Fréttablaðið - 07.11.2003, Page 35
FÖSTUDAGUR 7. nóvember 2003 35
5 herb. efri sérhæð til leigu með öllum
húsbúnaði og húsgögnum á svæði 111
frá 02. jan. til 29. mai. Allt innifalið.
Uppl. í s. 698 2863.
Einstaklingsíbúð til leigu í vesturbæ
Kópavogs. Upplýsingar í síma 896 4031
Lúðvík.
Laufásvegur. Til leigu við miðbæinn
falleg 2ja herb. íb. með öllum húsbún-
aði. Sérinng. Reyklaus. Uppl. í síma 699
2525.
Stúdíóíbúð við Fálkagötu (107) 20 fm
fyrir reyklausa (ekki í kjallara). Einnig
stúdíóíbúð í Hafnarfirði, 20 fm. Laust
strax. S. 659 9965.
20 fm herbergi í Kóp. Aðgangur að WC og
sturtu, verð 25 þ. á mán. Uppl. 820 4390.
Til leigu 90 fm 3 herb. íbúð í selja-
hverfi, fram á vor. Uppl. s:587 8831.
Til leigu 2 herb. íbúð í Breiðholti.
Laus strax. Uppl. í s. 554 6654 / 698
4942.
Falleg og björt reyklaus íb. í 101 til
leigu. 86 fm, 90 þús. á mán. Ómar, s.
695 5908.
2 herb. íb. í kj. við Vífilsgötu (105).
Sérinng., parkett. Húsaleigubætur. 63 þ.
Uppl. í s. 893 9048.
Herb. sv. 105, fullb. húsgögnum, Allt í
eldh. þvottav. þurrkari, Stöð 2, Sýn. S.
895 2138.
Rúmgott 20 ferm. reykl. herb. á Flóka-
götu. Sameiginl. bað, eldh. og þv.hús.
32 þús. á mán. S. 863 8381, laust strax.
2ja herb. íb. til leigu í 1 ár í hverfi 105.
Verð 65.000 pr. mán. Innif. hússj.+ hiti.
S. 898 0506.
Óska eftir samþykktri 2 herb. íbúð til
leigu á svæði 200, 210 eða 220. Á
sanngjörnu verði. S. 898 8634, Siggi.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ ÓSKAST mið-
svæðis á verðbilinu 35-45 þús. á mán-
uði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 698 3097 eða 553 3097 eftir kl.
19.00.
Stúdíóíbúð eða lítil 2ja herbergja
íbúð óskast strax. Uppl. s. 696 7731
eftir 17 á daginn.
Par með 2 börn óskar eftir 2-3 herb.
íbúð frá 1. desember. Verður að vera
uppgefið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í s.
861 9270.
Reyklaus, reglusamur málari óskar
eftir 2-3 herb. íbúð strax. Sími 846
2936.
Stúdíó eða 2ja herbergja íbúð óskast
fyrir nema. Greiðslugeta 30-40 þús.
Uppl. s. 892 7273 og 893 3322.
Ung reglusöm kona óskar eftir rúm-
góðu herbergi með eldunaraðstöðu,
þvottavél, húsgögnum og baði á verðbil-
inu 30-35 þúsund. Uppl. í s. 848 5131.
Sumarbústaður m. heitum potti til
leigu í nágr. Flúða. Uppl. í s. 486 6683
Guðbjörg 486 6510 Kristín.
Sumarbústaður til sölu við Meðal-
fellsvatn. Verður til sýnis 7. og 8. nóv.
Uppl. í s. 892 9614, Guðmundur.
Skrifstofur til leigu á 5. hæð í Lágmúla,
RVK. Gott útsýni. Uppl. í s. 861 0511.
Óska eftir atvinnuhúsnæði eða bíl-
skúr sem er 50-100 fm að stærð. Uppl.
í s. 845 3618.
Leigutilboð-frí leiga. Mjög gott at-
vinnuhúsnæði á jarðhæð í verslunar-
kjarna í Kópavogi. 50 fm - 400 fm. Frí
leiga til 1. jan 2004. Lækjartorg - mið-
bær. 70 fm skrifstofuhúnæði á 2. hæð í
lyftuhúsi. Sportbar - svæði 105. 450
fm vel staðsett húsnæði undir sportbar
til leigu eða sölu. Bar - næturklúbbur.
