Fréttablaðið - 14.08.2003, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 14.08.2003, Blaðsíða 46
14. ágúst 2003 FIMMTUDAGUR ÚTVARP „Þetta þýðir í raun að lítil breyting verður á dagskránni, umskiptin eru bara innanbúðar, enn sem komið er í það minnsta.“ segir Sigurður G. Tómasson, ný- bakaður hluteigandi í Útvarpi Sögu, en hann er með umræðuþátt og þjóðþing símleiðis milli 9 og 11 á morgnana. Saga skipti nýlega um eigendur og er nú komin í hendurnar á dagskrárgerðar- mönnunum sjálfum. „Það er kannski þá helst að þegar maður á eitthvað er maður enn meira á tánum að passa og vanda sig,“ bætir Hallgrímur Thorsteinsson við, sem kafar djúpt í málefni líð- andi stundar milli 3-4 í síðdeginu. „Það bónar enginn bílaleigubíl skilurðu,“ segir hann og hlær. „Í dag verð ég vonandi með við- tal við Össur Skarphéðinsson og kannski Halldór Ásgrímsson. Er búinn að reyna að ná í þá, leita þá uppi. Annars er ég með mjög dag- bundið efni, reyni að hafa það ferskt og veit oft ekki hvað verður í þættinum fyrr en um hádegið,“ bætir hann við. „Þátturinn minn er tvíþættur. Samanstendur af viðtöl- um fyrri klukkutímann, síst bara um pólitík, og svo er síminn opinn síðari klukkutímann og hlustend- ur tjá sig um málefni utanlands sem innan,“ segir Sigurður að lok- um. ■ Útvarp Saga: Á tánum að vanda sig 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Pacific Blue (8:22) (Kyrra- hafslöggur) Aðrir lögregluþjónar líta nið- ur á Kyrrahafslöggurnar vegna þess að þær þeysast um á reiðhjólum í stað kraftmikilla glæsibifreiða. Allar efasemd- araddir eru þó þaggaðar niður þegar löggurnar þeysast á eftir glæpamönnum á rándýrum ferðamannaströndum Kali- forníu og koma þeim á bak við lás og slá. 20.00 US PGA Tour 2003 21.00 Kraftasport 21.30 European PGA Tour 2003 22.30 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 23.00 HM 2002 (Ekvador - Króatía) 0.45 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Just Shoot Me (22:22) 13.05 The Guardian (14:22) 13.50 American Dreams (17:25) 14.40 The Court (1:6) 15.25 Off Centre (7:21) 15.50 The Adventures of Rocky and Bullwinkle 17.20 Finnur og Fróði 17.35 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld 3 (11:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 7 (12:24) (Vinir). 20.00 Jag (9:25) 20.50 Third Watch (22:22) 21.35 Oz (14:16) 22.35 The Virginian Sjónvarpsmynd um mann sem freistar gæfunnar í Wyoming á 19. öld. Hann verður ástfang- inn af kennaranum Molly Stark, fær starf sem verkstjóri á stórum búgarði og gæti ekki verið hamingjusamari. En skjótt skipast veður í lofti og þegar besti vinur hans reynist svikari þarf hann að berjast fyrir sínu með kjafti og klóm. Aðalhlut- verk: Bill Pullman, Diane Lane, John Savage, James Drury, Dennis Weaver. Leikstjóri: Bill Pullman. 2000. 0.05 Taken (4:10) 1.30 The Corruptor (Spilling) Nick er ein af bestu löggum New York borgar en spilafíkn hans leiðir hann á glapstigu. Hann þiggur peninga frá glæpaforingja nokkrum og í staðinn lítur hann fram hjá viðamikilli glæpastarfsemi hans. Aðal- hlutverk: Chow Yun-Fat, Mark Wahlberg. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Friends 7 (12:24) (Vinir) 3.40 Ísland í dag, íþróttir, veður 4.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 23.10 Trailer 23.40 Meiri músík Stöð 2 21.35 18.30 Traders (e) 19.30 The Dead Zone 20.15 MD’s 21.00 The King of Queens Doug Hefferan sendibílstjóri sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá gamli er uppátækjasamur með afbrigð- um og verður Doug að takast á við af- leiðingar uppátækjanna. 21.30 Hljómsveit Íslands Hljómsveit Íslands er glænýr þáttur á dagskrá SkjásEins. Í honum er fylgst með hinn svokölluðu Gleðisveit Ingólfs, en Ingólfur þessi á sér það markmið eitt í lífinu að gera stjörnur úr strákunum í bandinu. Og við fáum að fylgjast með því hvernig honum gengur. 22.00 Hjartsláttur á ferð og flugi Þær Þóra og Maríkó eru mættar til leiks á ný og nú er landið allt undir! 