Fréttablaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 30
fast/eignir 16. júní 2003 MÁNUDAGUR16
NÝTT Á SKRÁ
HRINGBRAUT - 3JA HERB.
REYKJAVÍK
Í einkasölu einstaklega góð 77 fm. hæð í fallegu
fjórbýlishúsi á einum eftirsóttasta stað við
Hringbrautina. Suðaustursvalir og garður í góðri
rækt. Parket er á flestöllum gólfum. Eldhús er
með snyrtilegri upprunalegri innréttingu. dúkur á
gólfi og ný eldavél. Tvær stofur með rennihurð,
hægt að standsetja aðra sem herbergi.
Baðherbergi er nýuppgert, er með sturtu, hvítum
hreinlætistækjum, glugga, og ljósar flísar í hólf og
gólf. Svefnherbergi er með stórum innbyggðum
fataskáp og gengt út á svalir. Sameiginlegur
inngagnur. Snyrtilegur stigagangur og sameign.
Þvottahús og geymsla í kjallara. þak er nýmálað,
gler var endurnýjað árið 1990. Rafmagn
endurnýjað og húsið í góðu standi. Áhv. ca. 6millj.
V. 12.9millj.
STÓRAGERÐI - 3JA HERB.
Mjög góð 94 fm íbúð á 3 hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Suðursvalir og einstaklega gott útsýni. Í kjallara er
8.4 fm. herb. með glugga, aðgangur að snyrtingu.
Parket er á mestallri íbúðinni. Tengi er fyrir þvot-
tavél á baði. Herbergi eru rúmgóð, og björt stofa.
Eldhús er með eldri snyrtilegri innréttingu og
borðkrók. Sameign er mjög snyrtileg og vel um
gengin. Húsið var málað að utan árið 2000 og þak
yfirfarið fyrir ári síðan. Breiðband. Stór garður og
góð bílastæði. Stutt er í alla þjónustu, gögnufæri
við Kringluna. (myndir á netinu) V. Kr.11.5millj.
BRAUTARHOLT - 2JA HERB.
Rúmgóð 49 fm stúdíoíbúð á 3ju og efstu hæð.
Góð lofthæð og þrír kvistir. Íbúðin er að hluta til
undir súð er er því stærri en FMR segir til um.
Fallegt parket á gólfum og eldhúsinnrétting á
einum vegg. Baðherbergi með sturtu og tengi fyrir
þvottavél. Íbúðin er ósamþykkt. Áhvílandi er
hagstætt lán B.Í. kr 2.200.000,-. V. 6.5millj
LEYRUBAKKI - REYKJAVÍK
GÓÐ 84 FM 4 HERB. ÍBÚÐ Í KJALLARA (ÓSAMÞ.) Í
GÓÐU FJÖLBÝLISHÚSI Á GÓÐUM STAÐ Í NEÐRA
BREIÐHOLTI. Tveir inngangar eru í íbúðina, annar
frá sameign og hinn frá hjólageymslu. Komið er
inn í anddyri, þaðan er gengt í vinnuherbergi, og
stóra og rúmgóða geymslu. Úr anddyri er komið í
hol sem er opið svæði í stóra rúmgóða stofu og
eldhús og vinnukrók. Dúkur er á gólfum.
Svefnherbergishol, þaðan er gengið í tvö góð
svefnherbergi með gluggum, annað með skáp.
Nýlega uppgert baðherbergi með sturtuklefa, hví-
tum hreinlætistækjum og smekklegum flísum í
hólf og gólf. Í sameign er snyrtileg, þvottahús á
hæð, sameiginlegt með einni íbúð. og hjólageym-
sla. Stutt er í alla þjónustu. V. 7.8millj.
FJÁRFESTING - TVÆR ÍBÚÐIR
TÚNGATA - REYKJAVÍK
GÓÐAR ÚTLEIGU ÍBÚÐIR Í MIÐBÆNUM MEÐ
LEIGUTEKJUR CA. KR. 140.000,- Á MÁNUÐI. Um
er að ræða tvær tveggja herbergja íbúðir á góðum
stað í miðbænum. Tekjur gætu verið t.d. útleiga til
skólafólks sept.-jún. 9mán.x 145.000,- =
1.305.000,- + útleiga til ferðamanna 3 mán
tekjur á íbúð c.a. 11.000,- per dag x 2 = 22.000,-
eða x 90 dagar = 1.980.000,- Auk þess er mögul.
að leigja bílastæði sér á c.a. 7.000,- pr. mán.
hvert eða 14.000,- x12 mán = 168.000,- samt.
allt 3.453.000,- í tekjur á ári. Íbúðirnar eru tölu-
vert mikið endurnýjaðar. Þær eru báðar álíka
stórar , þannig að hver íbúð er u.þ.b. 80 m2 að
sögn eigenda. Báðar íbúðirnar eru með sér
inngangi og sér bílastæði. EIGNARLÓÐ. Íbúð nr. 1:
Sérinngangur Íbúð nr. 2: Sérinngangur, ATH.
