Fréttablaðið - 14.08.2003, Síða 47

Fréttablaðið - 14.08.2003, Síða 47
FIMMTUDAGUR 14. ágúst 2003 35 Til sölu er Skoda Oktavia árg. 2000. Uppl. í síma 555 0532 eftir kl. 19:00. Skoda Forman ‘94 ek. 99 þ. Tilboð óskast. Sjón er sögu ríkari. S. 699 3709 Til sölu MMC Lanser GLXI 5 dyra, ek. 150 þ. ssk, hiti í sætum og fl. Mjög góð- ur bíll. Verð 250 þ. Uppl. í s. 820 1200 Tjónabíll. Daihatsu Terios árg. ‘97 fæst í alskyns skiptum. S. 661 2384. Útsala! BMW 523 ‘97 ek. 160 þ. með öllu. Bílalán áhv. Verð 1500 þ. Uppl. í s.663 0378, 698 1755 Hyundai Elantra ‘94 ek. 130 þ. ssk, raf- magn. Bíll í ágætu ástandi. Verð 150 þ. S. 893 4470 og 863 4471. Starex ‘01, ek. 44 þ. Rúmgóður fjöl- skyldubíll. Verð 2.200. S. 694 9455. Honda Civic VTEC ‘98 ek. 55 þ. Topp- eintak. V. 950 þ. Uppl. í s. 863 4570 Toyota Hilux X-cab ‘91 V6 m/ húsi 36” ek. 220 þ. Nýtt hedd og tímareim. Gott eintak. S. 553 2825. Toyota Corolla G6 sporttýpa árg.’00 með sóllúgu. Ek. 36 þ. Uppsett verð 1.150 þ. S. 662 3322. Til sölu VW Golf ‘93 ek. 109 þ. 3ja dyra 5 gíra 1,6 vél sk. ‘04 V. 290 þ. S. 861 4073. VW Golf ‘89 Nýskoðaður og nýlega sprautaður. Verð 170 þ. Uppl. í Síma 866-3580. BMW 318I Nýskr: 05/1999, 1900cc, 4 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 42 þ. Verð: 1.990.000 HYUNDAI ACCENT Nýskr: 01/2000, 1300cc 3 dyra, 5 gíra, dökkblár, ekinn 58 þ. Verð: 620.000 HYUNDAI ELANTRA Nýskr: 07/2002, 1600cc 4 dyra, 5 gíra, ljósbrúnn, ekinn 26 þ. Verð: 1.490.000 OPEL ASTRA Nýskr: 04/1999, 1600cc, 5 dyra, 5 gíra, dökkblár, ekinn 63 þ. Verð: 1.130.000 Bílaland, B & L Grjótháls 1, 110 Rvk. Sími: 575 1230 www.bilaland.is PEUGEOT 406 Nýskr: 10/1999, 2000cc, 4 dyra, sjálfskiptur, rauður, ek- inn 52 þ. Verð: 1.390.000 RENAULT MEGANE COUPE Nýskr: 08/1999, 1600cc, 2 dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 63 þ. Verð: 950.000 RENAULT MEGANE SCENIC Nýskr: 02/2000, 1600cc, 5 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 45 þ. Verð: 1.220.000 RENAULT TWINGO Nýskr: 09/1999, 1100cc 3 dyra, sjálfskiptur, fjólublár, ek- inn 38 þ. Verð: 690.000 Bílaland, B & L Grjótháls 1, 110 Rvk. Sími: 575 1230 www.bilaland.is Nissan Terrano 3,0 LUxuý 09/02 ek. 9 þ. 7 manna, dísel, ssk., V 3,6 mil. S. 862 8526. Til sölu VW Vento ‘95 ek. 85 þ. Verð 490 þ. Uppl. í S. 864 2911. Til sölu Renault Megan ‘98 4ra dyra, 1,6 bssk. Mjög góður bíll. Skipti á ódýr- ari. S. 845 1309 Til sölu Toyota Corolla ‘93 ek. 148 þ., verð 330 þ. Gott eintak. Uppl. í s. 868 3036. Til sölu Honda Civick ‘91 V. 45 þ, MMC Lanser ‘87 ssk. þarfnast smá lagfæringa. V. 25 þ. S. 661 6032 Óska eftir Toyota Corolla eða Subaru Impreza. V. 250 - 300 þ. S. 822 1968. Óska eftir að kaupa bíl. Má þarfnast viðgerða. Á verðbilinu 0-50 þús. Uppl. í síma 697 7417. Susuki GSX 600f ‘91, ek. 26 þ., ný dekk, mikið af vara og body hlutum. Skipta á jeppa eða bíl. V. 270 þ. S. 866 3462. Óska Eftir crossara eða Enduro 250- 350 þ. Óska eftir crossara eða enduro hjóli á ca. 250-350þ. staðgreitt, allt kemur til greina. Karl 695 2907 Til sölu jeppakerra, yfirbyggð. Stærð, innanm. l.290, b.165, h.170. V. 150 þ. S. 867 1723 Til sölu fólksbílakerra nánast ný. S: 865 8486 Til sölu hjólhýsi árg. ‘88, þægilega gott að ferðast með, lítur mjög vel út, for- tjald fylgir og tengi f. 220V og 12V S. 482 2029/864 6934. TJALDVAGNAR: Holiday-camp Ægir, árg. ‘01, tilboð:330þ. Holiday-camp Ægir, 13”, kassa, árg. ‘02, tilboð: 400þ. Holiday-camp Ægir, 13” yfirbreiðsla, árg. ‘02, tilboð:400þ. Camplet Apollo Lux, m.