Fréttablaðið - 20.06.2003, Page 15

Fréttablaðið - 20.06.2003, Page 15
FÖSTUDAGUR 20. júní 2003 Ali cante N‡ vetraráætlun til Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Kynningarver› á fyrstu 200 sætunum Ver› frá Ver› frá 14.900 kr. 22. október, 5. nóvember, 19. nóvember, 3. desember, 18. desember og 5. janúar. Vegna gífurlegrar eftirspurnar höfum vi› fengi› örfá vi›bótarsæti á eftirfarandi dagsetningar: Fyrstir koma - fyrstir fá! Beint leiguflug 27.930 kr. Flug fram og til baka með flugvallarsköttum. 25. júní 10 sæti – 9. júlí 8 sæti 23. júlí 15 sæti – 13. ágúst 10 sæti. – 27. ágúst 10. sæti. 3., 10., 17. og 24. september 40 sæti. Flug aðra leið með flugvallarsköttum. me› Icelandair í allan vetur fyrir sumarhúsa- eigendur og a›ra farflega til Spánar! SÍLD Frysting síldar úr norsk-ís- lenska síldarstofninum hófst á miðvikudag í fiskiðjuveri Síldar- vinnslunnar í Neskaupstað. Þetta er fyrsta síldin sem fryst er á ver- tíðinni og er hún unnin úr afla Ás- gríms Halldórssonar, sem landaði 700 tonnum á miðvikudag. „Þeir veiddu þessa síld við lög- sögumörkin milli Íslands og Jan Mayen,“ segir Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri landvinnslu við Síldarvinnsluna. Í gærdag leit þó út fyrir að síldin væri of langt í burtu til þess að hægt væri að frysta hana í landi. „Það má ekki líða of langur tími frá veiði og þangað til við vinnum síldina,“ segir Jóhannes. Innlend og erlend skip hafa á þessu ári landað 59.692 tonnum af síld úr norsk-íslenska stofninum til bræðslu hér á landi. Gera má ráð fyrir að rúmlega helmingur síldarkvótans úr norsk-íslenska stofninum hafi þegar verið veidd- ur, en heildarkvótinn nú í ár er 110.334 tonn. ■ SÍLDARVINNSLAN Í NESKAUPSTAÐ Síldin sem unnin er og fryst í Síldarvinnslunni er seld úr landi. Rúmlega helmingur síld- arkvótans þegar veiddur: Frysting hafin í landi FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M undir vatn UPPSKERA UNDIR VATNI Íbúar þorps í miðhluta Kína líta út á vatnið sem hefur flætt yfir akra þeirra. Þó stjórnvöld hafi varað fólk við hækkandi vatnsyfirborði kom það mörgum á óvart hversu hátt vatnið steig. VATNSYFIRBORÐIÐ HÆKKAR Fyrsta áfanga stíflugerðarinnar lauk í síð- ustu viku þegar vatnsyfirborðið í uppi- stöðulóninu var komið í 135 metra hæð.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.