Fréttablaðið - 10.10.2003, Síða 29

Fréttablaðið - 10.10.2003, Síða 29
FÖSTUDAGUR 10. október 2003 Opið Mán. - fös. 11-18 Lau. 11-16+ + + m e r k i f y r i r m i n n a + + + Faxafeni 10 - sími: 533 1710 O U T L E T 1 0 HAUSTDAGAR Flott og vönduð merkjavara og tískufatnaður á 50-80% lægra verði Merki: Diesel Levi's Kookai Tark Inwear Part Two Sparkz Fila DKNY 4-You Laura Aime Nice Girl FCUK Morgan Everlast Paul Smith Van Gils Parks MAO MIA Shelly's Red Bubble Bull Boxer Wafers Wosh All Saints CK Fransi SHELLTOE DIESEL LEVI'S LEE 4-YOU FILA EVERLAST 4-YOU strigaskór gallabuxur gallabuxur gallabuxur peysur barnaúlpur úlpur úlpur 2.990 4.990 4.990 4.490 990 2.990 4.990 3.500 frá: kr: Úlpur frá: 2.990 Gallabuxur frá: 1.490 Peysur frá: 990 Jakkaföt: 12.990 Dragtir: 11.980 ATH. Einnig stórar stærðir GERÐU BETRI K AUP allar stærðir Afmælistilboð helgina 10.-12. október Allar peysur á 20-40% afslætti Allur meðgöngufatnaður á 25% afslætti Smáralind Kópavogi VIVIENNE WESTWOOD Fyrirsætur, sem sýndu á sýningu Vivienne Westwood í París á miðvikudag, gáfu fatahönn- uðinum gott klapp í lófa þegar hún steig fram á pallinn eftir sýninguna. Hún kaus að sýna vor- og sumarlínur sínar á tískuvikunni í París sem stendur nú yfir. KVIKMYNDIR Leikstjórinn magnaði M. Night Shyamalan hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á bókinni The Life of Pi eftir Yann Martel. Disney-fyrirtækið ætlar svo að framleiða myndina með honum. Shyamalan er þekktur fyrir að skrifa alla jafna þau handrit sem hann leikstýrir eftir. Það hefur tekist vel til og myndir á borð við The Sixth Sense, Unbreakable og Signs hafa notið mikilla vinsælda. Næsta mynd hans í bíó verður The Village en eftir það hyggst leikstjórinn hvíla sig á ritstörfum og fara beint í það að leikstýra mynd. Þetta verður fyrsta myndin sem hann leikstýrir eftir sögu annars. Líf pí fjallar um 16 ára dreng- inn Pí frá Pondicherry á Indlandi, þaðan sem Shyamalan er ættaður, sem leggur af stað til Kanada ásamt fjölskyldu sinni og dýrum úr sirkús föður síns. Þegar skip þeirra sekkur kemst Pí af í björg- unarbát ásamt særðum zebra- hesti, hýenu, sjóveikum apa og Bengal tígrísdýri sem heitir Ric- hard Parker. Hópurinn er á reki í margar vikur. ■ Shyamalan kvikmyndar Líf pí M NIGHT SHYAMALAN Hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn á bók- inni The Life of Pi eftir Yann Martel.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.