Fréttablaðið - 29.12.2003, Blaðsíða 31
27LAUGARDAGUR 26. júlí 2003
KUBBADAGATAL
Er komið aftur í verslanir.
Kubbadaga-
tölin komin
aftur
Salan á dagatölum, dagbókumog almanökum er komin á fullt
skrið,“ segir Helga Ólafsdóttir,
verslunarstjóri í bókabúð Máls og
menningar. Hún segir augljóst að
almanök með íslenskum myndum
séu vinsæl til jólagjafa. Daga-
talakubbarnir komu í hillurnar að
morgni Þorláksmessu og Helga
býst við að panta meira milli jóla
og nýárs. Í hannyrðaverslun feng-
ust þau svör að fátítt væri að kon-
ur sætu við að sauma utan á
spjöldin nú til dags. Ástæðan gæti
m.a. verið sú að erfitt var að
hreinsa slík listaverk. ■
Fólk lætur það ekki aftra sér fráþví að hoppa upp í leigubíla á
gamlárskvöld að þá gilda stór-
hátíðartaxtar í stað venjulegra
kvöld- og helgartaxta.
Ferðin á gamlárskvöld úr mið-
bæ Reykjavíkur er talsvert dýrari
en á venjulegu laugardagskvöldi.
Venjulega kostar það um 1.300
krónur að koma sér í Kópavog eft-
ir djamm næturinnar. Á gamlárs-
kvöld mun sama ferð kosta um
1.760 krónur. Aðeins lengra er að
fara til Hafnarfjarðar og hækkar
verðið fyrir ferðina þangað úr
1.940 krónum í 2.610 krónur. Ef
fólk fer ekki út fyrir borgarmörk-
in kostar það um 1.600 krónur að
komast upp í Breiðholt. Sú ferð
hækkar upp í 2.180 á gamlárs-
kvöld. Ferð í Grafarvoginn hækk-
ar úr 1.800 krónum í 2.420. Ef fólk
hyggur á langferð, til dæmis til
Akureyrar, þarf yfirleitt að borga
um 76.000 krónur fyrir skutlið. Á
stórhátíðartaxta er ferðin um
103.000 krónur. Vegatollurinn í
Hvalfirði er þó innifalinn og því
þarf ekki að gera ráð fyrir auka-
kostnaði nema stoppað sé í Staðar-
skála eða á öðrum veitingastöð-
um. ■
Yfir hundrað þús-
und á Akureyri
Það er kaffibolli og vatnsglas,“segir Guðmundur Árni Stefáns-
son alþingismaður, inntur eftir því
hvað hann fær sér í morgunverð.
„Lystin kemur bara ekki fyrr en fer
að líða á daginn. Það er samt skrít-
ið, að á hótelum í útlöndum hrekk
ég í annars konar gír og get belgt
mig út af beikoni og hrærðum eggj-
um og hvað þetta heitir nú allt
saman. En dagsdaglega er það
kaffið og í mesta lagi ristað brauð
með osti.“
Morgunmaturinn
Leigubílar
ÞAÐ ER MIKIÐ AÐ GERA
■ í leigubílaakstri á gamlárskvöld en á
nýársnótt er ekið eftir stórhátíðartaxta.
LEIGUBÍLAR
Dýrari á stórhátíðum eins og lög gera ráð fyrir.
Lárétt: 1magurt, 6arg,7ii,8um,9ógn,
10ann,12nit,14lón,15ný,16út,
17ögn,18stör.
Lóðrétt: 1maur, 2arm,3gg,4rigning,
5tin,9ónn,11nótt,13týni,14lús,
17ör.
Lárétt: 1 rýrt, 6 óhljóð, 7 tveir eins,
8 smáorð, 9 vá, 10 elskar, 12 lúsaegg,
14 uppistaða, 15 fersk, 16 stefna,
17 arða, 18 gróður.
Lóðrétt: 1 skordýr, 2 handlegg, 3 tveir
eins, 4 væta, 5 málmur, 9 ofn, 11 hluti
sólarhrings, 13 tapa, 14 óværa, 17 píla.
Lausn:
1
6 7
8 9
14
16 17
15
18
2 3 4
1311
10
12
5
■ Veistu svarið?
Svör við spurningum á bls. 6
1.
2.
3.
Snæfríður og Áslákur
Guðbjörg Aðalbergsdóttir
Kalkilia
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T