Fréttablaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 29
Sigurberg Guðjónsson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali Ármúla 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 www.eignakaup.is • eignakaup@eignakaup.is Opið 9-17 alla virka daga EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S. 520-6600 4RA HERBERGJA Hjallabraut-Hfj Vel skipul. 4ra herb. 103 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð í Hfj. Fjölbýlið er álklætt að utan með yfirbyggðum svölum, stór geymsla eða herb. í kjallara. Áhv. 7,3 m. Verðtilboð! EINBÝLI Melsel-2ja íbúða Vorum að fá 268,4 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum ásamt kjallara og 49 fm frístandandi, tvöföldum bílskúr samtals 317,4 fm á góðum stað í Seljahverfi. Parket & flísar á gólfum. Möguleiki á 2 íbúðum. Verðtilboð. 3JA HERBERGJA Bergstaðastræti-nýtt! Björt og rúmg. 98,5 fm íb. á 2.hæð í reisulegu 6 íbúða fjölb, 2 íb. á hæð. Parket á öllu nema í eldh. & baði er dúkur. Rúmgóð herbergi, stór & björt stofa. Sérgeymsla & sam. þvottah. í sameign. Áhv. Barmahlíð-Glæsieign! Endurn. 97 fm 3ja herb. lítið niðugrafin íb. Sérhannaðar innr. úr kirsuberjavið í eldh. Baðherb. m. kirsuberjainnr. & hornbaði m/nuddi. Náttúru- steinn og parket á gólfum. Gott viðhald á húsi. Áhv. 10 m. Verðtilboð! Nýtt á skrá!-Grafarvogur Björt íbúð á 2. hæð m. sér- inng. af svölum í litlu fjölbýli. Baðkar & flísar á baði, dúkur á herbergjum & stofu. Úr stofu er útgengt á svalir. Ljósar inn- réttingar í eldhúsi. V. 11,9 m. Grafarvogur-Klukkurimi Virkilega góð 89 fm. íb. á 3.h.(efstu) m. sérinng. Rúmg. herb. björt stofa með útgengt á s-v. svalir, góður dúkur er allri íbúðini, flísar á baði & holi. Stutt í skóla & alla þjónustu. Áhv. 6,2 m. V.10,9 m. LAUS STRAX!! 2JA HERBERGJA Sólheimar-ATH! Laus strax Í einkasölu falleg 72 fm 2ja herb. íbúð á 5. hæð í fjölbýli með lyftu og húsverði. Glæsi- legt útsýni. Íbúðin er öll ný parketlögð, búið að mála alla íbúðina og setja nýja skápa. Laus strax! ATVINNUHÚSNÆÐI Lindir-Kóp. Vorum að fá glæsilegt 751 m2 húsnæði á besta stað í Lindunum í Kóp, traustir leigusamningar í stærstum hluta húsins, húsið býður uppá mikla möguleika fyr- ir kaupanda, mikið áhvílandi, verð 65 millj. Úrval eigna á vefnum okkar www.eignakaup.is kíktu og finndu eignina þína Bráðvantar 2-3 herb (60–70fm) íbúðir á svæði 104 - 105. Oddur Vantar sérbýli á svæði 225- 116-190 verð allt að 15 millj. Oddur Hef kaupanda 2herb. íbúð í Hamraborg.200 Kópav. verð 7- 9 millj. Ari Vantar 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði verð allt að 12 millj. Ari Bráðvantar 3ja herb íbúðir í Rimahverfi. Oddur Vantar einb/rað/par í RVK/Kópav/Garðab.verð allt að 25 millj. Oddur Fagridalur-Vogar Vorum að fá í sölu fallegt nýtt 103,4 m2 einbýlishús úr tim- bri ásamt 35,7 m2 bílskúr á góðum stað í Vogum, franskir gluggar, glæsilegar rauðar sér- innfluttar þakskífur, eignin skil- ast fullfrágengin að utan m/grófjafnaðri lóð og fullein- angrað að innan með raf- magnsgrind. Áhvílandi 2 millj. Ásett verð 12,5 millj. Suður vogar -Vogum- Makaskipti? Höfum fengið í einkasölu eitt glæsilegsta hús bæjarins á fallegum útsýnisstað í Vogum. Húsið er 170,4 ,m2 ásamt 50,3 m2 bílskúr alls 220,7 