Fréttablaðið - 29.12.2003, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 29.12.2003, Blaðsíða 25
21MÁNUDAGUR 29. desember 2003 +,- .         / -  1 23 &) *   516/ ' . 7 6 8&9  ENSKA ÚRVALSDEILDIN Chelsea-Portsmouth 3-0 1-0 Wayne Bridge (65.), 2-0 Frank Lampard (73.), 3-0 Nijtap Geremi (82.). Newcastle-Blackburn 0-1 0-1 Paul Gallagher (72.). Aston Villa-Fulham 3-0 1-0 Juan Pablo Angel (33.), 2-0 Darius Vassell (67.), 3-0 Darius Vassell (82.). Bolton-Leicester 2-2 0-1 Marcus Bent (18.), 1-1 Bruno N’Gotty (35.), 2-1 Ivan Campo (54.), 2-2 Les Ferdinand (90.). Everton-Birmingham 1-0 1-0 Wayne Rooney (63.). Man. City-Liverpool 2-2 1-0 Nicolas Anelka, víti (30.), 1-1 Vladimir Smicer (66.), 1-2 Dietmar Hamann (80.), 2-2 Robbie Fowler (90.). Tottenham-Charlton 0-1 0-1 Carlton Cole (69.). Wolves-Leeds 3-1 0-1 Michael Duberry (3.), 1-1 Alan Smith, sjálfsm. (18.), 2-1 Steffen Iverson (48.), 3-1 Steffen Iversen (90.). Middlesbrough-Man. Utd 0-1 0-1 Danny Mills, sjálfsm. (14.) Man. United 19 15 1 3 38:13 46 Arsenal 18 12 6 0 34:12 42 Chelsea 19 13 3 3 36:16 42 Charlton 19 8 6 5 27:22 30 Fulham 19 8 4 7 30:26 28 Liverpool 18 7 5 6 28:21 26 Newcastle 19 6 8 5 26:22 26 Southampton 18 7 5 6 18:14 26 Birmingham 18 7 5 6 16:20 26 Aston Villa 19 6 6 7 19:23 24 Everton 19 6 5 8 23:25 23 Bolton 19 5 8 6 20:28 23 Man. City 19 5 6 8 27:27 21 Blackburn 19 6 3 10 26:29 21 Middlesbrough 18 5 6 7 14:18 21 Portsmouth 19 5 4 10 20:28 19 Leicester 19 4 6 9 28:31 18 ------------------------------------------------------- Tottenham 19 5 3 12 19:28 18 Leeds 19 4 5 10 18:40 17 Wolves 18 3 5 10 16:39 14 ENSKA 1. DEILDIN Nott. Forest-West Ham 0-2 Watford-Cardiff 2-1 Bradford-Coventry 1-0 Burnley-Stoke 0-1 Derby-Norwich 0-4 Ipswich-Crystal Palace 1-3 Millwall-Gillingham 1-2 Preston-Crewe 0-0 Rotherham-Sunderland 0-2 Sheff. Utd-Wigan 1-1 Walsall-Reading 1-1 Norwich 26 15 7 4 41:21 52 West Brom 25 13 7 5 36:22 46 ------------------------------------------------------- Sheff. Utd 25 13 6 6 39:27 45 Sunderland 26 12 8 6 34:22 44 Ipswich 26 12 6 8 46:38 42 Wigan 26 11 9 6 35:28 42 ------------------------------------------------------- West Ham 26 10 11 5 35:23 41 Preston 26 11 7 8 39:30 40 Reading 26 11 5 10 30:33 38 Millwall 26 9 9 8 29:26 36 Crewe 26 10 6 10 32:32 36 Cardiff 26 9 8 9 42:35 35 Walsall 26 9 8 9 28:27 35 Stoke 26 9 6 11 33:34 33 Gillingham 25 9 6 10 31:37 33 Rotherham 26 8 9 9 24:32 33 Coventry 26 7 11 8 30:32 32 Crystal Palace 26 8 7 11 32:40 31 Watford 26 7 8 11 28:34 29 Nott. Forest 25 7 7 11 34:35 28 Burnley 26 7 7 12 37:47 28 ------------------------------------------------------- Derby 25 5 9 11 25:41 24 Bradford 26 5 5 16 20:39 20 Wimbledon 25 5 2 18 27:52 17 Ísland mætti Catawba-háskólanum í gær: Yfirburðasigur Íslands KÖRFUBOLTI Íslenska landsliðið í körfuknattleik vann yfirburðasig- ur á Catawba-háskólaliðinu frá Bandaríkjunum, 99-73, í íþrótta- húsinu í Grafarvogi í gærkvöld. Leikurinn var jafn framan af en íslenska liðið skoraði átta síðustu stig annars leikhluta og leiddi í hálfleik, 45-37. Íslenska liðið lagði síðan grunninn að öruggum sigri í þriðja leikhluta, sem liðið vann 29-18. Eftir það var aldrei spurn- ing hvoru megin sigurinn lenti og Íslendingar unnu að lokum með 26 stiga mun, 99-73. Sigurður Ingi- mundarson, þjálfari liðsins, sagði fyrir leikinn að hann ætlaði að leggja áherslu á að láta sína menn spila hraðan leik og það er óhætt að segja að það hafi gengið eftir í gærkvöld. Íslenska liðið skoraði 39 stig úr hraaðaupphlaupum og keyrði bandaríska liðið hreinlega í kaf í síðari hálfleik. Friðrik Stefánsson var at- kvæðamestur í íslenska liðinu og réðu leikmenn Catawba ekkert við hann undir körfunni. Hann skoraði 21 stig, tók 11 fráköst og hitti úr 10 af 11 skotum sínum í leiknum. Brenton Birmingham skoraði 18 stig, tók 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar, Magni Haf- steinsson skoraði 13 stig, tók 5 fráköst og varði 4 skot, Gunnar Einarsson skoraði 11 stig, Pálmi Sigurgeirsson skoraði 9 stig, Jón Nordal Hafsteinsson, Skarphéð- inn Ingason og Páll Axel Vil- bergsson skoruðu 8 stig hver en Jón Nordal tók jafnframt 7 frá- köst og Lárus Jónsson skoraði 3 stig. Jolly Manning skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Catawba, Andy Thomson skoraði 14 stig og tók 7 fráköst og Íslend- ingurinn Helgi Magnússon skor- aði 11 stig og tók 5 fráköst. Ís- lenska liðið mætir Catawba á ný í kvöld í Þorlákshöfn og hefst leik- urinn kl. 19.15. ■ HELGI MAGNÚSSON Helgi Magnússon, leikmaður Catawba-háskólaliðsins, mætti félögum sínum í íslenska landsliðinu í Grafarvogi í gær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.