Fréttablaðið - 19.08.2003, Page 23

Fréttablaðið - 19.08.2003, Page 23
23ÞRIÐJUDAGUR 19. ágúst 2003  16.45 Sjónvarpið sýnir úr leikjum fjórtándu umferðar Landsbanka- deildar karla.  18.30 Olíssport er á dagskrá Sýnar en þar er sýnt frá íþróttum helgar- innar.  18.45 Mörkin úr íslensku deild- inni eru sýnd á Sýn.  19.35 Sýnt er frá íþróttum um allan heim í þættinum Trans World Sport á Sýn.  20.30 Í Mótorsporti á Sýn er ítar- leg umfjöllun um íslenskar akst- ursíþróttir.  22.30 Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis í Olís- sporti á Sýn. STÓRT LAND - LITLIR VELLIR Rússneski golfarinn Dmitry Vinogradov slær hér boltann á þriðju holu golfvallarins í Moskvu. Hann var meðal þátttakenda á Opna rússneska mótinu sem fór fram á eina átján holu golfvelli landsins. hvað?hvar?hvenær? 16 17 18 19 20 21 22 ÁGÚST Þriðjudagur AYALA VILL TIL UNITED Argen- tínski varnarmaðurinn, Roberto Ayala, leikmaður Valencia, vonast til að hann verði keyptur til Manchester United. Landsliðsmað- urinn hefur undanfarið verið orð- aður við Liverpool en segist frekar vilja fara til Englandsmeistaranna. „Ég hafnaði Liverpool, því ef ég fer frá Valencia vil ég fara til stærra félags,“ sagði Ayala. QUEIROS VILL MAKALELE Carlos Queiroz, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að miðvallar- leikmaðurinn Claude Makalele sé liðinu afar mikilvægur hlekkur. Makalele hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa herbúðir Real samþykki liðið ekki launakröfur hans. Hann hefur verið orðaður við stjörnum prýddu liði Chelsea. „Makalele er mikilvægur leik- maður fyrir Real Madrid,“ sagði Queiroz, sem þurfti að stilla upp argentínska unglingnum Esteban Cambiasso í æfingaleik gegn Val- encia um helgina. ■ Fótbolti g p g ý Takma Verð Verð á Netsalan ehf. Knarravogur 4, 104 Reykjavík Sími 517 0220 Fax 517 0221 Netfang - netsalan@itn.is Heimasíða www.itn.is/netsalan NÝJUNG! - KYNNINGAR- OG SÖLUSÝNINGAR Á KNAUS SPORT HJÓLHÝSUM VERÐ SEM VIÐ BJÓÐUM EKKI AFTUR! ÚTSALA Á Ísskápum, ferðaklósettum, stólum, tjöldum, borðum, rest af tjöldum, baksýnismyndavélum og mörgu fleiru. Knaus Sport Traveller 500 húsbíll Síðasti bíllinn. Viking 1906 - með öllum búnaði + bremsur aðeins kr 645,000,- Er að seljast upp. Ath. Stigi fylgir ekki með. Nánari upplýsingar í símum 567 7773 og 893 6337 um kvöld og helgar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.