ÍBÚÐIRNAR SELJAST SEM EIN EIGN OG ÝMIS
SKIPTI KOMA TIL GREINA.
EINBÝLISHÚS
KRISTNIBRAUT - SÉRHÆÐ -
GRAFARHOLTI
Í BYGGINGU GLÆSILEG 214,4 FM 5 HERB. EFRI
SÉRHÆÐ, Í TVÍBÝLISHÚSI ÁSAMT 26 FM BÍLSKÚR
EÐA SAMTALS 240,4 FM. Um er að ræða efri
hæð. Einstaklega mikið útsýni er yfir borgina Esju
og Snæfellsjökul. Íbúðin skiptist í 3 svefnher-
bergi, borðsal, stofu með miklu útsýni og útgengi
út á suðvestursvalir , eldhús, þvottahús/geymsla,
26 fm tvískipt með vegg. Húsið er rúmlega
fokhelt og fullbúið að utan með viðhaldsfríum
kvarssteini, tengi eru greidd. Gólfplatan á milli
hæða er tvöföld og er hljóðeinangrandi efni á milli
laga. Lofthæð er mjög mikil þar sem loftið er ekki
tekið niður. Verð: Fullbúið að utan, fokhelt að
innan. Hægt er að fá eignina afhenta á hvaða
byggingarstigi sem er. Teikningar eru gerðar af
tækniteiknistofunni Tröð. Áhvíl. 12millj. þ.a. 6millj
Íblsj. V. 18.8millj.
KRISTNIBRAUT - NEÐRI SÆERHÆÐ -
GRAFARHOLTI
EINNIG ER NÚ TIL SÖLU 190 FM NEÐRI
SÉRHÆÐIN ÁSAMT BÍLSKÚR. EINSTAKUR
STAÐUR, EINSTAKT ÚTSÝNI YFIR BORGINA.
Möguleiki er á að kaupa eignina á mismunandi
byggyngarstigi. Nánari upplýsingar eru á
Fasteignasölunni Grund.
GAUKSTAÐIR - GARÐINUM -
GERÐAHREPPI
Reisulegt hús á ca 2ja hektara landareign á ein-
staklega góðum stað í Garðinum. Í húsinu eru
tvær sjálfstæðar íbúðir, eignaskiptasamningur.
Stór bílskúrar með miklu geymsluplássi.
Steinsteypt útihús sem er tilvalið hesthús eða fyrir
léttan iðnað, gott beytiland. Húsið er við sjávarlóð
og er umhverfið einstaklega fallegt og hrífandi.
Stutt er á golfvöllinn og til þess sem ekki þekkir
þá er þar ýmis þjónusta, sundlaug, íþróttahús og
fl.. (Myndir á netinu). Ásett verð 19. 5millj.
LÓMASALIR - FJÖLBÝLI
Erum með glæsilegar-vandaðar 103 fm 3ja her-
bergja íbúðir með sérinngangi af svölum í nýju
fimm hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru fullbúin án
gólfefna en með flísum á baðherbergi og í þvot-
tahúsi. Innréttingar eru spónlagðar mahoní. Í eld-
húsi er helluborð með blástursofni undir og vifta.
Með íbúðini fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu.
Teikningar og nánari upplýsingar eru gefnar á
skrifstofu. V. frá 14.9millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SMIÐSHÖFÐI - FJÁRFESTING
Gott 204 fm atvinnuhúsnæði í útleigu á 3ju hæð.
Húsið er nýmálað og búið er að setja nýjar hurðar
innanhúss. Lýsing: 9 herbergi eru í útleigu.
Sameiginleg eldunaraðstaða er á staðnum, með
ísskáp, eldavél og sjónvarpi, 3 salerni (tvö með
sturtuaðstöðu). Aðstaða er fyrir þvottavél og
þurkara. Húsaleiga er ca. 265þús. á mánuði.
Eigninni fylgir 24 fm steypt gólfplata undir býl-
skúr. Áhv. ca. 11millj. V. 19.9millj.
FREYJUGATA - FJÁRFESTING
Gott verslunarhúsnæði, verslun, söluturn og myn-
dbandaleiga. Húsnæðið skiptist í 86,5 fm jarðhæð
og 41,8 fm kjallara sem er vörugeymsla og
snyrtingu. Góðar leigutekjur, góður langtíma- lei-
gusamningur og góð ávöxtun. V. 12.8millj.
BRAUTARHOLT
Einstaklega góð hæð á góðum stað í Brautarholti.
Húsnæðið er 491 fm. á 2 hæð. Í húsinu eru 2
hæðir og ris. Í risi eru leigð út hótelherbergi. Eign
sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar á fasts.
