Fréttablaðið - 19.06.2003, Page 36

Fréttablaðið - 19.06.2003, Page 36
Sigurvegarar íslensku leiklistar-verðlaunanna, Grímunnar, eru leikstjórnarverk Stefáns Jónsson- ar, Kvetch, og Edda Heiðrún Back- man. Edda var valin besta leikkon- an, bæði í aðal- og aukahlutverki. Sýningin Kvetch fékk fern verð- laun, þar af fyrir bestu leikstjórn og sem besta sýningin. „Ég er auð- vitað alveg himinlifandi,“ segir Stefán Jónsson, leikstjóri sýning- arinnar. „Mér fannst frábært hvað kollegarnir samfögnuðu. Maður fann stuðninginn í salnum. Það snart mig djúpt.“ Stefán er margreyndur leikari og á marga gullmolana í farteskinu frá því að hann hóf leikferilinn barn að aldri. Leikstjóraferillinn er mun styttri. Stefán hefur leikstýrt mörgum athyglisverðum skólasýn- ingum síðastliðin fimm ár. Kvetch er krefjandi leikstjórnarverkefni eftir einn kunnasta leikhúsmann Breta, Steven Berkoff. „Það var svolítið meira undir í þetta skiptið. Þetta krefst ákveðins tilhlaups í stíl og ekki beint aðgengilegt. Berkoff er svolítið öðruvísi og al- gjör villingur. Sprottin úr líkam- legu leikhúsi og brautryðjandi á sínu sviði.“ Sýningin heppnaðist mjög vel og naut mikilla vinsælda. „Við fundum okkar leið að verkinu og svo var bara spurningin hvort fólk myndi kaupa það sem við vorum að gera. Við höfðum enga hug- mynd um það, þannig að það kom okkur skemmtilega á óvart. Það fylgist oft að, ef það er einhver sannur tónn sem finnst, að ein- hverjir fleiri en leikararnir hafa gaman af því sem verið er að gera.“ Stefán spratt fram sem full- skapaður leikstjóri án mikils að- draganda. „Ætli þetta sé ekki svona uppsöfnuð þörf. Leikara- starfið og leikstjórastarfið kallast á. Ég sæki það sem ég er að gera í eigin hugarflug og skoðanir á leik- húsi sem hafa mótast með árunum. Listinni var haldið að mér í uppeld- inu og það hefur blessunarlega sett mark sitt á viðhorf manns.“ haflidi@frettabladid.is Ég var trillukarl í 20 ár áður enég sneri mér að hvalaskoðunar- ferðum á Húna II,“ segir Þorvaldur Skaftason skipstjóri, „og mér finnst rangt að við séum alltaf að setja okkur upp á móti stjórnvöldum. Ég er búinn að lifa á sjónum alla ævi og veit að það er óhemja af þessum dýrum,“ segir hann og bendir á að við séum að veiða allar aðrar teg- undir. „Þetta raskar bara dæminu og svo gæti þróunin orðið sú að Bandaríkjamenn heimti að við veið- um ekki fiskinn af því hvalurinn þurfi að fá hann.“ Þorvaldur er kvæntur Ernu Sig- urbjörnsdóttur, en hún vinnur með honum á Húna II. „Áhugamálin tengjast helst tónlist, ferðalögum og söfnun gamalla muna,“ segir Þorvaldur. „Ég hef haft óskaplega mikinn áhuga á tónlist í gegnum tíð- ina, syng og spila á harmonikku hvar sem ég er, meðal annars fyrir farþega í hvalaskoðunarferðun- um.“ Þorvaldur söng líka í kirkjukór á Skagaströnd í 15 ár og stendur fullkomlega undir nafni sem söngelskur húnvetnskur stuð- kall. Þegar Þorvaldur þarf að slaka á fer hann gjarnan til Kanarí. „Það eru engin frí yfir sumartímann þannig að mér finnst ágætt að fara á sólarströnd að vetrinum, sitja þar með bjórinn minn og láta sólina baka mig. Svo tek ég auðvitað nikkuna með og hef til dæmis spilað á Klörubar á Kanarí.