Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2003, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 26.06.2003, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 26. júní 2003 hvað?hvar?hvenær? 23 24 25 26 27 28 29 JÚNÍ Fimmtudagur Evrópumótið í golfi: Tveir nýlið- ar í hópnum GOLF Staffan Johansson, lands- liðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið átta leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumóti karlaliða í golfi sem fram fer í Hollandi frá 1. júlí til 5. júlí. Það vekur töluverða athygli að tveir ungir og efnilegir kylfingar eru valdir í liðið, þeir Magnús Lárusson og Sigmundur Einar Másson. Aðrir leikmenn landsliðsins eru Haraldur H. Heimisson, Íslandsmeistari í holukeppni, Heiðar D. Bragason, Sigurpáll Geir Sveinsson og Örn Ævar Kjartansson. ■  15.15 Sýn Olíssport (e).  15.45 Sýn Álfukeppni FIFA. Bein útsending frá leik Kamerúna og Kólumbíumanna.  16.45 RÚV Fótboltakvöld (e).  18.00 Sýn Íslensku mörkin (e).  18.40 Sýn Álfukeppni FIFA. Bein útsending frá leik Frakka og Tyrkja.  19.15 Laugardalsvöllur Þróttur og ÍBV mætast í lokaleik 7. um- ferðar Landsbankadeildar karla.  20.00 Njarðvíkurvöllur Njarðvík og Breiðablik leika í 7. umferð 1. deildar karla.  20.00 Víkingsvöllur Víkingur fær Stjörnuna í heimsókn í 7. umferð 1. deildar karla.  21.00 Sýn European PGA Tour 2003. Þáttur um evrópsku mótaröðina í golfi.  22.30 Sýn Olíssport. Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis.  23.00 Sýn Sýnt frá leik Suður-Afríkumanna og Spánverja á HM í fyrra.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.