Fréttablaðið - 14.08.2003, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 14.08.2003, Blaðsíða 41
Premier, lítil tískufataverslun erí verslunar- og þjónustumið- stöðinni Torginu við Hverafold í Grafarvogi, á fyrstu hæð við hlið Nóatúns. Í búðinni fæst fatnaður fyrir konur á öllum aldri, í öllum stærðum frá þekktum merkjum eins og Ze Ze, Premier de toi, Dreams, Fransa, B-young og Glitzy. „Hingað koma stelpur frá þrettán ára og upp í sextugt,“ seg- ir Oddný Gunnarsdóttir, einn eig- anda verslunarinnar. Í búðinni er mikið úrval af flott- um bolum og toppum og einnig smart buxum, pilsum, skóm og ýmiss konar fylgihlutum. Eigend- urnir leggja mikið upp úr því að halda álagningunni niðri og oft fást sömu flíkur og seldar eru annars staðar á miklu lægra verði. Oddný segir það geta reynst sumum konum beinlínis hættulegt að skreppa í Nóatún til að kaupa í matinn - þær freistist til að kíkja í Premier og komi iðulega með poka út: „Sumar nota kvenleg brögð, kaupa kjötfars eða eitthvað annað ódýrt í matinn og borga þetta þannig upp – þá koma þær út á sléttu.“ ■ Tískufataverslunin Premier: Lítið leyndarmál í Grafarvoginum ODDNÝ OG LILJA EIGENDUR PREMIER Í búðinni er mikið úrval af tískufatnaði fyrir konur af öllum stærðum og gerðum. KRINGLAN OPIN Á SUNNUDÖG- UM Síðastliðinn sunnudag tók vetraropnunartími Kringlunnar gildi á ný. Þetta þýðir að verslan- ir Kringlunnar eru nú opnar á sunnudögum frá kl. 13 til 17. RETRO Í SMÁRALIND Tískuversl- unin retro opnar í Smáralindinni nú um helgina. Retro er fyrir með verslanir bæði á Laugaveg- inum og í Kringlunni og nú bæt- ist Smáralindin við. Gallabuxur af öllum stærðum og gerðum: Gallabuxur fyrir alla Úrvalið af gallabuxum er mikið og stundumerfitt að finna snið við hæfi. Fréttablaðið fór á stúfana og skoðaði gallabuxur, bæði klassískar og það sem er nýtt og heitt. LEVIS - SNIÐ 925. HEITT. Sniðið er þröngt frá mitti og alla leið niður. Góðar með uppábroti. Hentar vel fyrir háar og grannar konur sem vilja vera sexí. Til í stærðum 25 til 30. Verð: 10.990. LEVIS - SNIÐ 545 Slim fit, sem svipar til 529, en eru alveg beinar niður. Klæðir vel þær sem eru mjóar yfir rass og læri. Verð: 9.990. DIESEL - ZINK Klassískar Diesel buxur, alveg bein- ar. Henta flestum týpum. Flott að bretta upp á þær. Verð: 9.990 VERO MODA - AUTO PANT RETRO DARK Snið sem hentar flestum. Þær eru ekki lágar í mittið! Verð: 5.990. LEVIS - SNIÐ 529 Mjög klæðilegt snið fyrir stelpur og konur á aldrinum tólf og upp úr. Koma í nokkrum litum. Stærðir 24 til 32. Verð: 10.990 DIESEL - NADAR HEITT. Alveg beinar , teknar bæði níðþröngar og aðeins lausar. Verð: 10.990 DIESEL - MEDICO Eru frekar lágar í mittið og útvíð- ar. Mjög klæðilegar fyrir þær sem eru miklar um mjaðmir og rass. Verð: 8.990. VERO MODA - LONDON PANT Töff buxur sem eru frekar lágar í mittið. Eru með teygju. Verð: 5.990. FIMMTUDAGUR 14. ágúst 2003 29 ■ Úr búðunum FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Hverafold 1–5 S. 567-6511 Síðustu dagar útsölunnar Enn meiri verðlækkun 40-60% afsláttur Walt Disney, Lego Fyrir eldri upp að 12 ára, Senetta, M.R.K. o.fl. Ný sending af Lego úlpum og göllum. Nýtt kortatímabil KNICKERBOX Algjör bomba....!! SENDUM Í PÓSTKRÖFU KNICKERBOX KRINGLUNNI, SÍMI: 551 5444 LAUGAVEGI 62, SÍMI: 533 4555 Í I I I, Í I: I , Í I: ÚTSÖLULOK !! fimmtudag, föstudag, laugardag, sunnudag 3 fyrir 1 á öllum útsöluvörum aðeins í 4 daga. Hefurðu heyrt annað eins......?!?!? Já, þú velur þér hvaða þrjár flíkur sem eru á útsölunni en greiðir bara fyrir eina. Þú greiðir aðeins fyrir dýrustu vöruna !! i l i ll l i í i ! ! l j lí l i i i i i r i ir i f rir r t r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.