“ Önnur hugðarefni Þorvaldar tengjast söfnun gamalla muna. „Ég fylgist vel með ef á að henda einhverju einhvers staðar. Ef það er einhvers virði vil ég að það komist í varðveislu. Ég er með helling af sjóminjum í Húna II, og bjargaði reyndar bátnum sjálfum, sem er elsti eikarbátur á Íslandi, frá báli á sínum tíma. Nú má eig- inlega segja að Húni sé fljótandi sjóminjasafn.“ ■ 19. júní 2003 FIMMTUDAGUR34 Til þess að panta þér hringitón sendir þú skeytið AT FB númertóns (t.d. til þess að velja nýja eurovision lagið hennar Birgittu Haukdal velur þú AT FB 21707) sendu skeytið í 1909 og þú færð hringitón í símann þinn. Beegees Bon Jovi Carl Douglas Culture Club Cure Cutting Crew Dr Hook Europe Irene Cara Jackson 5 Kiss Madonna Manfred Mann Modern Talking Police Prince Soft Cell The Bangles Wham Whitney Houston Tragedy You give love a bad name Kung Fu Fighting Karma Chameleon Lovesong I Just Died In.. Sylvias Mother Final Countdown Flashdance Ill Be There I Was Made For Loving You Like a little prayer Do Wah Diddy Diddy Loui Every breath you take Kiss Tainted Love Walk like an Egyptian Wake Me Up Before You Go Greatest Love Of All AT FB 17243 AT FB 17232 AT FB 17239 AT FB 17272 AT FB 17226 AT FB 1293 AT FB 1443 AT FB 17209 AT FB 17263 AT FB 953 AT FB 16334 AT FB 17224 AT FB 1665 AT FB 2473 AT FB 17220 AT FB 16664 AT FB 2527 AT FB 17872 AT FB 17283 AT FB 17282 I`m Coming Out Happy I`m With You Man Overboard Clocks Put The Needle On It Tu Es Foutu I`m Gonna Be Alright LIke I Love You A Moment Like This Somewhere I Belong Boy Mobscene Dreamer Mundian To Bach Ke Come Undone Weekend Beautiful Woodpeckers From All The Things She Said AT FB 21743 AT FB ashhappy AT FB withyou AT FB 17409 AT FB clocks AT FB putneedle AT FB 10811 AT FB jlo_alright AT FB 17747 AT FB 17748 AT FB somebel AT FB 21744 AT FB 22051 AT FB 16105 AT FB 16761 AT FB comeun AT FB weekend AT FB 21415 AT FB 21795 AT FB 11326 Amerie Ashanti Avril Lavigne Blink 182 Coldplay Dannii Minogue In-Grid Jennifer Lopez Justin Timberlake Kelly Clarkson Linkin Park Mariah Carey Marilyn Manson Ozzy Osbourne Panjabi Mc Robbie Williams Scooter Snoop Dog Spritney Bears Tatu TV n MOVIES Addams Family Baywatch Chariots of fire Cheers Dallas Fame Footloose Theme Forest Gump Friends Godfather Theme Happy days Hitchcock Theme Indiana Jones Lion Sleeps Tonight MASH Theme Pink Panther Pulp Fiction Rocky Theme Star Wars - Finale SupermaN Addams Family Baywatch Chariots of fire Cheers Dallas Fame Theme Forest Gump Rembrandts Godfather Wilson Indiana Jones Tokens Johnny Mandel Pink Panther Pulp Fiction Rocky John Williams John Williams AT FB 17138 AT FB 959 AT FB 311 AT FB 17124 AT FB 17123 AT FB 934 AT FB 17046 AT FB 17155 AT FB 17119 AT FB 17097 AT FB 17029 AT FB 17071 AT FB 17153 AT FB 1417 AT FB 17079 AT FB 17113 AT FB 17101 AT FB 17176 AT FB 17021 AT FB 17040 Birgitta Haukdal Justin Timberlake 50 Cent Evanescense B2K feat. P. Diddy Madonna Busta Rhymes Red Hot Chili Peppers Junior Senior Pink Christina Augilera Jennifer Lopez U2 Russia Austria Westlife Scooter Nelly Robbie Williams Atomic Kitten Segðu mér allt Rock Your Body In Da Club Bring Me To Life Bump Bump Bump American Life Make It Clap Can`t Stop Move Your Feet Family Portrait Beautiful