Fréttablaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 11
Ásmundur lék með Fram á ár- unum 1995 til 2002, hluta tíma- bilsins 2000 með Breiðabliki. Sumarið 2001 skoraði hann þrjú mörk í Eyjum í 3:1 sigri Fram en næsti leikur Framara verður í Eyjum. „Fram var spáð besta gengi í mörg ár og voru að spila vel í vetur en eitthvað hökti þetta hjá þeim þegar mótið byrj- aði. Þeir eru eðlilega ekki sáttir við það því þeir ætluðu sér að gera betur. Þeir hafa nægilega góðan mannskap til þess. Ég tel að Fram eigi raunhæfa mögu- leika á að stefna á Evrópusæti. Þeir eiga ekki heima þarna í neðsta sætinu.“ „ÍA er í áttunda sæti en ég hef enga trú á að þeira ætli sér að vera þar. Ég hef trú á að ÍA vinni KA. Eitthvað vantar af leikmönn- um KR vegna meiðsla en það kem- ur maður í manns stað hjá þeim og ég held að KR-ingar vinni Vals- menn. Fylkismenn verða þreyttir eftir erfiðan bikarleik á Húsavík og gera jafntefli við Þrótt. Það er erfitt að spá um leik FH og Grindavíkur en ég held að Grind- víkingar vinni.“ obh@frettabladid.is MÁNUDAGUR 16. júní 2003  19.15 KR-völlur KR mætir Val í Landsbankadeild karla.  19.15 Hásteinsvöllur ÍBV fær Fram í heimsókn í Landsbanka- deildinni.  19.15 Akranesvöllur/Sýn ÍA tekur á móti KA í Landsbankadeild karla. Leikurinn verður í beinni útsend- ingu á Sýn.  22.20 RÚV Fótboltakvöld hvað?hvar?hvenær? 13 14 15 16 17 18 19 JÚNÍ Mánudagur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.