m2. Stafaparket og flísar á gólfum, glæsilegar innrétting- ar. Makaskipti á minni eign í Vogum möguleiki. Mýrargata-Vogarnir Fallegt & vandað 181 einb. á 1. hæð, þ.m.t. 37 fm innb. bíl- skúr. Eignin afh. fullbúin að utan m. grófj. lóð & rúml. tilb. til innréttinga að innan. Maka- skipti á minni eign. Áhv. 9 m. V. 15,6 m. SUÐURNES/VOGAR Vel skipulögð 91,5 fm. 3ja herb íbúð í góðu Permaform- húsi m. sérinng. Skólar & þjón- usta í göngufæri.Teppi og dúk- ar á gólfum, geymluloft yfir íb. snyrtil. eldhúsinnr. Áhv.4,6 m. V.12,4 m Laufrimi-Gerðu góð kaup! BAKKI.COM FASTEIGNASALA 533 4004 SKEIFUNNI 4 Árni Valdimarsson lögg. fast. Valdimar, sölumaður 822 6439 Brekkubyggð Garðabæ raðhús Ótrúlega lekkert og huggulegt 3ja herb. 77 m2 raðhús á frábærum stað í Garðabæn- um . Garðbæingar eru indælisfólk svo þú verður heppin með nágranna og svo skín sólin svo fallega þarna í Brekkubyggðinni. Þú getur meira að segja flutt inn fljótlega svo best er að drífa sig að skoða og fara svo bara að pakka. Verð 13,4 millj Reyrengi 4 herb m bílskýli Þegar ég settist í borðkrókinn í þessari íbúð og naut stórfenglegs útsýnisins fylltist ég andagift og hugsaði með mér að þetta væri nú íbúð fyrir rithöfunda eða einhverja andans menn sem þyrftu loft í vængina á hverjum morgni. Þarna eru líka 3 svefnher- bergi svo auðvelt er að ala upp fleiri skap- andi einstaklinga hér.Grillvænar vestursval- ir spilla nú ekki gleðinni svo nú er að fá hann Valdimar með sér að skoða , skrifa undir og flytja inn meðan enn er sól hátt á lofti. Verð 12,5millj Óskalistinn Enn vantar okkur eignir elskurnar mínar þó þið séuð dugleg að svara okkur, það bara selst allt jafnóðum. Hér kemur óskalistinn þessa vikuna: Gunnhildur er geðprúð ung kona með lokkaprúðan dreng á öðru ári. Hún er nú ekki mjög efnuð blessunin en á góða að og leitar að þokkalegri íbúð á góðu verði. Helst vill hún vera í Grafar- voginum eða Breiðholtinu. Sigurfinnur og Oddbjörg eru fullorðin hjón sem vilja minnka við sig og eru að leita að viðhaldsfríu húsnæði í rólegu hverfi. Svavar og Árni, bræður austan af fjörð- um sem hyggja á nám í höfuðborginni vilja fjárfesta í lítilli íbúð, gjarnan á jarð- hæð, sem næst Sjómannaskólanum. Virkilega huggulegir ungir menn og koma vel fyrir. Allir sem selja eða kaupa hjá Bakka lenda í Sólhattinum og eiga þá möguleika á því að fara til Mallorca í haust en þar er , eins og allir vita, gott að djamma og djúsa ... á sandölum og ermalausum bol! VANTAR ALLAR GERÐIR AÐ EIGNUM Á SKRÁ Seljendur athugið !! Vegna mikilliar sölu undanfarið vantar okkur allar tegundir eigna til sölumeðferðar, erum með mikið af kaupendum á skrá sem vantar t.d. – 3ja herbergja á jarðhæð – 5-6 svefnherbergja raðhús í Fossvogi – Raðhús í Seljahverfi – 4ra herbergja í austurbæ – 4ra herbergja í Grafarvogi á jarðhæð, gott aðgengi – 3ja herbergja í Árbæ – Rað-par-einbýli á Seltjarnesi – Rúmgóða nýlega íbúð verðhugmynd allt að 16 m. – 3ja herbergja íbúð með miklu áhvílandi – 2ja herbergja íbúð í vesturbænum – 3-4ra herbergja íbúð á svæði 104, 105 eða 108 v. 11,5 m – 2-3ja herbergja íbúð verðhugmynd 9 m. ofl.ofl.ofl.ofl. ÍBÚÐIR Runólfur Gunnlaugsson, hjá fasteignasöl- unni Höfða, telur að 90% húsnæðislánin eigi eftir að virka sem gott vítamín á mark- aðinn. Húsnæðis- markaðurinn/ Í góðu jafnvægi „Markaðurinn er almennt í góðu jafnvægi og það er ágætis eftir- spurn,“ segir Runólfur Gunn- laugsson, hjá fasteignasölunni Höfða. „Verðið hefur verið að síga upp á þessu ári en það er erfitt að segja hvaða áhrif 90% lánin munu hafa.