Fréttablaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 30
19. júní 2003 FIMMTUDAGUR Ég svaf af mér hátíðardagskráá Austurvelli á þjóðhátíðar- dagsmorgun, og þar af leiðandi líka beina útsendingu frá viðburð- inum á RÚV. Ég var eftir á dálítið spæld yfir þessu, aðallega af því að það gerist æ sjaldnar að ég belgist út af þjóðernisrembingi. Fjallkonan, blómsveigurinn og karlakórinn á Austurvelli hafa þó undanfarin ár megnað að vekja þessa tilfinningu og ég hefði al- veg haft þörf fyrir það á sautjánd- anum að reigja mig svolítið í stolti yfir að vera dóttir þessa lands og hluti af þessari þjóð. Í svefn- höfginni eftir hádegið horfði ég með öðru auganu á Disney-mynd- ina Fjölskylduklúður, sem Ríkis- sjónvarpið var að sýna í að minns- ta kosti þriðja skipti á stuttum tíma. Með hinu auganu fylgdist ég með reykvískum fjölskyldum streyma í miðbæinn og dáðist að þrautseigjunni og einlægum há- tíðar- og skemmtanaviljanum, sem birtist í því að mæta, hvað sem tautaði og raulaði, þó ekkert fengist út úr því nema vætan, rennblautt candýflossið og klesst poppkorn. Ríkissjónvarpið sýndi svo síð- ar um kvöldið tvær bíómyndir, sem það var einmitt nýbúið að sýna (ótrúleg frammistaða!) og klykkti út með tíu Laxnessmynd- um, sem voru ekki þess eðlis að maður kæmist í frekara hátíðar- skap. Ég læt það ekki henda mig aftur að sofa af mér hátíðarstund á Austurvelli og eyða þjóðhátíðar- deginum í neikvæðnikasti yfir sjónvarpinu. Aldrei. ■ Við tækið EDDA JÓHANNSDÓTTIR ■ var lítt hrifin af frammistöðu Ríkissjón- varpsins á þjóðhátíðardaginn. En kannski reiknuðu þeir hjá Sjónvarpinu með brak- andi blíðu og að enginn myndi horfa hvort eð er. Að sofa af sér fjallkonuna 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 15.45 Olíssport 16.15 Íslensku mörkin 16.45 FIFA Confederations Cup 2003 (Álfukeppnin) Bein útsending frá leik Tyrklands og Bandaríkjanna í B-riðli. 19.00 FIFA Confederations Cup 2003 (Álfukeppnin) Bein útsending frá leik Brasilíu og Kamerúns í B-riðli. 21.00 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 21.30 US PGA Tour 2003 22.30 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 European PGA Tour 2003 0.00 Fastrax 2002 (Vélasport) Hrað- skreiður þáttur þar sem ökutæki af öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 0.30 FIFA Confederations Cup 2003 (Álfukeppnin) Útsending frá leik Tyrk- lands og Bandaríkjanna í B-riðli. 2.25 FIFA Confederations Cup 2003 (Álfukeppnin) Útsending frá leik Brasilíu og Kamerúns í B-riðli. 4.20 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma og Greg (20:24) 13.00 The Guardian (6:22) 13.45 American Dreams (11:25) 14.30 Tónlist 14.55 Smallville (17:23) 15.40 Parenthood (Fjölskyldulíf) Aðal- hlutverk: Steve Martin, Mary Steen- burgen, Dianne Wiest, Jason Robards. Leikstjóri: Ron Howard. 1989. 17.40 Neighbours 18.05 Off Centre (4:7) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 5 (5:23) (Vinir) 20.00 Jag (1:25) 20.55 Third Watch (14:22) 21.40 Oz (6:16) 22.35 Heaven’s Burning (Himininn brennur) Spennuþrungin mynd um tvo ólíka einstaklinga sem dragast hvor að öðrum. Midori, sem er af asískum upp- runa, er í óhamingjusömu hjónabandi og grípur til örþrifaráða. Glæpamaðurinn Colin er af allt öðru sauðahúsi og í enn verri málum ef eitthvað er. Midori og Colin kynnast fyrir tilviljun og lenda sam- an í ótrúlegri rússíbanaferð. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Youki Kudoh, Kenji Iso- mura. Leikstjóri: Craig Lahiff. 1997. 0.15 Nightwatch (Næturvörðurinn) Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Nick Nolte, Patricia Arquette, Josh Brolin, Lauren Graham. 1998. Stranglega bönn- uð börnum. 