Fréttablaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 22
1. september 2003 MÁNUDAGUR
Glæsileg íbúð
í vesturbænum
Þriggja herbergja íbúð í fallegufjölbýli í nágrenni KR-vallarins
er til sölu á Grandavegi 1. Íbúðin er
103,2 fm og fylgir henni 25,2 fm bíl-
skúr.
„Þetta er mjög glæsileg íbúð,“
segir Baldvin Magnússon, fast-
eignasali hjá fasteign.is. „Það er til
dæmis falleg arkitektahönnun á
eldhúsinu. Garðurinn er góður og
þetta er yfirhöfuð bara mjög
skemmtileg íbúð í litlu og góðu fjöl-
býlishúsi.“
Nánari lýsing: Baðherbergið er
flísalagt með glæsilegum innrétt-
ingum. Baðherbergið er stór og
eldhúsið er vel hannað með
skemmtilega útfærðum innrétting-
um. Stofa og borðstofa eru stórar
og rúmgóðar með útgengi á góðar
suðvestur svalir. Íbúðinni fylgir
gott þvottahús sameiginlega með
annarri íbúð. Einnig fylgir sér-
geymsla íbúðinni. Bílskúrinn er
stór með góðu geymslu lofti. Þar er
vatn og rafmagn frágengið.
Ásett verð íbúðarinnar er 15,9
millj. ■
GRANDAVEGUR
Fallegt fjölbýli í nágrenni KR-vallarins.
STOFAN
Stofa og borðstofa eru stórar og rúmgóðar með útgengi á góðar suðvestur svalir.
Lindir – Kópavogi
Fullbúið 150m2, 4-5 herbergja, endaraðhús
innst í botnlanga í Lindahverfi til sölu.
Verð 25m.
Uppl. í síma: 898 0220
Einbýlishús
Reisulegt einbýli í Selja-
hverfi Um 298 fm þrílyft einbýli í góðu
standi, 4-6 svefn. herb. og hæglega hægt
að stunda atvinnu heima. Áhugaverð og
falleg eign. Verð 27.8 millj.
Einbýli óskast í Vesturbæ, fyr-
ir fjársterkan aðila. Seltjarnarnes kemur til
greina.
Einbýli óskast í Kópavogi, um
250 fm um 25-30 millj.
Rað- og parhús
Klettaberg Um 298 fm parhús á
tveimur hæðum og bílskúr. Flísar og park-
et. Gott útsýni. Vönduð eign. Stór bílskúr.
Verð kr. 23,5 millj.
Rað eða parhús óskast í
Kópavogi, eða Grafarvogi.
Helst nýlegt en gott eldra hús kemur til
greina. Verð um 20-25 millj.
Hæðir
Vesturbær Kópavogs Um 126
fm hæð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Nýtt eldhús
og bað. Parket á gólfum, stórar suðursval-
ir. Hiti í innkeiyrslu, stór og snyrtilegur bíl-
skúr með grifju og snyrtingu. Verð kr.
17,9 mllj.
Sérhæð óskast! Heimar,
Vogar og Sund fyrir fjölskyldu sem
er tilbúin að kaupa strax. Staðgreiðsla í
boði. Verð kr. 15-20 millj.
4ra herb.
4ra herb. óskast í Salahverfi
í Kópavogi. Verð um kr. 15-16 millj.
Grafarvogur. Um 110 fm góð eign á
2. hæð með vönduðum innréttingum.
Mjög rúmgóð íbúð með þremur herbergj-
um og tveimur stofum. Svalir í suður. Fal-
legt útsýni. Aukaherbergi í risi. Áhv. 7
millj. húsbr.
Hæð óskast í Vesturbæ á
Melunum eða Seltjarnar-
nesi. Verðhugmynd um kr. 18-25 millj.
4ra herb. íbúð óskast í Vest-
urbæ. Staðgreiðsla í boði. Verðhug-
mynd um kr. 15-18 millj.
Rjúpufell Vel skipulögð 108 fm íbúð á
2. hæð. Nokkuð nýlegar innréttinga. Svalir
í suður og húsið ný klætt að utan. Verð kr.
12,4 millj.
Fannafold jarðhæð. Um 100,3
fm íbúð á jarðhæð í notalegu umhverfi.
Sérinngangur, sólhús og garður. Parket á
gólfum, flísar og dúkar. Lokuð gata. Verð
kr. 13,5 millj.
Bæjarholt Hafnarf. Um 113
fm íbúð, 3 góð svefnherbergi, sérstök
stofa, rúmgott eldhús með þvottahúsi inn-
af og flísalagt baðherb. Góð sameign með
rúmgóðri sérgeymslu og hjólageymslu.
Gott umhverfi með útsýni til suðurs. Áhv.
7,2 millj. Verð 14.8 millj.
3ja herb.
Garðabær Um 85 fm smekkleg íbúð
á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Nýlega standsett
eldhús á óvenjulegan hátt. Geymsla og
þvottahús innan íbúðar. Laus fljót-
lega.Verð kr. 12,6 millj.
3ja- 4ra óskast í Háaleitis-
hverfi, bílskúr má gjarnan fylgja með.
3ja herb. óskast í Hafnafirði.
Jaðrhæð eða lyftublokk kemur helst til
greina.
2ja til 3ja herb. óskast í
Kópavogi eða nágr. Verð kr. 9-11
millj.
3ja herb. íbúð óskast í
Kópavogi fyrir unga fjöl-
skyldu sem staðgreiðir. Verðhugmynd
12-14 millj.
