Fréttablaðið - 20.06.2003, Side 33
FÖSTUDAGUR 20. júní 2003 33
■ ■ Bílar til sölu
Til sölu Ford Escort ‘93 skoðaður ‘04.
Ek 170þ ný tímareim o.fl. Verð 170þ.
stgr Uppl: 895-0817
Blazer 85 til sölu. Vel með farinn en
þarfnast lagfæringar. Verð 50 þ. Sími
588 8228 / 690 5046.
Mitsubishi Lancer GLXI 1600 ‘93.
Sjálfsk. RAfm. í öllu. Mjög fallegur. Verð
200 þ. Uppl. í síma 866 7347.
■ ■ Húsbílar
Ford Econoline 350 ‘87 með háum
topp. Innréttaður. Spennandi bíll. Verð
690 þ. Uppl. í 899 0622.
■ ■ Hjólhýsi
Til sölu á Laugarvatni tvö eldri hjól-
hýsi með samt góðum sólp., rafm. og
vatn á lóðinni, verðum á staðnum 19.-
22. júní. S. 424 6629, 869 6834.
■ ■ Fellihýsi
Coleman ‘88 m/nýl. fortjaldi, eldavél,
miðstöð og rennandi vatni.Verð 300þ.
stgr. S:697 9180/553 0224
Til sölu Coleman Redwood 98 Sér-
staklega vel með farinn fellihýsi. Með ís-
skáp, skyggni,2 gaskútar og fl. Verð
700þús. Sími 660 1304
Til sölu Starcraft Venture árg. ‘00 .Sem
nýtt. Verð 390 þ. Uppl. í síma 896 9497.
Til sölu Palomino Colt ‘99, með svefn-
tjöldum, fortjaldi, grjótgrind, 60w sólar-
sellu, reyklaus vagn. Uppl. s. 896 5465.
Coleman Bayside ‘01 fellihýsi. Gorma-
fjöðrun og stærri dekk, 80 w sólarsella,
Sólar/rigningarskyggni Verð 1.650 þ. S.
820 1100.
■ ■ Tjaldvagnar
Fellihýsa- og tjaldvagnaleigan. Til
leigu fellihýsi og tjaldvagnar. Uppl. í
síma 864 7775.
Óska eftir tjaldvagni á allt að 200 þ. S.
554 6574 og 867 2168.
Til sölu vel með farinn Mountana
tjaldvagn ‘99 m. fortjaldi ásamt
eld.borði+vask. stgr. 350þ. Uppl: 554
5567
Vel með farinn tjaldvagn með for-
tjaldi og eldunarhellum. Uppl í s:553-
4448/899-4215
Tjaldvagnaleiga Ó.P. Leigum út tjald-
vagna, allt nýlegir vagnar með fortjöld-
um. Uppl. 421 3040/867 5882
Til sölu Compi Camp tjaldvagn m. for-
tjaldi, er á fjöðrum, tempurum og 13”
felgum. Sérstaklega einangraður,ljós-
drappað og vínrautt tjald. S:820-4132
Mjög vel með farinn Camplet Concor-
de árg.’98. Allir aukahlutir fylgja. Uppl. í
síma 554 1165/699 2223.
Til sölu Holiday sport tjaldvagn árg
‘98. Verð 250.000.Uppl í s:897-4333
■ ■ Vinnuvélar
Til sölu NEUSON 1902, 2 tonna grafa,
ek:750 tíma. Uppl. Árni 897-2270
■ ■ Bátar
Bátsvél óskast. Vantar 3 cyl. notaða
BUKH bátsvél, 36 eða 48 hö. Þarf að
vera í góðu lagi. Uppl. í síma 477 1629
og 860 3522.
Til sölu 6 tonna plast bátur í góðu
standi, án kvóta, góð tæki í brú. s. 861
8050.
Til sölu 18 ft. flugfiskur með nýlegum
115 hö. mótor. Verð 1.200 þ. Möguleg
skipti á mótorhjóli. Uppl. í síma 893
1030.
Til sölu Viksund skemmtibátur 10,9
metrar. Upplýsingar í síma 894 2170 og
899 0468.
■ ■ Aukahlutir í bíla
Óskum eftir farangursboxi á bíl má
vera skemmt, einnig vantar varahluti í
Cortinu 67-70. Uppl. 897 3663/697
3155
■ ■ Hjólbarðar
ÓDÝR DEKK OG FELGUR. Úrval af not-
uðum hjólbörðum 12, 13, 14 og 15”
Líka Low profile 16, 17 og 18” Seljum
góðar notaðar stálfelgur. Vaka Dekkja-
þjónusta, s. 567 6860.
