Fréttablaðið - 20.06.2003, Page 34
34 20. júní 2003 FÖSTUDAGUR
■ ■ Iðnaður
Við framleiðum bárujárnið, galvan-
iserað og aluzink. Öll blikksmíði, þjón-
usta um allt land. Blikksmiðja Gylfa ehf,
Bíldshöfða 18, S. 567-4222.
■ ■ Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Einnig breiðbandsþjónusta. Vönduð
vinna. Loftnetsþjónustan Signal, s.
898 6709.
■ ■ Veisluþjónusta
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, par-
ty samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði.
P.s. 565 3940Opið til alla daga til 18, 14
á laugard.
■ ■ Spádómar
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar og huglækningar. Frá há-
degi til 2 eftir miðn. Hanna, s. 908
6040.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
SPÁMIÐLUN Y. CARLSSON. S. 908
6440. ALSPÁ, SÍMASPÁ OG TÍMAP.
FINN TÝNDA MUNI. OPIÐ 12-22. S:
908 6440.
Hefur Kirkjan og Guð svikið þig??
Lestu Ný & Sönn Heilög Biblía! Þá getur
enginn svikið þig framar! Póstkröfusími
845 3463.
Laufey spámiðill verður með einka-
tíma í Kef/Sandgerði frá 24.-25. júní.
Tímap. 861 6634. Miðlun, draumar,
símaspá til 24.00 í 908 5050.
■ ■ Heilsuvörur
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL.
Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri
heilsa. www.jurtalif.is Bjarni s. 820
7100.
■ ■ Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
■ ■ Snyrting
Er með gott tilboð fyrir gelneglur,
styrkingu og mikið af fallegu nagla-
skrauti. S. 695 6311, 564 0105. Sonja.
■ ■ Húsgögn
Furusvefnsófi til sölu, Tilboð. Nýyfir-
dekktur. S. 567 5286.
Til sölu er hornsófi 5 sæta m. tauá-
klæði, vel með farinn, einnig frystikista
345 L. Hugsanleg skipti á Lazy-Boy stól-
um og minni frystikistu. s. 893 5851.
Hjördís, Skúli.
Til sölu nýlegt borðstofuborð úr
kirsuberjavið 90x1,70 en hægt að
stækka upp í 2,70. Fallegt borð. Einnig
til sölu svört hillu samstæða með háum
og lágum skápum. Upplýsingar í síma
588-8544 og gsm 863-1309
■ ■ Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552
0855.
Glæsilegir kjólar á brúðir og brúðar-
meyjar, skór og slör, samkvæmiskj. og
mömmusett. st. S-XL. s. 567 4727.
wwwprinsessan.is
■ ■ Barnavörur
Til sölu Brio kerruvagn og baðborð.
Uppl. í s. 849 4893. eftir kl 17.
■ ■ Ýmislegt
Notað, fallegt ullargólfteppi 3x4 m. til
sölu. Persneskt munstur. Uppl. í s. 552
5143.
■ ■ Ferðaþjónusta
■ ■ Fyrir veiðimenn
Laxa og silungamaðkar á góðu verði.
Kastnámskeiðin að hefjast, innritun í
síma 545-1520. Útilíf Glæsibæ.
MAÐKAR! Til sölu maðkar uppl.820
4244. Geymið auglýsinguna.
■ ■ Útilegubúnaður
Kemísk vatnssalerni fyrir sumarbú-
staði, hjólhýsi, báta og ferðabíla. Atlas
Ísgata hf. Borgartúni 24, 105 Rvk. S.
562 1155.
■ ■ Hestamennska
Top Rider hnakkur til sölu, lítið notað-
ur, 2 ára. V. 45 þ. Uppl. í s. 822 0226.
Hestaferðir daglega jafnt fyrir vana
sem óvana. Aðeins 120 km. frá Rvk. Allt
malbikað. www.leirubakki.is
■ ■ Ýmislegt
Bassaleikara vantar í r&b og topp 40
hljómsveit. Áhugasamir hafi samband í
síma 691 8035.
■ ■ Húsnæði í boði
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is Eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600.
Herbergi til leigu sv. 110 Rvk. V. 25 þ á
mán. Aðgangur að server og interneti.
Uppl. í s. 863 8310, Jóhann.
2 herb. íbúð til leigu í Graf. Á annari
hæð. Langtímal., reykl. Laus um mán-
aðam. S. 698 3371 leigj. / 899 3011
Húseig.
Glæsil. 200m2 eign í Seljahverfi.
Garður, há tré, grillpallur, verönd. Ná-
lægt Mjódd. http://hus.telelot.com Ath.
fyrri birting röng vefsíðuslóð - hefur nú
verið leiðrétt.