Skipasund Um 50fm íbúð í risi á þrí-
býlihúsi. Parket á stofu og gangi. Rúmgott
hjónaherbergi og stofa með fullri lofthæð.
Saml. inng. með miðhæð. Áhv. 4,8 millj.
húsbréf. Verð kr. 7,9 millj.
3ja herb. íbúð óskast í
Heimum, Vesturbæ og Hlíð-
um. Staðgreitt á 12-15 millj.
Grandar Um 85 íbúð á annari hæð,
með nýlegum innréttingum. Stutt í skóla
og alla þjónustu. Bílskýli fylgir með. Áhv.
húsbréf. Verð kr 13,4 millj.
2ja herb.
Brávallagata Um 77 fm íbúð á á 1
hæð, með sólskála frá stofu og svölum frá
svefnherb. út í garð. Að auki eru tvö 37 fm
vinnu- eða útleiguherb. í kjallara. Vönduð
innrétting í eldhúsi, endaparket, kamína
og nuddpottur á baði. Öðruvísi íbúð. Verð
kr. 14,6 milljónir.
2ja herb. óskast í 101 fyrir
skólapilt. Allt greitt út. Verð um kr. 9-
11 millj.
Breiðamörk Hveragerði-
miðbær Um 62 fm ný íbúð í eldra húsi
á besta stað í bænum. Parket á stofu, her-
bergi og eldhúsi. Flísar á baðherb. og hiti í
gólfi. Góð eign. Áhv. 3.5 millj. Verð 6.2
millj. Uppl. gefur Dagbjört .
Seltjarnarnes Um 62 fm íbúð í góðu
fjölbýli á 3ju hæð. Stórar svalir í suður.
Húsið allt tekið í gegn. Nýlegt parket og
físar. Áhv. 5,1 millj. Bygsj. og húsbr.
Henntug fyrir byrjendur eða sem aukaí-
búð.
Jarðir
Jörð við Önundarfjörð Á jörð-
inni er 200 fm. nýlegt steinhús með sér-
stakan karakter. Jörðin liggur meðfram
strönd miðsvæðis í firðinum ásamt góðum
útihúsum. Veiði í sjó, beit og tún fylgja ein-
nig. 10 mín. akstur til Ísafjarðar. Áhv. góð
lán geta fylgt með.
Sauðfjárjörð óskast fyrir
400-500 ærgildi fyrir ung hjón.
Staðsetningu opin.
Jörð með mjólkurhvóta
óskast. Má vera allt að 250-300 lítrar
fyrir stórfjölskyldu.
Land í Holtunum. Mjög gott 116
ha land til útivistar, skógræktar eða sum-
arhúsalóða á fallegum stað í Holtunum.
7,1 ha ræktað tún fylgir með, órækt, mói
og mýrar. Hentugt til beitar fyrir hross og
útiveru með hross. Verð kr. 15 millj.
Galtarvík Um 150 ha. jörð með ca 300
fm. íbúðarhúsi í toppstandi á tveimur hæð-
um sem hefur verið endurnýjað. Útihús
með tveimur stórum bílskúrum með vinnu-
aðstöðu, fjárhús, hlaða með háalofti. Um
30 ha. tún, malarnáma og beit. Útsýni með
því fegurra.Ýmsir möguleikar. Áhv. 8 millj.
Verð kr. 35 millj.
Kúajörð austast í Landeyj-
um Um 280 ha jörð með 100 ha ræktuð-
um túnum. Tveimur íbúðarhúsum, 58 bása
fjósi, hlöðu, vélageymslu, flatgrifju og
gripahúsi. Jörðin er vel girt. Framleiðslu-
réttur um 160 lítrar í mjólk. Um 140 gripir.
Malarnám. Veiði á fisk og gæs. Áhv. 45
millj. Verð kr. 79 millj. Möguleiki að selja
í hlutum.
Hlunnindajörð á Vatnsnesi
V-Hún með 22 ha tún, veiðivatni, æðar-
varpi og rekahlunnindi. 116 fm steinhús á
2 hæðum, um 300 kinda hús. Möguleiki að
160 ærgilda framleiðsluréttur fylgi með.
Verð 12.5 millj.
Landsbyggðin
Heiðarbrún Hveragerði Fallegt
nýtt steinsteypt 129 fm parhús með bíl-
skúr. Staðsetning er einstaklega góð í rót-
grónu hverfi. Húsið afhendist fullbúið að
utan og tilbúið undir tréverk að innan.
Verð 12.9 millj.
fron.is
SÍÐUMÚLA 2
108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1313
fron@fron.is
Finnbogi Kristjánsson
lögg. fasteignasali
fron.is
Jörð á Snæfellsnesi Um 80 ha jörð með 30 ha ræktað,
miðsvæðis á nesinu. Einnig er sameignarland til fjalla. 24 bása fjós og fjár-
hús/gripahús með viðeigandi hlöðum. Tvö íbúðarhús og vélageymsla. 40 gripir,
vélar og tæki fylgja með. Um 113 lítrar framleiðsluréttur í mjólk fylgja með. Áhv. 17
millj. Verð kr. 48 millj. Jörð á Snæfellsnesi Um 80 ha jörð með 30 ha
ræktað, miðsvæðis á nesinu. Einnig er sameignarland til fjalla. 24 bása fjós og fjár-
hús/gripahús með viðeigandi hlöðum. Tvö íbúðarhús og vélageymsla. 40 gripir,
vélar og tæki fylgja með. Um 113 lítrar framleiðsluréttur í mjólk fylgja með.
Áhv. 17 millj. Verð kr. 48 millj.