All I Have Hands That Built America Ne Ver, Ne Bojsia Weil Der Mensch Zählt Tonight Weekend Work It Come Undone Love Doesn`t Have To Hurt TOPP 20 AT FB 21707 AT FB 21738 AT FB inthaclub AT FB 21746 AT FB 20120 AT FB 21747 AT FB 21740 AT FB 19361 AT FB moveyof AT FB 19264 AT FB 19274 AT FB 20124 AT FB 21745 AT FB 21717 AT FB 21699 AT FB 21418 AT FB 20235 AT FB nworkit AT FB 21262 AT FB 21742 Viltu fá greitt fyrir að lesa auglýsingar í símanum þínum, skráðu þig á www.kast.is og við sendum þér auglýsingar sem að þú færð greitt fyrir að lesa. 2 Pac Afroman Alicia Keys Blue Brandy D-12 Destiny's child Eminem Eminem Eve feat. Alica RAP n RnB California Love Because I Got High Fallin' All Rise Full Moon Shit On You Survivor Cleaning out my closet The real slim shady Gangsta Lovin AT FB 17765 AT FB 17835 AT FB 17838 AT FB 17827 AT FB 17852 AT FB 2643 AT FB 17793 AT FB 17776 AT FB 17753 AT FB 17858 Fugees Ja Rule Jennifer Lopez L'il Bow Wow Missy Elliot Nelly Outcast P. Diddy Shaggy Will Smith Killing me softly Always On Time I'm Real Bow Wow 4 my people Hot in Here Ms. Jackson Bad Boy For Life Me Julie Black Suits Comin' AT FB 17786 AT FB 17761 AT FB 17808 AT FB 17764 AT FB 17771 AT FB 17845 AT FB 2096 AT FB 17758 AT FB 17769 AT FB 17775 AT FB 3812 AT FB 3814 AT FB 9912 AT FB 16765 AT FB 10488 AT FB 3245 AT FB 3217 AT FB 4549 AT FB 10118 AT FB 5004 AT FB 3795 AT FB 3241 AT FB 10107 AT FB 14182 AT FB 5221 AT FB 4967 AT FB david AT FB koss AT FB sumarfri AT FB 21931 AT FB haetta AT FB 21919 AT FB 100ba AT FB discod AT FB dirty AT FB isw AT FB 3064 AT FB 3065 AT FB jass AT FB spdr1 AT FB 11752Hvert skeyti kostar 99.- kr Meðgönguleikfimi í vatni S J Ú K R A Þ J Á L F U N S í m i : 5 6 8 9 0 0 9 w w w . v i n n u v e r n d . i s Vegna mikillar aðsóknar hef ég bætt við nýjum hópi í vatnsleikfimi. Enn eru nokkur pláss laus. Skráning í Gáska-sjúkraþjálfun s: 568 9009. Kennt verður í Sundlaug Hrafnistu í Reykjavík þrisvar í viku Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Hópur 1: Kl. 12:05 – 12:45 Hópur 2: Kl. 13:00 – 13:40 Hentar vel konum sem hafa lítið hreyft sig fyrir meðgöngu, konum með grindarverki eða aðra stoðkerfisverki. Verð: 7000 kr fyrir einn mánuð. Kennari: Jóhanna Sif Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari. Hrósið Fá mótmælendur á Austurvelli áþjóðhátíðardaginn fyrir að vera friðsamlegir. Persónan ÞORVALDUR SKAFTASON ■ skipstjóri á hvalaskoðunarskipinu Húna II er á öndverðum meiði við Hvala- skoðunarsamtökin og er eindregið hlynntur hvalveiðum. Hann er líka mikill gleði- og söngmaður. Verðlaun STEFÁN JÓNSSON ■ leikstýrði verki Steven Berkoff, Kvetch. Sýningin hlaut fern verðlaun við afhend- ingu íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar. ÞORVALDUR SKAFTASON Býður upp á hvalaskoðunarferðir frá Hafn- arfirði á elsta eikarbát á Íslandi. Þorvaldur hefur brennandi áhuga á varðveislu gam- alla muna. Húnvetnskur stuðkall SIGURVEGARINN Stefán Jónsson hlaut verðskuldaða athygli fyrir leikstjórn sína á Kvetch eftir Steven Berkoff. Spratt fram sem leikstjóri, fullskapaður eins og Pallas Aþena úr höfði Seifs. Listinni blessunar- lega haldið að mér FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.