Fréttablaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 20
■ ■ FUNDIR  12.00 Opinn fundur verður í Hátíð- arsal Háskóla Íslands um stefnu stjórnmálaflokkanna í málefnum Há- skóla Íslands. Fyrir svörum sitja full- trúar stjórnmálaflokkanna. Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, stjórnar umræðum.  17.30 Lars Wallsten heldur fyrir- lestur í Norræna húsinu í tengslum við opnun sýningarinnar Viðarlist frá Dalsåsen. á opnunardaginn kl. 17.30 sem hann nefnir: „Konst og mortal – fotografiska projekt som behandlar brottsplatsen“.  20.30 Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, standa fyrir fræðslu- fundi í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Fjallað verður um sorg vegna ástvina- missis við sjálfsvíg. Guðrún Eggerts- dóttir djákni, sem hefur ritað bók um efnið í ljósi eigin reynslu, mun hafa framsögu á fundinum. Fundarstjóri er sr. Halldór Reynisson. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.30 Einsöngvararnir Davíð Ólafs- son og Aníta Ómarsdóttir koma fram ásamt Gospelkór Akraness, kvartettin- um Sex í sveit, Hellissandskórnum og fjölmörgum öðrum tónlistarmönnum á tónleikum í Félagsheimilinu Klif í Ólafsvík. Tónleikarnir eru á vegum for- varnarverkefnis Ungmennafélags Ís- lands, Fíkn er fjötur.  20.30 Söngkonurnar Elín Ósk Óskarsdóttir, Katrín Sigurðardóttir og Kristjana Stefánsdóttir koma fram ásamt Vörðukórnum, Karlakór Selfoss, Jórukórnum, Njálusöng- hópnum og fleiri tónlistarmönnum á tónleikum í Fjölbrautaskóla Suður- lands á Selfossi. Tónleikarnir eru á vegum forvarnarverkefnis Ung- mennafélags Íslands, Fíkn er fjötur.  20.30 Keith Reed óperusöngvari kemur fram ásamt Kammerkór Reykja- víkur, Barnakór Egilsstaða og fleiri tónlistarmönnum á tónleikum í Fé- lagsheimilinu Valaskjálf, Egilsstöðum. Tónleikarnir eru á vegum forvarnarverk- efnis Ungmennafélags Íslands Fíkn er fjötur.  20.30 Signý Sæmundsdóttir ein- söngvari kemur fram með Karlakór Eyjafjarðar, Kirkjukór Glerárkirkju, Kvennakór Akureyrar og fleiri tónlistar- mönnum á tónleikum í Glerárkirkju. Tónleikarnir eru á vegum forvarnarverk- efnis Ungmennafélags Íslands, Fíkn er fjötur.  20.30 Kristín S. Snædal einsöngv- ari kemur fram með karlakórnum Erni, Sunnukórnum, Gospelkór Vestfjarða og fleiri tónlistarmönnum á tónleikum í Ísafjarðarkirkju. Tónleikarnir eru á veg- um forvarnarverkefnis Ungmennafélags Íslands, Fíkn er fjötur.  21.00 Tónleikar á Grand Rokk til styrktar samtökunum Ísland-Palest- ína. Fram koma hljómsveitirnar I Adapt, Dys, Changer, Kimono, Albert og Innvortis. ■ ■ OPNUN  17.00 Í anddyri Norræna hússins verður opnuð sýningin Viðarlist frá Dalsåsen. Þar sýna verk sín átta lista- menn, sem þeir hafa unnið í norrænu listamannamiðstöðinni Dalsåsen í Nor- egi. Þeirra á meðal er Guðjón Ketilsson frá Íslandi. 20 20. mars 2003 FIMMTUDAGUR hvað?hvar?hvenær? 