Tíminn - 19.08.1971, Page 11

Tíminn - 19.08.1971, Page 11
ÍTMMTUDAGUR 19. ágúst 1971 TÍMINN LA NDFA fí/ • ,|>#4 „Sporin hræSa" Sporin hræða, er fyrirsögn á greinarkomi í Morgunblað- inu, sem Staksteinar nefnast. En þau hræðilegu spor og fálmkenndu aðgerðir, telur Morgunblaðið að nýja stjóm- in hafi skilið eftir sig, er hún hækkaði lífeyri gamla fólks- ins og lægst launuðu sjómann- anna. Já, þetta era hræðileg spor í þeirra augum og er það að vonum, því þeir hafa sömu stefnu og kollegar þeirra, sem börðust á móti trygginga- löggjöfinni og töldu að löggjöf in væri skerðing á frjálsræði einstaklingsins. Þetta var nú fyrir 40 árum, en innrætið er svipað. Þegar alþingismenn- imir hækkuðu laun sin upp í 56 þús. á mánuði, voru allir sammála um það réttlæti, að Bimi á Löngumýri einum und- andteknum, sem alltaf þorir að vera sjálfum sér líkur. Þá gerði Morgunblaðið enga at- hugasemd, þó það auðvitað vissi að margir af þessum mönnum vora í hálaunuðum embættum og allir sæmilega vel á sig komnír. Sýna ekki þessar aðgerðir og ritmennska Morgunblaðsins um þetta gróna söfnunarbú, sem ViS- reisnin hafði setið í, að það var full þörf á að gera eitthvað fyrir það fólk, sem býr við mjög þröngan kost eftir langa starfsævi, mikla starfssemi og einhverjar eignir, sem verð- bólga og margar gengisfelling ar hafa gert að engu. Gamlingi. Lausar stöður Við Menntaskólann á ísafirði eru lausar til um- sóknar tvær kennarastöður, önnur 1 stærðfræði, efnafræði og eðlisfræði, en hin í erlendum mál- um með þýzku sem aðalgrein. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fjnri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. september n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu og hjá skólameistara. Menntamálaráðuneytið, . 17. ágúst 1971. TRÚLOFUNARHRIN6AR Fljót afgreiðsla. Sendum gegr pósfkrofu GUDM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. Fimmtudagur 19. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morg- unleikfimi kl. 7.50. Morgun stund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les söguna um „Börnin í Löngupötu" eftir Kristján Jóhannsson (7). Útdráttur úr forustugrein- IGNIS KÆLISKÁPAR # ★ IGNIS býður úrval & nýjungar. ★ 12 stærðir, stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. ★ Sjálfvirk afhriming. ★ Ytra byrði úr harð- plasti, er gulnar ekki með aldrinum. ★ Full SINNUM LENGRI tfSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) ' . ‘ ‘ ■- ■ ' ' r' ■■■■•' . NORSK URVALS HONNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 komin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar.-^-Kæliskáparnir með stílhreinum og fallegum línum. ★ IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum í Evr- ópu. ★ Varahluta- og viðgerðaþjónusta. RAFIÐJAN SÍMÍ: 19294 RAFT0RG SÍMI: 26660 PIPULAGNIR STILU HIIAKERFI Lag^æri gömuJ hitakerfi. Set upp hreinlæt’stækL Skipti nita Set á kerfið Uanfoss ofnventla. SlMI 17041. ■ IIUIIIIIHHinilllllllllHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍlllllllllllllinilllllllllllllllllimMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIimillMiii, Kæri vinur, ég verð að flýta mér, annars næ ég ekki flugvélinni. — Hafðu ekki áhyggjur af því, Díana, ég kem þér til borgarinnar. Við förum með hraðlestinni, ef svo má segja. Vertu sæl! Vertu sæll, Rex! Vertu sæll, Tomm! Ég vona, að ég fái að sjá ykkur báða fljótt aftur. — Bless! — Hvaða hraðlest? — Þú átt eftir að sjá það. Drengir, ég kem aftur eftir fácina daga. — Fékk hún bréfið okkar? — Ég veit það ckki. Hún minntist ekki á það. 'IIUIHMUIItllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllMMIIIlMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIMIIIIIIIHIIIIIUHIIHIIIUIIIUHUIHMIUIHHNUIUUIUUIItMIUINtU 11 um dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl 9.30. Síðan leikin létt lög og rinnig áður inilli liða. Við sjóinn kl. 10.25- Jóhann Guð- mundsson efnaverkfræfSng- ur calar um geymslu á . óslægðum fiski Sjómanna- lög. (1100 Fréttir). Sígild tónlist: Suisse Romande hljómsveitin leikur sm- fóníu ' d-moll eftir César Franck, Ernest Ansermet stjórnar /Colonne hljóm- sveitin lcikui atriði úr óperunni ,Faust“ eftir lounod, Pierre Dervaux stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir ag veðurfregnir. Tilkynningar 12.50 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Fristmann Guðmundsson. Höfundur les (18). 15.00 Frétti- Tiikynningar. 15.15 Klassísk tóniist Kathleen Ferrier, Fíl- harmoníukórinn og hljóm- sveitin í London flytja Rapsódíu fyrir karlakór og hljómnveit op. 53 eftir Brahms, Clemens Krauss stj. Konunglega Fílharmoníu- sveitin leikm Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op 73 eftir Brahms, Sir Thomas Beechmann stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Fmnsk tónlist. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir. Guðmundur Gunnarsson kennari á Laugum talar um Hólmatungur og Hljóða- klett.-1. 19.55 Mozart-tónleikgr útvarpsins. Jón H Sigurbjörnsson, Þor- valdur Ste'ngrímsson, Ingv- ar Jónasson og Pétur Þor- valdsson l«ika Kvartett í a-moll fyrir flautu, fiðlu, v'óiu og seiló (K298) eftir Mozart 20.20 Leikrit „Biskup á báðum áttum“ eftir Bengt Ahlfors. Þýðing: Óska: Ingimarsson. Leikst’'!ri: Pétur Einarsson. Persónur og leikendur: Biskupii n. Valur Gíslason. Ritarinn: Erlingur Gíslas. Auglýsingafulltrúinn: Borg- ar Garðarsson. 20.50 „Euroligth 1970“. Sinfóníuhljómsveit Vestur- Ástralín leikur létta tónlist. 21.15 „Að tapa hanzka“, smásaga eftir Unni Eiríksdóttur. Érlingur Gíslason leikari les. 21.30 í andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan .Þegar rab- bíinn svaf vfir sig“ eftir flarrv Kame!mann. Séra Rögn- Hidur Finnboga- son les (19) 22.35 Yoga o yogaliugleiðsla. Geii VHhjá'msson sálfræð- ingui ’-vnnir með tónlistar- flutningi. 23.25 Fréttli tuttu máli. Suðurnosjamenn L&itiB tilboða hj& ókkur Siminn 2778 Látið oTtkur preata fyrirykkur Fljót afgreiðsla - góð þjómuta PrenUmiðja BaJdurs Hólmgeirssonar Hrnytfg6tn 1 — Keflavik

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.