Fréttablaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 03.07.2003, Blaðsíða 23
25FIMMTUDAGUR 3. júlí 2003 Siglingadagar 2003 Ísafirði 18. til 27. júlí Nánar á: www.isafjordur.is/siglingadagar N e th e im a r e h f. Árni Björnsson, einn eigendaPlayers, fer yfirleitt til Flór- ída í frí. „Það er skilyrðislaust uppáhaldsstaðurinn minn,“ segir hann, en vill ekki beinlínis benda á neina eina ástæðu fyrir því. „Mér líkar bara svo vel við Amer- íku,“ segir Árni, „og þá Flórída sérstaklega. Ég fer hvort heldur sem er til Orlando eða St. Peters- burgh, þar er gott veður og góður matur, sem er fyrir mér fulkomin hvíld,“ segir Árni. ■ ÁRNI BJÖRNSSON Finnst Flórída bjóða upp á allt sem þarf til að slaka vel á. Uppáhaldsstaður: Líkar vel við Ameríku Kaldakvísl og Tungnaá: Fluguveiði á fjöllum Fluguveiði má stunda víða. ÁrnarKaldakvísl og Tungnaá eru skammt frá Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum. Þær eru leigðar út saman og fylgir Tungnaá neðra svæði Köldukvíslar frá kl. 7-12 en efra svæðinu frá kl. 15-23. Einungis eru seldar þrjár stangir á hvort svæði. Á efra svæðinu má bara veiða á flugu. Á neðra svæðinu má nota beitu eða spún. Veiðileyfi eru seld í Hálendismiðstöðinni Hraun- eyjum og sérstakt tilboð er í sumar á veiðileyfi, gistingu og morgun- mat. Hægt er að panta veiðileyfi í síma 487 7782 . Nánari upplýsingar er að finna á www.hrauneyjar.is. ■  19.00 Helgarferð í Þórsmörk með Ferðafélaginu. Lagt af stað frá BSÍ.  Humarhátið hefst á Höfn í Horna- firði. Hátíðarhöld og dagskrá alla helg- ina.  Færeyskir dagar í Ólafsvík. Glæsileg dagskrá og hátíðarhöld alla helgina.  Útilegumenn - óvirkir alkahólistar, vinir og vandamenn standa fyrir sinni ár- legu útilegu í Galtalækjarskógi.  Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. 30 ár eru nú liðin frá lokum gossins í iVestmannaeyjum. Hátíðardagskrá verð- ur alla helgina með tónlist, götuleikhús- um, göngum um hraunið og endalaus- um uppákomum. Dansleikir öll kvöld helgarinnar.  8.30. Fimmvörðuháls genginn á veg- um Útivistar. Gist í skála félagsins á Fimmvörðuhálsi. Brottför frá BSÍ.  8.30 Ferðafélagið gengur Fimm- vörðuháls. Lagt af stað frá BSÍ. Áætluð heimkoma um miðjan dag á sunnudegi.  8.00 Gengið á Heklu í félagsskap Útivistar. Farið norðaustan á fjallið, frá Skjólkvíum og Rauðuskál og gengið með Heklugjá á topp fjallsins. Lagt af stað frá BSÍ. 3 4 5 6 7 8 9 Sunnudagur2 3 4 5 6 7 8 Laugardagur Mikið úrval af skóm puma - nike - hummel buffalo london - el naturalista - bronx le coq sportif - björn borg - converse face - roots - intenz - dna VERSLUNIN HÆTTIR Enn meiri verðlækkun 30-60% afsláttur K R I N G L A N , S . 5 3 3 5 1 5 0 Converse All Star Hi Signature Áður kr. 8.990 Nú kr. 4.490

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.