vegar sjarmer-
andi blanda af
James Bond
og Steingrími
Hermanns-
syni.