Fréttablaðið - 26.06.2003, Blaðsíða 34
34 26. júní 2003 FIMMTUDAGUR
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
Ánamaðkar til sölu, bý í Hafnarfirði.
Uppl. í s. 554 0266, 869 8156.
■ ■ Hestamennska
Hestaferðir daglega jafnt fyrir vana
sem óvana. Aðeins 120 km. frá Rvk. Allt
malbikað. www.leirubakki.is
■ ■ Ýmislegt
Ævintýradul í sveit fyrir 6-12 ára börn.
Verður á Fossi Snæfellsnesi. 6 börn í 6
daga. Hestar, veiði, bátasmíði og
margt fl. Uppl. 435 6741/ 659 1108
■ ■ Húsnæði í boði
Til leig 2ja herb íbúð m. sér ing. í fal-
legu húsi á Seltjarn. Aðein skilvísir m.
tryggingu koma til greina. 55 þ. á mán,
laus strax Uppl. í s. 561 2451, eftir kl 18.
3 herb. tæplega 70 fm íbúð á jarðhæð
við Valhúsahæð á Seltjarnarnesi til leigu
frá og með 1. júlí. Algjör reglusemi. Svör
sendist til Frettabl. merkt Sel 170.
Íbúð til leigu í Amsterdam á tímab.
júlí-sept. Uppl. 478 8115/ 846 7523
/553 4498 og 0031-203301444.
Fríst. bílsk. í Mosó innr. sem stúd.íb til
leigu, allt sér. 38.000/mán.
S.5521970/8679093
■ ■ Húsnæði óskast
Óska e. einstakl. eða 2 herb. íbúð.
Skilv. gr. heitið, og leigusamn. skilyrði.
Uppl. s: 587 5469.
■ ■ Húsnæði til sölu
Til sölu einbýlishús í litlu sjávarþorpi
fyrir norðan. Tilvalið fyrir einstaklinga
eða félög. Upplýsingar í síma
6938232/4652137
Ert þú handlaginn? Vantar þig vinnu?
Hef til sölu á Suðurnesjum rúmgott ein-
býli á 2 hæðum. Þarfnast lagf. Teikn. og
samþ. liggur fyrir að skipta húsinu í 3 og
4 herb. íbúðir. Einnig fylgir rúmg. bíl-
skúr. Uppl. veitir Linda í síma 846 0697.
■ ■ Sumarbústaðir
Suðurnes. Sumarbústaðir til leigu á
Suðurnesjum. Uppl. í síma 423 7748 og
893 7523.
Nýtt fallegt bjálkahús á tveim hæð-
um, verönd og svölum í landi Háls í
Kjós. Hitatúpa og rafmagn, skipti á íbúð
í Reykjav. Verð 6,9 mil. S. 847 7510.
Til sölu sumarbústaður, heilsárshús,
45-60 fm selst á ýmsum byggingarstig-
um. Greiðslukjör við allra hæfi, um-
semjanleg útborgun, langtímalán. S.
869 9633.
Á bökkum Þjórsá er til sölu sumarbú-
staðaland í skipulögðu sumarhúsa
svæði, rafmagn og kalt vatn heitt vatn
væntanlegt. s. 696 5844.
■ ■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofur til leigu í Lyngási, Garða-
bæ. Til leigu eru tvö skrifstofuherbergi
með aðgengi að eldhúskrók, 45fm og
31fm. Frekari upplýsingar gefur Kristján
í síma: 6603955 eða 5557400.
■ ■ Geymsluhúsnæði
Samsetjanlegir galvaniseraðir gámar
2, 3, 4, 5 og 6 m langir, tökum einnig
byggingarefni, tæki og bíla í umboðs-
sölu. Bílasalan Hraun, geymslusvæðinu
gegnt álverinu í Straumsvík. S. 565
2727.
■ ■ Atvinna í boði
Fríar smáauglýsingar www.appelsin-
ugult.is
Vanur ýtumaður, gröfumaður og bíl-
stjóri óskast strax. Klæðning ehf S:565-
3140/899-2303
Óska eftir vönum múrurum til vinnu.
Hleðslutækni ehf óskar eftir vönum
múrurum, næg vinna fram undan.
Uppl. gefur Heiðar s. 824 4435 eða
Steinn 824 4437.
Atvinna Vesturbær. Starfskraftur óskast í
fatahreinsun. Þarf að vera vön að strau-
ja, geta aðstoðað við afgreiðslu o.fl.
Uppl. á staðnum. Hraði ehf, fatahreins-
un Ægissíðu 115.
Óskum eftir að ráða fólk til af-
greiðslustarfa nú þegar, vinnutimi 8 -
17 og 7 - 13. Einnig óskum við eftir fólki
í helgavinnu. Bakaríið Austurver. s. 568
1120. 898 5204.
Óskum eftir að ráða morgunhressan
starfsmann til starfa í pökkun, vinnu-
tími 05 - 12. Bakaríið Austurver. s. 568
1120, 898 5204.