■ ■ Varahlutir
ÓDÝRIR VARAHLUTIR. Í flestar gerðir
bifreiða, getum sérpantað notaða vara-
hluti í nýlegar bifreiðar, eigum til endur-
byggða kveikjur og tölvuheila í MMC.
Honda, Nissan og Mazda. Vaka Vara-
hlutasala, s. 567 6860.
Vantar felgu/ur undir Saab ‘90 Uppl. í
s. 482 3925, 892 4410
Á til varahluti í Charade ‘88/’93. Civic
‘91, Lancer Colt ‘92, Corolla ‘92, Sunny
‘92, Micra ‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90,
L300 4x4 ‘90, Escort ‘88. S. 896 8568.
Pajero ‘85-’90 varahl. Dísilvél, gírkassi,
dekk á felgum, o.m.fl. S. 895 6307.
Geymið auglýsinguna.
■ ■ Til sölu
12 nýir gluggar, með fösuðum póst-
um einnig rafmagnstafla. Óska eftir lítilli
rafstöð helst hyonda. S. 897 4597.
Stór frystiklefi, 7x7x2.40. Einnig reyk-
og suðuofn, brettavog. Uppl. í s. 868-
0544.
Tempur heilsurúm með rafbotni
90x200 eikarskenkur (ca 1925),
kringlótt sófaborð og stór stofuskápur
m. gleri í rokokko stíl. Leðursófasett kon-
íaksbrúnt. Uppl. 862 3309/587 2899.
LAGERSALA - kr. 990. Kven-, barna- og
herrafatnaður í Húsi verslunarinnar,
norðurhlið. Allt á kr. 990. Opið kl. 12-18.
Fólk ehf.
Vínrautt leðursófasett 3+2+1 á 60 þ.
Einnig barnavagn/kerra, vel með farin.
Kostar ný 27 þ. Selst á 10. Dúnkerrupoki
fylgir. S. 581 2705. 693 2676. Hildur.
Til sölu lítið notuð Kremlin
lakksprauta, verð 85 þ. Einnig Blum
mini press, ónotuð og borar fyrir löm-
um og hilluberum, verð 200 þ. Uppl. í
síma 824 4490.
Til sölu sjóðsvél (búðakassi) Uppl. í s.
551 0132.
Fyrir lítið. 2 litlir baðvask. m. blöndun-
art. WC, og AEG eldavél og ofn tilvalið í
sumarbústaðinn, óska eftir WC
frýstandandi með lausan kassa. s.
897 1533.
Siemens Lady 45 uppþvottavél til
sölu. Uppl. í s:565 5819 / 867 0217.
12 nýir fasaðir gluggar einnig
rafm.tafla. Óska enn fremur eftir lítilli
Hyondu rafstöð S. 897 4597
Til sölu klósett og handlaugur. Uppl. s.
898 1006 e. kl. 15.
Til sölu Siemens örbylgju og grillofn,
v. 15 þ., vel með farinn, hvítur. Einnig
eldhúsborð, v. 2 þ. S. 867 9346.
Ísskápur 126 cm með sérfrysti á 10 þ.
Annar 82 cm á 8 þ. Fótstíginn barnabíll
á 5 þ. Ný ferðakolagrill á 500 kr. Einnig
Colt ‘92 og varahlutir í ýmsa bíla. S. 896
8568.
Sláttutraktor lítið not. 4ára 14.5 hest-
öfl, köttið: 42”. Verð hugmynd: 150-
170þ. e. kl 16: 565-6972
■ ■ Óskast keypt
Óska eftir vel með förnu 5 manna tjal-
di. Upplýngar 565 3937 eða 899 7937
Óska eftir að kaupa gott 6-8 manna
tjald, m.fortjaldi. Uppl. í síma 847-2397
Tengdamömmubox á bílinn óskast
strax!! Upplýsingar eru gefnar í símum
696 9191 eða 693 0393.
Óska eftir miða/miðum á Hró-
arskeldu. Uppl. í s. 693 9025.
■ ■ Tölvur
Notaðar tölvur á frábæru verði, mikið
úrval, verð frá 4.900.- www.tolvu-
husid.is Tölvuhúsið s. 565 0435.
Laptop/ferðatölva “ónotuð” til solu.
Toshiba 1100 satellite, CD, floppy drif,
20Gb harður diskur, 1300 MHZ örgjörvi,
verð kr. 90.000 Uppl. aldis88@hot-
mail.com s. 565 0829.
Notaðar tölvur til sölu. Uppl. í s. 698
2211.
