Fréttablaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 38
14. júní 2003 MÁNUDAGUR Fátt lýsir því sjálfsagt beturhversu lágur siðferðisstandar- dinn á Íslandi er orðinn en sú und- arlega tilhneiging manna að tala sí og æ um „mannlega harmleiki“ þegar bíræfnir þjófar eru staðnir að verki. Hetjur gömlu grísku harmleikjanna fengu einhverra hluta vegna ekki ráðið við örlög sín. Ég fæ ekki alveg séð hvað þess- ir mannlegu harmleikir eiga sam- eiginlegt með örlögum íslenskra fjárglæframanna og annarra skúr- ka af hinum ýmsu sauðahúsum. Ís- lensku harmleikirnir virðast aðal- lega fela það i sér að það komst upp um aumingja mennina. Flestir eiga þeir þó ættingja, fjölskyldur og vini sem taka út fyr- ir brot þeirra. Þetta fólk þarf sak- laust að standa af sér kjaftasögur og oft á tíðum magnaða fjölmiðla- umræðu. Einn þáttur í slíkum fjölskyldu- harmleik var leikinn í beinni út- sendingu á Útvarpi Sögu í liðinni viku þegar foreldrar manns sem er grunaður um framleiðslu á bar- naklámi hringdu í Arnþrúði Karls- dóttur. Þetta sorglega símtal var hvalreki bæði á fjörur Arnþrúðar og útvarpsstöðvarinnar sem hefur gert lítið annað síðustu daga en endurflytja spjallið svo sem fæstir missi nú af tragedíunni. Almenn- ingsálitið virðist þó ekki vera með Arnþrúði og Sögu en sú skoðun virðist ríkjandi að Arnþrúður hefði átt að taka tillit til þess að hún var að tala við fórnarlömb harmleiks sem vart gátu hamið tilfinningar sínar. Það er mikið til í því að Arnþrúð- ur hefði getað höndlað þetta öðru- vísi og tónað þetta niður frekar en hitt en getur fjölmiðlafólk yfirleitt stillt sig þegar því býðst hlutverk í mannlegum harmleik? ■ Við tækið ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ botnar lítið í mannlegum harmleikjum allra síst þegar þeir eru í beinni útsendingu. Mannlegir harmleikir 18.00 Ewald Frank 18.30 Joyce Meyer 19.00 700 klúbburinn 19.30 Sherwood Craig 20.00 Um trúna og tilveruna 20.30 Maríusystur 21.00 T.D. Jakes 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 16.00 NBA bein útsending 19.00 Landsbankadeildin (ÍA - KA Bein útsending frá leik ÍA og KA. 21.15 Sporðaköst II (Víðidalsá) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk víða um land. Umsjónarmað- ur er Eggert Skúlason en dagskrárgerð annaðist Börkur Bragi Baldvinsson. 21.45 Spænsku mörkin 22.40 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.10 Gillette-sportpakkinn 23.40 Landsbankadeildin (ÍA - KA) 1.55 The Tunnel (Ástarórar)Listamað- urinn Juan Castel á í mikilli innri baráttu. Ekki minnkar spennan þegar stúlkan Maria birtist á sýningu á verkum hans. Castel verður gagntekinn af henni en kynnin valda straumhvörfum í lífi þeirra beggja. Samband þeirra er vægast sagt eldfimt og það er ljóst að eitthvað verður undan að láta. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Peter Weller, Fernando Rey. Leikstjóri: Antonio Drove. 1988. Strang- lega bönnuð börnum. 3.45 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma og Greg (17:24) 13.00 The Swap (Skipti) 14.15 Elton John 15.15 Bull (4:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Off Centre (2:7) 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 5 (2:23) (Vinir) 20.00 Smallville (17:23) 20.45 American Dreams (11:25) 21.30 Diggstown Gabriel Cane er nýsloppinn úr fangelsi og strax farinn að hugsa um skjótfenginn gróða. Hann veðjar við kaupsýslumann sem hefur mikil ítök í bænum Diggstown en þar rík- ir mikill áhugi á hnefaleikum. Cane teflir fram boxara sem ætlar að rota 10 hraustmenni úr bænum á einum sólar- hring. Takist það vinnur Cane veðmálið. Aðalhlutverk: James Woods, Louis Gosset Jr., Bruce Dern, Oliver Platt, Heather Gra- ham. Leikstjóri: Michael Ritchie. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 Cold Feet (5:6) 0.00 Shield (4:13) 0.45 Consenting Adults Aðalhlutverk: Kevin Kline, Mary Elizabeth Mastrantonio, Kevin Spacey. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 Henry and June Aðalhlutverk: Fred Ward, Uma Thurman. 1990. Strang- lega bönnuð börnum. 