“ Runólfur segir að lánin muni einhver áhrif hafa og fara verði hægt í málin - annars er hætt við því að verðhækkun verði á mark- aðnum. „Svo gætu kaupendur farið að bíða þar til lánin ganga yfir en ég hef ekki orðið var við það ennþá,“ segir Runólfur. Runólfur telur að fasteignasal- ar horfi jákvæðum augum á 90% lánin. „Ég held að þetta sé gott vítamín fyrir markaðinn ef þetta er gert rétt. En fyrst og fremst má ekki fara fram með einhverj- um gusugangi.“ Runólfur segir að mesta hreyf- ing sé á eignum upp að 15 milljón- um, það er 2-4 herbergja íbúðir og að nokkur skortur sé á 2-3 her- bergja íbúðum. Hlutfallslega eru þær íbúðir dýrari en þær stærri enda er eftirspurnin og stofn- kostnaðurinn við þær meiri. „Eftirspurnaráhrifin koma líka þar inn í því mesta veltan er í þeim eignum. Þar er til dæmis fólkið sem er að byrja íbúðar- kaup,“ segir Runólfur í Höfða. ■ Meðaltal Höfuðborgarsvæðið Samtals sl. 12 vikna Reykjavík 123 103 Seltjarnarnes 1 2 Mosfellsbær 7 2 Kópavogur 29 23 Hafnarfjörður 23 20 Garðabær 6 6 Bessast.hr 5 2 Samtals 194 161 Velta (milj.kr.) 2.804 2.253 Meðalt. pr samn. 14.5 milj. 14.0 milj. Akureyri 14 Velta (milj.kr.) 131 Meðalt.pr.samn. 9.4 milj. Alltaf getur komið upp sú staða að óvæntar aðstæður breyti forsend- um eftir að kaup á fasteign hafa átt sér stað. Þrátt fyrir að vanskil af húsnæðislánum hafi verið í lág- marki undanfarin misseri eru alltaf einhverjir sem lenda í greiðsluerf- iðleikum. Samkvæmt upplýsingum frá Íbúðalánasjóði býður sjóðurinn upp á ýmsar leiðir sem færar eru fyrir húsnæðiskaupendur sem lenda í einhvers konar greiðsluvanda. Um þrjár leiðir er að ræða; skuldbreyt- ingu vanskila, greiðslufrestun í allt að þrjú ár og lengingu lánstíma um allt að 15 ár. Sjóðurinn setur nokk- ur skilyrði fyrir hjálp af þessu tagi og eru þau aðallega að sannað sé að greiðsluerfiðleikar stafi af óvænt- um atvikum, veikindum, slysum, atvinnuleysi eða þess háttar. Séu umsækjendur um aðstoð komnir í þrot með fjármál sín eða mál þeirra teljast of umfangsmikil er þeim vísað til Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Sú stofa rannsakar málið og gerir tillögur til úrbóta og aðrar ráðstafanir til viðkomandi fjármálastofnana. Frekari upplýsingar fást á skrif- stofu Íbúðalánasjóðs að Borgartúni 21 í Reykjavík. ■ HÚSNÆÐISKAUPAVELTA Í m. króna janúar 2003 - júní 2003. Heimild: fasteignamat ríkisins. FASTEIGNAVERÐ Vísitala íbúðaverðs í fjölbýli. Apríl 2002 - apríl 2003. Heimild: fasteignamat ríkisins. ÞINGLÝSTIR KAUPSAMNINGAR Vikuna 30. maí til 5. júní 2003. Heimild: fasteignamat ríkisins. jan. 1.273 mars 2.946 maí 1.759 júní 2.804 Apr 02 135,8 Apr 03 153,4 Breytingar á 12 mán- aða tímabili: +13,0% ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ Getur reynst stærri biti en margur heldur. Íbúðalánasjóður býður greiðsluerfiðleikaaðstoð/ Ýmis úrræði við greiðsluvanda

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.