Fréttablaðið - 14.03.2003, Síða 37
14. mars 2003 FÖSTUDAGUR
Við eldavélina í ljósaskiptun-um heyri ég oft sagt í út-
varpinu: Velkominn að speglin-
um, Friðrik Páll Jónsson. Þarna
er stjórnandi hins ágæta Spegils
í Ríkisútvarpinu
að kynna þátt sinn
og byrjar alltaf á
því að bjóða sjálf-
an sig velkominn
að þessum spegli.
A ð s t o ð a r m e n n
hans gera þetta
líka þegar þeir leysa hann af.
Minnir helst á stjúpu Mjall-hvítar sem talaði þannig við
spegilinn og innti hann eftir
skoðunum á eigin fegurð. Frið-
rik Páll ætti kannski frekar að
segja: Þetta er Spegillinn o.s.frv.
Skrýtið hvað fréttamenn Ríkis-sjónvarpsins taka mörg við-
töl í eða við útvarpshúsið í Efsta-
leiti. Engu er líkara en þeir fari
aldrei úr húsi og biðji viðmæl-
endur sína frekar að koma til
sín. Fréttamenn eiga að fara út
til fólksins en ekki láta það koma
til sín. Hver bæjarferð getur
gefið fréttamanni hundrað hug-
myndir. Heimskt er heimaalið
barn.
Djarft hjá morgunútvarps-mönnunum í Zombie að
bjóða hlustendum hassmola í
stað pizzu. Vekja á sér athygli en
gætu eins boðið upp á vændis-
konu eða úrandreitil til kjarn-
orkuframleiðslu. Ódýrt trikk og
hálf hallærislegt. Annars hefur
Sigurjón Kjartansson skánað
mikið eftir að Dr. Gunni gekk til
liðs við hann. Sigurjón er ekki
sóló. Hann er dúó. ■
Við tækið
EIRÍKUR JÓNSSON
■ talar aldrei við sjálfan sig í
spegli eins og sumir í útvarpinu.
Spegill, spegill...
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Adrian Rogers
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
18.00 Sportið með Olís
18.30 Football Week UK .
19.00 Trans World Sport
20.00 4-4-2
21.00 Sinful Life, A (Syndugt líf-
erni) Gráglettin gamanmynd.
Claire Vin Blance er fyrrverandi
dansari sem á í útistöðum við fé-
lagsmálayfirvöld. Þau telja Claire
óhæfa um að gegna móðurhlut-
verkinu og vilja koma dóttur henn-
ar í fóstur. Claire gefst ekki auð-
veldlega upp og starfsmenn fé-
lagsmálastofnunar eiga erfiða daga
í vændum. Aðalhlutverk: Anita
Morris, Dennis Christopher, Rick
Overton. 1989.
22.30 South Park (17:17)
23.00 4-4-2 (Snorri Már og Þor-
steinn J.)
0.00 Eight Days a Week (Átta
daga vikunnar) Peter hefur lengi
verið yfir sig ástfanginn af Ericu
sem býr í næsta húsi. Hann hefur
hins vegar aldrei þorað að gera
nokkuð í málunum og Erica tekur
nánast ekki eftir honum. Aðalhlut-
verk: Joshua Schaefer, Keri Russell,
R.D. Robb. 1997. Bönnuð börnum.
1.30 Men (Karlmenn)
1997. Stranglega bönnuð börnum.
3.00 Dagskrárlok og skjáleikur
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Pekkóla (9:26) (Pecola)
18.30 Einu sinni var... - Uppfinn-
ingamenn (1:26) e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Tómasína
Aðalhlutverk: Patrick McGoohan,
Susan Hampshire, Laurence
Naismith og Jean Anderson.
21.50 Af fingrum fram r.
22.45 Meyjamissir (The Virgin
Suicides)Bandarísk bíómynd frá
2000 um fimm dularfullar systur
og menn sem hrifust af þeim á
unglingsárunum á áttunda ára-
tugnum og velta fyrir sér afdrifum
þeirra 20 árum seinna. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
Meðal leikenda eru James Woods,
Kathleen Turner, Kirsten Dunst,
Josh Hartnett, Michael Paré,.
0.20 Jefferson í París (Jefferson
in Paris)Kvikmynd frá 1995 um
Thomas Jefferson sem var sendi-
herra Bandaríkjanna í París upp úr
1780 og kvennamál hans. Kvik-
myndaskoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 12 ára .Aðal-
hlutverk: Nick Nolte, Greta Scacchi,
Thandie Newton og Gwyneth Pal-
trow. e.
2.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Just Shoot Me (6:22)
13.00 The Education of Max Bick-
ford (18:22) (Max Bickford)
13.45 Fugitive (10:22)
14.25 Jag (11:24)
15.15 60 Minutes II
16.00 Smallville (6:21) .
16.45 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Nágrannar)
17.45 Buffy, the Vampire Slayer
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Friends (10:24) (Vinir)
20.00 Friends (11:24) (Vinir)
20.25 Off Centre (17:21)
20.50 The Osbournes (17:30)
21.15 American Idol (5:32)
22.30 Divorcing Jack (Blaðasnáp-
ur). Aðalhlutverk: David Thewlis,
Rachel Griffiths, Jason Isaacs, Laura
Fraser. Stranglega bönnuð börnum.