22.50 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum og engum er hlíft. Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC-sjón- varpsstöðinni í Bandaríkjunum. 23.40 Law & Order (e) 0.30 NÁTTHRAFNAR 0.31 The Drew Carey Show (e) 0.55 Titus (e) 1.20 Leap Years (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (43:52) 18.30 Stórfiskar (13:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Verksmiðjulíf (6:8) (Clocking Off III) Breskur verðlaunamyndaflokkur sem gerist meðal verksmiðjufólks í Manchest- er. Hver þáttur er sjálfstæð saga og í þeim er sagt frá gleði og raunum verk- smiðjufólksins í starfi og einkalífi. 20.50 Gamla Reykjavík - Aðalstræti (3:3) Guðjón Friðriksson sagnfræðingur röltir um stræti og torg og fræðir áhorf- endur um sögu húsa og byggðar í mið- bæ gömlu Reykjavíkur. e. 21.15 Lögreglustjórinn (14:22) (The District) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í bar- áttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. Aðalhlutverk: Craig T. Nel- son, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttir 22.20 Frasier 22.50 Beðmál í borginni 23.20 Af fingrum fram (14:24) Jón Ólafsson ræðir við íslenska tónlistar- menn. Gestur þessa þáttar er Ellen Krist- jánsdóttir. e. 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok McManus sleppur af sjúkrahúsinu og fær Morales og Redding til að sættast, í það minnsta á yfirborð- inu. Í von um að losa um spennu í fangelsinu kemur McManus af stað körfuboltakeppni milli fanganna og fangavarðanna. Þá er verið að skipuleggja morð á Redding. Stranglega bönnuð börnum. OZ HALLGRÍMUR THORSTEINSSON Ætlar að gera sitt sérstaklega vel nú þegar hann á í stöðinni. 6.00 American Pie 2 8.00 Boys and Girls 10.00 Company Man 12.00 Chicken Run 14.00 Boys and Girls 16.00 Company Man 18.00 Chicken Run 20.00 American Pie 2 22.00 The Count of Monte Cristo 0.15 Bravo To Zero 2.15 Scream 3 4.10 The Count of Monte Cristo 7.05 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Sumarsaga barnanna, Stjörnur og strákapör 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Norrænt 111.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Sakamálaleik- rit Útvarpsleikhússins, 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, 14.30 Milliverkið 15.03 Lífseig lög 15.53 Dagbók 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill- inn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Sumar- saga barnanna, Stjörnur og strákapör 19.10 Í sól og sumaryl 19.40 Sumartón- leikar evrópskra útvarpsstöðva 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Drottning hunda- daganna 23.10 Tónlist náttúrunnar 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.10 Dægur- málaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Gott kvöld með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Óskalög sjúklinga FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju FM 98,9 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Radíó X FM 97,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Útvarp VH-1 16.00 Most Expensive Videos Top10 17.00 Smells Like the 90s 18.00 Then & Now 19.00 Halle Berry Rise & Rise Of 20.00 Top Gun Behind the Movie 21.00 Movie Soundtracks Greatest Hits 21.30 1980s Greatest Hits TCM 19.00 The Split 20.30 Cool Breeze 22.10 The Journey 0.10 The Fixer 2.20 Savage Messiah EUROSPORT 14.30 Football: FIFA Under-17 World Championship Finland 16.15 Cycling: Vuelta a Burgos Spain 17.00 Football: FIFA Und- er-17 World Championship Fin- land 18.45 Tennis: WTA Tourna- ment Toronto Canada 20.00 At- hletics: the Sprinters - HSI: Inside the life 20.30 Rally Raid: World Cup Rally de l’orient 20.45 News: Eurosportnews Report 21.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 22.00 Sumo: Grand Sumo To- urnament (basho) 23.00 At- hletics: the Sprinters - HSI: Inside the training 23.