Tíminn - 23.07.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.07.1971, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 23. júlí 1971 TÍMINN 5 Vísindama'ður einn hafði gef- fið út langt vísindarit, og þóttu fniðurstöður höfundarins hæpn- «ar. Um hann sagði Árni heitinn ! Pálsson, prófessor. — Ég hef aldrei vitað mann — Þú skalt ekki láta hann ■ þurfa að beita jafn miklu viti bjarga þér, hann er giftur. ; til að komast að rangri niður- I stöðu. Skólakennari lét nemendur sína skrifa stíl um afleiðingar letinnar. Ritgerðir nemendanna voru upp og ofan, eins og gengur, en einn nemandinn var þó áber- andi frumlegastur. .Ágúst kaupmaður í Stykkis- hdilmi var eitt sinn í réttum að hausti til. Hann sat þar við skál með nokkrum bændum. Einn bændanna hafði verið gi'unaður um sauðaþjófnað. Bóndi þessi og Ágúst lenda í arðasennu. Ágúst segir þá við bónda: — Það vita nú allir, að þú ert sauðaþjófur. — Þetta væru stór orð, Ágúst, segðir þau ekki, svaraði MEÐ MORGUN ! KAFFINU & Samtöi og hávaði mikill var eitt sinn í kennslustund í menntaskólanum. Loks missir kennarinn þolin- mæðina og segir: — Það er meiri hávaðinn og kjaftæðið í ykkur. Það tala all- ir nema sá, sem er uppi. Símskeyti það, sem hér fer á eftir, var sent frá Vestmannaeyj um til sjómanns, sem var á síld: — Fæddist í nótt. Okkur mömmu líður vel. — Sonur. arðarför kunnrar húsfreyju undir Eyjafjöllum hafði farið fram. Erfidrykkja með vínveit- ingum, var haldin á heimili hinn ar látnu eftir jarðarförina. Menn voru góðglaðir þegar , þeir héldu heim frá jarðarför-i /V* inni. Meðal þeirra var systir húsfreyju. Hún segir við sam- ferðafólkið. — Þetta hcfur verið skemmti legur dagur, alveg eins og fjör- ugasta smalabúsreið. Magnúsi hreppstjóra í Hvammi sem var einn í förinni, varð þá að orði: — Það er gott að þú getur skemmt þér, Gunna mín. Það er ekki nema einu sinni, sem húri systir þín deyr. I — Ilann stal töskunni með Júdó-búningnum í. Ég lield’ún sé reið útí þig líka. CT NJ M I Hún sagði, að það væri nóg að —1 annar okkar segði henni að DÆMALAUE3I slappa af. •HMHIHMIIIIllHIIMIIIMIIIUMMHMIMMIMMmHMIIirMMHMIUIIIIIMI j Þessi undarlega klæddi vík- ' ingur á myndinm er enginn ann- j ar en Palle Nielsen danski j handboltamaðurinn umtalaði. t Fatnaðurinn sem hann er í, er | heimatilbúinn af honum sjálf- | um. Palle lærði að-hekla fyrir ! nokkrum árum og síðan hefur hann oft tekið upp heklunálina og garnið í járnbrautarlestinni, þegar hann hefur. verið á keppn- isferðalögum. — Það er ein- staklega róandi að hekla, segir ■ Palle ■— og svo getur maður j spjallað við strákana um leið. j — Fyrst hlógu þeir að mér, og j farþegarnir í lestinni litu svo- j lítið undarlega á mig, en þeir í urðu leiðir á því, það er held- ur ekki svo athyglisvert að j sjá karlmann hekla. Palle j Nielsen notar aldrei uppskrift- j ir, hann heklar bara til að hafa j það gott og vonar svo að árang- , urinn verði nothæfur til ein- j hvers. Úrtökur og þess háttar j fer bara eftir tilfinningunni, og I hann tekur það ekkert alvarlega j þótt flíkin verði kannski sums j staðar of þröng og annarsstaðar j og víð. Meðal þess, sem Palle j hefur heklað má nefna risa- j vaxna inniskó, sem hann fóðraði ; með gæru, því þeir voru allt of J stórir. Vettlingar, húfur, trefl- J ar er það, sem hann hefur fram j leitt mest af, en einnig þetta j glæsilega vesti, sem er jafn- j þungt og voldugur vetrarfrakki, því garnið var 6 fallt í það. Palle skipti um mynstur á j svona 10 sentimetra fí'esti, því j honum finnst dauðleiðinlegt, að í hekla alltaf eins. * Danska ríkið hefur grætt 17 milljónir danskra króna á börn- um, sem eru fædd utan hjóna- banda. Þessar milljónir greiða feður í svokallaðan meðlags- sjóð. En það eru ekki allir feð- ur, heldur aðeins þeir, sem sam kvæmt dómi geta verið feður barnsins. En í Danmörku er það svo, að hvert lausaleiksbarn á að meðaltali tvo feður, en móð- ir barnsins fær aðeins greitt eitt meðlag, þótt fleiri tn einn faðir greiði með barninu. Af- - ★ - ★ - Þessi'káti ungi maður á mynd inni, er eini ballettdansari heimsins, sem er með gerfifót. Hann er danskur og heitir Sör- en Skjoldemose. Fyrir einu ári, hékk líf hans á bláþræði. Hann var í sumarfríi á Spáni og velti skellinöðrunni og fótbrotnaði illa. Spönsku læknunum tókst ekki betur til en svo, að drep komst í sárið og heima í Dan- mörku varð að taka fótin af um hné. Þá fannst Sören að lífi sínu væri lokið, því hver hafði heyrt um einfættan ballettdans- ara og annað gat hann ekki en dansað og aldrei dottið í hug að lifa á neinu öðru. En unnusta hans og foreldrar gáfust ekki gangurinn fer I sjóSlnn, sem er | nú orðinn 17 milljónir danskar, j eða um 205 milljónir íslenzkar. j Nú hefur lögunum hins vegar S verið breytt í Danmjii'ku, þannig j að ekki er hægt að dæma nema j einn mann föður að hverju j barni, þannig að börn, sem hér j eftir fæðast, eiga aðeins einn i föður, en þó munu feður bama, " sem fæddust fyrir 1961, geta j verið fleiri, hafi þeir verið j dæmdir það fyrir iagabreyting- j una. — ★ — ★ — upp og að lokum fékk hann trú = á lífið að nýju. Ballettstjóri j hans bauð honum hlutverk, þar J sem hann átti bara að leika lát- j bragðsleik. Svo fékk Sören j gerfifót og nú er ekki hægt að j sjá, annað, en hann sé á sín- = um eigin tveim fótum. Hann er j meira að segja farinn að dansa j en er að hugsa um að snúa sér j að leiklistinni í og með. — Ég j man ekkert eftir, að ég er með j gerfifót, stundum, segir hann S — þetta er ekkert meira en j falskar tennur. Sören fer oft og j heimsækir sjúklinga, sem eins j er ástatt um, til að sanna, að j það sé hægt að lifa lífinu, þó j maður missi fótinn. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.