0.20 Affliction (Svartnætti). Aðal-
hlutverk: James Coburn, Nick Nol-
te, Sissy Spacek, Willem Dafoe.
1997. Stranglega bönnuð börnum.
2.10 The French Connection
(Franska sambandið). Aðalhlutverk:
Fernando Rey, Gene Hackman, Roy
Scheider, Tony Lobianco. 1971.
Stranglega bönnuð börnum.
3.50 Friends (10:24).
4.10 Friends (11:24)
4.30 Ísland í dag, íþróttir, veður
4.55 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
6.00 The World Is Not Enough (
8.00 Bright Ligths, Big City
10.00 Twins (Tvíburar)
12.00 Pirates of the Plain (Í fjár-
sjóðsleit)
14.00 Bright Ligths, Big City (Skær
ljós borgarinnar)
16.00 Twins (Tvíburar)
18.00 The World Is Not Enough
(Með heiminn að fótum sér)
20.00 Pirates of the Plain (Í fjár-
sjóðsleit)
22.00 Proximity (Innikróaður)
0.00 Tigerland (Tígraheimur)
2.00 The Huntress (Á manna-
veiðum)
4.00 Proximity (Innikróaður)
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
19.00 XY TV
21.00 Tenerife Uncovered
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
18.30 Guinness World Records (e)
19.30 Yes Dear (e)
20.00 Grounded for life Finnerty
fjölskyldan er langt frá því að vera
venjuleg en hjónin Sean og
Claudia gera sitt besta til að gera
börnin sín þrjú að heiðvirðum
borgurum með aðstoð misjafnlega
óhæfra ættingja sinnaÖSpren-
hlægilegir gamanþættir um fjöl-
skyldulíf í víðara samhengi...
20.30 Popp & Kók
21.00 Law & Order SVU
22.00 Djúpa laugin
23.00 Will & Grace (e)
23.30 Everybody Loves Raymond
0.00 The Dead Zone (e) Johnny
Smith sér í gegnum holt og hæðir,
fortíð og framtíð liggja ljós fyrir
honum. Þessi skyggnigáfa leggur
honum þá skyldu á herðar að að-
stoða fólk við að leysa úr vanda-
málum fortíðar og framtíðar. Einnig
er hann betri en enginn þegar lög-
reglan þarf að finna hættulegja
morðingja. Johnny þráir þó allra
mest fyrrverandi kærustu sína og
barnsmóður.
0.50 Jay Leno (e)
1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Rachel mæt-
ir í vinnuna
Vinirnir halda uppteknum hætti
á Stöð 2 í kvöld og skemmta
áskrifendum í nær 50 mínútur. Í
fyrri þættinum fylgjumst við
með aumingja Chandler sem
neyðist til að eyða jólunum í
vinnunni. Hann er þó ekki alveg
einn og yfirgefinn en Monica
hefur eðlilega áhyggjur af gangi
mála. Í seinni þættinum sjáum
við hvernig fer þegar Rachel
bregður sér á vinnustaðinn sinn
til að monta sig af Emmu.
Gestaleikarar í Friends í kvöld
eru Selma Blair (Legally Blonde)
og Dermot Mulroney (My Best
Friend’s Wedding og About
Schmidt).
Stöð 2
20.00
Sjónvarpið
21.30
Af fingrum
fram
Gestur Jóns Ólafssonar í þættin-
um Af fingrum fram í kvöld er
Gunnar Þórðarson, gítarleikari og
lagasmiður.
MINNIR
HELST Á
STJÚPU
MJALLHVÍTAR
SEM TALAÐI
ÞANNIG VIÐ
SPEGILINN..
Skráðu þig strax í dag til að auka vinningsmöguleikana
Skráning í öllum bönkum, sparisjóðum og á www.kreditkort.is
Ferð fyrir 4 á úrslitaleik UEFA Champions
League í boði MasterCard®
ROSENMEYER
Grant Rosenmeyer, til vinstri, sló í gegn í
myndinni „The Royal Tenenbaums.“
Grant Rosenmeyer:
Leikur
Oliver
Beene
SJÓNVARP Leikarinn Grant Rosen-
meyer, sem fór með hlutverk Ari
Tenenbaum, annars af tveimur
sonum Ben Stiller í kvikmyndinni
„The Royal Tenenbaums,“ leikur
aðalhlutverkið í nýjum sjónvarps-
þáttum sem kallast „Oliver
Beene“.
Þættirnir, sem eru 30 mínútna
langir, voru frumsýndir í Banda-
ríkjunum sl. sunnudag og fengu
mjög gott áhorf. Þeir gerast í New
York árið 1962 og fjalla um hinn
11 ára gamla Oliver og skrýtna
fjölskyldu hans. ■