Tíminn - 23.07.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.07.1971, Blaðsíða 6
I 6 TIMINN FÖSTUDAGUR 23. júlí 1971 [RiaDlMlDBKJM SAFNARI Frímerkjaskrár Skrá yfir íslenzk frímerki, fyrri hluti. Útgefandi Frímerkja KÍCstöðin, 24 bls. og kápa. Beykjavík, 1971. Verð kr. 30,00. ísland er nú þriðja landið, sem gefur út afmerkingarskrá fyrir safnara landsins í vasa- broti. Þessi skrá er ekki verð- skrá, heldur með sérstökum dálkum á eftir skráningu merkj anna, þar sem merkja má í hvaða merki safnarinn á. 4 slíkir reitir eru á eftir skráningu hvers merkis og, velur safnar- inn sjálfur hvert heiti hann gef- ur þeim. T.d. 1. ónotað, 2. not- að, 3. notuð fjórblokk, 4. ónotuð fjórblokk. Einnig getur hver og einn notað heiti yfir sín sérsvið fyrir þessa reiti, t.d. á bréfi, eða eitthvað annað. Sá fyrri hluti, sem nú er kom- inn út, tekur yfir allt konungs- ríkið, fram að lýðveldismyndun. Er það því sá hluti er ekki kem- ur til með að breytast. Siðari hlutinn nær svo yfir lýðveldis- merkin, óg er væntanlegur. Bæklingur þessi er í alla staði myndarlega útgefinn, hvað snertir pappír, myndir, uppsetn- ingu og allan frágang. Verður vafalaust mörgum safnaranum til þæginda að geta þannig geng ið með á sér vöntunarlista og alltaf séð hvort hann vantar viðkomandi frímerki, eða ekki. Þá er verðið furðulega lágt, miðað við hve vandaður listinn er. Númerun frímerkjanna er tekin úr verðlistanum Islenzk frímerki. Collcct British Stamps, 8. út- gáfa. Stanley Gibbpns Ltd., 391 Strand, London WC2R OLX, England. 40 bls. og kápa. Lond- on 1971. Verð 25 ný penny (% úr £) Litprentað. Frá Gagnfræðaskólum Kðpavogs Framhaldsdeildir. Áforxnað er að V og VI bekkur starfi við Vígbóla- skóla næsta vetur, ef þátttaka re^sf næg. - Þeir nemendur sem óska skólayfcfep,, j-Jiffiisupi. deildum, sendi umsóknir sínar til Fræðsluskrif- stofu Kópavogs í Kársnesskólanum fyrir lok júlí- mánaðar. Umsóknir um skólavist í III og IV bekk. Einnig verða umsóknir þeirra nemenda sem stunda vilja nám í IH bekk, hvort þeldur er í almennum deildum eða í landsprófsdeildum, að berast nú fyrir mánaðamótin, svo og umsóknir um IV bekk. Þeir nemendur, sem ekki hafa sent umsóknir fyr- ir þann tíma eiga á hættu, að ekki verði hægt að tryggja þeim skólavist. Kópavogi, 22. júlí. Fræðslustjórinn. hefur kettlingur, hvítur hieð bröndótt skott og gul- brúna bletti. Vinsamlegast hringið í síma 32820. Góð fundarlaun (IR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVORÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^•18588*18600 Þessi fyrsti viðmerkingalisti, sem gefinn hefir verið út fyrir safnara, kemur nú út í 8. útgáfu og hefur ávallt selzt upp. Þarna eru öll brezku merkin skráð, ásamt verði og tveim reitum til að merkja i það sem safnar- inn á. Er verð í fyrri dálk fyrir ónotuð frímerki. en seinni dálk- ur fyrir notuð. Þá er ætlazt til að reitirnir á eftir séu notaðir á sama hátt, en vitanlega getur hver og einn notað þá eins og hann vill. Af þeim 7 útgáfum, sem á- undan eru komnar, hafa selzt 700,000 eintök, sem sýnir bezt vinsældir listans. Mest áberandi nýungin í þess um lista, er að allar myndir frí- merkja eru litprentaðar. Gjafa- pakkar póststjórnarinnar eru skráðir, bæði með enskum og þýzkum texta. Allar nýjar verð- breytingar eru teknar með. en listinn hefur sömu númer og eru skráð, fyrsta dags bréf, plötu númer Victoríútgáfanna o. m. fl. I alla staði fyrsta flokks bók. Sigurður H. Þorsteinsson. KROSSGATA NR. 847 Lóðrétt: 1) Rakki 2) Lær- dómur 3) 501 4) Reiðihljóð 6) Aukning 8) Sóma 10) Stök 14) Svefnhljóð 15) Grjóthlíð 17) Véin. Lausn á krossgátu nr. 846: Lárétt: 1) Grunda 5) Sár 7) Lúa 9) Óma 11) DI 12) An 13) Urt 15) Sía 16) Ómó 18) Skella. > Lárétt: 1) Mundir 5) Hvílir 7) Við- 2) US4 ! kvæm. 9) Dýr 11) Titill 12) Þófi 3) I 13) Eins 15) Landnámsmaður 16) Uu' Mal 14) Tok 15) So1 j Eldiviður 18) Særð til blóðs. 17) Me' BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólnincjarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbíladekk: BARÐINN H.F. flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 30501 Meinatælmar Laust er starf meinatæknis við Sjúkrahúsið á Húsavík. Góð vinnuskiilyrði. Hægt að útvega hús- næði fyrir einhleypa eða litla fjölskyldu. Starfið býður upp á góða tækjamöguleika. Upplýsingar um starfi’ó veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins. Umsóknir sendist fyrir 10. ágúst nk. SjúkrahúsiS á Húsavík h.f. ÚrvalshjólbarÖar Flestar gerbir ávallt fyrirliggjandi FljótoggóÖ þjónusta ’EVINRUDE 1 • Margir kostir stóru mótoranna eru innbyggðlr í þennan 25 ha mótor — „litla, stóra mótorinn"! Léttbær fyrir 1 mann, þó nógu aflmikill fyrir hraðbát.Afballanseraður sveifarás útilokar titring gefur mýkri, hljóðlátari gang. Esso ffesti ISAFIRÐI £9 VEÐHLAUPA< HEST0FL EEEVIMRUDE á &!k háta |3 ÞÖRHF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.