Tíminn - 19.08.1971, Síða 10

Tíminn - 19.08.1971, Síða 10
10 TIMINN FIMMTUDAGUR 19. ágúst 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 47 — Já, er þa'ð ekki. Þetta var það, sem hún þurfti, sagði Óskar. — Vitleysa, við skulum tala í alvöru, sagði Heiga. Næst kom Þóra með Margréti og önnu. Þær snerust umhverfis Þóru eins og suðandi býtlugur. Þóra var komin í ísienzka búning inn sinn. . . til að hressa upp á gamlar minningar. . . inenn sáu oig hún var grennri og hálf tor- kennileg, hún var líka nieð rauða díla í vöngunum, en andiit henn- ar var geislandi broshýrt. Hún var greinilega glöð, hún sagði: — Anna hefur búið okkur tvö dásamleg herbcrgi, Óskar, þó að mér sé óskiljanlegt, hvað við höf um að gera við tvö herbergi. — Hafðu ekki áhyggjur af því, elskan mín. Hitt herbergið kem- ur í góðar þarfir bráðum, sagði Anna. Þóra eldroðnaði, en karl- mennirnir brostu, Anna brosti líka, og gaf manni sínum merki, svo lítið bar á, „jæja, er það svo- leiðis?“ Já, ég spurði hana uppi. Landshöfðinginn brosti breitt og hvíslaði enihverju að faktornum, sem sagði: „Nei, er það?‘ „Anna var að segja mér það‘. Nú brostu vinirnir hvor til annars og allir fóru að hlæja, og faktorinn sagði: — Jæja, Óskar. Þú ert búinn að segja okkur frá öilum stöðum, sem þið hafið ferðazt tál, nema þeim stað, þar sem fólk græðir fé án þess að vinna fyrir því. — Hef ég ekki sagt ykkur frá Monte Carlo? Það er sannkölluð paradís. — Algjört viti, ef satt er það, sem maður heyrir frá þeim stað, sagði landshöfðinginn. — Jú, það má víst líka segja það, sagði Óskar. — Einu sinni heyrði ég um mann, sem græddi tíu pund þar á einni nóttu. Hugsið ykkur ann að eins, sagði faktorinn. — Hjálpi oss heilagur, sagði Margrét frænka. — Hvaða gagn er að eiga fulla gullkistu, ef djöfullinn hefur lykla völdin? sagði landshöfðinginn. Helga sat á píanóbekknum, hún fór að spila, Óskar gekk þegar til hennar og sagði: — Við skulum syngja ítalska sönigva fyrir þig pabbi. — Allir gerðu góðan róm að þessu, og næsta hálftimann spilaði Heiga og Ósbar söng hina ljúfu söngva, sem enduróma um alla Ítalíu, þeg ar faktorinn ætlaði að byrja að tala aftur um manninn, sem græddi tíu pundin, hóf Helga að leika tarantellu, sem Óskar dans- aði. Svo kom að því að landshöfð- inginn sagði: — Allt verður að stöðva nema tímann, hann hefur sinn gang, það er orðið áliðið, Þóra er þreytt ég ætla þvú að vísa öllum á dyr, sem eiga ekki heima hér. — Alveg rétt, ég ætla með Helgu hcim til sín, sagði Margrét frænka. — Ég ætla að' fylgja Helgu heim, sagði Óskar. Gestirnir kvöddu og fóru að týnast á brott. — Ég býst við, að þú sért feg- in að vera komin heim, Þóra? spurði biskupinn. — Já, ákaflega, svaraði Þóra. — Það er ekki auðvelt að hemja hcimfúsan hest, sagðí rekt orinn og hló, — en þú Helga? —Ég er ekki fegin. Hver get- ur verið ánægður yfir að yfirgefa alla fegurðina og hverfa heim á svona eyðisker? sagði Helga. Það var eins og kuldagjóstur færi um alla í stpfunni, þegar Helga sagði þetta. Óskar reyndi að hjálpa henni, og sagði: — Það er nokkuð til í þvi, sem Helga segir. — Ert þú þá sama sinnis Ósk- ar? — Nei, rektor. . . ég er feginn að vera kominn heim. . . en ég verð iíka giaður að fara héðan - aftur. — Nú urðu allir ánægðir aftur. 4. KAFLI. Daginn eftir fóru Óskar og , Helga hús úr húsi tii að heilsa I upp á kunningjana. Þau voru margar klukkustundir á þessu randi. Þóra var enn þreytt, svo hún var heima. Nokkrar skólasyst ’ ur hennar komu til hennar. Ein I þeirra, sem hafði verið fegurðar- I dís í skóla, hafði gifzt bónda og fætt honum brjú böm. Nú var líf hennar eintómt strit, hin bjart- eygða stúlka var eins og hver önnur ambátt, hún sagði: — Þóra, þú varst heppin að giftast ekki Magnúsi. — Heldurðu það? sagði Þóra. — Já, auðvitað Þóra. Svo segja líka allir, að Óskar verði frægur maður. Vorkaupstiðin stóð sem hæst, Magnús var því í bænum, hann kom í faktorshúsið að áliðnum. degi. Þóru fannst hann stærri og sterklegri en nokkru sinni fyrr, hendur hans voru líka orðnar lún ari og neglurnar hrjúfar, en rödd in var enn mild. Henni fannst hann bæði feiminn og taugaóstryk ur. Það aðeins týrði á lampanum, þegar Magnús kom inn. Hann at- hugaði Þóru vel og spurði hana þrisvar, hvemig henni liði og hvort hún væri frísk. Hún svaraði játandi og hló við í þriðja sinn. Hann fór þá líka að hlæja og eft ir það gekk samtalið betur og þau skiptust á öllum fréttum. Silf urtoppur var í ágætu ásigkomu- lagi, farinn úr hárum og gljáandi á skrokkinn, ef nokkuð var, hafði hann fóðrar hann of rausnarlega, svo að það þurfti að láta hann spretta úr spori áður en Þóra kæmi á bak honum. Þóra sagðist ekki þurfa á honum að halda strax, svo það væri bezt, að Magn er fimmtudagurinn 19. ágúst Árdegisháflæði í Rvík kl. 05.37. Tungl í hásuðri kl. 12.28. HEILSUGÆZLA Slvsavarðstofan I Borgarspltalan nm er optn allan sólarhrtngtrn Síml 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðlr fvr tr Reykjavfk og Rópavog stml 11100 Sjúkrabifreíð I Bafnarflrðl «ími 51336. Tannlæknavakt er I Hellsuverndar stöðinnl. þai sem Slysavarðstoi an vai, og ei opin laugardaga o: sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Stm' 22411 /Umennar upplýsingar um tækna þjónnstn I borglnnl eru gelnar simsvara Læknafélags Reykjavik ur, siml 18888 ApOtek Hatnartjarðar er opið alV vlrka dag trá Kl »—7. a laug&r dögum Ei 9—2 og á mnnudös uœ og öðrum öeigidöeum er op tð frí ki 'i—4 Nætur- og helgidagavarzla lækna Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — 17.00 eingöngu í neyðartilfellum sími 11510. Kvöld-, nætur og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 -— 08.00 frá kl. 17.00 föstudag til kl. 08.0P mánudag. Sími 21230. Kvöld- og helgarvörzlu I apótekum í Reykjavík vikmta 14 —20. ágúst' annast Reykjavíkur-Apótek og Borgar-Apótek. Næturlæknavakt í Keflavík 17. ágúst Jón K. Jóhannsson. SIGLTNGAR SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Ilekla er á Vestfjarðahöfnum á suð urleið. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 10,30 í dag til Þorláks- hafnar. Þaðan aftur kl. 17,00 til Vestmannaeyja. SKIPADEILD SÍS. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Svendborg til Bremen, Rotterdam og Hull. Jökulfell kemur 22. ágúst til Reykjavíkur frá New Bedford. Dísarfell er í Norrkjöping. Fer það- an til Gdynia, Ventspils og Svend- borgar. Litlafell fer í dag frá Hornafirði til Skagen. Helgafell fór 14. ágúst frá Murmansk til Köping í Svíþjóð. Stapafell losar á Vest- fjörðum. Mælifell fór 16. ágúst frá Stora Vika til Ponta Delgata á Azoreyjum. FLUGAÆTLANIR FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. Millilandaflug: Sólfaxi fór frá Kaupmannahöfn kl. 08:40 í morgun til Keflavikur, Nar- sarssuak, Keflavíkur og er væntan- legur til Kaupmannahafnar kl. 18:05 í kvöld. Gullfaxi fór frá Reykjavík uni kl. 08:00 í morgun til London, Kefla- víkur, Kaupmannahafnar og er væntanlegur til Keflavíkur í kvöld. Sólfaxi fer frá Kaupmannahöfn í fyrramálið til Keflavíkur og er væntanlegur aftur til Kaupmanna- hafnar annað kvöld. Gullfaxi fer frá Keflavík kl. 08:30 í fyrramálið til Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og er vænt- anlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 annað kvöld. Innanlaiidsflug: I dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (4ferðir), Fagurhólsmýrar. Horna- fjarðar, ísafjarðar og til Egils- staða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga tit Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyr ar (2 ferðir), Húsavíkur, Patreks- fjarðar, Isafjarðar, Fagurhólsmýr- ar, Sauðárkróks og til Egilsstaða. LOFTLEIÐIR HF. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 0700. Fer til Luxemborg- ar kl. 0745. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1600. Fer til New York kl. 1645. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 0800. Fer til Luxemborg- ar kl. 0845. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1700. Fer til New York kl. 1745. Eiríkur rauði kemur frá New York kl. 0900. Fer til Luxemborgar kl. 0945. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1800. Fer til New York kl. 1845. Leifur Eiríksson kemur frá New York kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 09.30. Guðríður Þorbjarnardóttir kemur frá Osló, Gautaborg og Kaup- mannahöfn kl. 1500. Fer til New York kl. 1600. ús hefði hann hjá sér enn um hríð. — En sá óratími, smn þú ert búin að vera í burtu, Magn- ús. — Ja, hvað finnst þér, við vor um næstum sex mánuði. — Já, það eru sex mánuðír á þriðjudaginn í næstu viku, sagði RIDG! Eftirfarandi spil kom nýlega fyr- ir í Englandi. A K D 9 5 V KD108 ♦ 5 ♦ G843 A G7 3 A Á 10 6 42 V ekkert V 73 ♦ ÁD10 86 ♦ KG * KD1095 * Á762 A 8 V ÁG96542 ♦ 97432 A ekkert S spilaði 5' Hj. dobluð, eftir að A/V voru komnir í 4 Sp., en A opnaði í spilinu. V spilaði út L-K og S trompaði. Hann spilaði T, sem A fékk pg hann var fljótur að skipta yfir í tromp. Spilarinn átti slaginn í blindum og gerði sér grein fyrir, að A mátti ekki kom- ast inn á Sp-Ás til að spila trompi aftur. 1 fjórða slag spilaði hann því L-G og ætlaði að kasta Sp-8 heima, en A lét L-Ás. S trompaði — komst inn á blindan með því að trompa T og spilaði vongóður L-8. Þegar A átti ekki spil yfir L 8 var S fljótur að kasta Sp-8. V átti slag- inn og spilaði L áfram. S trompa’ði heima, trompaði enn T í bHmhrm og spilaði Sp-K. A lét Ásinn og S trompaði. Enn var blindum spila'ð inn með því að trompa T og S kastaði nú síðasta T á Sp-D og vann spilið. Hvítur mátar í öðrum leik. ABCDEFGH 00 -J c» Ol ■e- 03 to ft mm WH iil I jHf \& SA! Wl WÆ Wm co co CM ABCDEFGH Þetta er nokkuð gömul skák- þraut — frá því aldamótaárið 1900 og er eftir H. Ahues. Lausnarleik- urinn er 1. Rc5! ftiiiiHiuiiuiiiiiiiiMiiitMiiiiiitniiiMiiiiiiiiiiiimiituiiiiiMiiiMmiimiiimiiiimuifMiiiiiiiiiiiiMiiiiiitHiiMiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiitiiiiiniiiiiiimtiiiiMHiiiiiiimiiiiiiitiimiiiiiMiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,,,,, LÖNI 5" tve mot ca/?£ /e/r A/or se PA/VMES EAGie TAÍOA/ T/?y TO ________ /V///TE MA/V TEA CH H/Mf TO SAVE OUP CH/£P/ AfO/ oA//y PA/VMEE /VAYS APE GOOP PQP PA/V//EE , CH/EP/ USTEM/ ALL OP yOUWAV) JOSAye PEEPPOPA// IET US ASVrt'/M /PHE /VAV/S EAOLE TALOHTO TPEATH/P// EUT MOH/ PEEP POP// AMS/VEPp H/P ptUCH 7DO /VEAK TO TALK/ Okkur er sama þótt Indíánaaðferðinar séu ekki notaðar tengur. Við viljum að Arnar klóin fói að sprcyta sig. — Nci, aðcins Indiánaaðferðirnar cru einhvcrs megnug- ar fyrir Indíánahöfðingjann. — Hlustið. Þið viljið bjarga lífi Dádýrshornsins. Við skuluin spyrja hann, hvort hann vilji lcyfa Amarklónni a'ð lækna sig. — En hvernig þá? Dádýrshornið getur ekki svarað. Hann er allt of veikburða til þess að geta talað. •imiimiMiiMiimMiimiimHimimmiimiimiiiiuimiiiMiMMiMMiiMia/iiiiMiMiiiiiiiiMiMiMUMiiMiMiMMiiMiimmMiiiiiiiiiimMiiiMimmiiiMiiMimiimiiimmiiimimiiiiiiiiMMiiiMiiiiiiimiiiMiimMiMMMiiiiiiimiimimiiiiiiiiimiiiiir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.