17 18 19 20 21 22 23 MARS Fimmtudagur GUNNLAUGUR LÁRUSSON Ég fer ekki oft á tónleika, hvaðþá leikhús þar sem ég hef sjaldan áhuga á því sem er í boði,“ segir Gunnlaugur Lárus- son, leiðandi gítarleikari hljóm- sveitarinnar Brain Police. „Aldrei þessu vant eru nú samt nokkrir tónleikar sem ég hefði mjög gam- an af að sjá, verst að ég hef ekki tíma til að sjá neitt af þessu þar sem ég verð fastur í stúdíói. Ef ég gæfi hins vegar skít í rokkið þá færi ég fyrst að sjá Músíktilraun- ir í Hinu Húsinu þar sem tónlist- armenn framtíðarinnar stíga sín fyrstu skref. Alltaf áhugavert, stundum gaman. Klukkan níu myndi ég fara á Grand Rokk og styrkja samtökin Ísland-Palestína um 500 krónur. Ég þarf að kynna mér betur nokkrar sveitir sem koma þar fram og svo má maður ekki missa af Innvortis. Seinna um kvöldið yrði ég síðan að velja á milli þess að fara og sjá Moody Company með þeim Krumma og Franz á Laugavegi 11 eða snillingana í Tenderfoot sem verða á Kránni, Laugavegi 73. Báðar sveitirnar voru að gera mjög góða hluti síð- ast þegar ég sá til þeirra en það er allt of langt síðan.  Val Gunnlaugs✓ Þetta lístmér á! Þýskal e i k - skáldið Bertolt Brecht sagði einhverju sinni að stórbóndinn Púntila yrði einungis mann- legur með víni, „vegna þess að þá gleymir hann hags- munum sínum.“ Stöku sinnum vaknar Púntila bóndi í „edrú- kasti“, eins og hann kallar það sjálfur. Þá gerist hann ábyrgur, fúll og andstyggilegur. Svo fær hann sér í staupinu, og um- breytist á stund- inni í örlátan ljúf- ling sem lætur sér annt um dóttur sína, vinnuhjú og leiguliða. En hegð- ar sér reyndar um leið af fullkomnu ábyrgðarleysi. Bertolt Brecht skrif- aði leikritið sitt um bóndann Púntila og þjóninn hans Matta í Finnlandi árið 1940. „Brecht var kominn þarna í hálfgerða út- legð. Hafði flúið land úr landi og var kominn til vinkonu sinnar í Finn- landi, sem hét Hella Wuoli- joki,“ segir Guðjón Pedersen, sem leikstýrir sýningunni. „Hún kynnir fyrir honum þessa hug- mynd um Púntila og Matta, sem hún hafði skrifað leikrit um. Hann hjálpar henni að umskrifa leikritið, en hún var með þetta allt öðruvísi uppbyggt.“ Theodór Júlíusson leikur óð- alsbóndann Púntila. Theodór sést ekki mjög oft í aðalhlut- verkum, „enda var kominn tími til þess að hann fengi að spreyta sig,“ segir Guðjón. Bergur Þór Ingólfsson leikur þjóninn Matta, sem verður einkavinur Púntilas þegar hann er undir áhrifum áfengis, en má þola verstu svívirðingar þegar hann er í edrúköstunum. Nína Dögg Filippusdóttir leikur Evu dóttur Púntila og Björn Hlynur Haraldsson leikur sendiráðsfulltrúann sem ætlar að giftast henni. „Við vorum ekkert sérstak- lega að draga úr því hvað þetta er pólitískt leikrit af hálfu höf- undarins. En óneitanlega er þetta skrifað á allt öðrum tíma en við lifum á. Pólitískar línur voru allar miklu skarpari þá. Hitt hefur ekkert breyst að við eigum ýmislegt undir duttlung- um svona manna, eins og Púntila.“ gudsteinn@frettabladid.is ■ LEIKSÝNING Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Laugard. 22 mars kl:14 og 17 Sunnud. 23 mars kl:14 og 17 Laugard. 29 mars kl:14 Sunnud. 30 mars kl: 14 Laugard. 5. apríl kl:14 Laugard. 12 apríl kl:14 Miðasala allan sólarhringinn í s í m a 5 6 6 - 7 7 8 8 STÓRA SVIÐ PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Frumsýning í kvöld kl. 20 UPPSELT 2. sýn. fim. 27/3 kl. 20 gul kort 3. sýn. sun. 30/3 kl. 20 rauð kort 4. sýn. fim. 3/4 kl. 20 græn kort 5. sýn. su 6/4 kl. 20 blá kort Fim. 10/4 kl. 20 Sun. 13/4 kl. 20 LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe Sun. 23/3 kl. 20 Lau. 29/3 kl. 20 Fös. 4/4 kl. 20 ATH: Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fös. 21/3 kl. 20 UPPSELT Lau. 22/3 kl. 20 Fös. 28/3 kl. 20 Lau. 5/4 kl. 20 Fös. 11/4 kl. 20 Lau. 12/4 kl. 