Fréttablaðið - 19.06.2003, Síða 32

Fréttablaðið - 19.06.2003, Síða 32
30 19. júní 2003 FIMMTUDAGUR Til sölu 18 ft. flugfiskur með nýlegum 115 hö. mótor. Verð 1.200 þ. Möguleg skipti á mótorhjóli. Uppl. í síma 893 1030. ■ ■ Hjólbarðar ÓDÝR DEKK OG FELGUR. Úrval af not- uðum hjólbörðum 12, 13, 14 og 15” Líka Low profile 16, 17 og 18” Seljum góðar notaðar stálfelgur. Vaka Dekkja- þjónusta, s. 567 6860. Ódýr gæðadekk Bridgestone og Firestone fyrir tjaldvagna , fellihýsi, kerrur, mótorhjól, fólks- vöru- og hús- bíla, traktora. Fáðu verðtilboð! Br. Orms- son, s. 530 2842. ■ ■ Varahlutir ÓDÝRIR VARAHLUTIR. Í flestar gerðir bifreiða, getum sérpantað notaða vara- hluti í nýlegar bifreiðar, eigum til endur- byggða kveikjur og tölvuheila í MMC. Honda, Nissan og Mazda. Vaka Vara- hlutasala, s. 567 6860. PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úðabrúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda í heimi. Íslakk s. 564 3477. ■ ■ Til sölu Fríar smáauglýsingar www.appelsin- ugult.is Stór frystiklefi, 7x7x2.40. Einnig reyk- og suðuofn, brettavog. Uppl. í s. 868- 0544. Ísskápur 155 cm á 10 þ. annar á 1 meter á 8þ. Fótstíginn barnabíll á 5 þ. ný ferðakolagrill á 500 kr. Einnig Colt ‘92 og varahlutir í ýmsa bíla. S: 896 8568. Vel með farið 5 manna hústjald á 45 þús., einnig farangursbox á bíl 35 þús. og bílkerra frá Víkurvögnum 1.20x85cm á 10 þús. Uppl. í s. 893 3051. Penpur heilsurúm með rafbotni 90x2 eikarskenkur (ca 1925), kringlótt sófa- borð og stór stofuskápur m. gleri í rokokko stíl. Leðursófasett koníaks- brúnt. Uppl. 862 3309/587 2899. LAGERSALA - kr. 990. Kven-, barna- og herrafatnaður í Húsi verslunarinnar, norðurhlið. Allt á kr. 990. Opið kl. 12-18. Fólk ehf. Til sölu Fast Track göngubretti. Uppl. í síma 554 4439. Sjónvarp 28 tommu, 4 rása digital SONY upptökutæki, með 6 rása mixer, Playstation1 leikir. Uppl. í síma 899 1250, Friðrik. 200stk 2/4 sökkulsstoðir, 1200stk set- ur á 25 pr stk, NMT sími 25þús, Garmin GPS 12þús. S. 8931301. ■ ■ Gefins Til gefins yndislegur kettlingur (fress) á gott heimili. Uppl. í s. 669 9120, Guð- ný. ■ ■ Óskast keypt Óska eftir steríósjónvarpstæki. Einnig óska eftir steríógræjum. Uppl. 659 1992. Óska eftir að kaupa fótanuddtæki og soda stream tæki. Uppl. gefa Haraldur 691 8093, Daði Lárusson 820 4161. Óska eftir að kaupa startkrans í Mözdu 878, ssk, 323. Uppl. í síma 899 0116. Vantar einn miða á Hróarskeldu, endilega hafið samband í síma 698 6542, Sandra. HRÓARSKELDA - Óska eftir miða/mið- um. Uppl. í síma 895 5722. Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu og notuðum ísskáp, helst 50 cm. breið- um. Uppl. í s. 899 3603. ■ ■ Heimilistæki 2 Gram kæliskápar fást gefins, annar 130 cm, hinn 110 cm. Uppl. í síma 695 8868. ■ ■ Hljóðfæri Til sölu bassagítar og magnari ásamt ýmsum aukahlutum. Verð 35 þ. Uppl. s. 691 6846, 565 4764. ■ ■ Tölvur Notaðar tölvur. Mikil sala. Okkur vant- ar alltaf tölvur í umboðssölu. www.tolvuhusid.is Tölvuhúsið S. 565 0435. ■ ■ Vélar og verkfæri Til sölu verkfæri og tæki fyrir bílavið- gerðir. Opið hús, laugardaginn 21 júní frá 1-5, Suðurlandsbraut 20, austan- verðu. Allar nánari uppl. í s:8971401 eftir kl 18 ■ ■ Til bygginga Húsaeinangrun. Steinullarbíllinn ein- angrar ný og gömul hús á verði sem þú getur ekki hafnað. Uppl í 893 3892 og 587 9194 ■ ■ Verslun Fjölbeytt úrval af “Gallerý” myndum og plakötum til útskriftargjafa. Hjá Hirti Innrömmun & Myndlist Suðurströnd 2, Seltjn. 561 4256 xnet.is/hjahiti ■ ■ Ýmislegt Til sölu myndvarpi. Nýhreinsaður, ný pera, gerður upp hjá Nýherja. Verð 150 þ. Uppl. 861 1878. ■ ■ Hreingerningar Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um og fyrirtækjum. Uppl. í síma 898 9930, Árný. Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu mig um hreingerninguna. Föst verðtilb. Hreingerningaþjón. Bergþóru, s. 699 3301. Gluggaþvottur, teppahreinsun sem og allar almennar hreingerningar fyrir heimili stigaganga og fyrirtæki. Hrein- geirninga þjónusta Rúnars. s. 869 3868, 567 8370. Þurrhreinsum teppi, hreinsum glug- ga, loft og veggi, sorpgeymslur fyrir hús- félög, fyrirtæki og einstaklinga. Teppa- hreinsun Tómasar, s. 699 6762. Tek að mér þrif i heimahúsum. Er vön. Upplýsingar í síma 699-3397 ■ ■ Garðyrkja Til sölu gæða túnþökur. Heimsending ef óskað er.Jarðsambandið - túnþöku- sala s. 894 6140Úði - Garðaúðun - Úði Örugg þjónusta í 30 ár Úði - Brandur Gíslason skrúðgarðameistari. Sími 553 2999. Garðaþjónusta! Klippi/felli tré, set mold/ sand og þökulegg. Alm. garð- verk. Garðaþjónusta Hafþórs, s. 897 7279. Heimilisgarðar leggja hellur, varma- lagnir, snyrta beð, runna, fella tré, og m.fl. Skúli 822 0528. GARÐSLÁTTUR Í 20 ÁR. Getum bætt við nokkrum görðum í slátt í sumar. LJÁRINN s. 898 5130 - 587 0130. Þú slakar á: Við skulum slá ! Tökum að okkur garðsláttin í sumar, ásamt öðrum garðverkum. Sláttumenn- Garðaþjón- usta s. 820 7273, 893 2380. Garðsláttur og snyrting fyrir heimili og fl. Afsl. fyrir ellilífeyrisþega. Uppl. í s. 845 1407. Tökum að okkur hellulagnir, drenlagn- ir og pípulagnir. Uppl. í síma 897 7589. Steinakallarnir. ■ ■ Bókhald ■ ■ Ráðgjöf FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág- múla 9. S. 533 3007. ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá- um um að semja við banka, sparisjóði, lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis- legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533 1180. ■ ■ Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. ■ ■ Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. ■ ■ Húsaviðhald LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. 2 húsasmiðir geta bætt við sig verk- efnum. Tilboð eða tímavinna. Uppl. 863 3707 og 864 4866. Tek að mér múrverk, flísalagnir, og al- mennar húsaviðgerðir. Uppl. í s. 846 0995. 564 0105. Sammi. ■ ■ Tölvur Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp- færslur, gerum föst tilboð. Sækjum, sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur- vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is ■ ■ Hljóðfæri HLJÓÐSETNING OG TÓNLISTARUPP- TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Færum 8mm filmur á myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð- riti Laugav. 178, s. 568 0733 http://www.mix.is Píanóstillingar með 15% sumaraf- slætti. Kristinn Leifsson. stilling- ar@heimsnet.is S. 661 7909. ■ ■ Dulspeki-heilun Spámiðill - Læknamiðill - Heilun. Eru tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi? Eða ertu bara forvitin um framtíðina? Tek fólk í einkatíma. S. 905 7010. ■ ■ Snyrting Opnunartilboð. 20% afsláttur af litun- um, andlitsböðum, fótsnyrtingu og trimmformi. Snyrtistofa Rósu, s. 555 2056. ■ ■ Spádómar ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu svör við spurningum þínum. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumar og huglækningar. Frá há- degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908 6040. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan- ir í sama síma eða 823 6393. SPÁMIÐLUN Y. CARLSSON. S. 908 6440. ALSPÁ, SÍMASPÁ OG TÍMAP. FINN TÝNDA MUNI. OPIÐ 12-22. S: 908 6440. Miðlun, draumar, símaspá (ást, pen- ingar), fyrirbæn. Opið til 24.00. Laufey spámiðill s. 908 5050. Laufey spámiðill verður með einka- tíma í Sandgerði-Kef. frá 24.