1.55 Friends 5 (5:23) (Vinir) 2.15 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 My Brother the Pig 8.00 Hijacking Hollywood 10.00 Cotton Mary 12.00 Two Ninas 14.00 My Brother the Pig 16.00 Hijacking Hollywood 18.00 Cotton Mary 20.00 Two Ninas 22.00 Bad City Blues 0.00 Shiner 2.00 Things to Do in Denver When You’re Dead 4.00 Bad City Blues 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 23.10 Trailer 23.40 Meiri músík Skjár einn 21.30 Sjónvarpið 22.35 Í kvöld verður sýndur lokaþáttur breska myndaflokksins Bjargið mér (Rescue Me) þar sem Sally Phillips úr þáttunum Út í hött (Smack the Pony) er í aðalhlut- verki. Hún leikur Katie Nash, blaðakonu á kvennatímaritinu Eden sem skrifar heilræðagrein- ar um ást og rómantík fyrir les- endur þótt hjónaband hennar sjálfrar sé í molum. Maðurinn hennar er búinn að sækja um skilnað og er farinn að vera með samstarfskonu hennar en í þættinum í kvöld kemur í ljós hvort þau ná saman aftu Drew Carey 28 18.30 Fólk með Sirrý - í sumarbún- ingi. (e) 19.30 Hljómsveit Íslands – Gleðisveit Ingólfs (e) 20.00 According to Jim 20.30 Life with Bonnie Skemmtilegur gamanþáttar um spjallþáttastjórnandann og skörunginn Bonnie Malloy sem berst við að halda jafnvæginu milli erfiðs frama og viðburðaríks fjölskyldulífs! Mennirnir í lífi hennar eiga svo fullt í fangi með að lifa samveruna og -vinnuna við hana af! Frábærir þættir sem fróðlegt verður að fylgjast með. 21.00 The King of Queens Arthur kveikti í húsinu sínu og situr nú uppi á Carrie dóttur sinni og Doug eiginmanni hennar. Hann er þeim óþægur ljár í þúfu, alltaf á kvennafari og að skemmta sér. En verst er að hann sefur í sjón- varpsherberginu hans Doug. Carrie er kvonfang af bestu sort og vinnur á lög- mannastofu en Doug keyrir sendibíl með aðra hönd á stýri og ávallt í stuttbuxum. 21.30 Drew Carey 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi Þóra Karítas og Mariko mæta aftur í fullu fjöri á skjáinn í sumar með þáttinn Hjartslátt á ferð og flugi. 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Sögur storksins (7:7) 18.30 Stórfiskar (5:13) (The Big Fish) Þáttaröð um stórfiskaveiðar. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Á milli vita (5:6) (Glappet) Aðal- hlutverk: Julia Dufvenius og Katharina Cohen. 20.45 Í einum grænum (7:8) Ný garð- yrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Um- sjónarmenn þáttanna, Guðríður Helga- dóttir og Kristinn H. Þorsteinsson, gefa áhorfendum hagnýt ráð við umhirðu garða og skipulagningu þeirra. Framleið- andi: Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Lögreglustjórinn (6:22) (The District) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpa- lýð og við umbætur innan lögreglunnar. Aðalhlutverk: Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bjargið mér (6:6) (Rescue Me) 23.10 Af fingrum fram (6:24) e. 23.55 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.15 Dagskrárlok Bjargið mér Bandarískir gamanþættir um hið sérkennilega möppudýr og flug- vallarrokkara Drew Carey. Drew hefur mikla orku sem leitar út- rásar síðan sálfræðingurinn hans ráðlagði honum að sækjast ekki eftir félagsskap kvenna. Hann fer því í stjórnmálin. Hann vill að borgarbúar samþykki að láta laga göturnar í borginni. Til að laða kjósendur að gefa félag- ar hans væntanlegum kjósend- um bjór. Það verður haugafyllerí á kjörstað og kviknar í atkvæða- kassanum. SJÓNVARP Írar hafa verið sýknaðir af ásökunum rússneska ríkissjón- varpsins um að hafa svindlað. Írar brugðu á það ráð að láta atkvæði bráðabirðgadómnefndar gilda eftir að símakerfið í landinu gaf sig vegna álags. Atkvæði dómnefndar- innar voru ekki rússneska lesbíu- dúettinum t.A.T.u. í hag. Vegna þess hversu mjótt var á mununum í endann hélt rússneska ríkissjónvarpið því fram að stúlk- urnar hefðu unnið ef atkvæði al- mennings hefðu komist í gegn í tækri tíð. Starfsmenn stöðvarinnar gerðu mikið mál úr þessu og hvöttu til fjöldamótmæla. Eins og allir muna var keppnin í ár óvenju spennandi og mörðu Tyrkir rétt svo sigur sem ekki varð ljós fyrr en síðasta landið hafði op- inberað stig sín. Tyrkir unnu með 167 stigum en í öðru sæti urðu Belgar, aðeins tveimur stigum á eftir. T.A.T.u. stúlkurnar höfnuðu í þriðja sæti. Framkvæmdastjórn keppninnar tók málið í rannsókn og úrskurðaði að Írar hefðu brugðist rétt við og samkvæmt reglum keppninnar. ■ Eurovision: Írar sýknaðir af svindlásökunum T.A.T.U. Rússneska þjóðin botnaði ekkert í því af hverju lesbíudúettinn þeirra fór ekki með sigur úr býtum og kenndi Írlandi um hvernig fór. Verslunin flytur 20-50% afsláttur af öllum vörum út júní t.d. kvartbuxur verð áður 3.990 kr - verð nú 3.190 kr Einnig stór númer. Ný sending af ljósum sumardrögtum Sissa tískuhús H v e r f i s g ö t u 5 2 , s í m i 5 6 2 5 1 1 0

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.