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 16.30 Breed All About It 17.00 Keepers 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Animal X 19.30 Twisted Tales 20.00 Twisted Tales 20.30 Supernatural 21.00 Animals A to Z 21.30 Animals A to Z 22.00 The Natural World 23.00 Aussie Animal Rescue 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Animal Precinct BBC PRIME 15.30 The Weakest Link 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Home Front in the Garden 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Friends Like These 19.30 The Fast Show: the Last Fast Show Ever 20.00 Red Dwarf Iv 20.30 The Young Ones 21.05 Casualty 21.55 Holby City 23.00 Booze 23.50 Days of Healing 0.40 Child of Our Time 2000 DISCOVERY CHANNEL 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Wreck Detectives 18.00 Casino Diaries 18.30 A Chopper is Born 19.00 Forensic Detecti- ves 20.00 FBI Files 21.00 Pros- ecutors - Bone Yard 22.00 Extreme Machines MTV 516.00 Unpaused 17.00 World Chart Express 18.00 MTV:new 19.00 Punk’d 19.30 Real World Paris 20.00 Top 10 at Ten - Bik- inis 21.00 Superock DR1 15.00 Timon & Pumba: Svigermorskab 15.20 Lovens vogtere 15.40 Amanda Anaconda 15.55 Kurts klamme krop 16.00 Fandango 16.30 TV- avisen med sport og vejret 17.00 19direkte 17.30 Hospita- let 18.00 Rene ord for pengene 18.30 Dronningen kommer, siger de ... 19.00 TV-avisen 19.25 Pengemagasinet 19.50 SportNyt 20.00 3. etape, Post Danmark Rundt 20.20 OB - TVMK Tallinn DR2 14.05 Rumpole (41) 15.00 Deadline 15.10 Sagen ifølge Sand 15.40 Gyldne Timer 17.00 Ude i naturen - fiskedagbog fra New Zealand (2:3) 17.30 Håbets jernbane 18.25 Dødbringende viden - Q & A (kv ñ 1990) 20.30 SPOT - Ib Tardini 21.00 Deadline 21.30 Mad med Nigella (2:15) (16:9) 21.55 En andens mor 22.45 Godnat NRK1 16.00 Barne-TV 16.40 Distrik- tsnyheter og Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Med sjel og særpreg: Ingrid, molta - og hytta 17.55 Dykk i arkivet 18.05 Tower i London: For overklas- sen 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.05 Krigens brorskap: Utskiftninger 21.00 Kveldsnytt 21.50 Mer sus i serken NRK2 16.00 Sol:brent 17.35 Baby Blu- es 18.00 Siste nytt 18.10 Nig- ellas kjøkken: For en regnværs- dag 18.35 Poirot - Solen var vit- ne 20.15 Siste nytt 20.20 Dok1: Zimbabwe - en kamp for livet 21.05 Sommeråpent SVT1 16.00 Sommartorpet 16.30 Ric- hard Scarrys äventyrsvärld 16.55 Runt på vår runda jord 17.00 Treasure 17.30 Rapport 18.00 EMU-valet: Debatt 19.00 Den brutala sanningen 20.40 Georgie Fame - 60 år 21.10 Rapport 21.20 End Zone 21.45 Uppdrag granskning - vad hände sen? SVT2 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Lyssna på häs- tar 17.20 Regionala nyheter 17.30 Vykort från Indien 18.00 Norska öden och äventyr 18.30 Cityfolk - Narva 19.00 Aktuellt 19.30 Curry curry talkshow 20.00 Sportnytt 20.15 Reg- ionala nyheter 20.25 A-ekono- mi 20.30 Från Sverige i tiden: Risk 21.00 Sex av sex miljarder 21.30 K Special: Marguerite Duras Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjón- varpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Where the Heart Is Bandarísk bíómynd 22.15 Korter SIMON COWELL Skemmtir ekki í barnaafmælum Idol: Skemmir sálarlíf SJÓNVARP Sálfræðingar hafa lýst yfir áhyggjum af langvarandi áhrif þess að vera hafnað í „Idol“ stjörnuleytarþáttunum. Þeir segja að sú harkalega meðferð sem þátttakendur fái sem dómurunum líkar ekki við geti ollið alvarleg- um skaða á sjálfsmynd sumra. Þeir segja að sumir keppendurnir sem komi með hvatningu og lof að heiman og frá skipuleggjendum þáttsins, með von í hjarta og sé svo sagt þeir séu „versti söngvari í London“ eða „ hafa uppgötvað nýja aðferð til pyntinga“ geti al- veg brotnað saman. Talsmaður þáttanna sagði að best væri fyrir fólk að mæta hreinskilni strax við upphaf ferils síns því blekking væri hálft um verri. Auglýsinga herferð Pop Idol gerir sérstaklega út á hart og Meinfyndið mat aðal dómarans Simon Cowell sem þekktur er fyrir hreinskilni sem jaðrar við illsku. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.