Um 400 fm vel staðsett húsnæði undir
bar eða næturklúbb til leigu eða sölu.
Uppl. í s. 561 8011 og 692 6688
Óska eftir geymsluplássi fyrir fjórhjól.
Uppl. í s. 892 9320.
Bílskúr til leigu í Hvassaleiti. Uppl. í s.
553 2549.
Ljósmyndafyrirsæta óskast. 18 ára
eða eldri með eða án reynslu. Síma 661
2425.
American Style Kópavogur. Óskar eftir
hressum starfsmanni við afgreiðslu á
veitingarstað sínum á Nýbýlavegi 22.
Um er að ræða fullt starf. Leitum eftir
einstaklingi sem hefur góða þjónustu-
lund, er ábyggilegur og getur unnið
vaktavinnu. Uppl. veittar á skrifstofu í
s. 568 6836 milli 09 og 15 (Helgi).
Umsóknir einnig á americanstyle.is
Vantar vanan mann við pípulagning-
ar. Uppl. í s. 699 0100.
Vana menn vantar í hellulögn. Upplýs-
ingar í síma 822 2660 eða 822 2661.
Bónus. Vantar starfsfólk til afgreiðslu
í Kjörgarði við Laugaveg og á Seltjarnar-
nesi. Áhugasamir sækið um í þessum
verslunum eða á www.bonus.is
Starfsmaður óskast í vinnslusal hjá
Stjörnusalati. Uppl. veitir Guðmundur
Kolbeinsson virka daga milli 12 og 16 í
s. 567 4318.
Eru þrengingar fram undan? Það má
bjarga því. Góð laun til framtíðar fyrir
áhugasama. Hringdu í síma 866 9869,
Stína.
Virka óskar eftir starfskrafti í fata-
efnadeild. Vinnutími 10-14 aðra vikuna
og 14-18 hina. Saumakunnátta nauð-
synleg, framtíðarvinna og reyklaus
vinnustaður. Upplýsingar gefur Guð-
finna í síma 899 5760.
Reyndur sölumaður óskar eftir starfi.
Upplýsingar í síma 895 6111.
50 ára karlmaður óskar eftir vinnu.
Hef sendibíl til umráða. Reglusamur
568 8877.
Trésmiður með meirapróf ásamt
kranaréttindum óskar eftir vinnu. Uppl.
í s. 663 0550.
25 ára karlmaður óskar eftir atvinnu,
er m. m.próf, vinnuvélar, reynsla v. bif-
vélaviðg. og uppsetningu á loftnetum.
Helst akstur. Er með VSK-númer. S. 895
6563 / 869 3046.
24ja ára Hafnfirðingur óskar eftir
vinnu. Allt kemur til greina. Vinsamleg-
ast hafið samband í síma 693 9027.
Þénaðu á því að bæta heilsu þína og
annarra, grennstu og náðu betri árangi
í ræktinni. Linda, s. 864 3756.
Til sölu rótgróin blóma- og gjafavöru-
verslun. Góð staðsetning. Besti tíminn
fram undan. Sanngjarnt verð vegna
flutninga. Uppl. í s. 820 1418 / 698
8123.
WEBSTORM er að slá öll met á Net-
inu. Ekkert bull, bara PENINGAR, að-
eins unnið á Netinu. www.ea-
s y c h a i r c l u b . c o m / w e b -
storm/prereg.cgi?u=prosperbiz
Ertu einn? Ertu leiður? Ertu til í hvað
sem er? Þá er draumadísin þín hér. S.
908 2000.
Langar þig í spjall? Viltu tilbreytingu?
Ertu einmana? Beint samband. S. 904
2222 & 908 6050.
Verð heyrist fyrir upphaf símtals.
● einkamál
/Tilkynningar
● viðskiptatækifæri
● atvinna óskast
● atvinna í boði
/Atvinna
● bílskúr
● geymsluhúsnæði
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● húsnæði óskast
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500