4.35 Friends 5 (2:23) (Vinir) 4.55 Ísland í dag, íþróttir, veður 5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Lucky Numbers 8.00 Digimon 10.00 Nutty Professor II: The Klumps 12.00 Shanghai Noon 14.00 Digimon 16.00 Nutty Professor II: The Klumps 18.00 Shanghai Noon 20.00 Lucky Numbers 22.00 The Pledge 0.00 Me, Myself and Irene 2.00 Someone to Watch Over Me 4.00 The Pledge 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Is Harry on the Boat? 21.00 Greece Uncovered (4:8) 22.03 70 mínútur 23.10 X-strím 0.00 Lúkkið 0.30 Meiri músík SkjárEinn 22.50 Sýn 19.00 Leikmenn Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu verða aftur í sviðs- ljósinu eftir stutt hlé vegna verk- efna landsliðsins. Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld og verður einn þeirra sýndur beint á Sýn. Eyja- menn fá Framara í heimsókn á Há- steinsvöll, Akurnesingar taka á móti KA-mönnum á Skipaskaga og Reykjavíkurliðin KR og Valur mæt- ast í Frostaskjólinu. Valsmenn leika í efstu deild á ný en í upphafi móts var þeim ekki spáð góðu gengi. Hlíðarendapiltar sýndu það hins vegar í fyrsta leik á móti Grindvík að þeir eru til alls líklegir. Mótor - sumarsport 18 18.30 Leap Years (e) 19.30 Cybernet (e) 20.00 World¥s wildest Police videos Jack Bunnell er harður í horn að taka enda fógeti á eftirlaunum. Honum er því sönn ánægja að kynna þessa þætti sem sýna lögregluna í ýmsum heimshornum í eltingarleik við bófa á bílum og reiðskjót- um postulanna. Eins og Jack Bunnell lætur svo oft í ljósi þá skal með lögum land byggja og þeir sem reyna að brjóta þau eru eltir uppi, þeim stungið inn og steiktir á teini. 21.00 CSI Miami 22.00 Law & Order SVU Geðþekkur og harðsnúinn hópur sérvitringa vinnur að því að finna kynferðisglæpamenn í New York. Stabler og Benson, Munch og Tutu- ola undir stjórn Don Cragen yfirvarð- stjóra og Alexöndru Cabot saksóknara leita allra leiða til að finna tilræðismenn, nauðgara og annan sora og koma þeim bakvið lás og slá. 22.50 Mótor ñ Sumarsport 23.20 Jay Leno 0.10 The Practice (e) 1.00 Dagskrárlok 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Spæjarar (6:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gríman - Íslensku leiklistar- verðlaunin Bein útsending úr Þjóðleik- húsinu þar sem Gríman - íslensku leikist- arverðlaunin verða afhent í fyrsta skipti. Veitt verða verðlaun í alls fimmtán flokk- um á öllum sviðum leiklistar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Fótboltakvöld 22.35 Á ströndinni (1:2) (On the Beach)Bandarísk/áströlsk kvikmynd í tveimur hlutum. Jarðarbúar eru búnir að sprengja allt í tætlur og aðeins Ástralía hefur ekki enn orðið fyrir geislun. Þar eru hugprúðar hetjur sem reyna að bjarga því sem bjargað verður. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. Leikstjóri er Russell Mulcahy og aðalhlutverk leika Armand Assante, Rachel Ward, Bryan Brown og Jacqueline McKenzie. 0.15 Fram í sviðsljósið (Being There) Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shirley Maclaine, Melvyn Douglas og Jack War- den. 2.20 Dagskrárlok Íslenski boltinn UPPRUNALEGI COUPLING Heimsbyggðinni líkar vel hinar ráðvilltu og kynóðu persónur þáttanna. Coupling: Klúrt grín selur SJÓNVARP Coupling er vinsæll breskur gaman þáttur sem hefur verið sýndur hérlendis á Stöð 2. Hann fjallar um líf og ástir nokk- urra einstaklinga sem eru öll, ef svo má að orði komast, uppí hvort öðru. Af hljótast hinar mestu flækjur. Þátturinn nýtur gífur- legra vinsælda í heimalandinu og nú hafa Bandaríkjamenn, NBC sjónvarpsstöðin nánar til tekið, ráðist í endurgerð á þáttunum. Því hefur svo verið spáð í að Coupling, sem er nokkuð klúr þáttur, muni brjóta niður alla þá kynferðislegu varnarmúra sem eftir standa í siðabók stóru stöðv- ana þar vestra. Það virðist að minnsta kosti ekki ætla að verða þættinum til trafala hvað varðar vinsældir. Auglýsendur slást um að tryggja sér tíma í auglýsinga- hléum í þættinum löngu áður en sýningar hefjast. ■ Íslensku sumrin eru gósentíð fyrir áhugamenn um akstursí- þróttir og lengi hefur verið kall- að eftir þætti sem fjallar um fleira en rallý- og torfæruakstur. Þar koma umsjónarmenn Mót- ors - sumarsports ekki að tóm- um kofanum. Í Mótor sumar- sporti verður m.a. fjallað um kvartmílu, mótorkross, sand- spyrnu, go kart, hraðbátarall, listflug, mótordrekum, svifflug og ótalmörgum öðrum íþróttum. Í þáttunum verður sýnt frá und- irbúningi, keppnum og fróð- leiksmolum um viðkomandi sport skotið inn á milli.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.