Tíminn - 11.08.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.08.1971, Blaðsíða 12
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 1L ágnst 19*1 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiSur. Bankastræti 12. ET—Reykjavík. Það voru margir áhorfemla að leik Breiðabliks og Fram í fyrra- kvöld, sem sneru heim furðu lostn ir yfir leik forystuliðsins í 1. deild og úrslitum í leiknum. Breiðablik 2 — Fram 1 stóð á markatöflunni og því varð að trúa, þótt cflaust hafi margir hugsað það sama og Framari einn sagði u.þ.b. 10 mín. fyrir leikslok: „Ég trúi þessu ekki fyrr en flautað er af.“ Víkjum að gangi leiksins: Fi-am LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Arnason hrt. og Vilhjálmur Amason hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankaliúsið, 3. h.). Símar 24635 — 16307. mUá Þorleifur Ólafsson, blaðama'ður hér á Tímanum, spreytir sig að þessu sinni á fyrsta getraunaseðli eftir sumarleyfi. Prentmyndastofa & f 1 Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum a/lar tegundir myndamóta fyrir yður. Þorleifur Ólafsson arar mættu til leiks sean hinir ö»- uggu sigurvegarar. Þorbergi AQa syni voru afhent blóm fyrir lafa- inn sem virðingarvottur vað SOÖ. leik hans með mfL Fram. — Fyrstu mxnútur fyrri sóttu Framarar stíft og harða hríð að marki BreiðaWiks, en án árangurs. Er leið á hálfleik- inn jafnaðist leikurinn nokkuð, ©n þó virtust Framarar, ajnuk. á yfie- borðinu, haifa undirtökm í lcikn- um. Þá allt í einu kom reiðarsiagið yfir leikmenn og áhangendur Fram. Á 21. min lék Þór Hreið- arsson laiglega á Jóhannes Atla- son á vallarhebmngi Braðabliks. Sakleysilegt í fyrstu, en aöt í einu var 'Þór kominn með boltann upp að vítateigi Fram, vömin á víð dg dreif, og Þór átti auðvelt með að renna knettinum fram hjá Þorbergi í markið, l.-O fyrir Breiða blik, það ómögulega hafði gerzt! Eftir markið ,var sem öryiggið hyrfi hjá Fram-liðinu, en í stað- inn óx baráttuvilji Breiðabliks- manna. Bæði liðin skiptust á »pi>- hlaupum og áttu nokkur marktæki- færi, sem nýttust ekki. — Á 37. mín. átti Haraldur Erlendsson sakleysisleigt langskot að marki Fram, skotið smaug þó gegnum „varnarmúr" Framara og í mark- ið. 2:0 fyrir Breiðablik, þannig' var staðan í hálfleik. í síðari hálfleik bjuggust marg- Framhald á bls. 14. Leiktr J§. og ffl, égútb *72 1.BA—ÍJIJt. 1 Jt.V. Fram. - V»Iur—ÍA. ATsenrJ — ddKS Covnitiy—Stoko C. ltaÍBCO — Newcastto Dtiby — Mnncfu UML Ipswlch — Evrrtoni T.ivirpiHj — Nolttni Ent Mnncli. City — Xocfto WbgI ITsm:—YfiBJL. WoIvck—Tottcnhsim >1 rA’ SAFNARIMM — Sendum hvert á land sem er. M U N í D JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. G. HINRIKSSON SÍMI 24033 Skúlagötu 32 Bókarfregn. Public Public Health as reflected on Czechoslovak Philatelic mater- iaL ÍJtg.: Landssamband Tékk- neskra frímerkjasafnara í sam- vinnu við Balnea, Prag. O Merk- urffla, Brno 1971. Verð $ 3,00. í bók þessari endurspeglast á skemmtilegan hátt, hverju má koma í framkvæmd fyrir frí- merkjafræðina í samvinnu við aðra aðila, til kynningar á frí- merkjasöfnun og fjölbreitni hennar. Af efni bókarinnar má nefna: Læknar, leikmenn viðkomandi læknisfræði, læknisfræðileg motiv, lyfjaplötur, þing, Rauði krossinn, tékkneskar heilsu- lindir. 1 bókinni eru ekki aðeins tek- in fyrir frímerki, sem varða hvem lið heldur og póstkort með myndum frímerkja, sér- stimplar og allt það sem safna má og snertir heilsu almenn- ings. Er þarna um að ræða ná- kvæma skráningu allra þessara hluta. í fréttabréfi er tilkynnt, að um áframhaldandi útgáfu slíkra bóka um ýmis efni verði að ræða í þessum flokki. Bókina má panta frá: Reprcs- Gbbjón Styrkíiisson tUCSTAKÉTTARLÖCHAO U* Amrtnsrutn t sfin «s s* JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- cinangrun á markaðnum í dag. Aúk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið f flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmfr greiðsluskilmálar. Útvegum með stuttum fyrirvara ýmsar gerðir af LOFTPRESSUM JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMl 10600 GLERÁRGÖTU 26, Akureyri. — Sími 96-21344. Breiðablik — Fram: Það ómögulega gerðist entation of Czechoslovak Spas and Mineral Springs, Prague 1, Parizska 11, Czechoslovakia. Frágangur bókarinnar er vandaður og skemmtilegur. Geimfcrðir. Á næstunni munu Bandarík- in gefa út enn eitt geimferða- frímerki, eða raunar 2, þ.e.a.s. tvíbura. Eru þessi merki gefin út til að minnast áratugs af geimrannsóknastarfi Bandaríkja anna með geimferðum. Merkin koma út á tveim póst- húsum samtímis, Kennedy Space Center, Florida og Hous- ton, Texas. Útgáfudagur hefir ekki verið tilkynntur. Hvort merkjanna hefir sér- staka mynd, en séu þau skoðuð samföst er mynd beggja sam- Úr leik Breiðabliks og Fram: EHendur úr Fram og Guðrmmdur, hinn smá- vaxni en traosti miðvörður Breíðabliks, kljást om boltann. — og þeir neðsfu unnu þá efstu eiginleg. Sýnir hún á vinstra merki geimferjuna á tunglinu en sól og jörð í baksýn. Á hægri hluta eru svo geimfararnir að ferðast á ýfirborði tunglsins í tunglvagni, sem mjög líkist jeppa. Bæði eru merkin 8 cent að nafnverði. Merkin teiknaði Robert McCall, Paradise Valley, Arizona. Sigurður H. Þorsteinsson. BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sfmi 35810.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.