Tíminn - 11.08.1971, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 11. ágúst 197L
T IMINN
n
Ný opinberun
Segja má að opnun Skóla-
vörðustígsins niður í Banka-
stræti hafi orðið mörgum veg-
faranda sem ný opinberun,
enda hefur margur maðurinn
núna undanfarið, numið staðar
þar á vegamótunum og virt
fyrir sér hið nýja sjónarsvið.
Vissulega er það fátt, sem
öllum sýnist um og eru sam-
mála að svona eigi það að vera
og ekki öðruvísi. Þannig er það
t.d. um Skólavörðustíginn eins
og hann er nú; aðeins það til
viðbótar, að Bankastræti 12 og
14 verði flutt dálitið inn í lóð-
irnar, þegar þau hús verða end
arbyggð. Meira þarf nú ekki
til að lítið eftirsóknarverð gata
geti orðið að glæsibraut.
Það gegnir því nokkurri
m ±f±.eikc±.£-
tamim
BILALEIGA
HVJERFISGÖTU 103
YW$endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn'
VW9manna-Landrover 7manna
furðu hve borgaryfirvöldin eru
lengi að átta sig á, hvort þarna
skuli leyft að gera óbætanlegt
skemmdarverk með því að
hyggja nýhýsi sem skagi langt
fram í götuna og eyðileggi að
mestu útsýnið sem nú blasir
við. — Aðeins ein fjölskylda
mun hafa þarna lóðaréttindi
og í krafti þeirrar aðstöðu sinn
ar hefur undirbúningur að bygg
ingu nýhýsis verið hafinn og
botnplatan steypt! Vegna þrýst-
ings frá almenningi hafa þó
frekari byggingarframkvæmdir
verið stöðvaðar og þannig hafa
málin staðið i meira en mán-
uð. Allt er því enn í óvissu um
afdrifin.
Þetta allt ætti þó að liggja
svo Ijóst fyrir, að ekki þyrfti
miklar vangaveltur um það,
Miðvikudagur 11. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30
og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30,
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
17 45 Morgunieikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Anna Snorradóttir end-
ar lestur sögunnar um „Hrak
fallabálkinn Paddington" eft-
ir Michael Bond í þýðingu
Arnar Snorrasonar (14). (Jt-
dráttur úr forustugreinum
dagblaðanna kl. 9.05. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
leikin milli ofangreindra tal-
málsliða, en kl. 10.25 Kirkju-
leg tónlist: Hans Heintze
leikur á Schnitger orgelið
f Steinkirchen tónlist eftir
Dietrich Buxtehude; Lisa
Schwarzweller syngur með.
Ljóðakórinn syngur nokkur
lög; Guðmundur Gilsson stj.
(11.00 Fréttir). Hljómplötu-
safnið (endurt þáttur).
hvað þama skuli leyft að gera,
því það er einfaldlega það, að ig.oo Dagskráin. Tónleikar.
þaraa á ekkert hús að byggja! Tilkynningar.
Að sjálfsögðu á að gera lóðar 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
eigendur skaðlausa vegna Tilkynningar.
þeirra ákvarðana sem þaraa 12.so Við vinnuna: Tónleikar.
verða teknar og ætti það ekki H.30 Siðdegissagan: „Þokan
rauða“ eftir Kristmann Guð-
mundsson.
Höfundur les (12).
15.00 Fréttir. Tilkvnningar.
15.15 íslenzk tónlist
a. „Dimmalimm“, ballett-
Veljið yður í hag • Úrsmíði er okkar fag
OMEGA
Niuada
JtípÍSUL.
PIERPOflT
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Simi 22804
að verða neitt vandamál.
Aðalatriðið er, að hér er um
svo mikilvægt skipulagsatriði
að ræða, að koma verður í veg
fyrir að því gullna tækifæri til
úrbóta, sem þaraa er fyrir
hendi, má ekki sleppa. Almenn-
ingsálitið krefst þess, og ólik-
legt er, að það sé einskis virði
nema rétt fyrir kosningar!
l V.,.. 1(1 - GráhárL.:
.. ’ v • !eV iL<ÓBífl,'lUnn«|^0£l
w mni -
í Mosfellssveit
í Landfara-grein Tímans 6.
ágúst, þar sem rætt var um
vegagerðarframkvæmdir hjá
Brúarlandi, var sagt að þar
væri m.a. Verzlunarbankaúti-
svíta eftir Skúla Halldórs-
son. Sinfóníuhljómsveit ts-
lands leikur; Páli P. Páls-
son stjórnar.
b: Sönglög eftir Skúla Hall-
Svala Nielsen
ifundurinn leik-
Sveinbjörn Beinteinsson
kveður sjöttu rímu.
16.30 Lög leikin á gítar
17.00 Fréttir. Tón eikar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónieikar. Tl’kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkvnningar.
19.30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskóla
kennari flytur þáttinn.
19.85 Norður um Diskósund
Asi í Bæ fiytur frásöguþátt;
þriðji hluti.
19.50 Jussi Björling synguf
lög eftir sænska höfunda.