■ ■ Vélar og verkfæri
Til sölu verkfæri og tæki fyrir bílavið-
gerðir. Opið hús, laugardaginn 21 júní
frá 1-5, Suðurlandsbraut 20, austan-
verðu. Allar nánari uppl. í s:897 1401
eftir kl 18
Steinsteypusögun, kjarnaborun,
vörubíll, verkfæri til sölu í góðu stan-
di. Sum mjög lítið notuð: Adamas 1600
kjarnavél, hand+vagum 160 þ. Adamas
3000 kjarnavél stand 250 þ. Díamas
kjarnavél + 5 borar 230 þ. Hilti kjarna-
vél stand+vagum +6 borar, 480 þ.
Verdini súlu kjarnavél 150 þ. Partner
glussadæla 40L 390 þ. Lifton glussa-
dæla 40L 320 þ. Partner 3500, 150 þ.
Lifton glussasög 110 þ. Pajero ‘87, lang-
ur dísel turbo 150 þ. Skania 10 hjóla
búkkabíll árg ‘87 ek. 210 þ. Verð 1100
þ. Öll verð án Vsk. Ýmis skipti koma til
greina. Uppl. 894 0856
■ ■ Til bygginga
Til sölu mótatimbur. 1x6” 1500m og
2x6” 325m í lengdum 5,4m. Var still-
ansaefni. Selst á 50% afslætti. Uppl. í s.
896 5588.
Sambyggð trésmíðavél óskast, ekki of
stór og ekki lítil. Uppl. s. 695 9490.
■ ■ Ýmislegt
Amerískir rúmgaflar fyrir queen size,
21 gíra hjól m. dempara, 5 þ. kr., 2 skil-
rúm m. hillum, ósamsettur fataskápur.
Uppl. í s. 567 1983.
■ ■ Hreingerningar
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og fyrirtækjum. Uppl. í síma 898
9930, Árný.
Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu
mig um hreingerninguna. Föst verðtilb.
Hreingerningaþjón. Bergþóru, s. 699
3301.
Gluggaþvottur, teppahreinsun sem og
allar almennar hreingerningar fyrir
heimili stigaganga og fyrirtæki. Hrein-
geirninga þjónusta Rúnars. s. 869 3868,
567 8370.
Ertu í tímaþröng? Vantar þig aðstoð við
þrifin? Hringdu, við björgum þér. Orku-
boltarnir, s. 663 7366.
Þurrhreinsum teppi, hreinsum glug-
ga, loft og veggi, sorpgeymslur fyrir hús-
félög, fyrirtæki og einstaklinga. Teppa-
hreinsun Tómasar, s. 699 6762.
Tek að mér þrif i heimahúsum. Er vön.
Upplýsingar í síma 692-9997
■ ■ Ræstingar
Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í
s. 554 6492.
Tek að mér ræstingar í heimahúsum
og stigagöngum. Er vön. Uppl. 895
7796.
■ ■ Garðyrkja
Veljið reynslu, vönduð vinnubrögð og
ódýra þjónustu. Grænar grundir. S. 698
4043.
Úði - Garðaúðun - Úði Örugg þjónusta
í 30 ár Úði - Brandur Gíslason skrúð-
garðameistari. Sími 553 2999.
Trjáplöntur. Til sölu 2 og 3 ára birki-
plöntur (Embla) að Hrafntóftum, 851
Hella, s. 487 5127 og 861 4452.
Gæðamold í garðinn. Grjóthreinsuð
mold með sandi, skeljakalki og hús-
dýraáburði. Sími 567 4988. Afgreiðsla í
Gufunesi.
Garðaþjónusta! Klippi/felli tré, set
mold/ sand og þökulegg. Alm. garð-
verk. Garðaþjónusta Hafþórs, s. 897
7279.
TÚNÞÖKUR GARÐAGRJÓT TIL SÖLU.
Heimflutningur. Jarðefnasalan ehf. S.
486 3327, 899 3985, 898 1527.
Heimilisgarðar leggja hellur, varma-
lagnir, snyrta beð, runna, fella tré, og
m.fl. Skúli 822 0528.
GARÐSLÁTTUR Í 20 ÁR. Getum bætt
við nokkrum görðum í slátt í sumar.
LJÁRINN s. 898 5130 - 587 0130.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Björn
R. Einarsson, s. 566 6086 og 698 2640.
Garðverk: Úða, klippi, slæ, felli tré,
hellulegg. Sumarhirða almennt Halldór
G garðyrkjum. S. 698 1215.
Garðagrjót ehf! Allt frá grunnum að
góðum görðum, kranabílar og vinnu-
vélar. Tökum að okkur alla almenna
jarðvegsvinnu. Sköffum grjót og efni.