■ ■ Húsnæði óskast
29ára reglusamur, reyklaus maður
óskar eftir að leiga studíóíbúð eða lítla
2jaherb íbúð. Áhugasamir hringi í
Gunnar s. 553 2880
Óskum eftir hlýlegri 3-4 herb. íbúð
helst í Kóp. Hjón með 1 barn og 2 kis-
ur. Uppl. 820 8240 eða 554 0411
Er á milli íbúða og vantar litla íbúð
eða herb. á leigu í júlí og ágúst, helst
með aðgengi að WC og eldhúsi. Er 28
ára, reglus. og reykl. Borga tvo mánuði
fyrirfram. S: 897-8081
Óska eftir stúdíóíb eða rúmg. herb. ca.
30 fm helst í V-bæ en annað kemur til
greina. Uppl. 845 7711.
■ ■ Sumarbústaðir
Til sölu 1/2 hektari í Hraunborgum í
Grímsnesi. Girt m. bílastæði. Rafmagn,
vatn og heitt vatn á svæðinu. S. 564
6273.
Húsafell. Sumarb. á besta stað í Húsa-
felli, til leigu í sumar. Uppl. í s. 895
6156. Geymið auglýsinguna.
Höfum til leigu sumarhús í Borgafirði.
Enn lausir nokkrir dagar og vikur í sum-
ar. Uppl. í s. 435 1218, 893 0218.
■ ■ Atvinna í boði
Er þetta það sem þú hefur leitað að?
www.business.is.
Aupair/heimilisaðstoð. Íslensk fjölsk. í
Suður-Noregi óskar eftir aðstoð við
barnapössun og önnur létt störf í ág.,
sept. og okt., erum með íslenska hesta.
Uppl. í s: 561-2024
Starfsmaður óskast í skemmtilegt
starf. Um er að ræða fjölbr. starf við
skilta- og merkjagerð. Starfsm. þarf að
hafa haldgóða þekkingu á Freehand,
Photoshop og interneti. Leitað er að
reykl. starfsm. stundvísum sem getur
unnið sjálfstætt, er úrræðagóður með
góða framkomu. Áhugasamir sendi inn
uppl. til Fréttabl. fyrir 24. júní nk. Merkt:
DM. Með umsókn skal fylgja: nafn,
heimili, kt. starfsferilskrá og mynd.
Veitingastaðurinn The Deli, Banka-
stræti 14, óskar eftir matreiðslumanni
eða vanri manneskju í eldhús og af-
greiðslu. eða deli@deli.is 660 6490
eftir kl. 18.
Starfskraftur óskast í efnalaug hálfan
daginn. Æskilegur aldur 40+. Góð ís-
lenska skilyrði. Uppl. í síma 567 7388
og 848 2416
Vinnumann vantar á blandað bú á
Norðurlandi-Vestra í sumar. Þarf að vera
vanur dráttarvélum. Uppl. í síma 452
4288.
■ ■ Atvinna óskast
25 ára maður óskar eftir vinnu á sjó
hvar sem er á landinu eða útkeyrslu-
starfi. S. 823 4925 Jóhann
■ ■ Einkamál
Langar þig í spjall? Þá er draumadísin
hér. Beint samband. Opið allan sólar-
hringinn. 199 kr. mínútan. Sími 908
2000.
■ ■ Ýmislegt
Óska eftir barnapíu ekki yngri en 14
ára, reyklaus og reglusöm. Til að passa
tvíbura frá 7:30-17 er í keflav. Á sama
stað er til sölu hreinrækt. íslenskur
hundur, er barngóður og geltir ekki, til-
boð óskast. S:421-2909/845-1925
■ ■ Tilkynningar
Viltu kynnast nýju fólki með vinskap í
huga? Varanleg kynni? Tilbreytingu? Þú
auglýsir frítt á nýjum einkamálavef
Rauða Torgsins, www.raudatorgid.is.
Líttu við!
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1
/Tilkynningar
Skemmtileg vinna
og frábær mórall!
Ert þú það sem við erum að leita
að? Ertu dugnaðarforkur, hefur
þú gaman af því að vinna með
fólki? Finnst þér gaman að tala í
síma? Hlutastarf í boði á
skemmtilegum vinnustað. For-
vitnilegt? Hringdu þá í 575 1500
og biddu um Ídu.
Skúlason ehf, Laugavegi 26,
101 Rvk. www.skulason.is
/Atvinna
/Húsnæði
Hvalaskoðun - Sjóstangaveiði
Kvöldsiglingar - Skemmtisiglingar
HÚNI II
894 1388 og 868 2886
www.randberg.com/is/huni
/Tómstundir & ferðir
/Heimilið
/Heilsa
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari