Tíminn - 11.08.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.08.1971, Blaðsíða 4
4 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 11. ágúst 1971 Héraðsmót Framsóknar- manna í Skagafirði Stakir stólar. Léttir og fyrirferðarlitlir. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Brautarholti 2 — Sími 11940 Héraðsmót Framsóknarmanna f SkagafirSi verður í Miðgarði laugardaginn 14. ágúst og hefst kl. 9. Ræðumcnn: Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra og Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi. Karlakór Akureyrar syngur, söngstjóri Jón Hlöðver Áskelsson, undirleik annast Dýrleif Bjarnadóttir. Ein- söngvarar með kórnum eru Eiríkur Stefánsson, Hreiðar Pálma- son, og Ingi R. Jóhannsson. Gautar leika fyrir dansi. Stjórnir Framsóknarfélaganna. FRÁ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR Ólafur Jóhannesson Guðmundur G. Þórarinsson --------i Ferðafólk Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smurt brauð Rllan daginn. • Esso- og Shell-benzín og olíur. • VeriS velkomtn! Staðarskáli, Hrútafirði Skólastjóri Skólastjóra og kennara (aðalkennslugrein danska) vantar við Gagnfræðaskóla ísafjarðar. Upplýsingar gefur formaður fræðsluráðs í síma 94-3164 og 94-3317. Fræðsluráð ísafjarðar. M s Hekla fer austur um land í hring- ferð 14. þ.m. Vörumóttaka mið vikudag, fimmtudag og árdegis á föstudag, til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, — Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, ■— Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglu fjarðar. M s Esja fer vestur um land í hring- ferð 20. þ.m. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardaga til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- fjarðar og Akureyrar. MALEVSAR KROSSGÁTA NR. 861 Lóðrétt: 1) Knáar. 2) Erill. 3) Þungi. 4) Svei. 6) Dökka. 8) Ofn. 10) Fæddu. 14) Beita. 15) Bera. 17) 499. Ráðning á gátu nr. 860: Lárétt: 1) Ummáls. 5) Emm 7) Dýr. 9) Nál. 11) II. 12) Ra. 13) Nit. 15) Vin. 16) Aki. 18) Skáldi. Lóðrétt: 1) Undinn. 2) Mer. 3) Ám. 4) LMN. 6) Glanni. 8) Yli. 10) Ári. 14) Tak. 15) Vil. 17) KÁ. Lárétt: 1) Skass. 5) Tímabils. 7) Kúst. 9) Hnöttur. 11) Skáld. 12) Tónn. 13) Æða. 15) Ennfremur. 16) Gljúfur. 18) sálaða. Skattstofa Revkjavíkur Höfum opnaö aftur eftir sumarleyfi. Kaupum allan brotamálm hæsta verði. Málmmóttaka Gunnars- braut 40. verður lokuð frá kl 10 til 12, fimmtudaginn 12. þ.m. vegna jarðarfarar. Skattstjórinn. A R I N C O Símar 12806 og 33821 . Tónlistarráð Ólafsfjarðar óskar að ráða Ibúð óskast TONLISTARKENNARA sem tekur að sér stjóm og kennslu við Tónskóla Góð 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsing- Ólafsfjarðar. Upplýsingar gefur Kristinn G. Jóhannsson, sími (96)62133. ar í síma 14587 eftir kl. 6. Straumlokur fyrir flestar gerðir bifreiða. BÍLABÚÐIN H.F., Hverfisgötu 50. PIPULAGNIR STILLl HTTAKERFl Lagfæri gömu) hitakerfi. Set upp hreinlætistæki Skipti bita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. SÍMI 17041. ÚR OG SKARTGRIPIR*- KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆT) 6 ^■»18588-18600 Sumarþing Sambands íslenzkra námsmanna erlendis (S.Í.N.E.) verður haldið í 1- kennslustofu Háskólans, dagana 14.—15. ágúst og hefst kl. 2 e.h. báða dagana. Menntamálaráðherra kemur kl. 3 á sunnudag. RAFKERTI • GLÖÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. SMYRILL Armúla 7 Sfmi 84450.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.