Símar: 892 0287 / 699 6024.
■ ■ Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta. Skattframtöl og stofnun fyrirtækja.
Traust þjónusta á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 511 2930 og www.bok-
hald.com Bókhald og þjónusta ehf.
■ ■ Fjármál
Að ná endum saman! Aðstoða við
samninga við banka, sparisjóði og aðra.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, Austurströnd
14, s. 845 8870,
■ ■ Ráðgjöf
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði.
Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág-
múla 9. S. 533 3007.
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá-
um um að semja við banka, sparisjóði,
lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis-
legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri
fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533
1180.
■ ■ Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
■ ■ Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
■ ■ Húsaviðhald
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Múrarameistari. Get bætt við mig verk-
efnum í flísalögnum, húsaviðgerðum
og arinhleðslum, einnig tröppuviðgerð-
ir og flotun, úti og inni. Uppl. í símum
896 5778 og 567 6245.
Tek að mér múrverk, flísalagnir, og al-
mennar húsaviðgerðir. Uppl. í s. 846
0995. 564 0105. Sammi.
Húsasmíðameistari! Tek að mér alla
almenna smíðavinnu t.d. mótauppslátt,
sólpalla, þök og fl. s. 892 9632.
■ ■ Tölvur
Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð-
ingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið
fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s.
568 2006 www.tolvuthing.com
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
Virkar tölvan ekki sem skildi? Kem á
staðinn. Aðstoð með ýmsa pakka og
windows eða linux. 866 0848 eða ad-
stod@tolvu.net
MEIRI HRAÐI
EKKERT STOFNGJALD
HRINGIÐAN Frítt
ADSL MÓDEM EÐA ROUTER
gegn 12 mán. samning ef greitt
er með VISA/EURO.
Ekkert stofngjald.
HRINGIÐAN,
sími: 525 2400,
sala@vortex.is.
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll
fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Við komum röð og
reglu á pappírana og fjármálin.
Hringdu strax.
Ráðþing
símar 562 1260 og 660 2797.
/Þjónusta
P.G.V auglýsir
Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól-
stofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is
eða hringdu í s. 564 6080 eða
699 2434 pgv@pgv.is
Gler og brautir ehf kynna
Cover glerbrautakerfið fyr-
ir svalalokanir
Loksins á Íslandi.
Hentar einnig garðskálum, sólstof-
um oþh. Engin fasteignagjöld, 95%
opnanleg, póstalaust, einfalt, fegrar,
verndar og er auðþrifið.
Gerum frí verðtilboð.
S: 517 1417 og 660-6190
www.cover.is
Verslið ódýrt
Troðfull búð af góðum notuðum
húsgögnum, tökum í umboðssölu
húsgögn, heimilistæki og
hljómtæki.
Skeifan húsgagnamiðlun
Smiðjuvegi 30, Kópavogi S. 567
0960 15 ára reynsla
/Keypt & selt
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35
Ertu með varadekkið heilt?
Tilboð á dekkjum í gangi
OPIÐ ALLA LAUGARDAGA
Opið virka daga 8-18
Laugardaga 9-15
Gúmmívinnustofan
Skipholti 35 Sími: 5531055
/Bílar & farartæki
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Auglýsing um deiliskipulag
í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér
með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á
deiliskipulagsáætlun í Reykjavík:
Klettháls, deiliskipulag.
Tillaga lýtur að breytingum á deiliskipulagi
Klettháls sem afmarkast af Bæjarhálsi, Suður-
landsvegi og Tunguhálsi.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að ef uppbygging
lóðar er áfangaskipt skal gera grein fyrir
heildaruppbyggingu lóðarinnar með fyrsta
áfanga, heimilt er að fara nær lóðarmörkum en
kveðið er á um í 75. gr. byggingarreglugerðar,
enda liggi fyrir þinglýst samþykki viðkomandi
lóðarhafa aðlægrar lóðar. Mesta leyfileg
mænishæð verði 10 m og mesta vegghæð
langveggja 8,50 m.
Tillagan gerir einnig ráð fyrir að á þeim lóðum
sem liggja að Bæjarhálsi megi byggja tvær
hæðir en á öðrum lóðum er gert ráð fyrir einnar
hæðar húsum. Nánar vísast í kynningargögn.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8.20 – 16.15, frá 20. júní 2003 til 1. ágúst
2003. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu
sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum
við hana skal skila skriflega til Skipulags- og
byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi
síðar en 1. ágúst 2003.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 20. júní 2003.
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
rað/auglýsingar