Fréttablaðið - 26.06.2003, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 26. júní 2003
Skerpla • Suðurlandsbraut 10 • 108 Reykjavík • Sími 533 6010 • www.skip.is
Sértilboð á www.skip.is
Veiðifélagi
fyrir sumarið
Í öðru bindi Stangaveiðihandbókarinnar er fjallað um hátt
í 400 veiðiár og veiðivötn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
Snæfells- og Hnappadalssýslu, Dalasýslu og á Vestfjörð-
um, að Hrútafjarðará. Auk þess að fjalla um mörg af
þekktustu veiðisvæðum landsins er hér einnig lýst minna
þekktum svæðum, en mörg þeirra eru sérstaklega áhuga-
verð. Stangaveiðimenn munu því geta lesið um ýmsar
perlur sem þeir hafa jafnvel ekki heyrt um áður.
Stangaveiðihandbækurnar eru ómissandi fyrir hvern veiði-
mann og svara öllum helstu spurningum hans: Hvar eru
bestu veiðistaðirnir? Hvaða veiðiagn á að nota? Hver fer
með veiðiréttinn? Hvað kostar dagurinn?
Stangaveiðihandbókin 1
Fyrsta bindi Stangaveiði-
bókarinnar hlaut frábærar
viðtökur og varð strax að
biblíu stangaveiðimanna.
Bókin fjallar um svæðið frá
Brynjudal að Brunasandi.
Ómissandi veiðifélagi.
Hálendishandbókin
Brautryðjendaverk um há-
lendisferðir á Íslandi. Fjall-
að er um ökuleiðir á há-
lendinu og öðrum jeppa-
slóðum, áfangastaði og
gönguleiðir. Frábær bók í
jeppann.
Mikill fjöldi
ljósmynda
og korta
Verð aðeins
3.980 kr.
Stangaveiðihand-
bækurnar fást í
bókabúðum og
á ESSO-stöðvum
um land allt.
Tvær aðrar ómissandi
Höfundur bókarinnar
er Eiríkur St. Eiríks-
son, blaðamaður og
ritstjóri Skipa.is.
Annað bindið komið út
KÖRFUBOLTI Í dag fer fram nýliða-
valið í bandarísku NBA-deild-
inni í körfubolta, sem þykir sú
besta í heimi. Á meðal þátttak-
enda er Íslendingurinn Jón Arn-
ór Stefánsson, en það hefur ver-
ið draumur hans lengi að spila í
Bandaríkjunum.
„Ég verð ábyggilega ekki
valinn fyrr en í fyrsta lagi í 2.
umferð en það er ekkert öruggt
í þessu,“ sagði Jón Arnór.
Nýliðavalið er algeng aðferð
í íþróttum í Bandaríkjunum.
Þau lið sem urðu neðst í sínum
deildum á síðustu leiktíð fá að
öllu jöfnu að velja fyrst og svo
koll af kolli þangað til öll félög
hafa náð þeim sem þau vanhag-
ar um.
Stærsta nafnið sem nefnt er
nú er nafn LeBron James, en
hann þykir eitt mesta efni sem
sést hefur í langan tíma. Fast-
lega er búist við því að
Cleveland, sem á fyrsta valrétt,
velji hann. ■
VALRÉTTUR Í NÝLIÐAVALI NBA
1. Cleveland Cavaliers
2. Detroit Pistons (frá Memphis)
3. Denver Nuggets
4. Toronto Raptors
5. Miami Heat
6. Los Angeles Clippers
7. Chicago Bulls
8. Milwaukee Bucks (frá Atlanta)
9. New York Knicks
10 Washington Wizards
Nýliðaval NBA:
Rætist draumur Jón Arnórs?
FLESTIR TITLAR
Rangers (Skotlandi) 50
Linfield (Norður-Írlandi) 44
Celtic (Skotlandi) 38
Olympiakos (Grikklandi) 32
Sparta Prag (Tékklandi) 32
Benfica (Portúgal) 30
Rapid Wien (Austurríki) 30
RANGERS
Barry Ferguson, fyrirliði Rangers, hampar bikarnum eftir 50. sigur félagsins
í skosku deildinni.
lög enskir meistarar frá 1889 og
28 félög þýskir meistarar frá
1902. Liverpool hefur átján sinn-
um sigrað í ensku deildakeppn-
inni og Bayern München jafn oft
í þýsku keppninni. Rosenborg
stefnir á 18. titilinn í Noregi í
haust en fjórtán félög hafa orðið
meistarar þar í landi frá 1938. ■