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Sun. 23/3 kl. 14 ALLRA SÍÐASTA SÝNING NÝJA SVIÐ MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fös. 21/3 kl. 20 Fös. 28/3 kl. 20 Sun. 30/3 kl. 20 Sun. 5/4 kl. 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Sun. 23/3 kl. 20 Lau. 29/3 kl. 20 Lau. 5/4 kl. 20 ÞRIÐJA HÆÐIN PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau. 22/3 kl. 20 Lau. 29/3 kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi LITLA SVIÐ STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau. 22/3 kl. 14 UPPSELT Lau. 29/3 kl. 14 UPPSELT Lau. 29/3 kl. 15 UPPSELT Lau. 5/4 kl. 14 Lau. 12/4 kl. 14 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fös. 21/3 sýning fellur niður Mið. 26/3 kl. 20 Mið. 2/4 kl. 20Miðasalan, sími 568 8000 Miðasalan, sími 568 8000, er opin kl. 13-18 alla virka daga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is Verður mennskur með víni THEODÓR JÚLÍUSSON Í HLUTVERKI LANDEIGANDANS Eitt vinsælasta leikrit Bertolts Brechts, Púntila og Matti, verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Borgarskjalasafn Reykjavíkur www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími: 563 1770 LESSTOFA OG AFGREIÐSLA opin alla virka daga kl. 10-16. Saga Reykjavíkur er varðveitt á Borgarskjalasafni www.ljosmyndasafnreykjavikur.is • 563 1790 Ljós-hraði – fjórir íslenskir samtímaljós- myndarar, 28. feb.-4. maí 2003. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. www.listasafnreykjavikur.is Sími 590 1200 HAFNARHÚS Sovésk veggspjöld (frá 22.3.), Penetration, Erró. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. KJARVALSSTAÐIR Helgi Þorgils, Sveitungar, Kjarval. Fjölskyldudagur sunnud. 23.3. Frítt fyrir alla. ÁSMUNDARSAFN Finnbogi Pétursson, Ásmundur Sveinsson. Minjasafn Reykjavíkur – Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is • sími 575 7700 Gerðubergi 3-5, 111 Rvík. Þetta vil ég sjá! Ingibjörg Sólrún velur verk á sýninguna. Ríkarður Long Ingibergsson sýnir tréskurð í Félagsstarfi Gerðubergs. Sýningar opnar frá kl. 11-19 mán.-fös., kl. 13-17 lau.-sun. Ókeypis aðgangur Verið velkomin s. 563 1717 Upplýsingar um afgreiðslutíma: s. 552 7545 Nýtt í bókasafninu Gerðubergi Nettengdar tölvur fyrir almenning. Upplýsingar í síma 557 9122 www.borgarbokasafn.is www.bokmenntir.is Minjasafn Orkuveitunnar Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal er opið sun. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. Fim. 20/3 kl. 21 AUKAS. Örfá sæti laus Fös. 21/3 kl. 21 UPPSELT Lau. 22/3 kl. 21 AUKAS. Uppselt Fim. 27/3 kl. 21 AUKAS. UPPSELT Fös. 28/3 kl. 21 UPPSELT Lau. 29/3 kl. 21 UPPSELT Fös. 4/4 kl. 21 UPPSELT Lau. 5/4 kl. 21 Laus sæti Fös. 11/4 kl. 21 Nokkur sæti Fim. 17/4 kl. 21 SJALLINN AKUREYRI Lau. 19/4 kl. 21 SJALLINN AKUREYRI Forsala á miðum í Sjallanum fer fram í Pennanum/Eymundssyni Glerártorgi FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T ✓

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.