áföstu fortjaldi. ofl., árg. ‘03, til- boð: 500þ. Trigano Odyssee, m.áföstu fortjaldi, árg. ‘00, tilboð: 330þ. Com- anche Montana, árg. ‘99., tilboð:300þ. Camplet Apollo Lux, m.áföstu fortjaldi og yfirbreiðslu, árg.’02, tilboð:440þ. FELLIHÝSI: Palomino Colt, 9 fet, grjót- grind, árg. ‘98, tilboð:450þ., Palomino Colt, 9 fet, svefntjöld, árg. ‘99., til- boð:510þ. Palomino Colt, 9 fet, fortjald og svefntjöld, árg. ‘98, tilboð: 500þ. Pal- omino Colt, 9 fet, fortjald, árg. ‘98, til- boð:500þ. Palomino Yearling, 11 fet, árg. ‘99, tilboð: 610þ. Rapido Orline 33E, 11 fet, tilboð:720þ. SEGLAGERÐIN ÆGIR. S: 511-2200 Fellihýsa- og tjaldvagnaleigan. Til leigu fellihýsi og tjaldvagnar. Uppl. í síma 864 7775. ÁLBOX fyrir tjaldvagna, fellihýsi og bíla. ÁLBOX undir gaskúta á ferðabíla. KE-Málmsmíði, Vagnhöfða 19, s. 587 0626 og 696 3522. Til sölu Canp-let GLX árgerð 1987. Mjög góður vagn, sími 822 7112 eftir kl: 16 Til sölu 1/6 hlutur í Cessnu 150, ein- nig GBS Garmin 195, á samastað nýr Ariston ísskápur. S. 864 8181. ● flug ● tjaldvagnar ● fellihýsi ● hjólhýsi ● kerrur ● mótorhjól ● bílar óskast ● bílar til sölu /Bílar & farartæki smá/auglýsingar Afgreiðsla Suðurgötu 10 er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9-19 og föstudaga 9-18 Síminn er opinn mánudaga til föstudaga 9-22 og laugardaga og sunnudaga 10-22 5157500 Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Í boði er fjölbreytt nám í raungreinum, tungumálum og samfélagsgreinum. Þar af fimmtán áfanga í dreifnámi á haustönn 2003. Innritunin er að hefjast! Innritun fyrirhaustönn 2003 stendur yfir dagana 20. til 23. þ.m. Mögulegt er að innrita sig í gegnum síma eða vefinn. Sjá nánar á heimasíðu okkar. Þar má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar. Slóðin er; www. mh.is Rektor Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð /Skólar & námskeið SVALUR PERRY Leikarinn Luke Perry, sem sló í gegn í þáttunum Beverly Hills 90210, var svalur sem aldrei fyrr er hann mætti til frumsýningar á myndinni „Open Range“ í Hollywood á dögunum. Það er Íslandsvinurinn Kevin Costner sem bæði leikstýrir og fer með aðalhlutverkið í myndinni. SJÓNVARP Nú þegar 11. september harmleikurinn nálgast annað af- mæli sitt eru bandarískar sjón- varpsstöðvar í óða önn að undirbúa skipulagða umfjöllun um atburð- inn og áhrif hans, fréttayfirlit og því um líkt. Talsmenn stöðvanna segjast þó ekki ætla að spila eins mikið á hjartnæma strengi í þetta sinn og á síðasta afmæli. Þeir við- urkenna að lítið hafi farið fyrir gagnrýnni fjölmiðlun á fyrsta af- mælinu. Þá hafi þurft að halda þjóðinni saman á ögurstundu og slá á öryggisleysið. Nú ættu hins vegar flestir að vera búnir að taka sig saman í andlitinu og geta feng- ið að heyra eitthvað annað en lof- söngva um forsetann og lúðra- hljóm við blaktandi fána, eða svo halda fjölmiðlagúruar þar vestra. Því er búist við aukinni gagnrýni um stríðsbrölt í Írak og Afganist- an, umræðu um hvað klikkaði í am- erískum öryggismálum þrátt fyrir það gífurlega fjármagn sem sett er í þau, hví al Kaída samtökin séu enn starfandi og höfuðpaur þeirra leiki hugsanlega enn lausum hala og sennilega verður minni skjátími fyrir slökkviliðs- og lögregluliða New York borgar. ■ 11. SEPTEMBER Stærðarinnar fréttapakkar á leiðinni frá Bandaríkjunum, og nú með gagnrýni að leiðarljósi. Fjölmiðlar um 11. september: Kveikja undir umfjölluninni

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.