Fréttablaðið - 10.10.2003, Page 43

Fréttablaðið - 10.10.2003, Page 43
FÖSTUDAGUR 10. október 2003 ÁSGRÍMUR SVERRISSON Ef ég væri ekki að fara á Eddu-verðlaunin, sem eru í kvöld ...,“ segir Ásgrímur Sverrisson, kvikmyndagerðarmaður, „líst mér vel á Bílskúrsbíóið hjá Bíó Reykjavík og Lorti, en það er líka á morgun svo kannski fer ég þá. Svo er auðvitað Kvikmyndahátíð Eddunnar í fullum gangi í Regn- boganum og þar er haugur af gæðamyndum. Hátíðin gengur mjög vel og ljóst að bíógesti var farið að hungra í fjölbreyttari flóru mynda. Nefni sérstaklega heimildarmyndina Fog of War sem fjallar um ævi og störf Ro- bert McNamara, fyrrverandi varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna. Ekki er svo verra að enn er verið að sýna nokkrar myndir af Breskum bíódögum í Háskólabíói sem ég á eftir að sjá, þ.á m. Sweet Sixteen með Martin Compston í aðalhlutverki, en hann verður ein- mitt sérstakur gestur Eddunnar í kvöld. Gæti líka hugsað mér að sjá Matthías Johannessen í Gerðubergi kl. 17, Matthíasi eru eilífðarmálin hugleikin og slíka menn er gott að hafa einhvers staðar nálægt sér.“  Val Ásgríms Þetta lístmér á! Þar sem Ís lendingum finnst skemmtilegast að djamma sími: 511-13-13 / www.nasa. is við ætlum að skemmta þér í vetur l a u g a r d a g i n n 1 1 . o k t . Dadd i d i skó & H lynur 2,25% Frítt inn BOTNLEÐJA Lögin á nýju plötunni falla greinilega vel í kramið hjá hlustendum X-ins. ✓ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 TOPP 20 - XIÐ977 - VIKA 41 Botnleðja BROKO Placebo SPECIAL NEEDS Limp Bizkit EAT YOU ALIVE Evanescence GOING UNDE Muse STOCKHOLM SYNDROME The White Stripes I JUST DON’T KNOW... Hot Hot Heat NO NOT NOW Starsailor SILENCE IS EASY Black Rebel Motorcycle Club STOP Perfect Circle WEAK AND POWERLESS The Strokes 12:51 200.000 Naglbítar LÁTTU MIG VERA The Thrills BIG SUR Kings of Leon RED MORNING LIGHT Maus MY FAVOURITE EXCUSE Travis RE-OFFENDER Foo Fighters HAVE IT ALL All American Rejects SWING SWING Marilyn Manson THIS IS THE NEW SHIT Mínus MY NAME IS COCAINE Mest seldubækurnar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.