AMERICAN STYLE - Hafnarfirði óskar
eftir starfsfólki í afgreiðslu, kvöld og
helgar. Eingöngu er verið að leita eftir
18 ára og eldri. Umsækjandi verður að
vera ábyggilegur og hafa góða þjón-
ustulund. Uppl. í síma 568-6836 milli
12-15 (Ólafur) + umsóknir á
www.americanstyle.is
Til sölu ódýrt: innréttingar, tæki, stólar
og búnaður fyrir snyrti-, nagla- og förð-
unarfræðinga. Uppl. í síma 824 7420.
Karlmaður óskast í útkeyrslu og fl.
Uppl. í s. 544 2306 frá 13-16.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í
sal og í uppvask. Helgarvinna/hluta-
störf. Uppl. á staðnum. Kínahúsið, Lækj-
argötu 8.
Crystal Clear súrefnisv. til sölu. Er ein-
föld í notkun og árangursrík. Uppl. í s.
824 7420.
Húðslípivélar með laser til sölu.
Kraftaverk á húðslit og útlitsgalla gott
atvinnutækif. S. 824 7420.
Cristal Clear súrefnisvél til sölu frá-
bært atvinnutækifæri, mikill árangur.
Áhugasamir hafi samband. s. 824 7420.
Cristal Clear súrefnisvél til sölu frá-
bært atvinnutækifæri, mikill árangur.
Áhugasamir hafi samband. s. 824 7420.
Cristal Clear súrefnisvél til sölu frá-
bært atvinnutækifæri, mikill árangur.
Áhugasamir hafi samband. s. 824 7420
■ ■ Viðskiptatækifæri
AMERICAN STYLE - Hafnarfirði. Óskar
eftir starfsm. í eldhús/grill, 70 % starf.
Eingöngu er verið að leita eftir 20 ára og
eldri. Umsækjandi verður að vera
ábyggilegur og reynsla plús. Uppl. Í
síma 568-6836 milli 12-15 (Ólafur) +
umsóknir á www.americanstyle.is
■ ■ Ýmislegt
LISTNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN SEM VILJA
SKAPA OG LEIKA SÉR! Í kramhúsinu
skólavörðustíg 12. Frá 30.júní ­ 10 júlí,
2 vikur, mánud.- fimmt. kl. 9-14. Aldur 9 -
12 ára. Farið verður í spuna, myndlist,
trúða, leiki, jóga, látbragð, dans, grímur
ofl. Leiðbeinendur eru Lovísa Lóa mynd-
listarmaður og Ingibjörg Stefánsdóttir
leikkona og jógakennari. Hámarksfjöldi
15. Innritun er hafin í síma 861 8645.
■ ■ Tilkynningar
Viltu kynnast nýju fólki með vinskap í
huga? Varanleg kynni? Tilbreytingu? Þú
auglýsir frítt á nýjum einkamálavef Rauða
Torgsins, www.raudatorgid.is. Líttu við!
■ ■ Tapað - Fundið
Svart Prostyle hjól var tekið frá Spron
húsinu við Skólavörðustíg sl. fimmtud.
Þeir sem geta veitt upplýsingar hvar það er
niður komið hringi í 868 8641.
■ ■ Einkamál
Konur: 595 5511 (án aukagjalds).
Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.)
Spjallrásin 1+1/Tilkynningar
/Atvinna/Húsnæði
rað/auglýsingar
FASTEIGNA - SÖLUFÓLK
Gróin fasteignasala óskar eftir
sjálfstæðu, áreiðanlegu og drífandi
sölufólki til starfa strax. Unnið er eftir
nýstárlegu kerfi sem gefur duglegu
fólki góða tekjumöguleika.
Góð aðstaða og tækjakostur
fyrir hendi.
Konur eru sérstaklega hvattar
til að sækja um.
Sendið inn umsókn í E-mail (rafpóst)
atvinna@frettabladid.is
LAUSAR
KENNARASTÖÐUR!
Við Heppuskóla í Hornafirði eru lausar
kennarastöður í eftirtöldum greinum:
Íslenska í 9. og 10. bekk
Íþróttir í 8.-10. bekk
Ýmis hlunnindi í boði. Mjög góð vinnuaðstaða.
Áhugasamir hafi samband við
Guðmund Inga Sigbjörnsson skólastjóra
í síma 895 6921 eða Magnús J. Magnússon
aðstoðarskólastjóra í síma 478 2136
Skólastjóri.
Æskulýðsnefnd
Gerðahrepps
óskar eftir starfskrafti í 75% stöðu, frá og
með 1. september 2003.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi:
Einhverja uppeldislega menntun eða reynslu
af vinnu með börnum og unglingum.
sé hugmyndaríkur og geti unnið sjálfstætt.
hafi náð 25 ára aldri.
Nánari upplýsingar í síma 660 3730 og 691 1615.
Skriflegar umskóknir berist á skrifstofu Gerðahrepps
fyrir 25. júlí 2003, merktar „Æskulýðsnefnd“.
Æskulýðsnefnd Gerðahrepps.