ÚTIBÚ FRÁ EIGNALANDI EHF.
www.fasteignasalan.is – Netfang: grund@fasteignasalan.is
Oddný I. Björgvinsdóttir Guðmundur Þórðarson
Sölu- og framkvæmdastjóri hdl. og lögg. fasteignasali
Magnús G. Gunnlaugsson sölum. Birgir S. Birgisson, sölufulltrúi.
MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR Á SKRÁ - ERUM MEÐ KAUPENDUR
AF 3 JA og 4 RA HERBERGJA ÍBÚÐUM STRAX
Brautarholti 16
Sími 533 1300
Fax 533 1305
Einstaklega fallegt og glæsileg eign.
Einbýlishús með sundlaug og saunu og er
staðsett á frábærum útsýnisstað. Húsið er ca
500 fm og er á tveimur hæðum, 50 fm tvöfal-
dur bílskúr með fjarst. hurðaropnurum, gott
geymslurými í bílskúr og gosbrunnur við
innkeyrslu. HÆÐ: Forstofuherbergi, stofur
með arin, stórt eldhús snyrting og frá holi er
stigi niður á neðri hæð. NEÐRI HÆÐ:
Gosbrunnur er við stiga, 5 herbergi, baðher-
bergi með nuddpotti, sauna og stórt herbergi
sem vinnuaðstaða. Möguleiki er á að stúka af
íbúð á neðri hæð með sér inngangi. Stór og
glæsileg verönd út frá sundlaug sem er yfir-
byggð. Fallegar flísar eru á flestum gólfum.
Eign sem vert er að skoða. (Myndir á netinu).
HRÍSHOLT - EINBYLISHÚS - GARÐABÆR
Sérlega góð 92 fm og 4ra herbergja
endaíbúð á annari hæð í parhúsi, 4 íbúðir í
húsinu. Glæsilegt útsýni yfir flóann og
höfuðborgarsvæðið. Íbúðin skiptist í anddyrir,
gang, tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu,
eldhús, baðherbergi og þvottherbergi. Sér
geymsla á 1.hæð. Innréttingar með grænum
sprautulökkuðum hurðum og hliðar úr beyki.
Skápar í 2 herbergjum, anddyri og í holi. Á
baðherbergi eru hvít Mdf hreinlætistæki og
hvít blöndunartæki frá Damixa, flísar í hólf og
gólf. Eldhúsinnrétting er með gleri í efri
skápum. Andyri flísalagt. Mikil lofthæð.
Þvottaherbergið er innan íbúðar. Tengi fyrir
síma og sjónvarp í öllum herbergjum. Áhvíl.
ca. 8.4millj. Íblsj.
JÖRFAGRUND - KJALARNESI
Reisulegt hús á ca 2ja hektara landareign á
einstaklega góðum stað í Garðinum. Í húsinu
eru tvær sjálfstæðar íbúðir, eignaskip-
tasamningur. Stór bílskúrar með miklu geym-
sluplássi. Steinsteypt útihús sem er tilvalið
hesthús eða fyrir léttan iðnað, gott beytiland.
Húsið er við sjávarlóð og er umhverfið ein-
staklega fallegt og hrífandi. Stutt er á
golfvöllinn og til þess sem ekki þekkir þá er
þar ýmis þjónusta, sundlaug, íþróttahús og
fl.. (Myndir á netinu). Ásett verð 19. 5millj.
GAUKSTAÐIR - GARÐINUM - GERÐAHREPPI
Blásalir12 hæða Fjölbýli. Svalir og stórkostlegt
útsýni úr öllum íbúðum. Hver íbúð skilast full-
búin án gólfefna, nema dúkur á baðgólfi og
þvottaherbergi. Allar innréttingar spónlagðar
með Maghony spón, einnig allar innihurðir.
Eldhúsinnrétting nær upp í loft, flísalagt á milli
borðplötu og skápa. Keramikhelluborð, vifta
og blástursofn undir hellum. Baðherbergi með
sturtubotni, innréttingu og hvítum tækjum,
dúkur á gólfi. Í þvottahúsi er borðplata fest á
vegg, dúkur á gófi. Gott skápaplás er í öllum
herbergjum, einnig tengt fyrir sjónvarp og
síma í ölum herbergjum. Baðveggir eru
flísalagðir í hæð 2.10 m. Sérstök
gæðahljóðeinangrun er í öllu húsinu. Inn í
hverri íbúð er aflokað andyri. Þessi nýja
útfærsla dregur verulega úr högghljóðum frá
gólfum og eykur hljóðeinangrun íbúðanna
mjög. Hellulögn við inngang er með
snjóbræðslu, lóðin verður að öðru leyti hel-
lulögð og tyrfð. Í bílskýli eru 54 stæði, þar af
30 stæði fyrir Blásali 22., upphituð með sprin-
kler kerfi, og þvottaaðstöðu við innkeyrslu.
Innkeyrsluhurð með sjálfvirkum hurðaopnara.
Verð frá 13.9millj.
BLÁSALIR - KÓPAVOGUR