20.20 Sumarvaka
a. Þegar við fluttum kolin til
prestsins
Finnur Torfi Hjörleifsson
flytur síðari hluta frásögu
Hiörleif' r.uðmundssonar.
b. F’öíur Dóð
Höfundurinn, Sigurlaug
Guðmiindsdóttir.
C. Kórsöngur
Söngfélagið Gígjan á Akur
eyri syngur nokkur lög.
Söngstjóri: Jakob Tryggva
son.
d. Skipafregn
Þorsteinn frá Hamri tck-
ur saman þátt og flytur á-
samt Guðrúnu Svövu
Svavarsdóttur
Útvarpssaean: „Dalalíf eftir
Guðrúnu fró I.undi.
Valdimar Lárusson les (23)
Fréttir.
Voðurfregnir.
KvnldBniran: „Þegar rabbíina
svaf vfir sig“ eftir Harry
Knm'dmann
Séra Röenvaldur Finnboga-
son les (14).
22.35 Nútímatónlist
Brezk tónlist. Halldór Har-
aldsson kynnir
23.20 Fréttir ■ stnttu máli.
Dagskrárlok.
21.30
22.00
22.15
Við velíum rifinJal
111 poS borgar sig
11; 11!
puntal OFNAH H/F.
■ Síðumúla 27 . Reykjavík
II Símcr 3-55-55 og 3-42-00
bú, en átti að vera „verzlun,
bankaútibú" o.s.frv., þvi verzl-
un kaupfélagsins og útibú Bún
aðarbankans eru einmitt á
þessu svæði. — Þetta leiðrétt-
ist hér með.
Grh.
Suðurnesjamenn
Leitið
tilboöa hjá
okkur
Siminn
2778
Látið olchur
prenta
fyrir ykkur
Flját afgreiðsla - góð þjónusla
Prentsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
ílrannarpötu 7 — Kcflavik
ur á pianó.
'q't. „SjÖstrengjaljóð“ eftir
Jón Asgeirsson. Strengja-
sveit Sinfóníuhljómsvettar
Islands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar.
d. Þjóðlög f útsetningu Jóns
Asgeirssonar.
Söngflokkur undir stjórn
Jóns Asgeirssonar syngur.
Félagar úr Sinfónfuhljóm
sveit íslands leika með.
Einsöngvarar: Gestur Guð
mundsson og Kristinn
Hallsson.
e. „Fimm rissmyndir" eftir
Fjölni Stefánsson.
Steinunn Briem leikur á
pfanó.
f. Þrjú þjóðlög eftir Fjölni
Stefánsson við kvæði eftir
Stein Steinarr. Hanna
Bjarnadóttir syngur við
undirleik Sinfónfuhljóm-
sveitar islands; Páll P.
Pálsson stjórnar.
16.15 Veðurfrcgnir.
Svoldarrímur eftir Sigurð
Breiðfjörð
iiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiuiiuiiiiiniiiitiiiiiiiiiiiii
Nii koma þau. — Mikið er gott, að þú
skulir vera kominn aftur. — Já, það
finnst okkur líka, Rex. — Halló elsku
Tom. — Þú ert þreytuleg, og þyrftir að
leggja þig. Ég er ekki þreytt, ég er að
deyja úr sulti. — Allt er tilbúið. — Mik-
ið vildi ég að hún færi að flýta sér, og
færi að hátta. — Það getur ekki verið,
að hún vaki í alla nótt.
Miðvikudagur 11. ágúst.
20.00 FrAtir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Meistaratitillinn.
Þýðandi:
Sólveig Eggertsdóttir.
20.55 Á jeppa um hálfan hnöttinr
n.
Ferðasaga f léttum dúr ui»
leiðangur, sem farinn var
frá Hamborg til Bombay.
Þýðandi og þulur:
Óskar Ingimarsson.
21.25 Skuldaskil.
(Dead Reconing).
Bandarisk bíómynd frá
árinu 1947.
Aðalhlutverk:
Humprey Bogart og
Lizabeth Scott.
í myndinni greinir frá
tveimur mönnnum, sem kal!
aðir eru til Washington, e»
þar á annar þeirra að taka á
móti æðsta heiðursmerki
hersins fyrir vasklega fram
göngu f stríðinu Hann er þó
ekki ginnkeyptur fyrir
þeirri upphefð, og hleypst á
| brott, n félagi hans rekur
feril hans til borgar f Suð-
urrikjunum.
Þýðandi:
Jón Thor Haraldsson.
I 23.00 Dagskrárlok.
I ------------------------------
ÍSAMVINNUBANKINN
AKRANesi
CHUNDARFIROI
PATREKSFIftQI
SAUOARKRóá
HÚSAVlK
kópaskew
STÖDVARFfRBI
VlK I MÝRDAL
KEPUVllC-
HAFHARFIflDI
NuiiiNmmmmmimmmmiimNMiiMiiimiiiiuiiuiimmiimmmmmmiiMimmHmmmmmiiimmmmmmmmmmmmiaimmimmmmiiMMiiuiuuiMmuiummmmmmmmmmmmmmiiiiiiiiiMUiiiiiinMHiiniimiim |
REYKJAVftC