-25. júní. Tímapantanir í síma 861 6634. Hefur Kirkjan og Guð svikið þig?? Lestu Ný & Sönn Heilög Biblía! Þá getur enginn svikið þig framar! Póstkröfusími 845 3463. ■ ■ Veisluþjónusta Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, par- ty samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s. 565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. ■ ■ Iðnaður Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn. S: 897 9275 / 554 1492 Við framleiðum bárujárnið, galvan- iserað og aluzink. Öll blikksmíði, þjón- usta um allt land. Blikksmiðja Gylfa ehf, Bíldshöfða 18, S. 567-4222. ■ ■ Viðgerðir Loftnetsviðgerðir og uppsetningar. Einnig breiðbandsþjónusta. Vönduð vinna. Loftnetsþjónustan Signal, s. 898 6709. RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI raflagna og loftnetsviðgerðir, heimilistækjavið- gerðir, raflagnateikningar ofl. Davíð Dungal, s. 896 4464 ■ ■ Önnur þjónusta ■ ■ Heilsuvörur HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri heilsa. www.jurtalif.is Bjarni s. 820 7100. Léttari, orkumeiri og heilsubetri með Herbalife næringavörunum. http://fanney.topdiet.is S. 698 7204. Langar þig að komast í baðfötin í sumar? Með herbalife geturðu sprang- að um ströndina án þess að halda í þér andanum. ■ ■ Líkamsrækt ■ ■ Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com /Heilsa RAFVERKTAKI á Reykjavíkursvæðinu. Nýlagnir, dyrasímar, símalagnir og endurnýjun eldri lagna. RAFÁ, SÍMI 897 3452. PÍPULAGNIR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. Sími 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari Prýði sf HÚSAVIÐGERÐIR Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak- rennuuppsetningar, þakásetningar, þak og gluggamálning. Trésmíða- vinna, tilboð eða tímavinna. Áratuga reynsla og fagmennska í fyrirrúmi. S. 868-0529 og 565 7449 e. kl. 17 eða 854 7449 Steiningarefni Ýmsar gerðir, mikið litaúrval Sandblásturssandur 30 kg. pokar og 1.250 kg. stór- sekkir Gróðurkalk 25 kg. pokar Fínpússning sf Íshellu 2, Hafnarfirði Sími 553 2500, 898 3995 BÓKHALD - UPPGJÖR Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við komum röð og reglu á pappírana og fjármálin. Hringdu strax. Ráðþing símar 562 1260 og 660 2797. /Þjónusta P.G.V auglýsir Hágæða PVC gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434 pgv@pgv.is /Keypt & selt Gúmmívinnustofan Skipholti 35 Ertu með varadekkið heilt? Tilboð á dekkjum í gangi OPIÐ ALLA LAUGARDAGA Opið virka daga 8-18 Laugardaga 9-15 Gúmmívinnustofan Skipholti 35Sími: 5531055 OPIÐ HÚS - 2 HERB, 170 SELTJARNARNESI Sjarmerandi 2 herb. íbúð á jarðhæð við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi. Sérinngangur. Íbúðin skiptist á eftirfarandi hátt : Flísalögð forstofa, gangur, baðherbergi með sturðubaði . Eldhús með upprunalegum en snyrtilegum innréttingum. Rúmgóð stofa. Fallegt parket er á íbúðinni. Stutt í útivist. Elís Árnason sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina í dag milli kl: 17 og 18.30 Elís Árnason 897 6007 elis@remax.is Heimilisfang: Miðbraut 1 Stærð eignar: 64,7 fm Byggingarár: 1962 Brunab.mat: 8,2 millj. Verð: 10,5 millj. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut OPIÐ HÚS - ÓÐINSGATA 30 Falleg íbúð á 2 hæðum á þessum vinsæla stað, mikið endurnýjuð, eldhús skemmtilega hannað, stofa og sjónvarpshol á efri hæð, svefnherbergi og baðherbergi neðri hæð. Vera snögg núna, ekki missa af þessari. Elís Árnason sölufulltrúi RE/MAX tekur á móti gestum milli kl: 21 og 22 í kvöld fimmtudag. Elís Árnason 897 6007 elis@remax.is Heimilisfang: Óðnsgata 30 Stærð eignar: 93,8 fm Byggingarár: 1919 Brunab.mat: 9,5 millj. Áhvílandi: 8 millj. Verð: 14,6 millj. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 4RA HERB.- 200 KÓP 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. 3 svefnherbergi með parketi á gólfum. Flísar á stofu, eldhúsi og gangi. Stutt í nauthólsvíkina og fossvogsdalinn. Nánari uppýsingar fást hjá sölufulltrúa og á www.remaxkop.is Guðrún Helga Rúnarsdóttir 899-6909 gudrunhelga@remax.is Heimilisfang: Sæbólsbraut Stærð eignar: 95 fm Byggingarár: 1995 Brunab.mat: 12,8 millj. Áhvílandi: 6 millj. Verð: 12,5 millj. Ragnar Thorarenssen, löggiltur fasteignasali Kópavogi

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.